Óhrein rússnesk hlaupakona þarf að endurgreiða 60 milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2016 22:30 Rússneska lyfjasvindliðið tekur á sig ýmsar myndir og einhverjir óhreinir rússneskir íþróttamenn eru ekki aðeins dæmdir í keppnisbann því sumir þeirra fá líka stóra reikning í andlitið. Ein þeirra er rússneski langhlauparinn Liliya Shobukhova en skipuleggendur London maraþonsins hafa nú krafist þess að hún borgi þeim aftur meira en 377 þúsund pund eða meira en 60 milljónir íslenskra króna. BBC segir frá. Liliya Shobukhova féll á lyfjaprófi eins og fleiri rússneskir frjálsíþróttamenn og var dæmd í 38 mánaða bann. Shobukhova hafði unnið London maraþonið árið 2010 og fékk verðlaunafé fyrir það sem og að hún fékk pening fyrir að mæta til keppni í London maraþoninu árið eftir. Nick Bitel, yfirmaður London maraþonsins, segir að peningarnir sem koma til baka frá Liliyu Shobukhovu munu fara til þeirra hlaupara sem hún "svindlaði" á í umræddum hlaupum. Forráðamenn London maraþonsins þurfa samt hjálp frá Rússum til að innheimta peninginn. Það gæti samt reynst þrautinni þyngri. Öll úrslit í hlaupum Liliya Shobukhova frá árunum 2009, 2010 og 2011 hafa þegar verið dæmd ógild og hún missti þannig gullverðlaunin sem hún vann í þremur Chicago maraþonum frá 2009 til 2011. Forráðamenn London maraþonsins hafa þegar tekið sigurinn af Liliya Shobukhova í London maraþoninu 2010 og Aselefech Mergia frá Eþíópíu telst nú hafa unnið það hlaup. Liliya Shobukhova aðstoðaði Alþjóða lyfjaeftirlitið til að koma upp um víðtækt lyfjasvindl Rússa og fyrir vikið var bann hennar minnkað um sjö mánuði. Liliya Shobukhova hefur samt sem áður fengið lífstíðarbann frá þátttöku í London maraþoninu og eins öllum fimm stærstu maraþonum heimsins. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Fleiri fréttir Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Sjá meira
Rússneska lyfjasvindliðið tekur á sig ýmsar myndir og einhverjir óhreinir rússneskir íþróttamenn eru ekki aðeins dæmdir í keppnisbann því sumir þeirra fá líka stóra reikning í andlitið. Ein þeirra er rússneski langhlauparinn Liliya Shobukhova en skipuleggendur London maraþonsins hafa nú krafist þess að hún borgi þeim aftur meira en 377 þúsund pund eða meira en 60 milljónir íslenskra króna. BBC segir frá. Liliya Shobukhova féll á lyfjaprófi eins og fleiri rússneskir frjálsíþróttamenn og var dæmd í 38 mánaða bann. Shobukhova hafði unnið London maraþonið árið 2010 og fékk verðlaunafé fyrir það sem og að hún fékk pening fyrir að mæta til keppni í London maraþoninu árið eftir. Nick Bitel, yfirmaður London maraþonsins, segir að peningarnir sem koma til baka frá Liliyu Shobukhovu munu fara til þeirra hlaupara sem hún "svindlaði" á í umræddum hlaupum. Forráðamenn London maraþonsins þurfa samt hjálp frá Rússum til að innheimta peninginn. Það gæti samt reynst þrautinni þyngri. Öll úrslit í hlaupum Liliya Shobukhova frá árunum 2009, 2010 og 2011 hafa þegar verið dæmd ógild og hún missti þannig gullverðlaunin sem hún vann í þremur Chicago maraþonum frá 2009 til 2011. Forráðamenn London maraþonsins hafa þegar tekið sigurinn af Liliya Shobukhova í London maraþoninu 2010 og Aselefech Mergia frá Eþíópíu telst nú hafa unnið það hlaup. Liliya Shobukhova aðstoðaði Alþjóða lyfjaeftirlitið til að koma upp um víðtækt lyfjasvindl Rússa og fyrir vikið var bann hennar minnkað um sjö mánuði. Liliya Shobukhova hefur samt sem áður fengið lífstíðarbann frá þátttöku í London maraþoninu og eins öllum fimm stærstu maraþonum heimsins.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Fleiri fréttir Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Sjá meira