William & Kate Kjóllinn hennar Kate Enn er allt á huldu um hver hannar og hvernig brúðarkjóll Kate Middleton verður er hún gengur í það heilaga með Vilhjálmi bretaprins þann 29. apríl næstkomandi. Bæði Sarah Burton, sem hannar fyrir tískuhús Alexander McQueen, og Bruce Oldfield þykja líkleg. Lífið 22.4.2011 13:32 Konungleg brúðkaupspítsa - kjóllinn úr osti Eigendur Papa John´s Pizza í Bretlandi fengu til liðs við sig matarlistamann sem gerði mósaíklistaverk úr áleggi sem sýndi brúðhjónin verðandi, Willam prins og Kate Middleton. Konunglega brúðkaupið fer fram þann 29. apríl og hefur gripið um sig eins konar æði í Bretlandi vegna þessa. Fjöldi fyrirtækja hefur reynt að nýta brúðkaupið til að vekja athygli á vörum sínum og þjónustu, og er leið Papa John´s Pizza vægast sagt frumleg. Á pizzunni góðu er brúðarslör Kate gert úr sveppum og kjóllinn hennar úr osti, en fatnaður Williams er búinn til úr salami-pylsu og papriku. Pizzuna þarf að sérpanta. Erlent 22.4.2011 15:40 Fallegustu prinsessur og prinsar heims Vefsíðan BeautifulPeople.com fékk yfir hundrað þúsund manns til að velja tíu fallegustu prinsessur heims og kom nokkuð á óvart að Kate Middleton, tilvonandi eiginkona Vilhjálms Bretaprins, þótti fallegri en Díana prinsessa, móðir Vilhjálms. Lífið 20.4.2011 21:31 Snilldarbrúðkaup sem þú verður að sjá Í meðfylgjandi myndbandi má sjá auglýsingu símafyrirtækisins T-Mobile sem fer eins og eldur í sinu um internetið. Um er að ræða sviðsetningu af dansandi brúðkaupi Vilhjálms krónprins og Kate Middleton sem ganga í heilagt hjónaband 29. apríl næstkomandi. Stöð 2 gera þessu brúðkaupi aldarinnar ríkuleg skil. Boðið verður uppá nærri 6 klukkustunda langa útsendingu frá sjálfu brúðkaupinu þar sem fylgst verður grannt með aðdragandanum, fagnaðarlátunum og svo að sjálfsögðu frá athöfninni sjálfri. Lífið 20.4.2011 16:02 Íslenskt fyrirtæki gerir konunglegt brúðkaupsforrit Smáforritið The Royal Wedding; Your Personal Guide hefur litið dagsins ljós í netverslun Apple en forritið er gefið út af íslenska sprotafyrirtækinu Locatify. Með forritinu er hægt að fræðast um allt sem viðkemur fyrirhuguðu brúðkaupi Vilhjálms Bretaprins og Kate Middleton. Um er að ræða samstarfsverkefni nokkurra sérhæfðra fyrirtækja sem leggja fram reynsluríka sérfræðinga, hverja á sínu sviði, að því er fram kemur í tilkynningu. "Með innblæstri og sameinuðum sköpunarkrafti varð til smáforrit um fyrirhugað brúðkaup Kate Middleton and Prince William sem veitir einstaka og gagnvirka upplifun í formi margmiðlunar.“ Innlent 18.4.2011 13:41 Bein útsending frá brúðkaupi aldarinnar á Stöð 2 Vilhjálmur krónprins Bretlands gengur að eiga Kate Middleton föstudaginn 29. apríl. Stöð 2 sýnir beint frá brúðkaupinu auk þess sem sýndir verða nokkrir vandaðir þættir um brúðhjónin, brúðkaupið og undirbúning þess og sögu konunglegra brúðkaupa. Stöð 2 13.4.2011 08:51 Konunglegt brúðkaup á tveimur stöðvum "Jú, ég er búin að fallast á að lýsa þessu fyrir Stöð 2. Við erum ekki búin að ákveða öll smáatriði en þetta verður örugglega mjög skemmtilegt,“ segir Hildur Helga Sigurðardóttir blaðamaður. Lífið 11.4.2011 21:49 Bretar bíða spenntir eftir brúðkaupi Vilhjálms og Kate Bretar bíða spenntir eftir brúðkaupi ársins hinn 29. apríl þegar Vilhjálmur prins gengur að eiga unnustu sína, Kate Middleton. Enska biskupakirkjan biður fyrir því að hjónin verði hvort öðru trú. Erlent 9.4.2011 13:30 Talið að áhorfsmet falli Nú styttist óðum í hið konunglega brúðkaup Vilhjálms Bretaprins og Kate Middleton. Talið er að allt að tveir milljarðar manna um allan heim muni fylgjast með brúðkaupinu í beinni útsendingu í sjónvarpi eða á netinu. Þetta sagði talsmaður breska forsætisráðuneytisins í samtali við Reuters-fréttastofuna í dag. Um 750 milljónir manna fylgdust með brúðkaupi Díönu og Karls Bretaprins árið 1981, en talið er að áhorfsmet verði slegið. Erlent 7.4.2011 22:09 Þarf sex hárgreiðslumenn Hin tilvonandi prinsessa Kate Middleton ætlar ekki að ganga með úfið hár inn kirkjugólfið 29. apríl næstkomandi, því hún hefur ráðið heila sex hárgreiðslumenn til að sjá um hárið sitt þennan merkisdag. Erlent 6.4.2011 22:03 Tveir milljarðar manna munu horfa á brúðkaupið Búist er við því að tveir milljarðar manna um allan heim muni verða límdir við sjónvarpsskjái eftir þrjár vikur þegar Vilhjálmur Bretaprins og Kate Middleton ganga í það heilaga. Þá er talið að um 500 þúsund manns muni flykkjast út á götur Lundúnaborgar til að berja prinsinn og brúði hans augum. Erlent 7.4.2011 09:33 Slá minjapeninga um konunglegt brúðkaup Konunglega kanadíska myntsláttan hefur ákveðið að gefa út sérstaka minjapeninga í tilefni af brúðkaupi þeirra Villiams prins og Kate Middleton í Bretlandi. Erlent 7.4.2011 07:41 Hringlaus Bretaprins Nú styttist óðum í hið konunglega brúðkaup Vilhjálms Bretaprins og Kate Middleton. Tímaritið People hefur þó heimildir fyrir því að hinn tilvonandi brúðgumi neiti að bera hring á fingri. Lífið 31.3.2011 21:36 Uppskriftin leyndarmál Undirbúningur að brúðkaupi Vilhjálms Prins og Kate Middleton sem fer fram í lok næsta mánaðar er í fullum gangi. Brúðkaupstertan var kynnt í dag en uppskriftin er hins vegar leyndarmál. Erlent 27.3.2011 19:06 Forsetahjónin ekki boðin Íslensku forsetahjónunum er ekki boðið til brúðkaups Vilhjálms prins í Bretlandi og Kate Middleton sem fram fer í Westminster Abbey í Lundúnum 29. apríl. Fjölda þjóðarleiðtoga er boðið til athafnarinnar en flestir koma frá ríkjum breska samveldisins eða tengjast konungsfjölskyldunni blóðböndum. Innlent 24.3.2011 21:59 McQueen tískuhúsið hannar fyrir Middleton Brúðarkjóllinn sem Kate Middleton ætlar að klæðast þegar að hún gengur upp að altarinu með Vilhjálmi Bretaprins er hannaður af Söru Burton í Alexander McQueen tískuhúsinu. Burton, sem er bresk að uppruna, tók við sem yfirhönnuður hjá fyrirtækinu eftir að Erlent 7.3.2011 09:22 Elton í brúðkaupið Sir Elton John hefur staðfest að hann hafi fengið boðskort í brúðkaup Vilhjálms Bretaprins og Kate Middleton og verður á meðal gesta. Elton hafði upphaflega neitað því að hann og eiginmaðurinn, David Furnish, yrðu meðal gesta en hefur nú leiðrétt það. Brúðkaupið verður sem kunnugt er 29. apríl næstkomandi. Lífið 2.3.2011 21:31 Konunglegur niðurskurður Stóra málið í Bretlandi er án nokkurs vafa að 1.900 manns fengu um helgina boðskort í brúðkaup þessa áratugar, hjá þeim Kate Middleton og Vilhjálmi Bretaprins. Lífið 21.2.2011 21:46 Krónprinsparið býður 1900 manns í brúðkaupið sitt Tilkynnt hefur verið að Vilhjálmur prins og Katrín verðandi eiginkona hans ætli að bjóða 1900 manns í brúðkaupsveislu sína þann 29.apríl næstkomandi. Það er Breska ríkisútvarpið sem greinir frá en engin nöfn hafa verið nefnd. Meira en helmingur gesta eru fjölskyldumeðlimir og vinir. Innlent 20.2.2011 10:23 Harry verður svaramaður Vilhjálms Vilhjálmur Bretaprins hefur beðið litla bróður sinn Harry um að verða svaramaður í hinu konunglega brúðkaupi sem stendur fyrir dyrum þegar hann kvænist Kate Middleton. Lífið 15.2.2011 10:46 Kvikmynd um ástarsamband Vilhjálms og Kate Bandarísk stjórnvarpsstöð hefur ákveðið að framleiða kvikmynd um ástarsamband Vilhjálms Bretaprins og Kate Middleton. Þau munu ganga í það heilaga þann 29. apríl næstkomandi og hafa fjölmargir sagt að um brúðkaup áratugarins verði að ræða. Erlent 30.1.2011 18:10 « ‹ 1 2 ›
Kjóllinn hennar Kate Enn er allt á huldu um hver hannar og hvernig brúðarkjóll Kate Middleton verður er hún gengur í það heilaga með Vilhjálmi bretaprins þann 29. apríl næstkomandi. Bæði Sarah Burton, sem hannar fyrir tískuhús Alexander McQueen, og Bruce Oldfield þykja líkleg. Lífið 22.4.2011 13:32
Konungleg brúðkaupspítsa - kjóllinn úr osti Eigendur Papa John´s Pizza í Bretlandi fengu til liðs við sig matarlistamann sem gerði mósaíklistaverk úr áleggi sem sýndi brúðhjónin verðandi, Willam prins og Kate Middleton. Konunglega brúðkaupið fer fram þann 29. apríl og hefur gripið um sig eins konar æði í Bretlandi vegna þessa. Fjöldi fyrirtækja hefur reynt að nýta brúðkaupið til að vekja athygli á vörum sínum og þjónustu, og er leið Papa John´s Pizza vægast sagt frumleg. Á pizzunni góðu er brúðarslör Kate gert úr sveppum og kjóllinn hennar úr osti, en fatnaður Williams er búinn til úr salami-pylsu og papriku. Pizzuna þarf að sérpanta. Erlent 22.4.2011 15:40
Fallegustu prinsessur og prinsar heims Vefsíðan BeautifulPeople.com fékk yfir hundrað þúsund manns til að velja tíu fallegustu prinsessur heims og kom nokkuð á óvart að Kate Middleton, tilvonandi eiginkona Vilhjálms Bretaprins, þótti fallegri en Díana prinsessa, móðir Vilhjálms. Lífið 20.4.2011 21:31
Snilldarbrúðkaup sem þú verður að sjá Í meðfylgjandi myndbandi má sjá auglýsingu símafyrirtækisins T-Mobile sem fer eins og eldur í sinu um internetið. Um er að ræða sviðsetningu af dansandi brúðkaupi Vilhjálms krónprins og Kate Middleton sem ganga í heilagt hjónaband 29. apríl næstkomandi. Stöð 2 gera þessu brúðkaupi aldarinnar ríkuleg skil. Boðið verður uppá nærri 6 klukkustunda langa útsendingu frá sjálfu brúðkaupinu þar sem fylgst verður grannt með aðdragandanum, fagnaðarlátunum og svo að sjálfsögðu frá athöfninni sjálfri. Lífið 20.4.2011 16:02
Íslenskt fyrirtæki gerir konunglegt brúðkaupsforrit Smáforritið The Royal Wedding; Your Personal Guide hefur litið dagsins ljós í netverslun Apple en forritið er gefið út af íslenska sprotafyrirtækinu Locatify. Með forritinu er hægt að fræðast um allt sem viðkemur fyrirhuguðu brúðkaupi Vilhjálms Bretaprins og Kate Middleton. Um er að ræða samstarfsverkefni nokkurra sérhæfðra fyrirtækja sem leggja fram reynsluríka sérfræðinga, hverja á sínu sviði, að því er fram kemur í tilkynningu. "Með innblæstri og sameinuðum sköpunarkrafti varð til smáforrit um fyrirhugað brúðkaup Kate Middleton and Prince William sem veitir einstaka og gagnvirka upplifun í formi margmiðlunar.“ Innlent 18.4.2011 13:41
Bein útsending frá brúðkaupi aldarinnar á Stöð 2 Vilhjálmur krónprins Bretlands gengur að eiga Kate Middleton föstudaginn 29. apríl. Stöð 2 sýnir beint frá brúðkaupinu auk þess sem sýndir verða nokkrir vandaðir þættir um brúðhjónin, brúðkaupið og undirbúning þess og sögu konunglegra brúðkaupa. Stöð 2 13.4.2011 08:51
Konunglegt brúðkaup á tveimur stöðvum "Jú, ég er búin að fallast á að lýsa þessu fyrir Stöð 2. Við erum ekki búin að ákveða öll smáatriði en þetta verður örugglega mjög skemmtilegt,“ segir Hildur Helga Sigurðardóttir blaðamaður. Lífið 11.4.2011 21:49
Bretar bíða spenntir eftir brúðkaupi Vilhjálms og Kate Bretar bíða spenntir eftir brúðkaupi ársins hinn 29. apríl þegar Vilhjálmur prins gengur að eiga unnustu sína, Kate Middleton. Enska biskupakirkjan biður fyrir því að hjónin verði hvort öðru trú. Erlent 9.4.2011 13:30
Talið að áhorfsmet falli Nú styttist óðum í hið konunglega brúðkaup Vilhjálms Bretaprins og Kate Middleton. Talið er að allt að tveir milljarðar manna um allan heim muni fylgjast með brúðkaupinu í beinni útsendingu í sjónvarpi eða á netinu. Þetta sagði talsmaður breska forsætisráðuneytisins í samtali við Reuters-fréttastofuna í dag. Um 750 milljónir manna fylgdust með brúðkaupi Díönu og Karls Bretaprins árið 1981, en talið er að áhorfsmet verði slegið. Erlent 7.4.2011 22:09
Þarf sex hárgreiðslumenn Hin tilvonandi prinsessa Kate Middleton ætlar ekki að ganga með úfið hár inn kirkjugólfið 29. apríl næstkomandi, því hún hefur ráðið heila sex hárgreiðslumenn til að sjá um hárið sitt þennan merkisdag. Erlent 6.4.2011 22:03
Tveir milljarðar manna munu horfa á brúðkaupið Búist er við því að tveir milljarðar manna um allan heim muni verða límdir við sjónvarpsskjái eftir þrjár vikur þegar Vilhjálmur Bretaprins og Kate Middleton ganga í það heilaga. Þá er talið að um 500 þúsund manns muni flykkjast út á götur Lundúnaborgar til að berja prinsinn og brúði hans augum. Erlent 7.4.2011 09:33
Slá minjapeninga um konunglegt brúðkaup Konunglega kanadíska myntsláttan hefur ákveðið að gefa út sérstaka minjapeninga í tilefni af brúðkaupi þeirra Villiams prins og Kate Middleton í Bretlandi. Erlent 7.4.2011 07:41
Hringlaus Bretaprins Nú styttist óðum í hið konunglega brúðkaup Vilhjálms Bretaprins og Kate Middleton. Tímaritið People hefur þó heimildir fyrir því að hinn tilvonandi brúðgumi neiti að bera hring á fingri. Lífið 31.3.2011 21:36
Uppskriftin leyndarmál Undirbúningur að brúðkaupi Vilhjálms Prins og Kate Middleton sem fer fram í lok næsta mánaðar er í fullum gangi. Brúðkaupstertan var kynnt í dag en uppskriftin er hins vegar leyndarmál. Erlent 27.3.2011 19:06
Forsetahjónin ekki boðin Íslensku forsetahjónunum er ekki boðið til brúðkaups Vilhjálms prins í Bretlandi og Kate Middleton sem fram fer í Westminster Abbey í Lundúnum 29. apríl. Fjölda þjóðarleiðtoga er boðið til athafnarinnar en flestir koma frá ríkjum breska samveldisins eða tengjast konungsfjölskyldunni blóðböndum. Innlent 24.3.2011 21:59
McQueen tískuhúsið hannar fyrir Middleton Brúðarkjóllinn sem Kate Middleton ætlar að klæðast þegar að hún gengur upp að altarinu með Vilhjálmi Bretaprins er hannaður af Söru Burton í Alexander McQueen tískuhúsinu. Burton, sem er bresk að uppruna, tók við sem yfirhönnuður hjá fyrirtækinu eftir að Erlent 7.3.2011 09:22
Elton í brúðkaupið Sir Elton John hefur staðfest að hann hafi fengið boðskort í brúðkaup Vilhjálms Bretaprins og Kate Middleton og verður á meðal gesta. Elton hafði upphaflega neitað því að hann og eiginmaðurinn, David Furnish, yrðu meðal gesta en hefur nú leiðrétt það. Brúðkaupið verður sem kunnugt er 29. apríl næstkomandi. Lífið 2.3.2011 21:31
Konunglegur niðurskurður Stóra málið í Bretlandi er án nokkurs vafa að 1.900 manns fengu um helgina boðskort í brúðkaup þessa áratugar, hjá þeim Kate Middleton og Vilhjálmi Bretaprins. Lífið 21.2.2011 21:46
Krónprinsparið býður 1900 manns í brúðkaupið sitt Tilkynnt hefur verið að Vilhjálmur prins og Katrín verðandi eiginkona hans ætli að bjóða 1900 manns í brúðkaupsveislu sína þann 29.apríl næstkomandi. Það er Breska ríkisútvarpið sem greinir frá en engin nöfn hafa verið nefnd. Meira en helmingur gesta eru fjölskyldumeðlimir og vinir. Innlent 20.2.2011 10:23
Harry verður svaramaður Vilhjálms Vilhjálmur Bretaprins hefur beðið litla bróður sinn Harry um að verða svaramaður í hinu konunglega brúðkaupi sem stendur fyrir dyrum þegar hann kvænist Kate Middleton. Lífið 15.2.2011 10:46
Kvikmynd um ástarsamband Vilhjálms og Kate Bandarísk stjórnvarpsstöð hefur ákveðið að framleiða kvikmynd um ástarsamband Vilhjálms Bretaprins og Kate Middleton. Þau munu ganga í það heilaga þann 29. apríl næstkomandi og hafa fjölmargir sagt að um brúðkaup áratugarins verði að ræða. Erlent 30.1.2011 18:10
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent