Bíó og sjónvarp

Fréttamynd

Eskfirðingurinn filmandi kemur heim

Kvikmyndin End of Sentence eftir Elfar Aðalsteins verður frumsýnd á RIFF í haust. Leikstjórinn hefur lengi búið erlendis en er að flytja heim og undirbýr gerð íslenskrar stórmyndar ásamt leikaranum Ólafi Darra.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Fyrrum ráðherra talinn hæfastur

Ragn­heiður Elín Árna­dótt­ir, fyrr­ver­andi iðnaðar- og viðskiptaráðherra, er metin hæfust umsækjenda um starf verk­efna­stjóra Evr­ópsku kvik­mynda­verðlaun­anna (EFA).

Innlent
Fréttamynd

Farsæl þroskasaga í fjórum þáttum

Viðtökur Toy Story 4 sanna að ævintýragjörnum leikföngum verður ekki í Góða hirðinn komið. Ævintýri Vidda löggustjóra og endimarkalausa geimstuðboltans Bósa Ljósárs teygja sig nú yfir 24 ár og enn er heilmikið líf í tuskunum og plastinu.

Gagnrýni
Fréttamynd

Boða ótrúlega endurkomu Dee þremur árum eftir að tvífari hennar plataði Toadie upp úr skónum

Það ætlaði allt að verða vitlaust þegar forsvarsmenn Nágranna tilkynntu árið 2016 að hin vinsæla persóna Dee Bliss myndi snúa aftur í þáttinn eftir vofeiglegan dauða hennar 13 árum áður. Í ljós kom þó síðar að um tvífara hennar væri að ræða. Nú hafa aðstandendur þáttarins hins vegar tilkynnt að Dee muni snúa aftur, í alvörunni í þetta skiptið.

Lífið
Fréttamynd

Gíslataka í Perlunni

Lokaþáttur fjórðu þáttaraðar spennuþáttanna Blindspot var sýndur á Stöð 2 í vikunni. Þátturinn gerist að hluta til á Íslandi.

Lífið