Vinsælast 2010 Brotin sál Í þessu truflaða efnahagsástandi sem herjar yfir Íslendinga hafa margar sálir týnt viðverustað sínum hér á jörðu niðri. Skoðun 3.12.2010 13:36 Ef Jón Gnarr væri kona Stundum er sem kona megi vart hripa skoðun sína niður á blað án þess að vera sökuð um að vera skrækróma. Fjölmiðlagúrúinn Óli Tynes afskrifaði gagnrýnendur Gillzenegger, meðhöfundar símaskrárinnar, af einstakri rökfestu á dögunum með því að kalla þá skræka dólgfemínista. Bakþankar 23.11.2010 14:07 Í landi hinna klikkuðu karlmanna Það er einsdæmi í veröldinni að þjóð drekki fyrirtækjum sínum í skuldir til þess að tvöfalda orkuframleiðslu og tvöfalda hana aftur með tilheyrandi raski, segir Andri Snær Magnason í grein um græðgi og geðveiki. Skoðun 11.9.2010 12:54 „Búa bara hálfvitar í Reykjanesbæ?“ Þessa spurningu fékk ég í símanum fyrir stuttu, frá bróður mínum sem býr norður í landi. Hann og fleiri skilja ekki hvernig íbúar Reykjanesbæjar hafa sýnt það í skoðanakönnunum að þeir ætli að kjósa yfir sig óbreytt ástand. þ.e. algert gjaldþrot bæjarfélagsins. Skoðun 25.5.2010 16:44 Mér stekkur ekki bros á vör! Kæru kjósendur, nú get ég ekki lengur orða bundist, hversu langt á þetta svokallaða "grín" að ganga? Skoðun 17.5.2010 14:14 Forkastanleg vinnubrögð sérstaks saksóknara Hálfu öðru ári eftir hrun íslenska bankakerfisins hefur orðið háværari krafan um sýnilegan afrakstur rannsóknarvinnu sérstaks saksóknara og annarra sem treyst hefur verið til að komast til botns í meintum sakarefnum tengdum hruninu. Skoðun 7.5.2010 22:14 Kæri Reykvíkingur Ég stofnaði Besta flokkinn vegna þess að ég var orðinn leiður á hegðun og framkomu stjórnmálamanna í borginni og langaði að gera athugasemd sem mark væri tekið á. Mig langaði að stríða þessu fólki, með því að draga upp afskræmda spegilmynd af því sjálfu. Ég var fyrir löngu orðinn þreyttur á að horfa uppá borgina mína drabbast niður af vanrækslu og skipulagsleysi. Ég var orðinn þreyttur á innantómum vaðli stjórnmálamanna, loforðum þeirra, valdabaráttu, yfirborðsmennsku og hroka. Þess vegna byrjaði ég á þessu og fékk til liðs við mig fólk sem ég þekki og treysti og vissi að var sammála mér. Viðbrögð kjósenda hafa svo sýnt okkur að við erum ekki ein um þessa skoðun. Fólk er bara búið að fá nóg. Sá mikli stuðningur sem framboðið hefur fengið kom mér töluvert á óvart og mér finnst það því skilda mín að útskýra mál mitt betur fyrir fólki og lýsa því yfir að ef það er vilji kjósenda þá erum við til í að gera okkar besta. Skoðun 1.5.2010 20:18 Kjarklaus eins og klerkur Stjórnmálaskoðanir mínar eru ekkert leyndarmál og hafa aldrei verið. En ef ég léti það út úr mér að það eyðilegði samband mitt við konuna mína að margir Sjallar væru líka vel kvæntir yrði ég vonandi álitinn eitthvað skrýtinn. Enda væru skoðanir mínar þá hættar að vera skoðanir og orðnar að svo inngróinni gremju að stappaði nærri geðrænu vandamáli - fóbíu. En hvernig er brugðist við þegar því er lýst yfir að hjónavígsla samkynhneigðra vegi að hjónabandi gagnkynhneigðra? Þá er það af einhverjum ástæðum meðhöndlað eins og gilt innlegg í vitræna umræðu, en ekki það sem það augljóslega er - fóbía. Bakþankar 30.4.2010 22:34 Afhjúpun aldarinnar Við lestur á rannsóknarskýrslu Alþingis má segja að við Íslendingar séum í sömu sporum og Pandóra þegar hún gægðist ofan í öskjuna sem geymdi plágur og böl mannskyns. Meinsemdirnar sem þjakað hafa samfélag okkar um árabil stíga upp af blaðsíðunum og hitta okkur eins og löðrungar, hver af annarri. Skoðun 21.4.2010 19:53 Hvenær var ekki við snúið? Umræður um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis bera þess eðlilega merki að hún hafði ekki að geyma ný sannindi um orsakir fyrir hruni krónunnar og bankanna. Á hinn bóginn skýrir skýrslan býsna vel samhengi og baksvið þess sem gerðist. Fastir pennar 16.4.2010 22:30 Kæri karlmaður Kæri íslenski karlmaður. Bréf þetta er ritað af vinkonu þinni og aðdáanda, sem á maka, son, föður, bræður, frændur og vini í þínum röðum. Skoðun 15.4.2010 18:44 Ég bið ykkur afsökunar Ég undirritaður, Björgólfur Thor Björgólfsson, bið alla Íslendinga afsökunar á mínum þætti í eigna- og skuldabólunni sem leiddi til hruns íslenska bankakerfisins. Ég bið ykkur afsökunar á andvaraleysi gagnvart þeim hættumerkjum sem hrönnuðust upp. Ég biðst afsökunar á að hafa ekki auðnast að fylgja hugboði mínu þegar ég þó kom auga á hættuna. Ég bið ykkur afsökunar. Skoðun 13.4.2010 22:23 Bananalýðveldið Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið er harðari áfellisdómur yfir íslenzku stjórnkerfi, viðskiptalífi og samfélagi en margir væntu. Fastir pennar 13.4.2010 06:22 Fæðukeðjan í bankanum Orðavalið í tölvuskeyti stjórnarmanns í Glitni rétt fyrir hrun opinberar hugarfarið í höfuðstöðvum bankans. Stjórnarmaðurinn var að reyna að herja lán út úr bankanum, en rak sig á óvænta fyrirstöðu og skrifaði Fastir pennar 7.4.2010 19:00 Grikklandsfárið Grikkland er á hausnum. Það eru ekki nýjar fréttir. Grikkland hefur oft áður verið á hausnum. Hins vegar er látið í það skína í umræðum hér á Íslandi að í þetta sinn séu örlög Grikkja því að kenna að þeir tóku upp evruna. Ef þeir væru svo heppnir að hafa sinn gamla gjaldmiðil, drökmuna, væru þeir á leið út úr kreppunni, svona eins og Íslendingar, sem eru svo heppnir að hafa krónuna. Þess í stað verði þeir nú að sæta því að Evrópusambandið kúgi þá til að skera niður ríkisútgjöld og lækka laun opinberra starfsmanna. Þannig sé Grikkland Íslandi víti til varnaðar. Fastir pennar 13.3.2010 11:13 Fleygurinn Stærsta pólitíska málið sem komið hefur til kasta Alþingis í ár var rætt í vikunni. Umræðan tók eina klukkustund. Enginn ráðherra og engir þingmenn stjórnarflokkanna tóku þátt í henni. Þetta segir sína sögu um þá pólitísku kreppu sem er eins og Þrándur í Götu fyrir endurreisn efnahagslífsins. Fastir pennar 5.3.2010 22:38 Ólympíuleikar eiginkvenna Á konudaginn fékk unnusti minn kaffi og ristað brauð í rúmið. Þennan sólríka og syfjaða morgun tók ég skyndiákvörðun um að konudagur væri dagur þar sem konur ættu að vera góðar við karlmennina í lífi þeirra. Valentínusardagurinn var nú líka nýyfirstaðinn og maður var eiginlega kominn með hálfgerða velgju eftir hálfan mánuð af hryllilegri væmni þar sem karlmenn hafa verið næstum því skikkaðir til að dæla blómum, kortum, súkkulaði og krúttlegum böngsum yfir okkur kvenfólk. Bakþankar 23.2.2010 10:12 Líkamsklukkan og skammdegið Rannsóknir síðari ára hafa leitt í ljós að starfsemi og virkni hinna ýmsu líffærakerfa mannslíkamans sveiflast eftir 24 klukkustunda dægurrythma (dægurtakti). Þannig framleiða ákveðnar frumur mismikið af hormónum og enzymum eftir því hvaða tími dags er. Sum líffæri eru mest virk seinnipart nætur, en önnur, eins og t.d. nýrun, eru lítið virk á nóttunni. Jafnvel þegar frumur eru teknar úr líffærum og ræktaðar í agar-skálum þá geta þær haldið áfram að sýna reglulegar dægursveiflur fyrstu dagana. Það sem sér um að samhæfa og samstilla alla dægurtaktana eða dægursveiflur líkamans er hin svokallaða líkamsklukka (einnig nefnd „innri klukkan" eða „líffræðilega klukkan"). Hún er hljómsveitarstjórinn. Skoðun 5.2.2010 17:01 Líknarfélög töpuðu ekki á Icesave Þess misskilnings hefur gætt í umræðunni um Icesave að lögaðilar s.s. sveitarfélög, líknarfélög og aðrir aðilar hafi tapað gríðarlegum fjárhæðum á Icesave netreikningum Landsbankans. Staðreyndin er sú að einvörðungu einstaklingar gátu lagt fé inn á reikningana, en fagfjárfestar þ.m.t félagasamtök og sveitarfélög áttu viðskipti á heildsölumarkaði með innlán og þá oft fyrir milligöngu þriðja aðila. Lögaðilar áttu aldrei aðgang að netreikningum Landsbankans enda voru þeir sérhannaðir fyrir einstaklinga á smásölumarkaði. Skoðun 2.2.2010 17:26 Kyrrstaða kostar 75 milljarða á mánuði Í morgunútvarpinu á Rás 2 26. janúar, var viðtal við tvo fjölskyldumenn, prest og fjölmiðlafræðing sem eru að flytja úr landi til Noregs á næstu mánuðum. Þeir sjá ekki framtíð í því að búa á Íslandi við þá óvissu og kyrrstöðu sem nú ríkir í efnahagsmálum. Skoðun 28.1.2010 18:32 Sprengjan og ísinn Á þessum degi árið 1968 átti eitt versta kjarnorkuslys sögunnar sér stað í næsta nágrannalandi okkar, Grænlandi. Bandarísk B-52 sprengjuflugvél fórst þá með fjórar vetnissprengjur innanborðs skammt frá Thule-herstöðinni. Sprengjurnar sprungu ekki við slysið, en mikið magn geislavirkra efna dreifðist um svæðið og sterkar líkur benda til þess að Bandaríkjaher hafi mistekist að endurheimta eina sprengjuna, sem hafi fengið vota gröf í Thule-flóanum. Fastir pennar 20.1.2010 22:18 Grein númer 1.000 um Icesave Kæru landsmenn. Í dag er dagur nr. 462 í Icesave. Og hér kemur grein nr. 1000 um málið. Þið fyrirgefið. Skoðun 15.1.2010 16:46 Ofstolt og fréttafréttir Flestir hljóta að fyllast óhug og sorg yfir þeim fréttum sem nú berast frá Haítí. Ef marka má fréttirnar virðist jarðskjálftinn ekki aðeins hafa lagt í rúst höfuðborgina og bundið endi á þúsundir mannslífa heldur einnig laskað sjálfar undirstöður samfélagsins sem veikar voru fyrir. Þeir íslensku björgunarmenn sem drifu sig á hamfarasvæðið áður en sólarhringur var liðinn frá skjálftanum eiga án efa eftir að gera mikið gagn og sjálfsagt er að hæla þeim fyrir skjót viðbrögð. Hins vegar er ekki laust við að það mikla hlutverk sem för íslensku björgunarsveitarinnar hefur fengið í allri umfjöllun um hamfarirnar beri vott um einmitt þá minnimáttarkennd sem þátttaka í slíkum verkefnum ætti að vinna bug á. Skoðun 14.1.2010 17:20 Veðmál forsetans Forseti Íslands varð í gær við ósk þeirra sem vildu að hann vísaði til þjóðaratkvæðagreiðslu breytingum á lögum um ábyrgð ríkissjóðs á skuldbindingum vegna Icesave-reikninga Landsbankans. Fastir pennar 5.1.2010 22:42 Deyfingar fyrir aumingja Meðganga og fæðing er ekki sjúkdómur heldur eðlilegur hluti af lífinu, það er óeðlilegt að sjúkdómsvæða þetta ferli. Þessa klisju heyra líklega flestar barnshafandi konur og stilltar kinka þær flestar kolli til samþykkis. Bakþankar 27.8.2007 18:26
Brotin sál Í þessu truflaða efnahagsástandi sem herjar yfir Íslendinga hafa margar sálir týnt viðverustað sínum hér á jörðu niðri. Skoðun 3.12.2010 13:36
Ef Jón Gnarr væri kona Stundum er sem kona megi vart hripa skoðun sína niður á blað án þess að vera sökuð um að vera skrækróma. Fjölmiðlagúrúinn Óli Tynes afskrifaði gagnrýnendur Gillzenegger, meðhöfundar símaskrárinnar, af einstakri rökfestu á dögunum með því að kalla þá skræka dólgfemínista. Bakþankar 23.11.2010 14:07
Í landi hinna klikkuðu karlmanna Það er einsdæmi í veröldinni að þjóð drekki fyrirtækjum sínum í skuldir til þess að tvöfalda orkuframleiðslu og tvöfalda hana aftur með tilheyrandi raski, segir Andri Snær Magnason í grein um græðgi og geðveiki. Skoðun 11.9.2010 12:54
„Búa bara hálfvitar í Reykjanesbæ?“ Þessa spurningu fékk ég í símanum fyrir stuttu, frá bróður mínum sem býr norður í landi. Hann og fleiri skilja ekki hvernig íbúar Reykjanesbæjar hafa sýnt það í skoðanakönnunum að þeir ætli að kjósa yfir sig óbreytt ástand. þ.e. algert gjaldþrot bæjarfélagsins. Skoðun 25.5.2010 16:44
Mér stekkur ekki bros á vör! Kæru kjósendur, nú get ég ekki lengur orða bundist, hversu langt á þetta svokallaða "grín" að ganga? Skoðun 17.5.2010 14:14
Forkastanleg vinnubrögð sérstaks saksóknara Hálfu öðru ári eftir hrun íslenska bankakerfisins hefur orðið háværari krafan um sýnilegan afrakstur rannsóknarvinnu sérstaks saksóknara og annarra sem treyst hefur verið til að komast til botns í meintum sakarefnum tengdum hruninu. Skoðun 7.5.2010 22:14
Kæri Reykvíkingur Ég stofnaði Besta flokkinn vegna þess að ég var orðinn leiður á hegðun og framkomu stjórnmálamanna í borginni og langaði að gera athugasemd sem mark væri tekið á. Mig langaði að stríða þessu fólki, með því að draga upp afskræmda spegilmynd af því sjálfu. Ég var fyrir löngu orðinn þreyttur á að horfa uppá borgina mína drabbast niður af vanrækslu og skipulagsleysi. Ég var orðinn þreyttur á innantómum vaðli stjórnmálamanna, loforðum þeirra, valdabaráttu, yfirborðsmennsku og hroka. Þess vegna byrjaði ég á þessu og fékk til liðs við mig fólk sem ég þekki og treysti og vissi að var sammála mér. Viðbrögð kjósenda hafa svo sýnt okkur að við erum ekki ein um þessa skoðun. Fólk er bara búið að fá nóg. Sá mikli stuðningur sem framboðið hefur fengið kom mér töluvert á óvart og mér finnst það því skilda mín að útskýra mál mitt betur fyrir fólki og lýsa því yfir að ef það er vilji kjósenda þá erum við til í að gera okkar besta. Skoðun 1.5.2010 20:18
Kjarklaus eins og klerkur Stjórnmálaskoðanir mínar eru ekkert leyndarmál og hafa aldrei verið. En ef ég léti það út úr mér að það eyðilegði samband mitt við konuna mína að margir Sjallar væru líka vel kvæntir yrði ég vonandi álitinn eitthvað skrýtinn. Enda væru skoðanir mínar þá hættar að vera skoðanir og orðnar að svo inngróinni gremju að stappaði nærri geðrænu vandamáli - fóbíu. En hvernig er brugðist við þegar því er lýst yfir að hjónavígsla samkynhneigðra vegi að hjónabandi gagnkynhneigðra? Þá er það af einhverjum ástæðum meðhöndlað eins og gilt innlegg í vitræna umræðu, en ekki það sem það augljóslega er - fóbía. Bakþankar 30.4.2010 22:34
Afhjúpun aldarinnar Við lestur á rannsóknarskýrslu Alþingis má segja að við Íslendingar séum í sömu sporum og Pandóra þegar hún gægðist ofan í öskjuna sem geymdi plágur og böl mannskyns. Meinsemdirnar sem þjakað hafa samfélag okkar um árabil stíga upp af blaðsíðunum og hitta okkur eins og löðrungar, hver af annarri. Skoðun 21.4.2010 19:53
Hvenær var ekki við snúið? Umræður um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis bera þess eðlilega merki að hún hafði ekki að geyma ný sannindi um orsakir fyrir hruni krónunnar og bankanna. Á hinn bóginn skýrir skýrslan býsna vel samhengi og baksvið þess sem gerðist. Fastir pennar 16.4.2010 22:30
Kæri karlmaður Kæri íslenski karlmaður. Bréf þetta er ritað af vinkonu þinni og aðdáanda, sem á maka, son, föður, bræður, frændur og vini í þínum röðum. Skoðun 15.4.2010 18:44
Ég bið ykkur afsökunar Ég undirritaður, Björgólfur Thor Björgólfsson, bið alla Íslendinga afsökunar á mínum þætti í eigna- og skuldabólunni sem leiddi til hruns íslenska bankakerfisins. Ég bið ykkur afsökunar á andvaraleysi gagnvart þeim hættumerkjum sem hrönnuðust upp. Ég biðst afsökunar á að hafa ekki auðnast að fylgja hugboði mínu þegar ég þó kom auga á hættuna. Ég bið ykkur afsökunar. Skoðun 13.4.2010 22:23
Bananalýðveldið Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið er harðari áfellisdómur yfir íslenzku stjórnkerfi, viðskiptalífi og samfélagi en margir væntu. Fastir pennar 13.4.2010 06:22
Fæðukeðjan í bankanum Orðavalið í tölvuskeyti stjórnarmanns í Glitni rétt fyrir hrun opinberar hugarfarið í höfuðstöðvum bankans. Stjórnarmaðurinn var að reyna að herja lán út úr bankanum, en rak sig á óvænta fyrirstöðu og skrifaði Fastir pennar 7.4.2010 19:00
Grikklandsfárið Grikkland er á hausnum. Það eru ekki nýjar fréttir. Grikkland hefur oft áður verið á hausnum. Hins vegar er látið í það skína í umræðum hér á Íslandi að í þetta sinn séu örlög Grikkja því að kenna að þeir tóku upp evruna. Ef þeir væru svo heppnir að hafa sinn gamla gjaldmiðil, drökmuna, væru þeir á leið út úr kreppunni, svona eins og Íslendingar, sem eru svo heppnir að hafa krónuna. Þess í stað verði þeir nú að sæta því að Evrópusambandið kúgi þá til að skera niður ríkisútgjöld og lækka laun opinberra starfsmanna. Þannig sé Grikkland Íslandi víti til varnaðar. Fastir pennar 13.3.2010 11:13
Fleygurinn Stærsta pólitíska málið sem komið hefur til kasta Alþingis í ár var rætt í vikunni. Umræðan tók eina klukkustund. Enginn ráðherra og engir þingmenn stjórnarflokkanna tóku þátt í henni. Þetta segir sína sögu um þá pólitísku kreppu sem er eins og Þrándur í Götu fyrir endurreisn efnahagslífsins. Fastir pennar 5.3.2010 22:38
Ólympíuleikar eiginkvenna Á konudaginn fékk unnusti minn kaffi og ristað brauð í rúmið. Þennan sólríka og syfjaða morgun tók ég skyndiákvörðun um að konudagur væri dagur þar sem konur ættu að vera góðar við karlmennina í lífi þeirra. Valentínusardagurinn var nú líka nýyfirstaðinn og maður var eiginlega kominn með hálfgerða velgju eftir hálfan mánuð af hryllilegri væmni þar sem karlmenn hafa verið næstum því skikkaðir til að dæla blómum, kortum, súkkulaði og krúttlegum böngsum yfir okkur kvenfólk. Bakþankar 23.2.2010 10:12
Líkamsklukkan og skammdegið Rannsóknir síðari ára hafa leitt í ljós að starfsemi og virkni hinna ýmsu líffærakerfa mannslíkamans sveiflast eftir 24 klukkustunda dægurrythma (dægurtakti). Þannig framleiða ákveðnar frumur mismikið af hormónum og enzymum eftir því hvaða tími dags er. Sum líffæri eru mest virk seinnipart nætur, en önnur, eins og t.d. nýrun, eru lítið virk á nóttunni. Jafnvel þegar frumur eru teknar úr líffærum og ræktaðar í agar-skálum þá geta þær haldið áfram að sýna reglulegar dægursveiflur fyrstu dagana. Það sem sér um að samhæfa og samstilla alla dægurtaktana eða dægursveiflur líkamans er hin svokallaða líkamsklukka (einnig nefnd „innri klukkan" eða „líffræðilega klukkan"). Hún er hljómsveitarstjórinn. Skoðun 5.2.2010 17:01
Líknarfélög töpuðu ekki á Icesave Þess misskilnings hefur gætt í umræðunni um Icesave að lögaðilar s.s. sveitarfélög, líknarfélög og aðrir aðilar hafi tapað gríðarlegum fjárhæðum á Icesave netreikningum Landsbankans. Staðreyndin er sú að einvörðungu einstaklingar gátu lagt fé inn á reikningana, en fagfjárfestar þ.m.t félagasamtök og sveitarfélög áttu viðskipti á heildsölumarkaði með innlán og þá oft fyrir milligöngu þriðja aðila. Lögaðilar áttu aldrei aðgang að netreikningum Landsbankans enda voru þeir sérhannaðir fyrir einstaklinga á smásölumarkaði. Skoðun 2.2.2010 17:26
Kyrrstaða kostar 75 milljarða á mánuði Í morgunútvarpinu á Rás 2 26. janúar, var viðtal við tvo fjölskyldumenn, prest og fjölmiðlafræðing sem eru að flytja úr landi til Noregs á næstu mánuðum. Þeir sjá ekki framtíð í því að búa á Íslandi við þá óvissu og kyrrstöðu sem nú ríkir í efnahagsmálum. Skoðun 28.1.2010 18:32
Sprengjan og ísinn Á þessum degi árið 1968 átti eitt versta kjarnorkuslys sögunnar sér stað í næsta nágrannalandi okkar, Grænlandi. Bandarísk B-52 sprengjuflugvél fórst þá með fjórar vetnissprengjur innanborðs skammt frá Thule-herstöðinni. Sprengjurnar sprungu ekki við slysið, en mikið magn geislavirkra efna dreifðist um svæðið og sterkar líkur benda til þess að Bandaríkjaher hafi mistekist að endurheimta eina sprengjuna, sem hafi fengið vota gröf í Thule-flóanum. Fastir pennar 20.1.2010 22:18
Grein númer 1.000 um Icesave Kæru landsmenn. Í dag er dagur nr. 462 í Icesave. Og hér kemur grein nr. 1000 um málið. Þið fyrirgefið. Skoðun 15.1.2010 16:46
Ofstolt og fréttafréttir Flestir hljóta að fyllast óhug og sorg yfir þeim fréttum sem nú berast frá Haítí. Ef marka má fréttirnar virðist jarðskjálftinn ekki aðeins hafa lagt í rúst höfuðborgina og bundið endi á þúsundir mannslífa heldur einnig laskað sjálfar undirstöður samfélagsins sem veikar voru fyrir. Þeir íslensku björgunarmenn sem drifu sig á hamfarasvæðið áður en sólarhringur var liðinn frá skjálftanum eiga án efa eftir að gera mikið gagn og sjálfsagt er að hæla þeim fyrir skjót viðbrögð. Hins vegar er ekki laust við að það mikla hlutverk sem för íslensku björgunarsveitarinnar hefur fengið í allri umfjöllun um hamfarirnar beri vott um einmitt þá minnimáttarkennd sem þátttaka í slíkum verkefnum ætti að vinna bug á. Skoðun 14.1.2010 17:20
Veðmál forsetans Forseti Íslands varð í gær við ósk þeirra sem vildu að hann vísaði til þjóðaratkvæðagreiðslu breytingum á lögum um ábyrgð ríkissjóðs á skuldbindingum vegna Icesave-reikninga Landsbankans. Fastir pennar 5.1.2010 22:42
Deyfingar fyrir aumingja Meðganga og fæðing er ekki sjúkdómur heldur eðlilegur hluti af lífinu, það er óeðlilegt að sjúkdómsvæða þetta ferli. Þessa klisju heyra líklega flestar barnshafandi konur og stilltar kinka þær flestar kolli til samþykkis. Bakþankar 27.8.2007 18:26