Skroll-Íþróttir Haraldur: Það vantaði herslumuninn „Ég er enginn hetja, það eru 11 menn inná vellinum í einu og við stóðum okkur allir vel í kvöld, en það vantaði herslumuninn,“ sagði Haraldur Björnsson, leikmaður Vals, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 11.7.2011 22:25 Rúnar: Lékum gríðarlega vel í fyrri hálfleiknum "Menn léku gríðarlega vel í fyrri hálfleik og voru vel á tánum,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir stórsigur KR-inga á Fylki 3-0 þar sem öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleiknum. Íslenski boltinn 10.7.2011 23:11 Grétar: Ætlum okkur langt í öllum keppnum „Við skoruðum þrjú glæsileg mörk og ég er stoltur af liðinu að hafa spilað sig svona vel í gegnum gott lið Fylkis,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 10.7.2011 22:58 Ásgeir: Við drulluðum á okkur „Þetta er bara gjörsamlega til skammar og ég á ekki til orð yfir spilamennsku okkar í leiknum,“ sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson, leikmaður Fylkis, eftir tapið í kvöld. Íslenski boltinn 10.7.2011 22:52 Guðjón: Verð að vera ánægður með mína fyrstu þrennu „Ég hefði getað skorað fleiri mörk í kvöld en maður getur ekki verið ósáttur með fyrstu þrennuna í úrvalsdeild,“ sagði Guðjón Baldvinsson, markaskorari KR, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 10.7.2011 22:47 Ómar: Þetta var stríð sem við unnum „Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur hjá okkur í kvöld,“ sagði Ómar Jóhannsson, leikmaður Keflvíkinga, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:55 Arnar: Við erum í mikilli krísu "Við erum svo sannarlega komnir upp við vegg núna,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, leikmaður Fram, eftir tapið gegn Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:46 Guðmundur: Ómar var frábær í kvöld „Þetta var rosalega mikilvægt og virkilega langþráður sigur,“ sagði Guðmundur Steinarsson, leikmaður Keflvíkinga, eftir sigur, 1-0, gegn Fram í kvöld. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:36 Þorvaldur: Komum ekki boltanum yfir línuna „Þetta er alltaf jafnt svekkjandi,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, eftir ósigurinn í kvöld. Fram tapaði enn einum leiknum gegn Keflvíkingum, 1-0, í Keflavík í kvöld og er sem fyrr í næsta sæti með tvö stig. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:27 Willum: Berjumst fyrir lífi okkar í deildinni „Við erum búnir að vera í allskonar vandræðum í sumar og því var þetta sérstaklega mikilvægur sigur fyrir okkur,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:21 ÍBV skreið í undanúrslit - myndir Pepsi-deildarlið ÍBV vann nauman sigur á 1. deildarliði Fjölnis, 1-2, er liðin mættust í átta liða úrslitum Valitor-bikars karla í Grafarvoginum í gær. Íslenski boltinn 3.7.2011 21:07 Bjarni: Höfðum yfirhöndina allan leikinn "Þetta var hörkuleikur og sennilega frábær skemmtun,“ sagði Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, eftir leikinn. Íslenski boltinn 3.7.2011 22:51 Willum: Strákarnir eiga hrós skilið "Þetta var frábær leikur og við fengum óskabyrjun sem við náum ekki að nýta okkur,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, í kvöld. Íslenski boltinn 3.7.2011 22:44 Kári: Þurfum allaf að berjast og djöflast „Þetta var mjög kærkomið og ég er ánægður með vinnuframlagið og baráttan sem sást á leik okkar í kvöld,“ sagði Kári Ársælsson, fyrirliði Blika, eftir sigurinn í kvöld. Breiðablik vann frábæran sigur, 2-1, gegn Keflavík í kvöld, en liðið hefur átt erfitt uppdráttar í sumar. Íslenski boltinn 27.6.2011 22:23 Ólafur: Vorum beinskeyttir allan leikinn „Við höfum alltaf haft trú á verkefninu og erum búnir að vinna vel í okkar málum og þegar menn gera það, þá er þeim launað,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks eftir leikinn í kvöld sem Breiðablik vann 2-1 gegn Keflavík í 8. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 27.6.2011 22:15 Kristinn: Hópeflið skilaði sér „Þetta var mjög kærkominn sigur fyrir okkur eftir skell í bikarnum í síðustu viku,“ sagði Kristinn Steindórsson, leikmaður Breiðabliks, eftir leikinn. Íslenski boltinn 27.6.2011 22:06 Arnar Sveinn: Maður æfir baki brotnu fyrir svona augnablik „Maður er í þessu fyrir svona sigra,“ sagði Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Vals, eftir sigurinn gegn Víkingum í kvöld. Valsmenn unnu 2-1 en þeir gerðu sigurmarkið á lokaandartaki leiksins. Íslenski boltinn 26.6.2011 23:11 Andri: Það var eins og þeir væru einum fleiri „Það er alltaf svekkjandi að tapa og en meira svekkjandi að tapa á þennan hátt,“ sagði Andri Marteinsson, þjálfari Víkings, eftir leikinn. Íslenski boltinn 26.6.2011 23:04 Kristján: Styrkir trú mína á strákunum „Það er komið það eðli í þetta lið að gefast ekki upp og það sá maður í kvöld,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2011 22:59 Marteinn: Tek þetta að sumu leyti á mig „Við erum virkilega svekktir og sérstaklega ég,“ sagði Marteinn Briem, leikmaður Víkings, eftir tapið gegn Valsmönnum í kvöld. Valur skoraði sigurmark leiksins á fjórðu mínútu uppbótatímans. Íslenski boltinn 26.6.2011 22:54 Haukur Páll: Héldum skipulaginu og börðust vel „Þetta er hrikalega ljúft,“ sagði Haukur Páll Sigurðsson, leikmaður Vals, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2011 22:42 Páll: Sköpuðum ekki nóg af færum „Það er bara eitt stig í hús eftir þennan leik og við tökum því,“ sagði Páll Einarsson, þjálfari Þróttar, eftir 2-2 jafntefli gegn BÍ/Bolungarvík í dag. Íslenski boltinn 26.6.2011 17:42 Hafþór: Dómarinn fer stundum í okkur sveitastrákana „Þetta var bara meira bullið, við áttum þennan leik og síðan var dómarinn ekkert að hjálpa okkur,“ sagði Hafþór Atli Agnarsson, leikmaður BÍ/Bolungarvíkur eftir 2-2 jafntefli gegn Þrótti í dag. Íslenski boltinn 26.6.2011 17:32 Trausti: Fengum nokkur hálffæri til að klára leikinn „Ég er alls ekki sáttur við þessi úrslit,“ sagði Trausti Sigurbjörnsson, markvörður Þróttar, eftir 2-2 jafntefli gegn BÍ/Bolungarvík í dag. Íslenski boltinn 26.6.2011 17:22 Guðjón: Það verður að efast um faglegar forsendur KSÍ „Ég hefði viljað vinna leikinn en það var augljóst á mínum mönnum að þeir voru þreyttir,“ sagði Guðjón Þórðarson, þjálfari BÍ/Bolungarvíkur, eftir 2-2 jafntefli við Þróttara í dag. Íslenski boltinn 26.6.2011 17:15 KR lagði FH öðru sinni - myndir KR virðist vera komið með tak á FH eftir áralanga yfirburði Hafnfirðinga og Vesturbæingar unnu sinn annan sigur á FH í sumar í gær. Sport 23.6.2011 22:58 Stjarnan fyrst til að skora gegn ÍBV - myndir Stjörnustúlkur voru mjög öflugar gegn ÍBV og náðu fyrstar allra í sumar að skora fram hjá Birnu Berg Haraldsdóttur í marki Eyjastúlkna. Sport 23.6.2011 22:56 Rúnar: Samkeppni heldur mönnum á tánum "Þetta var virkilega ánægjulegt í kvöld, en maður verður að vinna alla leikina í þessari keppni til að eiga möguleika á að lyfta dollunni,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2011 22:54 Ólafur Páll: Áttum skilið meira út úr þessum leik "Þetta er auðvita mikið svekkelsi og alltaf leiðinlegt að tapa leikjum hér,“ sagði Ólafur Páll Snorrason, leikmaður FH, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2011 22:47 Grétar: Vorum með yfirhöndina allan leikinn "Mér fannst þetta flottur leikur hjá okkur í kvöld,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, eftir frábæran bikarsigur, 2-0, gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2011 22:33 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 20 ›
Haraldur: Það vantaði herslumuninn „Ég er enginn hetja, það eru 11 menn inná vellinum í einu og við stóðum okkur allir vel í kvöld, en það vantaði herslumuninn,“ sagði Haraldur Björnsson, leikmaður Vals, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 11.7.2011 22:25
Rúnar: Lékum gríðarlega vel í fyrri hálfleiknum "Menn léku gríðarlega vel í fyrri hálfleik og voru vel á tánum,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir stórsigur KR-inga á Fylki 3-0 þar sem öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleiknum. Íslenski boltinn 10.7.2011 23:11
Grétar: Ætlum okkur langt í öllum keppnum „Við skoruðum þrjú glæsileg mörk og ég er stoltur af liðinu að hafa spilað sig svona vel í gegnum gott lið Fylkis,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 10.7.2011 22:58
Ásgeir: Við drulluðum á okkur „Þetta er bara gjörsamlega til skammar og ég á ekki til orð yfir spilamennsku okkar í leiknum,“ sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson, leikmaður Fylkis, eftir tapið í kvöld. Íslenski boltinn 10.7.2011 22:52
Guðjón: Verð að vera ánægður með mína fyrstu þrennu „Ég hefði getað skorað fleiri mörk í kvöld en maður getur ekki verið ósáttur með fyrstu þrennuna í úrvalsdeild,“ sagði Guðjón Baldvinsson, markaskorari KR, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 10.7.2011 22:47
Ómar: Þetta var stríð sem við unnum „Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur hjá okkur í kvöld,“ sagði Ómar Jóhannsson, leikmaður Keflvíkinga, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:55
Arnar: Við erum í mikilli krísu "Við erum svo sannarlega komnir upp við vegg núna,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, leikmaður Fram, eftir tapið gegn Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:46
Guðmundur: Ómar var frábær í kvöld „Þetta var rosalega mikilvægt og virkilega langþráður sigur,“ sagði Guðmundur Steinarsson, leikmaður Keflvíkinga, eftir sigur, 1-0, gegn Fram í kvöld. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:36
Þorvaldur: Komum ekki boltanum yfir línuna „Þetta er alltaf jafnt svekkjandi,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, eftir ósigurinn í kvöld. Fram tapaði enn einum leiknum gegn Keflvíkingum, 1-0, í Keflavík í kvöld og er sem fyrr í næsta sæti með tvö stig. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:27
Willum: Berjumst fyrir lífi okkar í deildinni „Við erum búnir að vera í allskonar vandræðum í sumar og því var þetta sérstaklega mikilvægur sigur fyrir okkur,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:21
ÍBV skreið í undanúrslit - myndir Pepsi-deildarlið ÍBV vann nauman sigur á 1. deildarliði Fjölnis, 1-2, er liðin mættust í átta liða úrslitum Valitor-bikars karla í Grafarvoginum í gær. Íslenski boltinn 3.7.2011 21:07
Bjarni: Höfðum yfirhöndina allan leikinn "Þetta var hörkuleikur og sennilega frábær skemmtun,“ sagði Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, eftir leikinn. Íslenski boltinn 3.7.2011 22:51
Willum: Strákarnir eiga hrós skilið "Þetta var frábær leikur og við fengum óskabyrjun sem við náum ekki að nýta okkur,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, í kvöld. Íslenski boltinn 3.7.2011 22:44
Kári: Þurfum allaf að berjast og djöflast „Þetta var mjög kærkomið og ég er ánægður með vinnuframlagið og baráttan sem sást á leik okkar í kvöld,“ sagði Kári Ársælsson, fyrirliði Blika, eftir sigurinn í kvöld. Breiðablik vann frábæran sigur, 2-1, gegn Keflavík í kvöld, en liðið hefur átt erfitt uppdráttar í sumar. Íslenski boltinn 27.6.2011 22:23
Ólafur: Vorum beinskeyttir allan leikinn „Við höfum alltaf haft trú á verkefninu og erum búnir að vinna vel í okkar málum og þegar menn gera það, þá er þeim launað,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks eftir leikinn í kvöld sem Breiðablik vann 2-1 gegn Keflavík í 8. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 27.6.2011 22:15
Kristinn: Hópeflið skilaði sér „Þetta var mjög kærkominn sigur fyrir okkur eftir skell í bikarnum í síðustu viku,“ sagði Kristinn Steindórsson, leikmaður Breiðabliks, eftir leikinn. Íslenski boltinn 27.6.2011 22:06
Arnar Sveinn: Maður æfir baki brotnu fyrir svona augnablik „Maður er í þessu fyrir svona sigra,“ sagði Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Vals, eftir sigurinn gegn Víkingum í kvöld. Valsmenn unnu 2-1 en þeir gerðu sigurmarkið á lokaandartaki leiksins. Íslenski boltinn 26.6.2011 23:11
Andri: Það var eins og þeir væru einum fleiri „Það er alltaf svekkjandi að tapa og en meira svekkjandi að tapa á þennan hátt,“ sagði Andri Marteinsson, þjálfari Víkings, eftir leikinn. Íslenski boltinn 26.6.2011 23:04
Kristján: Styrkir trú mína á strákunum „Það er komið það eðli í þetta lið að gefast ekki upp og það sá maður í kvöld,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2011 22:59
Marteinn: Tek þetta að sumu leyti á mig „Við erum virkilega svekktir og sérstaklega ég,“ sagði Marteinn Briem, leikmaður Víkings, eftir tapið gegn Valsmönnum í kvöld. Valur skoraði sigurmark leiksins á fjórðu mínútu uppbótatímans. Íslenski boltinn 26.6.2011 22:54
Haukur Páll: Héldum skipulaginu og börðust vel „Þetta er hrikalega ljúft,“ sagði Haukur Páll Sigurðsson, leikmaður Vals, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2011 22:42
Páll: Sköpuðum ekki nóg af færum „Það er bara eitt stig í hús eftir þennan leik og við tökum því,“ sagði Páll Einarsson, þjálfari Þróttar, eftir 2-2 jafntefli gegn BÍ/Bolungarvík í dag. Íslenski boltinn 26.6.2011 17:42
Hafþór: Dómarinn fer stundum í okkur sveitastrákana „Þetta var bara meira bullið, við áttum þennan leik og síðan var dómarinn ekkert að hjálpa okkur,“ sagði Hafþór Atli Agnarsson, leikmaður BÍ/Bolungarvíkur eftir 2-2 jafntefli gegn Þrótti í dag. Íslenski boltinn 26.6.2011 17:32
Trausti: Fengum nokkur hálffæri til að klára leikinn „Ég er alls ekki sáttur við þessi úrslit,“ sagði Trausti Sigurbjörnsson, markvörður Þróttar, eftir 2-2 jafntefli gegn BÍ/Bolungarvík í dag. Íslenski boltinn 26.6.2011 17:22
Guðjón: Það verður að efast um faglegar forsendur KSÍ „Ég hefði viljað vinna leikinn en það var augljóst á mínum mönnum að þeir voru þreyttir,“ sagði Guðjón Þórðarson, þjálfari BÍ/Bolungarvíkur, eftir 2-2 jafntefli við Þróttara í dag. Íslenski boltinn 26.6.2011 17:15
KR lagði FH öðru sinni - myndir KR virðist vera komið með tak á FH eftir áralanga yfirburði Hafnfirðinga og Vesturbæingar unnu sinn annan sigur á FH í sumar í gær. Sport 23.6.2011 22:58
Stjarnan fyrst til að skora gegn ÍBV - myndir Stjörnustúlkur voru mjög öflugar gegn ÍBV og náðu fyrstar allra í sumar að skora fram hjá Birnu Berg Haraldsdóttur í marki Eyjastúlkna. Sport 23.6.2011 22:56
Rúnar: Samkeppni heldur mönnum á tánum "Þetta var virkilega ánægjulegt í kvöld, en maður verður að vinna alla leikina í þessari keppni til að eiga möguleika á að lyfta dollunni,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2011 22:54
Ólafur Páll: Áttum skilið meira út úr þessum leik "Þetta er auðvita mikið svekkelsi og alltaf leiðinlegt að tapa leikjum hér,“ sagði Ólafur Páll Snorrason, leikmaður FH, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2011 22:47
Grétar: Vorum með yfirhöndina allan leikinn "Mér fannst þetta flottur leikur hjá okkur í kvöld,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, eftir frábæran bikarsigur, 2-0, gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2011 22:33
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent