Skroll-Íþróttir FH-ingar bikarmeistarar karla FH-ingar tryggðu sér sigur í VISA-bikar karla með 4-0 stórsigri á KR-ingum í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 14.8.2010 21:56 Ísland gerði lítið úr Þjóðverjum Íslenska ungmennalandsliðið sló í gegn í Kaplakrika í gær þegar það sýndi frábæra frammistöðu gegn Þjóðverjum. Þeir þýsku áttu aldrei möguleika gegn íslensku strákunum sem unnu 4-1. Íslenski boltinn 11.8.2010 22:35 Vonbrigði í Laugardalnum Íslenska landsliðið í knattspyrnu olli miklum vonbrigðum í síðasta æfingaleik sínum fyrir undankeppni EM í knattspyrnu í gær. Liðið gerði 1-1 jafntefli við Liechtenstein. Íslenski boltinn 11.8.2010 22:42 Stórbrotinn sigur íslenska U-21 árs liðsins á Þjóðverjum Íslenska U-21 árs liðið í knattspyrnu fór á kostum í Kaplakrika í dag er það kjöldróg eitt sterkasta lið Evrópu, Þýskaland, í undankeppni EM. Ísland er komið með átta stiga forskot á Þýskaland í riðlinum og á annað sætið nokkuð víst. Liðið getur enn unnið riðilinn þess utan. Íslenski boltinn 11.8.2010 18:06 Beckham í fótbolta með guttunum sínum David Beckham hefur ekki spilað fótbolta í nokkra mánuði vegna meiðsla og missti meðal annars af HM vegna meiðslanna. Fótbolti 10.8.2010 15:28 Valskonur komnar með sex stiga forskot á toppnum Kvennalið Vals steig stórt skref í átta að fimmta Íslandsmeistaratitlinum í röð með 3-0 sigri á Þór/KA á Vodafone-vellinum í kvöld. Þór/KA gat með sigri minnkað forskot Vals niður í eitt stig en í staðinn eru Valskonur komnar með sex stiga forskot á Breiðablik sem er í 2. sætinu. Íslenski boltinn 6.8.2010 22:03 Sævar Þór: Steinrotaðist og man fyrst eftir mér í klefanum Bera þurfti Sævar Þór Gíslason, leikmann Selfoss, af velli eftir ljótt samstuð við Daða Lárusson, markvörð Hauka, í leik liðanna í gær. Íslenski boltinn 6.8.2010 10:10 Birgir Leifur vann "Einvígið" í fyrsta sinn Nýkrýndur Íslandsmeistari í golfi, Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG, stígur ekki feilspor á golfvöllunum þessa daganna sem sannaðist á sigri hans á árlegu góðgerðamóti Nesklúbbsins og DHL í gær. Golf 2.8.2010 21:03 Ólafur: Mjög döpur frammistaða dómarans - myndband Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, var allt annað en ánægður með Jóhannes Valgeirsson dómara í kvöld er Fram sló Fylki úr leik í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla með 2-0 sigri í Árbænum. Íslenski boltinn 24.6.2010 22:47 « ‹ 17 18 19 20 ›
FH-ingar bikarmeistarar karla FH-ingar tryggðu sér sigur í VISA-bikar karla með 4-0 stórsigri á KR-ingum í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 14.8.2010 21:56
Ísland gerði lítið úr Þjóðverjum Íslenska ungmennalandsliðið sló í gegn í Kaplakrika í gær þegar það sýndi frábæra frammistöðu gegn Þjóðverjum. Þeir þýsku áttu aldrei möguleika gegn íslensku strákunum sem unnu 4-1. Íslenski boltinn 11.8.2010 22:35
Vonbrigði í Laugardalnum Íslenska landsliðið í knattspyrnu olli miklum vonbrigðum í síðasta æfingaleik sínum fyrir undankeppni EM í knattspyrnu í gær. Liðið gerði 1-1 jafntefli við Liechtenstein. Íslenski boltinn 11.8.2010 22:42
Stórbrotinn sigur íslenska U-21 árs liðsins á Þjóðverjum Íslenska U-21 árs liðið í knattspyrnu fór á kostum í Kaplakrika í dag er það kjöldróg eitt sterkasta lið Evrópu, Þýskaland, í undankeppni EM. Ísland er komið með átta stiga forskot á Þýskaland í riðlinum og á annað sætið nokkuð víst. Liðið getur enn unnið riðilinn þess utan. Íslenski boltinn 11.8.2010 18:06
Beckham í fótbolta með guttunum sínum David Beckham hefur ekki spilað fótbolta í nokkra mánuði vegna meiðsla og missti meðal annars af HM vegna meiðslanna. Fótbolti 10.8.2010 15:28
Valskonur komnar með sex stiga forskot á toppnum Kvennalið Vals steig stórt skref í átta að fimmta Íslandsmeistaratitlinum í röð með 3-0 sigri á Þór/KA á Vodafone-vellinum í kvöld. Þór/KA gat með sigri minnkað forskot Vals niður í eitt stig en í staðinn eru Valskonur komnar með sex stiga forskot á Breiðablik sem er í 2. sætinu. Íslenski boltinn 6.8.2010 22:03
Sævar Þór: Steinrotaðist og man fyrst eftir mér í klefanum Bera þurfti Sævar Þór Gíslason, leikmann Selfoss, af velli eftir ljótt samstuð við Daða Lárusson, markvörð Hauka, í leik liðanna í gær. Íslenski boltinn 6.8.2010 10:10
Birgir Leifur vann "Einvígið" í fyrsta sinn Nýkrýndur Íslandsmeistari í golfi, Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG, stígur ekki feilspor á golfvöllunum þessa daganna sem sannaðist á sigri hans á árlegu góðgerðamóti Nesklúbbsins og DHL í gær. Golf 2.8.2010 21:03
Ólafur: Mjög döpur frammistaða dómarans - myndband Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, var allt annað en ánægður með Jóhannes Valgeirsson dómara í kvöld er Fram sló Fylki úr leik í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla með 2-0 sigri í Árbænum. Íslenski boltinn 24.6.2010 22:47