Ragnhildur Vigfúsdóttir Vorboðar Spennan er gríðarleg. Það þarf að greiða hárið í fallegan hnút, yfirfara skóna og mæta tímanlega. Í kvöld verður hin árlega vorsýning balletskóla Sigríðar Ármann. Fastir pennar 25.4.2008 08:38 Að deila kjörum Svissneskur listnemi sem var hér um áramót fyrir hartnær tuttugu árum átti ekki orð yfir flugeldana sem skotið var á loft. Ég laug því að henni að hér væri hefð að kaupa flugelda fyrir allan peninginn sem maður ætti eftir við áramót og hefja hvert ár á núlli. Henni fannst það frábær hugmynd. Ég var svo ung og vitlaus að ég gerði mér ekki grein fyrir því að flestir byrjuðu hvert ár í mínus og hefðu verið alsælir með að geta byrjað það á núlli. Fastir pennar 7.4.2008 17:06 Fermingarvesenið Það er ferming framundan og við höfum sogast inn í fermingarhringiðuna. Tilboðum rignir inn um bréfalúguna og fermingarbarnið safnar þeim öllum saman og les samviskusamlega. Fastir pennar 10.3.2008 16:50 Átakalaust líf Seint verður sagt um mig að ég forðist átök. Ég er í raun afar ginnkeypt fyrir þeim. Auk þess er ég svo löt að það þarf átak til að koma mér út úr rúminu á morgnana. Fastir pennar 19.11.2007 17:17 Verndum Laugardalinn Fótaaðgerðardaman, sem býr í hverfinu og gjörþekkir það, tjáði mér að við yrðum að standa vaktina því það væri þrengt að Laugardalnum úr öllum áttum. Ef heldur áfram sem horfir verður ekkert eftir nema Grasagarðurinn og túnið kringum Þvottalaugarnar. Ég ver drjúgum tíma í Laugardalnum. Fastir pennar 24.9.2007 17:07 Með góðum óskum Í langri bílferð um daginn sagði yngri dóttirin að ef hún fengi tíu óskir uppfylltar myndi hún ekki eyða þeim í sjálfselsku óskir. Síðan hófst upptalningin: Ég vildi óska þess að allir í heiminum væru góðir og það væru því engin stríð. Ég vildi óska að allir væru heilbrigðir. Ég vildi óska að allir ættu peninga. Skoðun 27.8.2007 18:26
Vorboðar Spennan er gríðarleg. Það þarf að greiða hárið í fallegan hnút, yfirfara skóna og mæta tímanlega. Í kvöld verður hin árlega vorsýning balletskóla Sigríðar Ármann. Fastir pennar 25.4.2008 08:38
Að deila kjörum Svissneskur listnemi sem var hér um áramót fyrir hartnær tuttugu árum átti ekki orð yfir flugeldana sem skotið var á loft. Ég laug því að henni að hér væri hefð að kaupa flugelda fyrir allan peninginn sem maður ætti eftir við áramót og hefja hvert ár á núlli. Henni fannst það frábær hugmynd. Ég var svo ung og vitlaus að ég gerði mér ekki grein fyrir því að flestir byrjuðu hvert ár í mínus og hefðu verið alsælir með að geta byrjað það á núlli. Fastir pennar 7.4.2008 17:06
Fermingarvesenið Það er ferming framundan og við höfum sogast inn í fermingarhringiðuna. Tilboðum rignir inn um bréfalúguna og fermingarbarnið safnar þeim öllum saman og les samviskusamlega. Fastir pennar 10.3.2008 16:50
Átakalaust líf Seint verður sagt um mig að ég forðist átök. Ég er í raun afar ginnkeypt fyrir þeim. Auk þess er ég svo löt að það þarf átak til að koma mér út úr rúminu á morgnana. Fastir pennar 19.11.2007 17:17
Verndum Laugardalinn Fótaaðgerðardaman, sem býr í hverfinu og gjörþekkir það, tjáði mér að við yrðum að standa vaktina því það væri þrengt að Laugardalnum úr öllum áttum. Ef heldur áfram sem horfir verður ekkert eftir nema Grasagarðurinn og túnið kringum Þvottalaugarnar. Ég ver drjúgum tíma í Laugardalnum. Fastir pennar 24.9.2007 17:07
Með góðum óskum Í langri bílferð um daginn sagði yngri dóttirin að ef hún fengi tíu óskir uppfylltar myndi hún ekki eyða þeim í sjálfselsku óskir. Síðan hófst upptalningin: Ég vildi óska þess að allir í heiminum væru góðir og það væru því engin stríð. Ég vildi óska að allir væru heilbrigðir. Ég vildi óska að allir ættu peninga. Skoðun 27.8.2007 18:26