Jólafréttir Myndaveisla frá Austurvelli Ljósin á jólatrénu á Austurvelli voru tendruð klukkan fjögur í dag við hátíðlega athöfn. Innlent 7.12.2014 20:17 Dagur taldi niður með norsk-íslenskri stúlku Arftaki Oslóartrésins, sem borgarstjórinn felldi sjálfur við Rauðavatn í byrjun síðustu viku, var tendrað við hátíðalega athöfn á Austurvelli í dag. Staðgengillinn þykir þéttari en norskur forveri hans. Innlent 7.12.2014 19:41 Jólaljósin tendruð á Austurvelli í dag Ljósin á jólatrénu á Austurvelli verða tendruð klukkan 16 í dag við hátíðlega athöfn. Innlent 7.12.2014 11:44 Andrúmsloftið létt við tökur á Get Santa Hera Hilmarsdóttir lék í sinni fyrstu jólagamanmynd, Get Santa, á dögunum. Meðleikarar hennar voru stjörnurnar Warwick Davis og Jim Broadbent. Kemur heim um jólin. Bíó og sjónvarp 5.12.2014 18:04 Jólaverslunin fer seint af stað iMargrét Kristmannsdóttir framkvæmdastjóri ólst upp við verslunarrekstur og er þriðja kynslóðin sem stýrir versluninni Pfaff. Hún hefur sterkar skoðanir á verslun og þjónustu og er á móti löngum opnunartíma. Lífið 5.12.2014 13:56 Hoppandi glaður með eitthvað nördalegt Jól 5.12.2014 11:51 Útstilling Geysis best skreytti glugginn Svokallað aðventuævintýri stendur nú yfir í miðbæ Akureyrar. Jól 5.12.2014 23:00 Gillz gefur út nýtt jólalag DJ Muscleboy vill æfa vel um jólin svo hann fái heitan kropp. Lífið 5.12.2014 17:26 Smiður jólasveinanna snýr aftur Möguleikhúsið sýnir barnasýninguna Smiður jólasveinanna í Gerðubergi. Menning 5.12.2014 10:36 Nær Jólaóratoríunni rétt fyrir fertugt Steingrímur Þórhallsson stjórnar kór og stúlknakór Neskirkju, stórri barokksveit og fjórum einsöngvurum í flutningi Jólaóratoríu Bachs í Neskirkju í kvöld. Menning 5.12.2014 09:31 Uppsett en óreglulegt Um hátíðarnar getur verið gaman að setja hárið upp. Það vill svo til að frjálslegar greiðslur eru í tísku og því um að gera að spreyta sig. Bryndís Rán Magnúsdóttir gefur hér hugmynd að einfaldri jólagreiðslu. Jól 4.12.2014 13:52 Bandarískir foreldrar aflýsa jólum vegna vanþakklátra barna „Okkur John þykir sem svo að við séum í stöðugri baráttu gegn börnum okkar. Börnin okkar hafa hagað sér á svo vanþakklátan hátt á undanförnu,“ segir móðirin Lisa Henderson. Erlent 4.12.2014 15:02 Jólavættirnir Surtla og Sighvatur á vegg Safnahússins Tvíburarnir Surtla og Sighvatur eru nýjustu jólavættir Reykvíkinga sem vaka yfir miðborginni. Jól 4.12.2014 11:21 Lesa hvort fyrir annað á kvöldin Hjónin Kristín Þóra Kjartansdóttir og Hlynur Hallsson tóku upp á þeim sið að lesa hvort fyrir annað þegar kvöldkúltúrinn var farinn að snúast um tóma lágkúru. Jól 4.12.2014 10:02 Um jólin og hamingjuna Senn koma jólin. Þau hafa mismunandi merkingu fyrir okkur öll og reynsla okkar af undirbúningi þeirra er misjöfn. Þær tilfinningar sem við tengjum við jólin markast af ýmsum þáttum s.s. uppeldi okkar, væntingum annarra til okkar á þessum tíma og því miður, fjárhag. Skoðun 4.12.2014 09:45 Grýla vill fá krakka í pokann Á Klausturhæð búa sagnaálfar og gaulálfar sem vöknuðu til lífsins fyrsta sunnudag í aðventu og skemmtu íbúum með söng og sögum um Grýlu, Leppalúða og hyski þeirra. Jól 3.12.2014 10:50 Kassastarfsmenn spiluðu Klukknahljóm í auglýsingu Þýska verslunarkeðjan Edeka birti nýverið jólaauglýsingu sína þar sem sjá má níu kassastarfsmenn leika Klukknahljóm með hljóðunum sem koma þegar vörur eru skannaðar inn. Viðskipti erlent 3.12.2014 12:55 Bónus veitir jólaaðstoð Bónus hefur ákveðið að veita 10 milljóna króna styrk í formi gjafakorta til þrettán góðgerðarsamtaka sem aðstoða einstaklinga og fjölskyldur í landinu nú fyrir jólin. Viðskipti innlent 3.12.2014 11:20 Jólaannir í Laufási á sunnudag Heimilislífið í gamla bænum í Laufási lifnar við um helgina þegar Laufáshópurinn sýnir hvernig undirbúningi jólanna var háttað um 1900. Jól 3.12.2014 10:29 Dökka hliðin á jólamyndunum Fréttablaðið tekur saman sex af skrítnustu, steiktustu og skemmtilegustu költjólamyndunum sem hafa komið út. Bíó og sjónvarp 2.12.2014 16:25 Tvíburar sérstaklega velkomnir Fregnir herma að tvíburum verði færðar snemmbúnar jólagjafir. Jól 2.12.2014 14:15 Selur smjörhnífa í formi kvenmannsleggja Hafdís Harðardóttir kallar smjörhnífana smjörleggi og segir þá hafa vakið lukku í jólaþorpinu í Hafnarfirði. Lífið 2.12.2014 11:12 Einfalt föndur: Fallegt jólaskraut úr gömlum vínglösum Setur skemmtilegan svip á heimilið. Lífið 1.12.2014 14:29 Stormsveipurinn mætir heim Bergþór hefur verið búsettur í Frakklandi í tvo áratugi en allt fer í fluggírinn þegar hann mætir heim fyrir jólin. Jól 1.12.2014 11:33 Les Facebook og sósuleiðbeiningar Bragi Valdimar Skúlason hefur vakið mikla athygli í þáttunum Orðbragð þar sem fjallað er um íslenskt mál. Svo er hann ótrúlegur húmoristi og Baggalútur. Bragi segist vera mikið jólabarn. Jól 1.12.2014 09:52 Gjafir ætlaðar þeim sem ekki hafa efni á jólagjöfum Pakkajól Smáralindar og Bylgjunnar hefjast í dag. Jól 28.11.2014 14:24 Amma og Ajaxið komu með jólin Gunnhildur Stefánsdóttir textílkennari á í flóknu tilfinningasambandi við jólastjörnuna og reyndar við Ajax líka. Blómið getur hún ekki haft í sínum húsum án aukaverkana en finnst þó varla hátíð nema jólastjarnan tróni á borði. Jól 28.11.2014 14:59 Fékk vitringa að gjöf í erfiðum veikindum Þóra Hrönn Njálsdóttir á eftirlætishluti þegar kemur að jólum. Það eru þrír vitringar sem tengdamóðir hennar, Bára Sigurjónsdóttir, færði henni árið 1987. Jól 27.11.2014 10:42 Kennslumyndband: Auðveld jólaförðun Förðunarfræðingurinn Tara Brekkan Pétursdóttir kennir réttu handtökin. Lífið 26.11.2014 15:04 Býr til ævintýraheim í stofunni Andrés James Andrésson hefur sett upp lítinn jólatrjáaskóg í stofunni. Hann hefur sankað að sér jólaskrauti á ferðum sínum um heiminn og útkoman er ævintýri líkust. Hann leggur þó áherslu á að halda jafnvægi og að stilla öðru skrati í hóf. Jól 26.11.2014 14:31 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 24 ›
Myndaveisla frá Austurvelli Ljósin á jólatrénu á Austurvelli voru tendruð klukkan fjögur í dag við hátíðlega athöfn. Innlent 7.12.2014 20:17
Dagur taldi niður með norsk-íslenskri stúlku Arftaki Oslóartrésins, sem borgarstjórinn felldi sjálfur við Rauðavatn í byrjun síðustu viku, var tendrað við hátíðalega athöfn á Austurvelli í dag. Staðgengillinn þykir þéttari en norskur forveri hans. Innlent 7.12.2014 19:41
Jólaljósin tendruð á Austurvelli í dag Ljósin á jólatrénu á Austurvelli verða tendruð klukkan 16 í dag við hátíðlega athöfn. Innlent 7.12.2014 11:44
Andrúmsloftið létt við tökur á Get Santa Hera Hilmarsdóttir lék í sinni fyrstu jólagamanmynd, Get Santa, á dögunum. Meðleikarar hennar voru stjörnurnar Warwick Davis og Jim Broadbent. Kemur heim um jólin. Bíó og sjónvarp 5.12.2014 18:04
Jólaverslunin fer seint af stað iMargrét Kristmannsdóttir framkvæmdastjóri ólst upp við verslunarrekstur og er þriðja kynslóðin sem stýrir versluninni Pfaff. Hún hefur sterkar skoðanir á verslun og þjónustu og er á móti löngum opnunartíma. Lífið 5.12.2014 13:56
Útstilling Geysis best skreytti glugginn Svokallað aðventuævintýri stendur nú yfir í miðbæ Akureyrar. Jól 5.12.2014 23:00
Gillz gefur út nýtt jólalag DJ Muscleboy vill æfa vel um jólin svo hann fái heitan kropp. Lífið 5.12.2014 17:26
Smiður jólasveinanna snýr aftur Möguleikhúsið sýnir barnasýninguna Smiður jólasveinanna í Gerðubergi. Menning 5.12.2014 10:36
Nær Jólaóratoríunni rétt fyrir fertugt Steingrímur Þórhallsson stjórnar kór og stúlknakór Neskirkju, stórri barokksveit og fjórum einsöngvurum í flutningi Jólaóratoríu Bachs í Neskirkju í kvöld. Menning 5.12.2014 09:31
Uppsett en óreglulegt Um hátíðarnar getur verið gaman að setja hárið upp. Það vill svo til að frjálslegar greiðslur eru í tísku og því um að gera að spreyta sig. Bryndís Rán Magnúsdóttir gefur hér hugmynd að einfaldri jólagreiðslu. Jól 4.12.2014 13:52
Bandarískir foreldrar aflýsa jólum vegna vanþakklátra barna „Okkur John þykir sem svo að við séum í stöðugri baráttu gegn börnum okkar. Börnin okkar hafa hagað sér á svo vanþakklátan hátt á undanförnu,“ segir móðirin Lisa Henderson. Erlent 4.12.2014 15:02
Jólavættirnir Surtla og Sighvatur á vegg Safnahússins Tvíburarnir Surtla og Sighvatur eru nýjustu jólavættir Reykvíkinga sem vaka yfir miðborginni. Jól 4.12.2014 11:21
Lesa hvort fyrir annað á kvöldin Hjónin Kristín Þóra Kjartansdóttir og Hlynur Hallsson tóku upp á þeim sið að lesa hvort fyrir annað þegar kvöldkúltúrinn var farinn að snúast um tóma lágkúru. Jól 4.12.2014 10:02
Um jólin og hamingjuna Senn koma jólin. Þau hafa mismunandi merkingu fyrir okkur öll og reynsla okkar af undirbúningi þeirra er misjöfn. Þær tilfinningar sem við tengjum við jólin markast af ýmsum þáttum s.s. uppeldi okkar, væntingum annarra til okkar á þessum tíma og því miður, fjárhag. Skoðun 4.12.2014 09:45
Grýla vill fá krakka í pokann Á Klausturhæð búa sagnaálfar og gaulálfar sem vöknuðu til lífsins fyrsta sunnudag í aðventu og skemmtu íbúum með söng og sögum um Grýlu, Leppalúða og hyski þeirra. Jól 3.12.2014 10:50
Kassastarfsmenn spiluðu Klukknahljóm í auglýsingu Þýska verslunarkeðjan Edeka birti nýverið jólaauglýsingu sína þar sem sjá má níu kassastarfsmenn leika Klukknahljóm með hljóðunum sem koma þegar vörur eru skannaðar inn. Viðskipti erlent 3.12.2014 12:55
Bónus veitir jólaaðstoð Bónus hefur ákveðið að veita 10 milljóna króna styrk í formi gjafakorta til þrettán góðgerðarsamtaka sem aðstoða einstaklinga og fjölskyldur í landinu nú fyrir jólin. Viðskipti innlent 3.12.2014 11:20
Jólaannir í Laufási á sunnudag Heimilislífið í gamla bænum í Laufási lifnar við um helgina þegar Laufáshópurinn sýnir hvernig undirbúningi jólanna var háttað um 1900. Jól 3.12.2014 10:29
Dökka hliðin á jólamyndunum Fréttablaðið tekur saman sex af skrítnustu, steiktustu og skemmtilegustu költjólamyndunum sem hafa komið út. Bíó og sjónvarp 2.12.2014 16:25
Tvíburar sérstaklega velkomnir Fregnir herma að tvíburum verði færðar snemmbúnar jólagjafir. Jól 2.12.2014 14:15
Selur smjörhnífa í formi kvenmannsleggja Hafdís Harðardóttir kallar smjörhnífana smjörleggi og segir þá hafa vakið lukku í jólaþorpinu í Hafnarfirði. Lífið 2.12.2014 11:12
Einfalt föndur: Fallegt jólaskraut úr gömlum vínglösum Setur skemmtilegan svip á heimilið. Lífið 1.12.2014 14:29
Stormsveipurinn mætir heim Bergþór hefur verið búsettur í Frakklandi í tvo áratugi en allt fer í fluggírinn þegar hann mætir heim fyrir jólin. Jól 1.12.2014 11:33
Les Facebook og sósuleiðbeiningar Bragi Valdimar Skúlason hefur vakið mikla athygli í þáttunum Orðbragð þar sem fjallað er um íslenskt mál. Svo er hann ótrúlegur húmoristi og Baggalútur. Bragi segist vera mikið jólabarn. Jól 1.12.2014 09:52
Gjafir ætlaðar þeim sem ekki hafa efni á jólagjöfum Pakkajól Smáralindar og Bylgjunnar hefjast í dag. Jól 28.11.2014 14:24
Amma og Ajaxið komu með jólin Gunnhildur Stefánsdóttir textílkennari á í flóknu tilfinningasambandi við jólastjörnuna og reyndar við Ajax líka. Blómið getur hún ekki haft í sínum húsum án aukaverkana en finnst þó varla hátíð nema jólastjarnan tróni á borði. Jól 28.11.2014 14:59
Fékk vitringa að gjöf í erfiðum veikindum Þóra Hrönn Njálsdóttir á eftirlætishluti þegar kemur að jólum. Það eru þrír vitringar sem tengdamóðir hennar, Bára Sigurjónsdóttir, færði henni árið 1987. Jól 27.11.2014 10:42
Kennslumyndband: Auðveld jólaförðun Förðunarfræðingurinn Tara Brekkan Pétursdóttir kennir réttu handtökin. Lífið 26.11.2014 15:04
Býr til ævintýraheim í stofunni Andrés James Andrésson hefur sett upp lítinn jólatrjáaskóg í stofunni. Hann hefur sankað að sér jólaskrauti á ferðum sínum um heiminn og útkoman er ævintýri líkust. Hann leggur þó áherslu á að halda jafnvægi og að stilla öðru skrati í hóf. Jól 26.11.2014 14:31
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent