Efnahagsmál

Fréttamynd

Vextir á Íslandi hafa aldrei verið lægri

Stýrivexti og raunvextir hafa aldrei verið eins lágir á Íslandi og nú eftir að Seðlabanki Íslands lækkaði stýrivexti niður í þrjú prósent í morgun. Bankinn reiknar með að verðbólga verði komin niður í markmið hans fyrir áramót.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Spáir hóflegri hagvexti

Fjármál Í nýrri þjóðhagsspá Hagstofunnar er gert ráð fyrir 1,7 prósenta hagvexti á næsta ári. Við gerð fjárlagafrumvarps, sem nú er til meðferðar í fjárlaganefnd, var mið tekið af vorspá Hagstofunnar þar sem gert var ráð fyrir að hagvöxtur næsta árs yrði 2,6 prósent. Búast má því við að laga þurfi frumvarpið að lægri hagvaxtarspá.

Innlent
Fréttamynd

Þjóðhagsspá kynnt í dag

Í vor spáði Hagstofan 2,6 prósenta hagvexti en með vísan til nýlegrar spár Alþýðusambands Íslands sem gerði ráð fyrir að hagvöxtur yrði aðeins 0,6 prósent á næsta ári má búast við að þjóðhagsspáin fyrir næsta ár verði svartsýnni en gert var ráð fyrir í vor..

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Helmingi færri konur stofnuðu fyrirtæki

Helmingi færri konur en karlar hafa stofnað fyrirtæki á síðustu 15 árum samkvæmt nýrri skýrslu um nýsköpun. Hlutdeild kvenna vaxið töluvert á tímabilinu. Reynslan sýnir að fjórðungslíkur eru á að fyrirtæki verði gjaldþrota.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Meira fyrir minna

Kolefnisfótspor Íslendinga hefur stækkað mikið síðustu áratugi og sífellt f leiri virðast reiðubúnir að leggjast á árarnar til að snúa þeirri þróun við.

Skoðun
Fréttamynd

Segir enga sátt ríkja um frumvarp um þjóðarsjóð

Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar segir ljóst að engin sátt ríki um frumvarp um þjóðarsjóð í ljósi þess að fjögur nefndarálit voru gefin út þegar málið var afgreitt úr efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis í vor.

Innlent
Fréttamynd

Gagnrýnir stjórnlausa útgjaldaaukningu

„Ríkisstjórnin segist vera að forgangsraða í mennta- og velferðarmálum. Auðvitað er mesta aukningin í milljörðum talið í þessum málaflokkum, enda eru þetta langstærstu útgjaldaliðirnir.“

Innlent
Fréttamynd

Orðspor landsins gæti skaðast

Ef Ísland fer á gráan lista FATF er mikilvægt að stjórnvöld bregðist rétt við að sögn sérfræðinga í vörnum gegn peningaþvætti. Erfiðara að stofna til nýrra viðskipta erlendis. Orðsporið gæti beðið hnekki.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Kröftugar lækkanir fylgi nýrri spá

Birting Seðlabankans á nýrri verðbólguspá í nóvember getur rennt stoðum undir vaxtalækkanir. Útlit fyrir að spáin verði enn lengra undir verðbólgumarkmiðum. Fjárfestar brugðust illa við vaxtalækkuninni í gær. Brýnt að smyrja hjól fjármálakerfisins.

Viðskipti innlent