Lögreglumál

Fréttamynd

Telur hatursglæpum hafa fjölgað hér á landi

Lögreglan þarf að standa sig betur þegar kemur að hatursglæpum hér á landi að sögn aðjúnkts í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri. Þekkingu skorti innan lögreglunnar til að bera kennsl á hatursglæpi og skrá þá rétt og því lítil sem engin tölfræði til.

Innlent
Fréttamynd

Gagnrýna eigendur hússins vegna skorts á upplýsingum eftir brunann

Bruninn í bílageymslu fjölbýlishússins að Sléttuvegi 7 í gær hefur sett marga íbúa hússins í nokkuð erfiða stöðu. Húsið er á vegum Brynju, hússjóðs Öryrkjabandalags Íslands, og margir íbúanna hreyfihamlaðir og reiða sig á sérútbúin ökutæki til þess að komast ferða sinna.

Innlent
Fréttamynd

Lögregla í eftirlitsferð slökkti eld í heimahúsi

Eldur kom upp í húsi á Ísafirði í nótt. Lögreglumenn í eftirlitsferð urðu varir við mikinn reyk sem lagði frá húsinu og ræstu út slökkvilið. Í ljós kom að eldur logaði í sólpalli og í timburklæðningu hússins.

Innlent
Fréttamynd

Lögregla veitir svarta umsögn um neyslurými

Frumvarpið lýsir skilningsleysi á hlutverki lögreglu, segir í umsögn lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Réttur neytandans sagður ótryggur og refsileysi starfsmanna rýmisins sömuleiðis.

Innlent