Félagsmál

Fréttamynd

Velsældarhagkerfi

Fyrir þau sem fylgjast með breskri pólitík er áhugavert að sjá að kosningarnar sem fram fara í næstu viku virðast marka endalok hins langa áratugar niðurskurðar.

Skoðun
Fréttamynd

Mikil þörf reyndist fyrir sárafátæktarsjóð

Hátt í fimm hundruð manns hafa fengið úthlutað úr sárafátæktarsjóði Rauða krossins frá því hann hóf að úthluta styrkjum fyrir níu mánuðum. Sjóðurinn var settur á laggirnar til að styðja við um sex þúsund manna hóp landsmanna sem býr við mestu fátæktina.

Innlent
Fréttamynd

Ný­stár­leg til­laga í skatta­málum

Næstkomandi þriðjudag verður til afgreiðslu og vonandi til samþykktar tillaga mín um niðurfellingu á útsvari 67 ára og eldri sem eingöngu njóta greiðslna frá Tryggingastofnun.

Skoðun
Fréttamynd

Kvennaathvarfið byggir átján íbúða áfangaheimili

Í gær var undirritaður verksamningur vegna átján íbúða áfangaheimilis Kvennaathvarfsins og samningur um fjármögnun. Safnað var fyrir verkefninu sem ber heitið Byggjum von um betra líf í þjóðarátaki Á allra vörum árið 2017.

Innlent
Fréttamynd

Leggja til stórhækkun á leigu félagslegra íbúða í Kópavogi

Starfshópur um endurbætur á félagslegu leiguhúsnæði í Kópavogi segir að núverandi kerfi sé ósjálfbært og leggur til að húsaleiga félagslegra íbúða verði hækkuð um 30 prósent að jafnaði eða alls um 160 milljónir króna. Á móti verða einstaklingar sem uppfylla ákveðin skilyrði studdir persónubundið.

Innlent
Fréttamynd

Sorgmæddur vegna máls Margrétar Lillýjar

Félagsmálaráðherra segir mál sautján ára stúlku sem steig fram í Kompás og sagði frá vanrækslu og ofbeldi í barnæsku sorglegt. Ný barnaverndarlöggjöf eigi að koma veg fyrir mál af þessum toga og að styðja þurfi börn sem búa hjá foreldri með geðsjúkdóm.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Engin fátækt í háskerpu

Engin fátækt í háskerpu er yfirskrift fundar í hátíðarsal Háskóla Íslands í dag klukkan 12:30. Um er að ræða annan fundinn í viðburðarröð HÍ um helstu áskoranir sem þjóðir heims standa frammi fyrir.

Innlent
Fréttamynd

Ísland kemur illa út

Hlutfall þeirra sem sinna umönnun aðstandenda sinna er hærra hér á landi en í öðrum löndum Evrópu. Félagsfræðingur segir ástæðuna margþætta.

Innlent
Fréttamynd

Skiljum engan eftir

Ungt fólk í aldurshópnum 18-24 ára er sá hópur sem finnur mest fyrir einmanaleika á Íslandi. Ungir karlmenn eru mest einmana. Einmanaleiki hefur áhrif á bæði andlega og líkamlega heilsu.

Lífið
Fréttamynd

Segir Landsbjörg nýta sér neyð og veikindi einstaklinga

Ef þú kæri lesandi átt leið í söluturn, vídeoleigu, veitingahús eða bar og sérð þar fólk fast í spilakössum, vinsamlega þakkaðu spilafíklinum og knúsaðu hann fyrir að standa vaktina og fyrir að leggja líf sitt og mögulega fjölskyldu sína undir í þessum leik upp á líf og dauða.

Innlent
Fréttamynd

For­eldra­hlut­verkinu kastað á sorp­hauginn?

Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, bað í vikunni samkynhneigt fólk afsökunar fyrir hönd Þjóðkirkjunnar. Sagði hún kirkjuna hafa valdið samkynhneigðum sársauka, vandræðum og erfiðleikum í gegnum tíðina.

Skoðun