Bandaríkin "Kvalabandalagið“ greiddi lækni til að gera lítið úr hættu ópíóíða Hundruð þúsunda Bandaríkjamanna hafa látist í ópíóíðafaraldrinum síðustu áratugi. Fyrirtæki sem var sektað um tugi milljarða vegna hans beitir nú sömu brögðum til að selja lyfin í Evrópu og víðar. Erlent 31.5.2019 12:21 Skilyrði fyrir vegabréfsáritun að stjórnvöld fái að gaumgæfa samfélagsmiðla umsækjenda Mannréttindasamtök hafa lagst gegn nýju reglugerðinni sem lögð var til af stjórn Donalds Trump í fyrra. Erlent 2.6.2019 09:53 Ódæðismaður með hljóðdeyfi martröðin sem byssuandstæðingar höfðu varað við Starfsfólkið sem komst lífs af hefur lýst fyrstu augnablikum árásarinnar sem algjörri ringulreið. Það hafi í fyrstu ekki áttað sig almennilega á því sem væri í gangi og hvers vegna skelfing hafði skyndilega gripið um sig í þjónustumiðstöðunni. Erlent 2.6.2019 09:24 Hátt í sex þúsund látið lífið af völdum skotvopna í Bandaríkjunum í ár Alls hafa 5.822 manns látið lífið af völdum skotvopna í Bandaríkjunum það sem af er árinu 2019 en skotárásin í Virgina Beach í gær var sú 150. í ár. Erlent 1.6.2019 22:44 Borgarstjóri London líkir Trump við fasista 20. aldarinnar Borgarstjóri Lundúna, Sadiq Khan, segir í grein sinni sem birtist í tímaritinu Observer í dag að orðræða Bandaríkjaforseta, Donald Trump, sé sú sama og fasistar 20. aldarinnar notuðu á þeim tíma. Grein borgarstjórans er rituð í tilefni af opinberri heimsókn Trump til Bretlands sem hefst á mánudag. Erlent 1.6.2019 23:05 Nöfn þeirra sem létust í árásinni í Virginia Beach gerð opinber Ellefu borgarstarfsmenn og einn verktaki létust í árásinni. Erlent 1.6.2019 14:40 Fjöldi dauðra hvala á ströndum er vísindamönnum ráðgáta Um 70 dauðum sandlægjum hefur skolað á vesturströnd Bandaríkjanna það sem af er ári. Meðaltal síðustu ára er um 35 dýr. Erlent 1.6.2019 13:26 Bandaríkjaforseti segir Boris Johnson tilvalinn sem næsta forsætisráðherra Bretlands Donald Trump segir Johnson alltaf hafa verið jákvæðan í hans garð, sem og Bandaríkjanna. Erlent 1.6.2019 09:57 Tólf létu lífið í skotárásinni í Virginia Beach: Vettvangi árásarinnar „best lýst sem stríðsátökum“ Tólf létu lífið í árásinni. Erlent 1.6.2019 07:48 Roky Erickson, einn guðfeðra sýrurokksins, er látinn Roger Kynard "Roky“ Erickson, stofnmeðlimur The 13th Floor Elevators, sem voru fyrsta hljómsveitin til að lýsa tónlist sinni sem sýrurokki, er látinn 71 árs að aldri. Lífið 31.5.2019 23:49 Ellefu manns myrtir í skotárás í Virginia Beach Að minnsta kosti ellefu manns voru myrtir og sex særðust í skotárás í borginni Virginia Beach í Bandaríkjunum í dag. Erlent 31.5.2019 23:14 Orðabókin játaði sig sigraða í árlegu stafsetningarkeppninni 92. árlega stafsetningarkeppni Scripps í Bandaríkjunum lauk með sögulegum hætti í National Harbor í Maryland í gær. Eftir 20 umferðir af magnaðri stafsetningu játuðu skipuleggjendur keppninnar sig sigraða og lýstu átta ungmenni sigurvegara keppninnar í ár. Lífið 31.5.2019 20:30 Íslenskt lyf við bráðaflogum fer í sölu í Bandaríkjunum Nayzilam er fyrsta nefúðalyfið við bráðaflogum. Innlent 31.5.2019 17:06 Warren vill breyta lögum svo sækja megi forseta til saka Sérstaki rannsakandinn lýsti því yfir á miðvikudag að reglur dómsmálaráðuneytisins bönnuðu að sitjandi forseti væri ákærður. Hann hefði sagt það skýrt ef hann teldi forsetann saklausan. Það gerði hann ekki. Erlent 31.5.2019 14:51 Halda börnum í yfirfullum skýlum lengur en lög gera ráð fyrir Sérfræðingar segja að börn sem eru vistuð í skýlum mörg saman verði fyrir andlegum skaða. Hundruðum þeirra hefur verið haldið í yfirfullum skýlum bandarískra landamærayfirvalda, stundum í meira en viku. Erlent 31.5.2019 10:31 Segir Asssange fórnarlamb „sálfræðilegra pyntinga“ Sérfræðingur Sameinuðu þjóðanna í pyntingum hitti stofnanda Wikileaks í fangelsi fyrr í þessum mánuði. Erlent 31.5.2019 09:07 Gagnrýnir málflutning Demókrata Það er ógeðslegt að tala um að ákæra forsetann til embættismissis og í því felst gríðarlegt áreiti. Þetta sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, við blaðamenn á lóð Hvíta hússins í gær. Erlent 31.5.2019 02:02 Ströng þungunarrofslög í Louisiana staðfest Þungunarrof verður bannað eftir að hægt er að greina hjartslátt fósturs og engar undanþágur verða fyrir nauðganir eða sifjaspell. Erlent 31.5.2019 07:43 Kim sagður hafa tekið samningamann sinn af lífi Suður-kóreskt dagblað fullyrðir að nokkrir embættismenn hafi verið líflátnir eftir að leiðtogafundur Kim Jong-un og Donalds Trump fór út um þúfur í febrúar. Erlent 31.5.2019 07:21 Leggur innflutningstolla á mexíkóskar vörur vegna innflytjenda Trump segir tollinn vera í gildi þar til ólöglegir innflytjendur hætta að koma til Bandaríkjanna. Erlent 31.5.2019 06:46 Dauðarefsing afnumin í New Hampshire í óþökk ríkisstjórans Dauðarefsing hefur nú verið afnumin í New Hampshire-ríki Bandaríkjanna eftir að öldungardeild ríkisþingsins greiddi atkvæði með því að hafna neitun ríkisstjórans við afgreiðslu málsins Erlent 30.5.2019 18:21 Lést af sárum sínum eftir að hafa kveikt í sér fyrir utan Hvíta húsið Þrjátíu og þriggja ára gamall karlmaður, frá Maryland í Bandaríkjunum, lést í dag af sárum sínum eftir að hafa borið eld að klæðum sínum fyrir utan Hvíta Húsið í Washington í gær. Erlent 30.5.2019 17:34 Sjóherinn hafnaði beiðni Hvíta hússins að fela skip sem nefnt var eftir John McCain Trump sagði í samtali við fréttamenn að hann hefði ekki vitað af beiðninni. Erlent 30.5.2019 16:10 Telja sig hafa fundið lík göngumanns sem hvarf á Hawaii Yfirvöld á eyjunni Maui í Hawaii telja sig hafa fundið lík göngumanns sem talið er að hafi horfið við göngu á afskekktum stað fyrir tíu dögum síðan. Erlent 30.5.2019 16:00 Disney íhugar að sniðganga Georgíuríki vegna þungunarrofslöggjafar Bob Iger, forstjóri Disney, segir það erfitt fyrir fyrirtækið að halda áfram framleiðslu í Georgíu í ljósi aðstæðna. Erlent 30.5.2019 13:21 Louisiana herðir löggjöf um þungunarrof Mikill meirihluti þingmanna samþykkti framvarp sem felur í sér bann við þungunarrofi eftir að hjartsláttur uppgötvast í fóstri. Erlent 29.5.2019 23:43 Kutcher var við það að tapa sér þegar hann komst að því að stúlkan sem hann hafði boðið út hafði verið myrt Bar vitni gegn í réttarhaldinu yfir manninum sem er kallaður The Hollywood Ripper Erlent 29.5.2019 23:32 Leikari úr Guðföðurnum er látinn Bandaríski leikarinn Carmine Caridi er látinn, 85 ára að aldri. Bíó og sjónvarp 29.5.2019 20:36 Mueller: Kom ekki til greina að ákæra Trump vegna stefnu ráðuneytisins Robert Mueller, sérstakur saksóknari bandaríska dómsmálaráðuneytisins, tilkynnti á blaðamannafundi í dag að hann hefði lokið störfum. Á blaðamannafundinum tjáði hann sig í fyrsta skipti eftir að skýrsla hans um meint samráð forsetaframboðs Donalds Trump við Rússa og tilraunir Trump til að hindra framgang réttvísinnar var birt. Erlent 29.5.2019 15:39 Stærstu flugfélögin samþykkja að draga úr losun Áætlun Alþjóðaflugmálastofnunarinnar miðar við að losun standi í stað frá og með næsta ári þrátt fyrir stóraukna flugumferð næstu áratugina. Viðskipti erlent 29.5.2019 14:47 « ‹ 319 320 321 322 323 324 325 326 327 … 334 ›
"Kvalabandalagið“ greiddi lækni til að gera lítið úr hættu ópíóíða Hundruð þúsunda Bandaríkjamanna hafa látist í ópíóíðafaraldrinum síðustu áratugi. Fyrirtæki sem var sektað um tugi milljarða vegna hans beitir nú sömu brögðum til að selja lyfin í Evrópu og víðar. Erlent 31.5.2019 12:21
Skilyrði fyrir vegabréfsáritun að stjórnvöld fái að gaumgæfa samfélagsmiðla umsækjenda Mannréttindasamtök hafa lagst gegn nýju reglugerðinni sem lögð var til af stjórn Donalds Trump í fyrra. Erlent 2.6.2019 09:53
Ódæðismaður með hljóðdeyfi martröðin sem byssuandstæðingar höfðu varað við Starfsfólkið sem komst lífs af hefur lýst fyrstu augnablikum árásarinnar sem algjörri ringulreið. Það hafi í fyrstu ekki áttað sig almennilega á því sem væri í gangi og hvers vegna skelfing hafði skyndilega gripið um sig í þjónustumiðstöðunni. Erlent 2.6.2019 09:24
Hátt í sex þúsund látið lífið af völdum skotvopna í Bandaríkjunum í ár Alls hafa 5.822 manns látið lífið af völdum skotvopna í Bandaríkjunum það sem af er árinu 2019 en skotárásin í Virgina Beach í gær var sú 150. í ár. Erlent 1.6.2019 22:44
Borgarstjóri London líkir Trump við fasista 20. aldarinnar Borgarstjóri Lundúna, Sadiq Khan, segir í grein sinni sem birtist í tímaritinu Observer í dag að orðræða Bandaríkjaforseta, Donald Trump, sé sú sama og fasistar 20. aldarinnar notuðu á þeim tíma. Grein borgarstjórans er rituð í tilefni af opinberri heimsókn Trump til Bretlands sem hefst á mánudag. Erlent 1.6.2019 23:05
Nöfn þeirra sem létust í árásinni í Virginia Beach gerð opinber Ellefu borgarstarfsmenn og einn verktaki létust í árásinni. Erlent 1.6.2019 14:40
Fjöldi dauðra hvala á ströndum er vísindamönnum ráðgáta Um 70 dauðum sandlægjum hefur skolað á vesturströnd Bandaríkjanna það sem af er ári. Meðaltal síðustu ára er um 35 dýr. Erlent 1.6.2019 13:26
Bandaríkjaforseti segir Boris Johnson tilvalinn sem næsta forsætisráðherra Bretlands Donald Trump segir Johnson alltaf hafa verið jákvæðan í hans garð, sem og Bandaríkjanna. Erlent 1.6.2019 09:57
Tólf létu lífið í skotárásinni í Virginia Beach: Vettvangi árásarinnar „best lýst sem stríðsátökum“ Tólf létu lífið í árásinni. Erlent 1.6.2019 07:48
Roky Erickson, einn guðfeðra sýrurokksins, er látinn Roger Kynard "Roky“ Erickson, stofnmeðlimur The 13th Floor Elevators, sem voru fyrsta hljómsveitin til að lýsa tónlist sinni sem sýrurokki, er látinn 71 árs að aldri. Lífið 31.5.2019 23:49
Ellefu manns myrtir í skotárás í Virginia Beach Að minnsta kosti ellefu manns voru myrtir og sex særðust í skotárás í borginni Virginia Beach í Bandaríkjunum í dag. Erlent 31.5.2019 23:14
Orðabókin játaði sig sigraða í árlegu stafsetningarkeppninni 92. árlega stafsetningarkeppni Scripps í Bandaríkjunum lauk með sögulegum hætti í National Harbor í Maryland í gær. Eftir 20 umferðir af magnaðri stafsetningu játuðu skipuleggjendur keppninnar sig sigraða og lýstu átta ungmenni sigurvegara keppninnar í ár. Lífið 31.5.2019 20:30
Íslenskt lyf við bráðaflogum fer í sölu í Bandaríkjunum Nayzilam er fyrsta nefúðalyfið við bráðaflogum. Innlent 31.5.2019 17:06
Warren vill breyta lögum svo sækja megi forseta til saka Sérstaki rannsakandinn lýsti því yfir á miðvikudag að reglur dómsmálaráðuneytisins bönnuðu að sitjandi forseti væri ákærður. Hann hefði sagt það skýrt ef hann teldi forsetann saklausan. Það gerði hann ekki. Erlent 31.5.2019 14:51
Halda börnum í yfirfullum skýlum lengur en lög gera ráð fyrir Sérfræðingar segja að börn sem eru vistuð í skýlum mörg saman verði fyrir andlegum skaða. Hundruðum þeirra hefur verið haldið í yfirfullum skýlum bandarískra landamærayfirvalda, stundum í meira en viku. Erlent 31.5.2019 10:31
Segir Asssange fórnarlamb „sálfræðilegra pyntinga“ Sérfræðingur Sameinuðu þjóðanna í pyntingum hitti stofnanda Wikileaks í fangelsi fyrr í þessum mánuði. Erlent 31.5.2019 09:07
Gagnrýnir málflutning Demókrata Það er ógeðslegt að tala um að ákæra forsetann til embættismissis og í því felst gríðarlegt áreiti. Þetta sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, við blaðamenn á lóð Hvíta hússins í gær. Erlent 31.5.2019 02:02
Ströng þungunarrofslög í Louisiana staðfest Þungunarrof verður bannað eftir að hægt er að greina hjartslátt fósturs og engar undanþágur verða fyrir nauðganir eða sifjaspell. Erlent 31.5.2019 07:43
Kim sagður hafa tekið samningamann sinn af lífi Suður-kóreskt dagblað fullyrðir að nokkrir embættismenn hafi verið líflátnir eftir að leiðtogafundur Kim Jong-un og Donalds Trump fór út um þúfur í febrúar. Erlent 31.5.2019 07:21
Leggur innflutningstolla á mexíkóskar vörur vegna innflytjenda Trump segir tollinn vera í gildi þar til ólöglegir innflytjendur hætta að koma til Bandaríkjanna. Erlent 31.5.2019 06:46
Dauðarefsing afnumin í New Hampshire í óþökk ríkisstjórans Dauðarefsing hefur nú verið afnumin í New Hampshire-ríki Bandaríkjanna eftir að öldungardeild ríkisþingsins greiddi atkvæði með því að hafna neitun ríkisstjórans við afgreiðslu málsins Erlent 30.5.2019 18:21
Lést af sárum sínum eftir að hafa kveikt í sér fyrir utan Hvíta húsið Þrjátíu og þriggja ára gamall karlmaður, frá Maryland í Bandaríkjunum, lést í dag af sárum sínum eftir að hafa borið eld að klæðum sínum fyrir utan Hvíta Húsið í Washington í gær. Erlent 30.5.2019 17:34
Sjóherinn hafnaði beiðni Hvíta hússins að fela skip sem nefnt var eftir John McCain Trump sagði í samtali við fréttamenn að hann hefði ekki vitað af beiðninni. Erlent 30.5.2019 16:10
Telja sig hafa fundið lík göngumanns sem hvarf á Hawaii Yfirvöld á eyjunni Maui í Hawaii telja sig hafa fundið lík göngumanns sem talið er að hafi horfið við göngu á afskekktum stað fyrir tíu dögum síðan. Erlent 30.5.2019 16:00
Disney íhugar að sniðganga Georgíuríki vegna þungunarrofslöggjafar Bob Iger, forstjóri Disney, segir það erfitt fyrir fyrirtækið að halda áfram framleiðslu í Georgíu í ljósi aðstæðna. Erlent 30.5.2019 13:21
Louisiana herðir löggjöf um þungunarrof Mikill meirihluti þingmanna samþykkti framvarp sem felur í sér bann við þungunarrofi eftir að hjartsláttur uppgötvast í fóstri. Erlent 29.5.2019 23:43
Kutcher var við það að tapa sér þegar hann komst að því að stúlkan sem hann hafði boðið út hafði verið myrt Bar vitni gegn í réttarhaldinu yfir manninum sem er kallaður The Hollywood Ripper Erlent 29.5.2019 23:32
Leikari úr Guðföðurnum er látinn Bandaríski leikarinn Carmine Caridi er látinn, 85 ára að aldri. Bíó og sjónvarp 29.5.2019 20:36
Mueller: Kom ekki til greina að ákæra Trump vegna stefnu ráðuneytisins Robert Mueller, sérstakur saksóknari bandaríska dómsmálaráðuneytisins, tilkynnti á blaðamannafundi í dag að hann hefði lokið störfum. Á blaðamannafundinum tjáði hann sig í fyrsta skipti eftir að skýrsla hans um meint samráð forsetaframboðs Donalds Trump við Rússa og tilraunir Trump til að hindra framgang réttvísinnar var birt. Erlent 29.5.2019 15:39
Stærstu flugfélögin samþykkja að draga úr losun Áætlun Alþjóðaflugmálastofnunarinnar miðar við að losun standi í stað frá og með næsta ári þrátt fyrir stóraukna flugumferð næstu áratugina. Viðskipti erlent 29.5.2019 14:47