Þröstur Ólafsson Fullveldisgildran Mörg menningarsamfélög hafa farið forgörðum við það að lífsaðstæður þeirra breyttust og þau megnuðu ekki að bregðast við, aðlaga lifnaðarhætti sína og samfélagssýn þeim breytingum. Skoðun 16.4.2014 07:00 Jón Ólafsson og Krímskaginn Í Fréttaspegli Ríkisútvarpsins þriðjudagskvöldið 25. mars var viðtal við Jón Ólafsson, prófessor á Bifröst, um Krím og þá málavexti sem ollu yfirtöku Rússa á skaganum. Ég hef ætíð haft ánægju af að hlusta á Jón vegna öfgalausra sjónarmiða og skýrleika Skoðun 28.3.2014 07:00 Verður Seðlabankinn aftur pólitíkinni að bráð ? Einhvers staðar las ég að meginhlutverk seðlabanka væri það að vernda gjaldmiðilinn fyrir gráðugum stjórnmálamönnum. Við höfum af því bitra reynslu að þetta hefur íslenska seðlabankanum ekki tekist. Allt fram á þessa öld var það ein af skyldum hans að styðja við efnahagsstefnu ríkisstjórna á hverjum tíma. Mikið pólitískari getur ein stofnun varla verið. Skoðun 12.3.2014 07:00 Af velferð þjóða Hagfræðingar og aðrir áhugamenn um hagi þjóða hafa löngum velt því fyrir sér hver skýringin sé á því hve misvel þjóðum gengur að verða bjargálna og tryggja velferð sína. Engin einhlít útskýring hefur fundist og ekki eru líkur á að hægt verði að finna einhlítt svar við því í bráð. Skoðun 16.8.2013 07:00 Oflátungsskapur treður illsakir Margir höfðu vonast til að forsætisráðherra myndi nota tækifærið við hátíðarræðu sína 17. júní sl. til að slá á sáttatóna bæði út á við sem og inn á við til þjóðarinnar. Það hefði getað auðveldað honum eftirleikinn og gert þjóðina sáttari við það afturhvarf til fortíðar og sérgæslu sem nýkjörinn meirihluti á Alþingi hefur lofað að standa vörð um og ráðherrar útfæra nú kappsamlega. Einnig hefði sú söguskoðun að sættir og samlyndi hafi ríkt hjá þjóðinni á krepputímum síðustu aldar, mátt bera vott um meiri þekkingu á þeim tíma. Sögufölsun er vandmeðfarið valdatæki, sem hefur alltaf verið notað af sigurvegurum allra tíma, sjálfum sér til upphafningar. Skoðun 5.7.2013 08:00 Hvorki Kanadadal né íslenska krónu Smám saman þrengist umræðan um gjaldmiðilsmál okkar. Flestir málsmetandi menn eru komnir á þá skoðun að ekki verði lifað áfram við íslensku krónuna. Skoðun 15.3.2012 06:00 Sögubrot af þjóðum Sögulegur samanburður orkar alltaf tvímælis. Sagan endurtekur sig ekki, en hún getur búið til hliðstæður, þegar dæmafáar aðstæður þjóða spretta af svipuðum toga. Um þetta eru fjölmörg dæmi. Við Íslendingar erum ekkert einstætt sögulegt fyrirbæri. Fleiri þjóðir hafa þurft að glíma við óvænt og þungbær áföll. Sennilega hefur engin þjóð í Evrópu orðið fyrir eins miklu allsherjar sálarlegu áfalli og upplausn sem þýska þjóðin eftir fyrri heimsstyrjöldina. Það er ekki ófróðlegt að fara yfir viðbrögð þeirra og síðan okkar eftir hrunið. Skoðun 10.11.2011 06:00 Hneisa í Hörpu Daginn eftir vígslutónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu 4. maí s.l. komu ýmsir að máli við mig og spurðu undrandi, hvernig stæði á því að þeim skyldi ekki hafa verið sjónvarpað. Landsmenn ættu heimtingu á að taka þátt í þessum einstaka viðburði. Skoðun 12.5.2011 06:00 Amma Davíðs Skoðun 5.5.2011 09:00 Aldrei að víkja? Réttilega er sagt að bókmenntir geti haft mikil áhrif á afstöðu og viðhorf kynslóða og þjóða. Faust og Werther eftir Goethe mótuðu hugi kynslóða í Evrópu. Skoðun 19.4.2011 09:56 Heilagra manna sögur Mig rak í rogastans þegar ég las greinarstúf eftir nokkra þekkta lögmenn sem skírskotuðu til þess í málflutningi sínum að það væri „helgur réttur“ okkar að láta reyna á það til hins ítrasta, hvort okkur bæri að greiða Icesave (Fréttablaðið 19. mars sl.). Skoðun 31.3.2011 06:00 Er athvarf í vestrænni samvinnu? Þann 8. jan. sl. ritaði ég grein hér í Fréttablaðið þar sem sá kostur var skoðaður að við Íslendingar tækjum kúrsinn einir og óstuddir inn í framtíðina Skoðun 19.1.2011 06:00 Fullveldi og sjálfstæði Á öndverðri 21. öld hljóta markmið utanríkisstefnu að vera þau að bægja frá þjóðinni hættum sem samfara eru hnattvæðingunni og hámarka Skoðun 8.1.2011 06:30 Aðalsteini svarað Það er greinilega þungt undir fæti að ræða alvörumál án þess að gusað sé á mann tilfinningaþrungnum formælingum og ásökunum um landsbyggðarfjandsemi. Í grein benti ég á að ríkið þyrfti að spara og færði rök fyrir því, að það sé ekki sama hvernig það sé gert. Skoðun 13.12.2010 06:00 Skynsemi eða óráðsía Landsmenn hafa undanfarnar vikur orðið áheyrendur fordæmalausrar ofsóknarkrossferðar á hendur þeim fyrirætlunum að taka til í fjármálum ríkisins. Heilu auglýsingatímar ríkisútvarpsins hafa verið lagðir undir Skoðun 1.12.2010 05:00 Sitjum heima Nú hefur forseti Íslands blásið til kosninga á Íslandi. Þegar hann synjar lögum um staðfestingu þarf hann hvorki að gefa upp ástæðu né færa fram rök, en honum ber að tilkynna synjun sína með formlegum hætti í Ríkisráði. Það gerði hann ekki. Synjun hans var því ekki í samræmi við stjórnskipan lýðveldisins. Úr því sem komið er breytir það ekki því að á laugardaginn á að kjósa. Gott og vel. Skoðun 5.3.2010 16:56 « ‹ 1 2 ›
Fullveldisgildran Mörg menningarsamfélög hafa farið forgörðum við það að lífsaðstæður þeirra breyttust og þau megnuðu ekki að bregðast við, aðlaga lifnaðarhætti sína og samfélagssýn þeim breytingum. Skoðun 16.4.2014 07:00
Jón Ólafsson og Krímskaginn Í Fréttaspegli Ríkisútvarpsins þriðjudagskvöldið 25. mars var viðtal við Jón Ólafsson, prófessor á Bifröst, um Krím og þá málavexti sem ollu yfirtöku Rússa á skaganum. Ég hef ætíð haft ánægju af að hlusta á Jón vegna öfgalausra sjónarmiða og skýrleika Skoðun 28.3.2014 07:00
Verður Seðlabankinn aftur pólitíkinni að bráð ? Einhvers staðar las ég að meginhlutverk seðlabanka væri það að vernda gjaldmiðilinn fyrir gráðugum stjórnmálamönnum. Við höfum af því bitra reynslu að þetta hefur íslenska seðlabankanum ekki tekist. Allt fram á þessa öld var það ein af skyldum hans að styðja við efnahagsstefnu ríkisstjórna á hverjum tíma. Mikið pólitískari getur ein stofnun varla verið. Skoðun 12.3.2014 07:00
Af velferð þjóða Hagfræðingar og aðrir áhugamenn um hagi þjóða hafa löngum velt því fyrir sér hver skýringin sé á því hve misvel þjóðum gengur að verða bjargálna og tryggja velferð sína. Engin einhlít útskýring hefur fundist og ekki eru líkur á að hægt verði að finna einhlítt svar við því í bráð. Skoðun 16.8.2013 07:00
Oflátungsskapur treður illsakir Margir höfðu vonast til að forsætisráðherra myndi nota tækifærið við hátíðarræðu sína 17. júní sl. til að slá á sáttatóna bæði út á við sem og inn á við til þjóðarinnar. Það hefði getað auðveldað honum eftirleikinn og gert þjóðina sáttari við það afturhvarf til fortíðar og sérgæslu sem nýkjörinn meirihluti á Alþingi hefur lofað að standa vörð um og ráðherrar útfæra nú kappsamlega. Einnig hefði sú söguskoðun að sættir og samlyndi hafi ríkt hjá þjóðinni á krepputímum síðustu aldar, mátt bera vott um meiri þekkingu á þeim tíma. Sögufölsun er vandmeðfarið valdatæki, sem hefur alltaf verið notað af sigurvegurum allra tíma, sjálfum sér til upphafningar. Skoðun 5.7.2013 08:00
Hvorki Kanadadal né íslenska krónu Smám saman þrengist umræðan um gjaldmiðilsmál okkar. Flestir málsmetandi menn eru komnir á þá skoðun að ekki verði lifað áfram við íslensku krónuna. Skoðun 15.3.2012 06:00
Sögubrot af þjóðum Sögulegur samanburður orkar alltaf tvímælis. Sagan endurtekur sig ekki, en hún getur búið til hliðstæður, þegar dæmafáar aðstæður þjóða spretta af svipuðum toga. Um þetta eru fjölmörg dæmi. Við Íslendingar erum ekkert einstætt sögulegt fyrirbæri. Fleiri þjóðir hafa þurft að glíma við óvænt og þungbær áföll. Sennilega hefur engin þjóð í Evrópu orðið fyrir eins miklu allsherjar sálarlegu áfalli og upplausn sem þýska þjóðin eftir fyrri heimsstyrjöldina. Það er ekki ófróðlegt að fara yfir viðbrögð þeirra og síðan okkar eftir hrunið. Skoðun 10.11.2011 06:00
Hneisa í Hörpu Daginn eftir vígslutónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu 4. maí s.l. komu ýmsir að máli við mig og spurðu undrandi, hvernig stæði á því að þeim skyldi ekki hafa verið sjónvarpað. Landsmenn ættu heimtingu á að taka þátt í þessum einstaka viðburði. Skoðun 12.5.2011 06:00
Aldrei að víkja? Réttilega er sagt að bókmenntir geti haft mikil áhrif á afstöðu og viðhorf kynslóða og þjóða. Faust og Werther eftir Goethe mótuðu hugi kynslóða í Evrópu. Skoðun 19.4.2011 09:56
Heilagra manna sögur Mig rak í rogastans þegar ég las greinarstúf eftir nokkra þekkta lögmenn sem skírskotuðu til þess í málflutningi sínum að það væri „helgur réttur“ okkar að láta reyna á það til hins ítrasta, hvort okkur bæri að greiða Icesave (Fréttablaðið 19. mars sl.). Skoðun 31.3.2011 06:00
Er athvarf í vestrænni samvinnu? Þann 8. jan. sl. ritaði ég grein hér í Fréttablaðið þar sem sá kostur var skoðaður að við Íslendingar tækjum kúrsinn einir og óstuddir inn í framtíðina Skoðun 19.1.2011 06:00
Fullveldi og sjálfstæði Á öndverðri 21. öld hljóta markmið utanríkisstefnu að vera þau að bægja frá þjóðinni hættum sem samfara eru hnattvæðingunni og hámarka Skoðun 8.1.2011 06:30
Aðalsteini svarað Það er greinilega þungt undir fæti að ræða alvörumál án þess að gusað sé á mann tilfinningaþrungnum formælingum og ásökunum um landsbyggðarfjandsemi. Í grein benti ég á að ríkið þyrfti að spara og færði rök fyrir því, að það sé ekki sama hvernig það sé gert. Skoðun 13.12.2010 06:00
Skynsemi eða óráðsía Landsmenn hafa undanfarnar vikur orðið áheyrendur fordæmalausrar ofsóknarkrossferðar á hendur þeim fyrirætlunum að taka til í fjármálum ríkisins. Heilu auglýsingatímar ríkisútvarpsins hafa verið lagðir undir Skoðun 1.12.2010 05:00
Sitjum heima Nú hefur forseti Íslands blásið til kosninga á Íslandi. Þegar hann synjar lögum um staðfestingu þarf hann hvorki að gefa upp ástæðu né færa fram rök, en honum ber að tilkynna synjun sína með formlegum hætti í Ríkisráði. Það gerði hann ekki. Synjun hans var því ekki í samræmi við stjórnskipan lýðveldisins. Úr því sem komið er breytir það ekki því að á laugardaginn á að kjósa. Gott og vel. Skoðun 5.3.2010 16:56
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent