HM kvenna í handbolta 2023 Norðmenn töpuðu milljónum á því að halda HM í handbolta Norðmenn komu ekki vel út úr því fjárhagslega að halda heimsmeistaramót kvenna í handbolta í nóvember og desember á síðasta ári. Handbolti 25.4.2024 12:01 Þórir og Mörk sammála um skort á heiðarleika Ein af helstu stjörnum norska kvennalandsliðsins í handbolta, Nora Mörk, leyndi því fyrir þjálfaranum Þóri Hergeirssyni hve alvarleg meiðsli hennar væru, á HM í desember. Þau eru sammála um skort á heiðarleika af hennar hálfu. Handbolti 5.3.2024 14:02 Aðeins tvær fengu að vita en fyrirliðinn fann þetta á sér Sandra Erlingsdóttir segir að draumamarkmið sitt sé að spila með Íslandi í lokakeppni EM í handbolta undir lok þessa árs, þó að hún eigi von á sínu fyrsta barni í byrjun ágúst. Handbolti 5.2.2024 11:00 Sandra ólétt á HM: „Hleyp fram og kalla: Andrea! Sjáðu!“ Sandra Erlingsdóttir var í stóru hlutverki á sínu fyrsta stórmóti þegar Ísland lék á HM í handbolta í desember. Það sem aðeins hún og nánustu liðsfélagar og fjölskylda vissu, var að hún var einnig orðin ólétt að sínu fyrsta barni. Handbolti 5.2.2024 08:00 Stelpurnar okkar fóru með Forsetabikarinn til forsetans Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, bauð íslenska kvennalandsliðinu í heimsókn á Bessastaði í tilefni af þátttöku þeirra á HM 2023 í handbolta. Handbolti 4.1.2024 16:01 Þórir fékk fallega pabbakveðju frá Maríu Þórir Hergeirsson náði ekki að gera norsku handboltastelpurnar að heimsmeisturum um helgina en landaði engu að síður enn einum stórmótaverðlaunum á sínum ferli. Handbolti 19.12.2023 12:31 Íslensku stelpurnar spiluðu í erfiðasta riðlinum Riðill Íslands á HM var sá sterkasti ef lokasæti þjóðanna á HM 2023 segja rétta sögu. Handbolti 18.12.2023 15:01 Frakkar heimsmeistarar og silfur til Þóris og Noregs Frakkar urðu í dag heimsmeistarar kvenna í handknattleik í þriðja sinn eftir þriggja marka sigur á Noregi í úrslitaleik. Handbolti 17.12.2023 19:44 Danir náðu bronsinu fyrir framan nefið á nágrönnunum Danir tryggðu sér rétt í þessu bronsverðlaunin á heimsmeistaramótinu í handknattleik eftir eins marks sigur á nágrönnum sínum frá Svíþjóð. Handbolti 17.12.2023 16:41 Þórey Anna með bestu skotnýtinguna á HM Íslenska landsliðskonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir nýtti færin sín einstaklega vel á heimsmeistaramótinu í handbolta. Handbolti 14.12.2023 12:31 „Okkar að halda áfram að taka skref fram á við“ Arnar Pétursson þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik var ánægður með sigurinn gegn Kongó í kvöld þegar Ísland tryggði sér Forsetabikarinn. Hann sagði breiddina í íslenska landsliðinu hafa aukist og segir reynsluna sem liðið fékk vera dýrmæta. Handbolti 13.12.2023 23:31 Danir þriðja Norðurlandaþjóðin í undanúrslitum Danir tryggðu sér í kvöld síðasta sætið í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handbolta eftir sigur á Svartfellingum í Herning. Það verða því þrjár Norðurlandaþjóðir í undanúrslitum mótsins. Handbolti 13.12.2023 21:17 Umfjöllun: Ísland - Kongó 30-28 | Ísland vann Forsetabikarinn Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér Forsetabikarinn á HM 2023 í kvöld með sigri á Kongó í úrslitaleiknum. Handbolti 13.12.2023 19:58 Svíar í undanúrslit með stæl Svíþjóð tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik með öruggum sigri á Þjóðverjum í viðureign þjóðanna í 8-liða úrslitum. Svíar mæta Frökkum í undanúrslitum. Handbolti 13.12.2023 17:55 Norsku stelpurnar spila um verðlaun í sextánda sinn undir stjórn Þóris Þórir Hergeirsson stýrði norska kvennalandsliðinu í handbolta inn í undanúrslit heimsmeistaramótsins í gærkvöldi en norsku stelpurnar unnu þá sjö marka sigur á Hollandi, 30-23, í átta liða úrslitunum. Handbolti 13.12.2023 16:00 Geta unnið fyrsta bikarinn síðan 1964 Það er bikar í boði fyrir íslenska kvennalandsliðið í handbolta í kvöld því leikurinn um 25. sætið á HM í handbolta er líka úrslitaleikurinn um Forsetabikarinn. Handbolti 13.12.2023 15:31 „Eigum ekki beint heima í þessari keppni“ Landsliðskonan Elín Rósa Magnúsdóttir er spennt fyrir því að takast á við Kongó í úrslitaleik um Forsetabikarinn á HM kvenna í handbolta í kvöld. Markmið landsliðs Íslands er skýrt. Handbolti 13.12.2023 13:00 „Guðni var búinn að panta bikarinn á Bessastaði“ Elín Jóna Þorsteinsdóttir hefur verið á meðal betri leikmanna Íslands á HM kvenna í handbolta en Ísland lýkur keppni í kvöld. Sigri liðið Kongó verður bikar með í farteskinu heim til Íslands, svokallaður Forsetabikar. Handbolti 13.12.2023 08:31 „Eigum að vinna þennan leik“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson segir að Ísland eigi að vinna Kongó í úrslitum Forsetabikarsins annað kvöld og það sé sannarlega markmiðið. Liðið virðist slakara en Angóla, sem Ísland gerði jafntefli við í riðlakeppninni. Handbolti 12.12.2023 19:01 Danir hirtu toppsætið Danmörk lagði Þýskaland með tveggja marka mun á HM kvenna í handbolta og tryggði sér þar með toppsæti milliriðils III. Þá vann Svíþjóð öruggan sigur á Svartfjallalandi. Handbolti 11.12.2023 21:30 Rúmenía og Ungverjaland unnu leikina sem engu máli skiptu Rúmenía og Ungverjaland unnu leiki sína á HM kvenna í handbolta í dag. Sigrarnir skila þjóðunum þó ekki í 8-liða úrslit og enda þau bæði í 3. sæti í sínum riðlum. Handbolti 11.12.2023 19:16 Umfjöllun: Ísland - Kína 30-23 | Stelpurnar tryggðu sig áfram í úrslitaleik Forsetabikarsins Ísland vann sjö marka sigur, 30-23, á Kína í lokaleik I-riðils Forsetabikarsins á HM kvenna í handbolta. Íslenska liðið fer þar af leiðandi ósigrað upp úr riðlinum og keppir úrslitaleik Forsetabikarsins við Kongó næstkomandi miðvikudag. Handbolti 11.12.2023 16:30 Stelpurnar okkar tryggja sér úrslitaleik á móti Kongó vinni þær í kvöld Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Kongó í úrslitaleik Forsetabikarsins vinni þær leik sinn á móti Kína á HM í kvöld. Handbolti 11.12.2023 13:43 Þórir ósáttur við ákvörðun Alþjóða ólympíunefndarinnar: „Punktur!“ Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur sterkar skoðanir á því að rússnesku íþróttafólki verði leyft að keppa á Ólympíuleikunum í París á næsta ári. Handbolti 11.12.2023 11:00 Frakkland fyrstar til að leggja Noreg Frakkland vann Noreg með eins marks mun í lokaleik milliriðils II á HM kvenna í handbolta. Leikurinn skar úr um hvort lið myndi vinna riðilinn en bæði voru komin áfram í 8-liða úrslit. Handbolti 10.12.2023 21:35 Svíþjóð og Danmörk í átta liða úrslit Svíþjóð og Danmörk eru komin á 8-liða úrslit HM kvenna í handbolta. Þá tókst Kína að jafna Ísland að stigum í baráttunni um Forsetabikarinn. Handbolti 9.12.2023 21:31 Umfjöllun: Paragvæ - Ísland 19-25 | Sterkur sigur Íslands á leiðinni að Forsetabikarnum Ísland vann Mið-Ameríku meistara Paragvæ í Forsetabikarnum á HM kvenna í dag með sex marka mun. Lokatölur 19-25 í leik sem íslenska liðið var í basli sóknarlega stóran hluta leiksins. Handbolti 9.12.2023 16:15 Noregur í átta liða úrslit Þórir Hergeirsson stýrði liði Noregs til sigurs gegn Slóveníu í milliriðli HM kvenna í handbolta í kvöld, lokatölur 34-21. Þá vann Holland stórsigur á Úkraínu. Handbolti 8.12.2023 21:30 HM kvenna: Tékkland með mikilvægan sigur á Spáni Tékkland vann mikilvægan sigur á Spáni í milliriðli IV á HM kvenna í handbolta. Sigurinn þýðir að báðar þjóðir eru með sex stig sem stendur og Tékkland á því enn möguleika á að komast áfram. Þá er Frakkland enn með fullt hús stiga. Handbolti 8.12.2023 18:59 Þórir varar sínar stelpur við að lenda ekki í því sama og Danir Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins, var fljótur að nýta sér vandræði danska landsliðsins í gærkvöldi sem víti til varnaðar fyrir sitt lið í framhaldinu á heimsmeistaramótinu. Handbolti 8.12.2023 15:01 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Norðmenn töpuðu milljónum á því að halda HM í handbolta Norðmenn komu ekki vel út úr því fjárhagslega að halda heimsmeistaramót kvenna í handbolta í nóvember og desember á síðasta ári. Handbolti 25.4.2024 12:01
Þórir og Mörk sammála um skort á heiðarleika Ein af helstu stjörnum norska kvennalandsliðsins í handbolta, Nora Mörk, leyndi því fyrir þjálfaranum Þóri Hergeirssyni hve alvarleg meiðsli hennar væru, á HM í desember. Þau eru sammála um skort á heiðarleika af hennar hálfu. Handbolti 5.3.2024 14:02
Aðeins tvær fengu að vita en fyrirliðinn fann þetta á sér Sandra Erlingsdóttir segir að draumamarkmið sitt sé að spila með Íslandi í lokakeppni EM í handbolta undir lok þessa árs, þó að hún eigi von á sínu fyrsta barni í byrjun ágúst. Handbolti 5.2.2024 11:00
Sandra ólétt á HM: „Hleyp fram og kalla: Andrea! Sjáðu!“ Sandra Erlingsdóttir var í stóru hlutverki á sínu fyrsta stórmóti þegar Ísland lék á HM í handbolta í desember. Það sem aðeins hún og nánustu liðsfélagar og fjölskylda vissu, var að hún var einnig orðin ólétt að sínu fyrsta barni. Handbolti 5.2.2024 08:00
Stelpurnar okkar fóru með Forsetabikarinn til forsetans Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, bauð íslenska kvennalandsliðinu í heimsókn á Bessastaði í tilefni af þátttöku þeirra á HM 2023 í handbolta. Handbolti 4.1.2024 16:01
Þórir fékk fallega pabbakveðju frá Maríu Þórir Hergeirsson náði ekki að gera norsku handboltastelpurnar að heimsmeisturum um helgina en landaði engu að síður enn einum stórmótaverðlaunum á sínum ferli. Handbolti 19.12.2023 12:31
Íslensku stelpurnar spiluðu í erfiðasta riðlinum Riðill Íslands á HM var sá sterkasti ef lokasæti þjóðanna á HM 2023 segja rétta sögu. Handbolti 18.12.2023 15:01
Frakkar heimsmeistarar og silfur til Þóris og Noregs Frakkar urðu í dag heimsmeistarar kvenna í handknattleik í þriðja sinn eftir þriggja marka sigur á Noregi í úrslitaleik. Handbolti 17.12.2023 19:44
Danir náðu bronsinu fyrir framan nefið á nágrönnunum Danir tryggðu sér rétt í þessu bronsverðlaunin á heimsmeistaramótinu í handknattleik eftir eins marks sigur á nágrönnum sínum frá Svíþjóð. Handbolti 17.12.2023 16:41
Þórey Anna með bestu skotnýtinguna á HM Íslenska landsliðskonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir nýtti færin sín einstaklega vel á heimsmeistaramótinu í handbolta. Handbolti 14.12.2023 12:31
„Okkar að halda áfram að taka skref fram á við“ Arnar Pétursson þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik var ánægður með sigurinn gegn Kongó í kvöld þegar Ísland tryggði sér Forsetabikarinn. Hann sagði breiddina í íslenska landsliðinu hafa aukist og segir reynsluna sem liðið fékk vera dýrmæta. Handbolti 13.12.2023 23:31
Danir þriðja Norðurlandaþjóðin í undanúrslitum Danir tryggðu sér í kvöld síðasta sætið í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handbolta eftir sigur á Svartfellingum í Herning. Það verða því þrjár Norðurlandaþjóðir í undanúrslitum mótsins. Handbolti 13.12.2023 21:17
Umfjöllun: Ísland - Kongó 30-28 | Ísland vann Forsetabikarinn Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér Forsetabikarinn á HM 2023 í kvöld með sigri á Kongó í úrslitaleiknum. Handbolti 13.12.2023 19:58
Svíar í undanúrslit með stæl Svíþjóð tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik með öruggum sigri á Þjóðverjum í viðureign þjóðanna í 8-liða úrslitum. Svíar mæta Frökkum í undanúrslitum. Handbolti 13.12.2023 17:55
Norsku stelpurnar spila um verðlaun í sextánda sinn undir stjórn Þóris Þórir Hergeirsson stýrði norska kvennalandsliðinu í handbolta inn í undanúrslit heimsmeistaramótsins í gærkvöldi en norsku stelpurnar unnu þá sjö marka sigur á Hollandi, 30-23, í átta liða úrslitunum. Handbolti 13.12.2023 16:00
Geta unnið fyrsta bikarinn síðan 1964 Það er bikar í boði fyrir íslenska kvennalandsliðið í handbolta í kvöld því leikurinn um 25. sætið á HM í handbolta er líka úrslitaleikurinn um Forsetabikarinn. Handbolti 13.12.2023 15:31
„Eigum ekki beint heima í þessari keppni“ Landsliðskonan Elín Rósa Magnúsdóttir er spennt fyrir því að takast á við Kongó í úrslitaleik um Forsetabikarinn á HM kvenna í handbolta í kvöld. Markmið landsliðs Íslands er skýrt. Handbolti 13.12.2023 13:00
„Guðni var búinn að panta bikarinn á Bessastaði“ Elín Jóna Þorsteinsdóttir hefur verið á meðal betri leikmanna Íslands á HM kvenna í handbolta en Ísland lýkur keppni í kvöld. Sigri liðið Kongó verður bikar með í farteskinu heim til Íslands, svokallaður Forsetabikar. Handbolti 13.12.2023 08:31
„Eigum að vinna þennan leik“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson segir að Ísland eigi að vinna Kongó í úrslitum Forsetabikarsins annað kvöld og það sé sannarlega markmiðið. Liðið virðist slakara en Angóla, sem Ísland gerði jafntefli við í riðlakeppninni. Handbolti 12.12.2023 19:01
Danir hirtu toppsætið Danmörk lagði Þýskaland með tveggja marka mun á HM kvenna í handbolta og tryggði sér þar með toppsæti milliriðils III. Þá vann Svíþjóð öruggan sigur á Svartfjallalandi. Handbolti 11.12.2023 21:30
Rúmenía og Ungverjaland unnu leikina sem engu máli skiptu Rúmenía og Ungverjaland unnu leiki sína á HM kvenna í handbolta í dag. Sigrarnir skila þjóðunum þó ekki í 8-liða úrslit og enda þau bæði í 3. sæti í sínum riðlum. Handbolti 11.12.2023 19:16
Umfjöllun: Ísland - Kína 30-23 | Stelpurnar tryggðu sig áfram í úrslitaleik Forsetabikarsins Ísland vann sjö marka sigur, 30-23, á Kína í lokaleik I-riðils Forsetabikarsins á HM kvenna í handbolta. Íslenska liðið fer þar af leiðandi ósigrað upp úr riðlinum og keppir úrslitaleik Forsetabikarsins við Kongó næstkomandi miðvikudag. Handbolti 11.12.2023 16:30
Stelpurnar okkar tryggja sér úrslitaleik á móti Kongó vinni þær í kvöld Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Kongó í úrslitaleik Forsetabikarsins vinni þær leik sinn á móti Kína á HM í kvöld. Handbolti 11.12.2023 13:43
Þórir ósáttur við ákvörðun Alþjóða ólympíunefndarinnar: „Punktur!“ Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur sterkar skoðanir á því að rússnesku íþróttafólki verði leyft að keppa á Ólympíuleikunum í París á næsta ári. Handbolti 11.12.2023 11:00
Frakkland fyrstar til að leggja Noreg Frakkland vann Noreg með eins marks mun í lokaleik milliriðils II á HM kvenna í handbolta. Leikurinn skar úr um hvort lið myndi vinna riðilinn en bæði voru komin áfram í 8-liða úrslit. Handbolti 10.12.2023 21:35
Svíþjóð og Danmörk í átta liða úrslit Svíþjóð og Danmörk eru komin á 8-liða úrslit HM kvenna í handbolta. Þá tókst Kína að jafna Ísland að stigum í baráttunni um Forsetabikarinn. Handbolti 9.12.2023 21:31
Umfjöllun: Paragvæ - Ísland 19-25 | Sterkur sigur Íslands á leiðinni að Forsetabikarnum Ísland vann Mið-Ameríku meistara Paragvæ í Forsetabikarnum á HM kvenna í dag með sex marka mun. Lokatölur 19-25 í leik sem íslenska liðið var í basli sóknarlega stóran hluta leiksins. Handbolti 9.12.2023 16:15
Noregur í átta liða úrslit Þórir Hergeirsson stýrði liði Noregs til sigurs gegn Slóveníu í milliriðli HM kvenna í handbolta í kvöld, lokatölur 34-21. Þá vann Holland stórsigur á Úkraínu. Handbolti 8.12.2023 21:30
HM kvenna: Tékkland með mikilvægan sigur á Spáni Tékkland vann mikilvægan sigur á Spáni í milliriðli IV á HM kvenna í handbolta. Sigurinn þýðir að báðar þjóðir eru með sex stig sem stendur og Tékkland á því enn möguleika á að komast áfram. Þá er Frakkland enn með fullt hús stiga. Handbolti 8.12.2023 18:59
Þórir varar sínar stelpur við að lenda ekki í því sama og Danir Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins, var fljótur að nýta sér vandræði danska landsliðsins í gærkvöldi sem víti til varnaðar fyrir sitt lið í framhaldinu á heimsmeistaramótinu. Handbolti 8.12.2023 15:01
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent