EM 2025 í Sviss „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Íslenski landsliðmarkvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir segir það vilja markvarða íslenska landsliðsins að það sé mikil samkeppni um stöðuna í markrammanum. Samkeppnin sé á góðu nótunum en að auðvitað vilji allir á endanum spila. Mikilvægt EM ár fyrir íslenska landsliðið er runnið upp og markverðir liðsins hafa verið að gera mjög vel. Fótbolti 13.1.2025 12:02 156 prósent hærra verðlaunafé í boði fyrir stelpurnar okkar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er á leiðinni á sitt fimmta Evrópumót í röð næsta sumar en það verður mikill munur á einu frá Evrópumótinu fyrir fjórum árum síðan. Fótbolti 19.12.2024 07:01 Þorsteinn sá spaugilegu hliðina á EM-drættinum Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var út í Sviss þegar dregið var í riðla á EM. Íslenska liðið verður í riðli með heimakonum í Sviss, Noregi og Finnlandi. Fótbolti 16.12.2024 18:34 Norðmenn sáttir með riðilinn á EM: Draumadráttur Norðmenn eru mjög ánægðir með riðil sinn á Evrópumótinu í Sviss en norska kvennalandsliðið lenti í riðli með Íslandi þegar dregið var í kvöld. Fótbolti 16.12.2024 18:23 Íslensku stelpurnar í riðli með heimakonum á EM í Sviss Ísland er í riðli með Sviss, Noregi og Finnlandi á Evrópumótinu í fótbolta kvenna 2025. Fótbolti 16.12.2024 16:30 Draumur eða martröð Íslands á EM? „Þær eru rugl góðar“ Það ræðst í dag hvaða lið verða andstæðingar Íslands á EM í fótbolta í Sviss næsta sumar. Vísir fékk nokkrar af stelpunum okkar til að setja saman sína drauma- og martraðarriðla. Fótbolti 16.12.2024 07:01 Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Nú er ljóst hvaða fimmtán lið verða með Íslandi í drættinum fyrir EM kvenna í fótbolta, en dregið verður í riðla 16. desember. Sjö síðustu þjóðirnar tryggðu sér EM-farseðil í kvöld. Fótbolti 3.12.2024 22:41 Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Nú er ljóst hvernig íslenskir stuðningsmenn geta sér keypt miða á Evrópumót kvenna í fótbolta í Sviss á næsta ári. Fótbolti 2.12.2024 13:30 Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Á meðan að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er fyrir löngu búið að tryggja sér sæti á EM í Sviss næsta sumar eru mörg öflug lið að berjast í umspili um síðustu sætin á mótinu. Fótbolti 29.11.2024 21:58 Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson tilkynnti hópinn fyrir komandi æfingaleiki kvennalandsliðsins í fótbolta sem undirbýr sig fyrir Evrópumótið næsta sumar. Hann segir ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af Sveindísi Jane Jónsdóttur. Fótbolti 15.11.2024 18:45 Stelpurnar okkar hita upp fyrir EM með leik á Spáni við Dani Eftir leikina tvo við Bandaríkin ytra á síðustu dögum er nú orðið ljóst að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Danmörku í vináttulandsleik á Spáni 2. desember. Fótbolti 30.10.2024 09:30 Sænska landsliðskonan gleymdi að klæða sig í treyjuna Sænska kvennalandsliðið í fótbolta er í góðum málum eftir fyrri umspilsleik sinn í baráttunni um sæti á EM kvenna í næsta sumar. Það voru þó óvenjuleg vandræði eins leikmanns liðsins sem voru í sviðsljósinu eftir fyrri leikinn. Fótbolti 28.10.2024 10:01 Hörð barátta um markvarðarstöðuna: „Er spennt að fara inn í þessa samkeppni“ Cecilíu Rán Rúnarsdóttur klæjar í fingurna að spila aftur með íslenska landsliðinu og er klár í samkeppnina um markvarðastöðuna þar. Hún segir að Íslendingar stefni hátt á Evrópumótinu í Sviss á næsta ári. Fótbolti 21.10.2024 08:31 Þorsteinn kynnti Bandaríkjafarana Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Ólympíumeisturum Bandaríkjanna í vináttulandsleikjum ytra síðar í þessum mánuði. Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari kynnti val sitt á landsliðshópnum og svaraði spurningum fjölmiðla á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 9.10.2024 12:32 Miðasala hafin á EM 2025 og skipulagning hafin fyrir 2029 Fimm formleg boð bárust til UEFA um að halda Evrópumót kvenna í knattspyrnu árið 2029. Frá Þýskalandi, Póllandi, Portúgal og Ítalíu, auk sameiginlegs boðs frá nágrannaþjóðunum Danmörku og Svíþjóð. Fótbolti 3.10.2024 17:31 Stefna stelpurnar okkar næst til Svíþjóðar og Danmerkur? Knattspyrnusambönd Svíþjóðar og Danmerkur hafa nú látið UEFA vita af því að þau sækist eftir að halda lokakeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta árið 2029. Fótbolti 24.9.2024 13:01 Wiegman gaf lítið fyrir það að hún gæti tekið við enska karlalandsliðinu Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins, gaf lítið fyrir orðróm þess efnis að hún gæti tekið við karlalandsliðinu af Gareth Southgate. Enski boltinn 17.7.2024 11:30 Englendingar á EM en Svíar og Norðmenn þurfa í umspil Bæði Svíar og Norðmenn þurfa að fara í umspil um sæti á Evrópumótinu í Sviss á næsta ári. Undankeppninni lauk í kvöld þar sem Englendingar og Svíar háðu harða baráttu um beint sæti í lokakeppninni. Fótbolti 16.7.2024 20:30 Þorsteinn: Ég held að maður geti ekki farið fram á meira Ísland vann góðan sigur í Póllandi í síðasta leik undankeppni EM 2025 á útivelli í kvöld. Sveindís Jane gerði eina mark leiksins og var þjálfarinn, Þorsteinn Halldórsson, ánægður með leik sinna kvenna. Fótbolti 16.7.2024 19:45 „Náði að pota honum með löngu leggjunum“ Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði eina markið í 1-0 sigri Íslands gegn Póllandi í undankeppni EM í dag. Ísland var búið að tryggja sér sæti á EM fyrir leikinn í dag. Fótbolti 16.7.2024 19:17 Byrjunarlið Íslands: Fjórar breytingar frá sigrinum mikilvæga Þorsteinn Halldórsson hefur valið þá ellefu leikmenn sem munu hefja leik er íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir því pólska ytra í lokaleik sínum í undankeppni EM 2025. Fótbolti 16.7.2024 16:24 Uppgjör: Pólland - Ísland 0-1 | Glæsimark Sveindísar dugði til sigurs Ísland kláraði riðlakeppni undankeppni EM 2025 með glæsibrag með því að leggja Pólland af velli á útivelli í dag. Sveindís Janes skoraði eina mark leiksins og var það af dýrari gerðinni. Fótbolti 16.7.2024 16:16 Sveindís Jane sú eina með tvennt af hvoru Sveindís Jane Jónsdóttir í sérflokki þegar kemur að því að bæði skora og leggja upp mörk í undankeppni EM í Sviss. Fótbolti 14.7.2024 12:00 Stelpurnar á Símamótinu fengu þakkarkveðju frá landsliðskonunum Ísland vann 3-0 sigur á stórliði Þýskalands í undankeppni EM á föstudaginn og það fór ekki fram hjá neinum að stelpurnar á Símamóti Breiðabliks fjölmenntu í Laugardalinn. Fótbolti 14.7.2024 10:03 „Þessar stelpur eru stríðsmenn“ Stelpurnar okkar fögnuðu einum stærsta sigri sem unnist hefur hjá íslensku fótboltaliði er þær lögðu Þýskaland 3-0 í gær. Fyrrum landsliðskona segist springa úr stolti yfir þeim miklu fyrirmyndum sem finna má í íslenska liðinu. Fótbolti 13.7.2024 20:09 Sjáðu mörkin sem tryggðu íslensku stelpunum sæti á EM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann einn stærsta sigur sinn í sögunni þegar Þjóðverjum var skellt 3-0 á Laugardalsvellinum í gær. Fótbolti 13.7.2024 11:31 Ísland varð aðeins fjórða þjóðin til að tryggja sig inn á EM 2025 Íslensku stelpurnar tryggðu sér sæti á Evrópumótinu í Sviss næsta sumar með glæsilegum 3-0 sigri á Þjóðverjum á Laugardalsvellinum í gær. Aðeins þrjár þjóðir höfðu þá náð að tryggja sér sæti í lokakeppninni af þeim sextán sem taka þátt. Fótbolti 13.7.2024 08:31 Heimsmeistararnir töpuðu óvænt gegn Tékklandi Ríkjandi heimsmeistarar í kvennafótbolta, Spánn, töpuðu mjög svo óvænt gegn Tékklandi í dag. Þetta var fyrsta tap Spánverjanna og fyrsta sigur Tékkanna í undankeppni Evrópumótsins. Fótbolti 12.7.2024 20:50 „Svona leikur er ástæðan fyrir því af hverju maður er í fótbolta“ Glódís Perla Viggósdóttir var afar ánægð eftir ævintýralegan 3-0 sigur gegn Þýskalandi á Laugardalsvelli. Með sigri tryggði íslenska kvennalandsliðið í fótbolta sér þátttökurétt á EM í fimmta skipti í röð. Sport 12.7.2024 20:32 „Langþráð mark sem kom á frábærum tíma“ Ingibjörg Sigurðardóttir, varnarmaðurinn öflugi, valdi aldeilis tímann til þess að skora sitt fyrsta landsliðsmark. Ingibjörg kom íslenska liðinu á bragðið í sögulegum sigri gegn Þýskalandi. Sigurinn fleytti liðinu í lokaeppni EM sem haldið verður í Sviss árið 2025. Fótbolti 12.7.2024 20:26 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
„Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Íslenski landsliðmarkvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir segir það vilja markvarða íslenska landsliðsins að það sé mikil samkeppni um stöðuna í markrammanum. Samkeppnin sé á góðu nótunum en að auðvitað vilji allir á endanum spila. Mikilvægt EM ár fyrir íslenska landsliðið er runnið upp og markverðir liðsins hafa verið að gera mjög vel. Fótbolti 13.1.2025 12:02
156 prósent hærra verðlaunafé í boði fyrir stelpurnar okkar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er á leiðinni á sitt fimmta Evrópumót í röð næsta sumar en það verður mikill munur á einu frá Evrópumótinu fyrir fjórum árum síðan. Fótbolti 19.12.2024 07:01
Þorsteinn sá spaugilegu hliðina á EM-drættinum Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var út í Sviss þegar dregið var í riðla á EM. Íslenska liðið verður í riðli með heimakonum í Sviss, Noregi og Finnlandi. Fótbolti 16.12.2024 18:34
Norðmenn sáttir með riðilinn á EM: Draumadráttur Norðmenn eru mjög ánægðir með riðil sinn á Evrópumótinu í Sviss en norska kvennalandsliðið lenti í riðli með Íslandi þegar dregið var í kvöld. Fótbolti 16.12.2024 18:23
Íslensku stelpurnar í riðli með heimakonum á EM í Sviss Ísland er í riðli með Sviss, Noregi og Finnlandi á Evrópumótinu í fótbolta kvenna 2025. Fótbolti 16.12.2024 16:30
Draumur eða martröð Íslands á EM? „Þær eru rugl góðar“ Það ræðst í dag hvaða lið verða andstæðingar Íslands á EM í fótbolta í Sviss næsta sumar. Vísir fékk nokkrar af stelpunum okkar til að setja saman sína drauma- og martraðarriðla. Fótbolti 16.12.2024 07:01
Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Nú er ljóst hvaða fimmtán lið verða með Íslandi í drættinum fyrir EM kvenna í fótbolta, en dregið verður í riðla 16. desember. Sjö síðustu þjóðirnar tryggðu sér EM-farseðil í kvöld. Fótbolti 3.12.2024 22:41
Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Nú er ljóst hvernig íslenskir stuðningsmenn geta sér keypt miða á Evrópumót kvenna í fótbolta í Sviss á næsta ári. Fótbolti 2.12.2024 13:30
Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Á meðan að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er fyrir löngu búið að tryggja sér sæti á EM í Sviss næsta sumar eru mörg öflug lið að berjast í umspili um síðustu sætin á mótinu. Fótbolti 29.11.2024 21:58
Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson tilkynnti hópinn fyrir komandi æfingaleiki kvennalandsliðsins í fótbolta sem undirbýr sig fyrir Evrópumótið næsta sumar. Hann segir ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af Sveindísi Jane Jónsdóttur. Fótbolti 15.11.2024 18:45
Stelpurnar okkar hita upp fyrir EM með leik á Spáni við Dani Eftir leikina tvo við Bandaríkin ytra á síðustu dögum er nú orðið ljóst að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Danmörku í vináttulandsleik á Spáni 2. desember. Fótbolti 30.10.2024 09:30
Sænska landsliðskonan gleymdi að klæða sig í treyjuna Sænska kvennalandsliðið í fótbolta er í góðum málum eftir fyrri umspilsleik sinn í baráttunni um sæti á EM kvenna í næsta sumar. Það voru þó óvenjuleg vandræði eins leikmanns liðsins sem voru í sviðsljósinu eftir fyrri leikinn. Fótbolti 28.10.2024 10:01
Hörð barátta um markvarðarstöðuna: „Er spennt að fara inn í þessa samkeppni“ Cecilíu Rán Rúnarsdóttur klæjar í fingurna að spila aftur með íslenska landsliðinu og er klár í samkeppnina um markvarðastöðuna þar. Hún segir að Íslendingar stefni hátt á Evrópumótinu í Sviss á næsta ári. Fótbolti 21.10.2024 08:31
Þorsteinn kynnti Bandaríkjafarana Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Ólympíumeisturum Bandaríkjanna í vináttulandsleikjum ytra síðar í þessum mánuði. Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari kynnti val sitt á landsliðshópnum og svaraði spurningum fjölmiðla á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 9.10.2024 12:32
Miðasala hafin á EM 2025 og skipulagning hafin fyrir 2029 Fimm formleg boð bárust til UEFA um að halda Evrópumót kvenna í knattspyrnu árið 2029. Frá Þýskalandi, Póllandi, Portúgal og Ítalíu, auk sameiginlegs boðs frá nágrannaþjóðunum Danmörku og Svíþjóð. Fótbolti 3.10.2024 17:31
Stefna stelpurnar okkar næst til Svíþjóðar og Danmerkur? Knattspyrnusambönd Svíþjóðar og Danmerkur hafa nú látið UEFA vita af því að þau sækist eftir að halda lokakeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta árið 2029. Fótbolti 24.9.2024 13:01
Wiegman gaf lítið fyrir það að hún gæti tekið við enska karlalandsliðinu Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins, gaf lítið fyrir orðróm þess efnis að hún gæti tekið við karlalandsliðinu af Gareth Southgate. Enski boltinn 17.7.2024 11:30
Englendingar á EM en Svíar og Norðmenn þurfa í umspil Bæði Svíar og Norðmenn þurfa að fara í umspil um sæti á Evrópumótinu í Sviss á næsta ári. Undankeppninni lauk í kvöld þar sem Englendingar og Svíar háðu harða baráttu um beint sæti í lokakeppninni. Fótbolti 16.7.2024 20:30
Þorsteinn: Ég held að maður geti ekki farið fram á meira Ísland vann góðan sigur í Póllandi í síðasta leik undankeppni EM 2025 á útivelli í kvöld. Sveindís Jane gerði eina mark leiksins og var þjálfarinn, Þorsteinn Halldórsson, ánægður með leik sinna kvenna. Fótbolti 16.7.2024 19:45
„Náði að pota honum með löngu leggjunum“ Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði eina markið í 1-0 sigri Íslands gegn Póllandi í undankeppni EM í dag. Ísland var búið að tryggja sér sæti á EM fyrir leikinn í dag. Fótbolti 16.7.2024 19:17
Byrjunarlið Íslands: Fjórar breytingar frá sigrinum mikilvæga Þorsteinn Halldórsson hefur valið þá ellefu leikmenn sem munu hefja leik er íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir því pólska ytra í lokaleik sínum í undankeppni EM 2025. Fótbolti 16.7.2024 16:24
Uppgjör: Pólland - Ísland 0-1 | Glæsimark Sveindísar dugði til sigurs Ísland kláraði riðlakeppni undankeppni EM 2025 með glæsibrag með því að leggja Pólland af velli á útivelli í dag. Sveindís Janes skoraði eina mark leiksins og var það af dýrari gerðinni. Fótbolti 16.7.2024 16:16
Sveindís Jane sú eina með tvennt af hvoru Sveindís Jane Jónsdóttir í sérflokki þegar kemur að því að bæði skora og leggja upp mörk í undankeppni EM í Sviss. Fótbolti 14.7.2024 12:00
Stelpurnar á Símamótinu fengu þakkarkveðju frá landsliðskonunum Ísland vann 3-0 sigur á stórliði Þýskalands í undankeppni EM á föstudaginn og það fór ekki fram hjá neinum að stelpurnar á Símamóti Breiðabliks fjölmenntu í Laugardalinn. Fótbolti 14.7.2024 10:03
„Þessar stelpur eru stríðsmenn“ Stelpurnar okkar fögnuðu einum stærsta sigri sem unnist hefur hjá íslensku fótboltaliði er þær lögðu Þýskaland 3-0 í gær. Fyrrum landsliðskona segist springa úr stolti yfir þeim miklu fyrirmyndum sem finna má í íslenska liðinu. Fótbolti 13.7.2024 20:09
Sjáðu mörkin sem tryggðu íslensku stelpunum sæti á EM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann einn stærsta sigur sinn í sögunni þegar Þjóðverjum var skellt 3-0 á Laugardalsvellinum í gær. Fótbolti 13.7.2024 11:31
Ísland varð aðeins fjórða þjóðin til að tryggja sig inn á EM 2025 Íslensku stelpurnar tryggðu sér sæti á Evrópumótinu í Sviss næsta sumar með glæsilegum 3-0 sigri á Þjóðverjum á Laugardalsvellinum í gær. Aðeins þrjár þjóðir höfðu þá náð að tryggja sér sæti í lokakeppninni af þeim sextán sem taka þátt. Fótbolti 13.7.2024 08:31
Heimsmeistararnir töpuðu óvænt gegn Tékklandi Ríkjandi heimsmeistarar í kvennafótbolta, Spánn, töpuðu mjög svo óvænt gegn Tékklandi í dag. Þetta var fyrsta tap Spánverjanna og fyrsta sigur Tékkanna í undankeppni Evrópumótsins. Fótbolti 12.7.2024 20:50
„Svona leikur er ástæðan fyrir því af hverju maður er í fótbolta“ Glódís Perla Viggósdóttir var afar ánægð eftir ævintýralegan 3-0 sigur gegn Þýskalandi á Laugardalsvelli. Með sigri tryggði íslenska kvennalandsliðið í fótbolta sér þátttökurétt á EM í fimmta skipti í röð. Sport 12.7.2024 20:32
„Langþráð mark sem kom á frábærum tíma“ Ingibjörg Sigurðardóttir, varnarmaðurinn öflugi, valdi aldeilis tímann til þess að skora sitt fyrsta landsliðsmark. Ingibjörg kom íslenska liðinu á bragðið í sögulegum sigri gegn Þýskalandi. Sigurinn fleytti liðinu í lokaeppni EM sem haldið verður í Sviss árið 2025. Fótbolti 12.7.2024 20:26
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent