Steinunn Stefánsdóttir Fúkyrðaflaumur og níð Umræður og orðaskak um Icesave-samninginn, og allar þær vendingar sem það mál hefur tekið, gefa tilefni til vangaveltna um það plan sem samfélagsumræða á Íslandi er tíðum á. Fastir pennar 12.1.2010 22:25 Ríkisstjórnin stenst áhlaup Svo virðist sem bæði ríkisstjórnin og forsetinn standi með pálmann í höndunum eftir orrahríð líðandi viku. Ef rýnt er í skoðanakönnun Fréttablaðsins sem gerð var á fimmtudagskvöld má segja að þeir einu sem falla á prófinu séu stjórnarandstaðan. Lýðskrum hennar fær falleinkunn kjósenda. Fastir pennar 8.1.2010 17:04 Framtíð reist á uppgjöri Vonir margra standa til að árið 2010 marki upphaf að nýrri framtíð, að á uppgjöri við fortíðina verði unnt að reisa skapandi framtíð sem byggir á sátt. Árið 2009 er af flestum kvatt með litlum söknuði. Það var enda uppfullt af átökum og ómálefnalegri umræðu sem einkennst hefur af gífuryrðum. Fastir pennar 3.1.2010 22:21 Raunhæft og róttækt samkomulag Nú líður að lokum loftslagsráðstefnunnar í Kaupmannahöfn. Mikil ábyrgð hvílir á þátttakendum í ráðstefnunni enda er framtíðin í húfi. Enn er þó hvergi nærri ljóst hvort og þá hvaða árangri ráðstefnan skilar. Skoðun 15.12.2009 22:27 Nauðgun án frekari valdbeitingar Ofbeldi gegn konum er mun algengari ástæða fyrir heilsubresti kvenna en umferðarslys og malaría samanlagt. Þetta er sláandi fullyrðing en sönn. Nú stendur yfir árlegt 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Markmið 16 daga átaksins er að vekja athygli á að kynbundið ofbeldi ógnar lífi og heilsu kvenna um allan heim og ekki síður að knýja á um afnám þess. Skoðun 27.11.2009 17:06 Umhverfismál og neytendamál Verð á rafmagni til garðyrkjubænda hækkaði um nálægt þriðjung fyrir um ári. Ástæðan er sú að þegar innflutningstollar voru felldir niður af tómötum, gúrkum og paprikum árið 2002 tók ríkið á sig hluta af flutningskostnaði vegna rafmagns til garðyrkjubænda. Þessi ákvörðun var felld úr gildi fyrir um ári og olli það hækkuninni. Skoðun 3.11.2009 22:28 Tækifæri til að nýta tímann Atvinnumissir er þungbær, ekki síst ef hann leiðir til þess að heimili hins atvinnulausa verður ófært um að standa undir fjárhagslegum skuldbindingum sínum. Fastir pennar 15.4.2009 22:28 Endurreisn á trausti Alþingis Hrun íslenska fjármálakerfisins í haust sem leið hefur markað djúp spor í þjóðlífið. Svo djúp að tímatal miðast nú að talsverðu leyti við hrunið og mun áreiðanlega gera um langt skeið. Fastir pennar 23.2.2009 22:20 Áfangi í átt til jafnréttis kynja Sú ríkisstjórn sem tók við völdum á sunnudaginn markar að ýmsu leyti tímamót. Út frá kynjasjónarmiði er skipan hennar í það minnsta merkileg og með henni er brotið blað. Fastir pennar 3.2.2009 22:32 Grimmd á Gaza Nú hafa meira en 760 Palestínumenn fallið frá því að árásir Ísraelsmanna á Gaza hófust á þriðja degi jóla. Þar af eru meira en 200 hundruð börn. Yfir 3.000 Palestínumenn eru særðir, margir þeirra varanlega örkumlaðir. Á sama tíma hafa ellefu Ísraelsmenn fallið, þar af fjórir almennir borgarar. Fastir pennar 9.1.2009 10:23 Hinar raunverulegu gjafir Á aðfangadegi jóla er numið staðar. Jólaundirbúningnum er lokið og hátíðin tekur við. Eftir annasama aðventu tekur við hvíld og samvera við fjölskyldu og aðra ástvini. Fastir pennar 23.12.2008 20:17 Á eða undir borði Krafan um opna umræðu og að upplýsingum sé miðlað á skilvirkan hátt til almennings hefur orðið æ háværari í kjölfar bankahrunsins. Fastir pennar 18.12.2008 10:45 Kalli verði svarað Smám saman eru afleiðingar bankahruns og fjármálakreppu á kjör almennings að verða ljósari. Atvinnuleysið eykst dag frá degi og ljóst er að atvinnulausum mun áfram fjölga verulega. Almenningur stendur frammi fyrir skattahækkunum þar sem þeir sem hæstar tekjur hafa munu ekki taka meira á sig en sem hlutfalli af tekjum nemur, útsvar hækkar, bensíngjöld og áfengi einnig, svo og allar innfluttar vörur vegna lágs gengis krónunnar og hefur þá fátt eitt verið nefnt. Fyrir liggur einnig að þetta mun leiða til verðbólgu sem skilar sér í hærri afborgunum af vísitölutryggðum lánum á sama tíma og launahækkanir verða í algeru lágmarki. Fastir pennar 13.12.2008 21:18 Samráð í stað einangrunar Viðvörunarbjöllurnar gullu með vaxandi þunga í aðdraganda bankahrunsins í haust. Þar voru hagfræðingar á ferð, bæði innlendir og erlendir, og einnig stjórnmálamenn og ýmsir aðrir sem gerðu sér grein fyrir því að íslenska fjármálaundrið væri ekki undur heldur nær því að vera tálsýn. Fastir pennar 7.12.2008 22:55 Launamunur kynja er úreltur Konur á Íslandi eru með 16,3 prósentum lægri laun en karlar eftir að tekið hefur verið tillit til vinnutíma, starfs, menntunar, aldurs, atvinnugeira og þess hvort fólk er sjálfstætt starfandi eða launþegar. Þetta er óásættanleg staðreynd á árinu 2008. Fastir pennar 2.12.2008 10:27 Það er hættulegt að vera kona Í Afríkuríkinu Kongó er hættulegra að vera kona en að vera hermaður. Þetta kom fram í máli hinnar norsku Gro Lindstad á morgunverðarfundi UNIFEM í upphafi árlegs 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi. Gro er yfirmaður UNIFEM á sviði samstarfs við ríkisstjórnir og þjóðþing. Fastir pennar 27.11.2008 13:10 Bankastjórnin eða ríkisstjórnin Davíð Oddsson, formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands, flutti ræðu á morgunfundi Viðskiptaráðs í gær. Ræðu seðlabankastjórans var beðið með mikilli eftirvæntingu og um fátt meira rætt í gær, eins og vænta mátti enda hefur formaður stjórnar Seðlabanka Íslands ekki svarað þeirri gagnrýni sem bankinn hefur sætt síðan í fyrstu viku bankakreppunnar. Fastir pennar 19.11.2008 09:53 Íslenska til alls Dagur íslenskrar tungu er á sunnudaginn, 16. nóvember. Á Málræktarþingi þann dag verður Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur afhent ritið Íslenska til alls. Það hefur að geyma tillögur Íslenskrar málnefndar að íslenskri málstefnu en það er einmitt eitt af hlutverkum Íslenskrar málnefndar samkvæmt lögum að vinna að slíkum tillögum. Fastir pennar 14.11.2008 08:47 Neyðaraðstoð í uppnámi Nú eru liðnir 33 dagar frá því að neyðarlög voru sett á Íslandi vegna yfirvofandi efnahagshruns. Strax þá hafði Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn verið nefndur til sögu þótt ekki væri staðfest fyrr en tæpum þremur vikum síðar að leitað yrði til hans um aðstoð. Síðan eru aftur liðnar tvær vikur. Fastir pennar 7.11.2008 22:06 Finnska leiðin út úr kreppu Litlar líkur eru á að einstaklingur muni nema einu sinni á ævinni upplifa slíkar hremmingar í efnahagslífi eins og þær sem nú ríða yfir Ísland. Það er því ákaflega mikilvægt að nýta eftir föngum reynslu annarra af því að bregðast við slíkum aðstæðum. Nú um helgina var leið Finna út úr efnahagskreppu sem þar herjaði upp úr 1990 mjög í umræðunni í tengslum við fund Samfylkingarinnar í gær þar sem meðal annars var rætt um þessa leið sem reyndist Finnum happadrjúg. Fastir pennar 2.11.2008 22:36 Fréttamat á óvissutímum Fjölmiðlar eru oft gagnrýndir fyrir að flytja fremur ótíðindi en fréttir af öllu því góða sem gerist í samfélaginu. Þetta er að mörgu leyti rétt því yfirleitt telst það fréttnæmara sem út af ber en hitt sem gengur sinn vanagang, jafnvel þótt eftirtektarvert sé og til eftirbreytni. Fastir pennar 29.10.2008 22:19 Atkvæðið er vopn almennings Bið og óöryggi hefur einkennt líf þjóðarinnar þessar októbervikur. Bið eftir upplýsingum og óöryggi vegna þess að þær berast ekki. Boðað er að hlutir skýrist á morgun eða eftir helgi og fátt eitt gerist. Sagt er að aðrir hlutir komist í lag á morgun eða eftir helgi og í ljós kemur að þeir komast ekki í lag. Þarna nægir að nefna gjaldeyrisviðskiptin og stöðu peningamarkaðssjóða. Fastir pennar 28.10.2008 08:56 Hjól atvinnulífsins snúist Óvissa um hvað framtíðin ber í skauti sér er líklega það sem þyngst hvílir á þeim sem fyrir fjölskyldum eiga að sjá nú á tímum bankakreppu. Sumar afleiðingar bankakreppunnar eru vissulega komnar í ljós, til dæmis hækkandi vöruverð. Flest heimili í landinu eru einnig skuldsett og hækkandi afborganir setja mark sitt á heimilisbókhaldið og þá ekki síst í þeim tilvikum að lán hafa verið tekin í erlendri mynt. Fastir pennar 15.10.2008 22:37 Óskýr skilaboð Um nokkurra mánaða skeið hefur legið fyrir að í óefni stefndi á Íslandi, að fjármálakreppa væri yfirvofandi. Margir erlendir sérfræðingar um efnahagsmál höfðu bent á þetta allmiklu fyrr og nokkrir Íslendingar líka. Þessar athugasemdir hafa ekki verið teknar til greina og því jafnvel svarað til að skilningsleysi á íslenskum dugnaði og áræðni lægi að baki þeim. Fastir pennar 8.10.2008 23:20 Rafbílar boðnir velkomnir Samgöngur í sátt við umhverfið, meðal annars rafvæddar samgöngur, voru til umfjöllunar á ráðstefnu í Reykjavík í liðinni viku, Driving Sustainability 08. Fastir pennar 21.9.2008 21:53 Nú þarf að láta verkin tala Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er sérstaklega kveðið á um að taka verði á kynbundnum launamun. Ljóst er að langur vegur er frá því að þetta verkefni ríkisstjórnarinnar sé á einhverjum rekspöl. Þvert á móti kemur í ljós í nýrri launakönnun SFR - stéttarfélags í almannaþjónustu - að launamunur hefur aukist milli ára. Fastir pennar 15.9.2008 22:09 Við hvað eru menn hræddir? Það er út af fyrir sig gleðiefni að nú glittir í að reglur um skráningu eigna þingmanna líti dagsins ljós. Svo virðist þó sem reglur þessar verði í nokkru skötulíki þegar upp verður staðið. Fastir pennar 11.9.2008 10:04 Lýst eftir stefnu í flugvallarmálinu Enn er tekinn við nýr meirihluti í Reykjavík, sá fjórði á kjörtímabilinu. Í hvert sinn sem nýr meirihluti hefur tekið við í borginni það sem af er kjörtímabilinu hefur verið beðið með eftirvæntingu eftir stefnu í nokkrum umdeildum málum. Framtíð flugvallarins í Vatnsmýri er eitt þeirra. Fastir pennar 26.8.2008 10:07 Brotið á börnum Viðhorf til réttinda barna hafa góðu heilli tekið stakkaskiptum undanfarna áratugi. Litið er svo á að almenn mannréttindi eigi líka við um börn. Fastir pennar 21.8.2008 17:59 Hæg þróun í átt til jafnréttis Baráttan fyrir jafnrétti kynjanna hefur staðið lengi og vissulega hefur þokast, að minnsta kosti í lagalegu tilliti. Í raun er þó langt í land. Sú skoðun virðist alltaf eiga einhverju fylgi að fagna að kynin séu svo ólík að fullkomnu jafnrétti milli kynja verði aldrei náð. Fastir pennar 5.8.2008 21:52 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 … 12 ›
Fúkyrðaflaumur og níð Umræður og orðaskak um Icesave-samninginn, og allar þær vendingar sem það mál hefur tekið, gefa tilefni til vangaveltna um það plan sem samfélagsumræða á Íslandi er tíðum á. Fastir pennar 12.1.2010 22:25
Ríkisstjórnin stenst áhlaup Svo virðist sem bæði ríkisstjórnin og forsetinn standi með pálmann í höndunum eftir orrahríð líðandi viku. Ef rýnt er í skoðanakönnun Fréttablaðsins sem gerð var á fimmtudagskvöld má segja að þeir einu sem falla á prófinu séu stjórnarandstaðan. Lýðskrum hennar fær falleinkunn kjósenda. Fastir pennar 8.1.2010 17:04
Framtíð reist á uppgjöri Vonir margra standa til að árið 2010 marki upphaf að nýrri framtíð, að á uppgjöri við fortíðina verði unnt að reisa skapandi framtíð sem byggir á sátt. Árið 2009 er af flestum kvatt með litlum söknuði. Það var enda uppfullt af átökum og ómálefnalegri umræðu sem einkennst hefur af gífuryrðum. Fastir pennar 3.1.2010 22:21
Raunhæft og róttækt samkomulag Nú líður að lokum loftslagsráðstefnunnar í Kaupmannahöfn. Mikil ábyrgð hvílir á þátttakendum í ráðstefnunni enda er framtíðin í húfi. Enn er þó hvergi nærri ljóst hvort og þá hvaða árangri ráðstefnan skilar. Skoðun 15.12.2009 22:27
Nauðgun án frekari valdbeitingar Ofbeldi gegn konum er mun algengari ástæða fyrir heilsubresti kvenna en umferðarslys og malaría samanlagt. Þetta er sláandi fullyrðing en sönn. Nú stendur yfir árlegt 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Markmið 16 daga átaksins er að vekja athygli á að kynbundið ofbeldi ógnar lífi og heilsu kvenna um allan heim og ekki síður að knýja á um afnám þess. Skoðun 27.11.2009 17:06
Umhverfismál og neytendamál Verð á rafmagni til garðyrkjubænda hækkaði um nálægt þriðjung fyrir um ári. Ástæðan er sú að þegar innflutningstollar voru felldir niður af tómötum, gúrkum og paprikum árið 2002 tók ríkið á sig hluta af flutningskostnaði vegna rafmagns til garðyrkjubænda. Þessi ákvörðun var felld úr gildi fyrir um ári og olli það hækkuninni. Skoðun 3.11.2009 22:28
Tækifæri til að nýta tímann Atvinnumissir er þungbær, ekki síst ef hann leiðir til þess að heimili hins atvinnulausa verður ófært um að standa undir fjárhagslegum skuldbindingum sínum. Fastir pennar 15.4.2009 22:28
Endurreisn á trausti Alþingis Hrun íslenska fjármálakerfisins í haust sem leið hefur markað djúp spor í þjóðlífið. Svo djúp að tímatal miðast nú að talsverðu leyti við hrunið og mun áreiðanlega gera um langt skeið. Fastir pennar 23.2.2009 22:20
Áfangi í átt til jafnréttis kynja Sú ríkisstjórn sem tók við völdum á sunnudaginn markar að ýmsu leyti tímamót. Út frá kynjasjónarmiði er skipan hennar í það minnsta merkileg og með henni er brotið blað. Fastir pennar 3.2.2009 22:32
Grimmd á Gaza Nú hafa meira en 760 Palestínumenn fallið frá því að árásir Ísraelsmanna á Gaza hófust á þriðja degi jóla. Þar af eru meira en 200 hundruð börn. Yfir 3.000 Palestínumenn eru særðir, margir þeirra varanlega örkumlaðir. Á sama tíma hafa ellefu Ísraelsmenn fallið, þar af fjórir almennir borgarar. Fastir pennar 9.1.2009 10:23
Hinar raunverulegu gjafir Á aðfangadegi jóla er numið staðar. Jólaundirbúningnum er lokið og hátíðin tekur við. Eftir annasama aðventu tekur við hvíld og samvera við fjölskyldu og aðra ástvini. Fastir pennar 23.12.2008 20:17
Á eða undir borði Krafan um opna umræðu og að upplýsingum sé miðlað á skilvirkan hátt til almennings hefur orðið æ háværari í kjölfar bankahrunsins. Fastir pennar 18.12.2008 10:45
Kalli verði svarað Smám saman eru afleiðingar bankahruns og fjármálakreppu á kjör almennings að verða ljósari. Atvinnuleysið eykst dag frá degi og ljóst er að atvinnulausum mun áfram fjölga verulega. Almenningur stendur frammi fyrir skattahækkunum þar sem þeir sem hæstar tekjur hafa munu ekki taka meira á sig en sem hlutfalli af tekjum nemur, útsvar hækkar, bensíngjöld og áfengi einnig, svo og allar innfluttar vörur vegna lágs gengis krónunnar og hefur þá fátt eitt verið nefnt. Fyrir liggur einnig að þetta mun leiða til verðbólgu sem skilar sér í hærri afborgunum af vísitölutryggðum lánum á sama tíma og launahækkanir verða í algeru lágmarki. Fastir pennar 13.12.2008 21:18
Samráð í stað einangrunar Viðvörunarbjöllurnar gullu með vaxandi þunga í aðdraganda bankahrunsins í haust. Þar voru hagfræðingar á ferð, bæði innlendir og erlendir, og einnig stjórnmálamenn og ýmsir aðrir sem gerðu sér grein fyrir því að íslenska fjármálaundrið væri ekki undur heldur nær því að vera tálsýn. Fastir pennar 7.12.2008 22:55
Launamunur kynja er úreltur Konur á Íslandi eru með 16,3 prósentum lægri laun en karlar eftir að tekið hefur verið tillit til vinnutíma, starfs, menntunar, aldurs, atvinnugeira og þess hvort fólk er sjálfstætt starfandi eða launþegar. Þetta er óásættanleg staðreynd á árinu 2008. Fastir pennar 2.12.2008 10:27
Það er hættulegt að vera kona Í Afríkuríkinu Kongó er hættulegra að vera kona en að vera hermaður. Þetta kom fram í máli hinnar norsku Gro Lindstad á morgunverðarfundi UNIFEM í upphafi árlegs 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi. Gro er yfirmaður UNIFEM á sviði samstarfs við ríkisstjórnir og þjóðþing. Fastir pennar 27.11.2008 13:10
Bankastjórnin eða ríkisstjórnin Davíð Oddsson, formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands, flutti ræðu á morgunfundi Viðskiptaráðs í gær. Ræðu seðlabankastjórans var beðið með mikilli eftirvæntingu og um fátt meira rætt í gær, eins og vænta mátti enda hefur formaður stjórnar Seðlabanka Íslands ekki svarað þeirri gagnrýni sem bankinn hefur sætt síðan í fyrstu viku bankakreppunnar. Fastir pennar 19.11.2008 09:53
Íslenska til alls Dagur íslenskrar tungu er á sunnudaginn, 16. nóvember. Á Málræktarþingi þann dag verður Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur afhent ritið Íslenska til alls. Það hefur að geyma tillögur Íslenskrar málnefndar að íslenskri málstefnu en það er einmitt eitt af hlutverkum Íslenskrar málnefndar samkvæmt lögum að vinna að slíkum tillögum. Fastir pennar 14.11.2008 08:47
Neyðaraðstoð í uppnámi Nú eru liðnir 33 dagar frá því að neyðarlög voru sett á Íslandi vegna yfirvofandi efnahagshruns. Strax þá hafði Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn verið nefndur til sögu þótt ekki væri staðfest fyrr en tæpum þremur vikum síðar að leitað yrði til hans um aðstoð. Síðan eru aftur liðnar tvær vikur. Fastir pennar 7.11.2008 22:06
Finnska leiðin út úr kreppu Litlar líkur eru á að einstaklingur muni nema einu sinni á ævinni upplifa slíkar hremmingar í efnahagslífi eins og þær sem nú ríða yfir Ísland. Það er því ákaflega mikilvægt að nýta eftir föngum reynslu annarra af því að bregðast við slíkum aðstæðum. Nú um helgina var leið Finna út úr efnahagskreppu sem þar herjaði upp úr 1990 mjög í umræðunni í tengslum við fund Samfylkingarinnar í gær þar sem meðal annars var rætt um þessa leið sem reyndist Finnum happadrjúg. Fastir pennar 2.11.2008 22:36
Fréttamat á óvissutímum Fjölmiðlar eru oft gagnrýndir fyrir að flytja fremur ótíðindi en fréttir af öllu því góða sem gerist í samfélaginu. Þetta er að mörgu leyti rétt því yfirleitt telst það fréttnæmara sem út af ber en hitt sem gengur sinn vanagang, jafnvel þótt eftirtektarvert sé og til eftirbreytni. Fastir pennar 29.10.2008 22:19
Atkvæðið er vopn almennings Bið og óöryggi hefur einkennt líf þjóðarinnar þessar októbervikur. Bið eftir upplýsingum og óöryggi vegna þess að þær berast ekki. Boðað er að hlutir skýrist á morgun eða eftir helgi og fátt eitt gerist. Sagt er að aðrir hlutir komist í lag á morgun eða eftir helgi og í ljós kemur að þeir komast ekki í lag. Þarna nægir að nefna gjaldeyrisviðskiptin og stöðu peningamarkaðssjóða. Fastir pennar 28.10.2008 08:56
Hjól atvinnulífsins snúist Óvissa um hvað framtíðin ber í skauti sér er líklega það sem þyngst hvílir á þeim sem fyrir fjölskyldum eiga að sjá nú á tímum bankakreppu. Sumar afleiðingar bankakreppunnar eru vissulega komnar í ljós, til dæmis hækkandi vöruverð. Flest heimili í landinu eru einnig skuldsett og hækkandi afborganir setja mark sitt á heimilisbókhaldið og þá ekki síst í þeim tilvikum að lán hafa verið tekin í erlendri mynt. Fastir pennar 15.10.2008 22:37
Óskýr skilaboð Um nokkurra mánaða skeið hefur legið fyrir að í óefni stefndi á Íslandi, að fjármálakreppa væri yfirvofandi. Margir erlendir sérfræðingar um efnahagsmál höfðu bent á þetta allmiklu fyrr og nokkrir Íslendingar líka. Þessar athugasemdir hafa ekki verið teknar til greina og því jafnvel svarað til að skilningsleysi á íslenskum dugnaði og áræðni lægi að baki þeim. Fastir pennar 8.10.2008 23:20
Rafbílar boðnir velkomnir Samgöngur í sátt við umhverfið, meðal annars rafvæddar samgöngur, voru til umfjöllunar á ráðstefnu í Reykjavík í liðinni viku, Driving Sustainability 08. Fastir pennar 21.9.2008 21:53
Nú þarf að láta verkin tala Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er sérstaklega kveðið á um að taka verði á kynbundnum launamun. Ljóst er að langur vegur er frá því að þetta verkefni ríkisstjórnarinnar sé á einhverjum rekspöl. Þvert á móti kemur í ljós í nýrri launakönnun SFR - stéttarfélags í almannaþjónustu - að launamunur hefur aukist milli ára. Fastir pennar 15.9.2008 22:09
Við hvað eru menn hræddir? Það er út af fyrir sig gleðiefni að nú glittir í að reglur um skráningu eigna þingmanna líti dagsins ljós. Svo virðist þó sem reglur þessar verði í nokkru skötulíki þegar upp verður staðið. Fastir pennar 11.9.2008 10:04
Lýst eftir stefnu í flugvallarmálinu Enn er tekinn við nýr meirihluti í Reykjavík, sá fjórði á kjörtímabilinu. Í hvert sinn sem nýr meirihluti hefur tekið við í borginni það sem af er kjörtímabilinu hefur verið beðið með eftirvæntingu eftir stefnu í nokkrum umdeildum málum. Framtíð flugvallarins í Vatnsmýri er eitt þeirra. Fastir pennar 26.8.2008 10:07
Brotið á börnum Viðhorf til réttinda barna hafa góðu heilli tekið stakkaskiptum undanfarna áratugi. Litið er svo á að almenn mannréttindi eigi líka við um börn. Fastir pennar 21.8.2008 17:59
Hæg þróun í átt til jafnréttis Baráttan fyrir jafnrétti kynjanna hefur staðið lengi og vissulega hefur þokast, að minnsta kosti í lagalegu tilliti. Í raun er þó langt í land. Sú skoðun virðist alltaf eiga einhverju fylgi að fagna að kynin séu svo ólík að fullkomnu jafnrétti milli kynja verði aldrei náð. Fastir pennar 5.8.2008 21:52