Steinunn Stefánsdóttir Fram á veginn Óhætt er að taka undir orð samgönguráðherra, Sturlu Böðvarssonar, um að hið hörmulega umferðarslys á Suðurlandsvegi á laugardag gefi tilefni til að flýta uppbyggingu Suðurlandsvegar. Slysið er óþyrmileg áminning um hversu ófullkomið vegakerfi landsins er miðað við þann umferðarþunga sem á því hvílir. Fastir pennar 4.12.2006 00:18 Misneyting er líka nauðgun Kynbundið ofbeldi tekur á sig margar myndir. Nauðgun er ein þeirra. Í núgildandi hegningarlögum er kynferðisleg misneyting ekki skilgreind sem nauðgun nema misneytingin hafi átt sér stað með ofbeldi eða hótun um ofbeldi. Fastir pennar 27.11.2006 19:48 Íbúar ganga til atkvæða Ljóst er að vilji Íslendinga stendur til þess að fá að taka með beinum hætti þátt í vissum stjórnvaldsákvörðunum. Annars vegar er hér um að ræða þjóðaratkvæðagreiðslu um meiriháttar mál sem varða þjóðina alla og hins vegar grenndarmál eða framkvæmdir sem íbúar í tilteknu sveitarfélagi taka ákvörðum um með beinni atkvæðagreiðslu. Fastir pennar 21.11.2006 20:43 Vannýtt tækifæri Prófkjör undangenginna vikna sýna fram á fremur lítinn áhuga þátttakenda á að stilla upp fjölbreyttum listum fyrir alþingiskosningarnar í vor. Fastir pennar 14.11.2006 03:48 Margbreytileg samfélag Einstakir þingmenn Frjálslynda flokksins virðast ætla að freista þess að höfða til kjósenda með því að taka upp innflytjendamál á tilfinningalegum nótum meðal annars með því að höfða til fordóma og ótta við hið óþekkta. Fastir pennar 7.11.2006 21:52 Knattspyrnukonur borga með sér Full ástæða er til að hvetja íslenskar knattspyrnukonur til að skera upp herör gegn misréttinu. Hér eru bæði brotin jafnréttislög og jafnræðisregla stjórnarskrárinnar, eins og Atli Gíslason hæstaréttarlögmaður staðfestir á síðum blaðsins í dag. Fastir pennar 1.11.2006 06:55 Karlæg gildi kvenna Athygli vekur að stjórnendur flokka þessa eiginleika ungra kvenna sem karllæg gildi. Og kannski er það einmitt þarna sem hundurinn liggur grafinn. Árið 2006, 31 ári eftir að konur lögðu niður störf til að vekja athygli á vinnuframlagi sínu, er litið á sjálfsagðan hlut eins og að sækjast eftir ábyrgð og starfsframa sem karllæg gildi. Fastir pennar 24.10.2006 21:39 Styttri vinnudagur skiptir sköpum Steinunn Stefánsdóttir skrifar Hér á landi stöndum við langt að baki nágrannalöndum okkar þegar kemur að lengd vinnuviku. Stytting vinnuviku beggja foreldra er eitt afdráttarlausasta skrefið sem hægt er að stíga í þá átt að bæta kjör barna á Íslandi og ætti þess vegna að vera eitt helsta baráttumál foreldra í landinu. Fastir pennar 15.10.2006 21:48 Nauðsynlegt að traust ríki Ljóst er að þjóðin á heimtingu á greinargóðum upplýsingum um umfang starfsemi sem kenna má við leyniþjónustu. Þeir sem þessi starfsemi hefur beinst að hljóta að krefjast þess að fá upplýsingar um hvaða upplýsingum kann að hafa verið safnað, hverjir tóku við þeim og hvað var gert með þær. Fastir pennar 11.10.2006 18:59 Ferskir vindar Það verður forvitnilegt að fylgjast með framvindu mála á næstu vikum. Tekst stjórnmálaflokkunum að nýta tækifærið til að hleypa ferskum vindum um lista sína eða mun val kjósenda standa milli lista skipuðum einsleitum hópi, þar sem uppistaðan er karlmenn, vel menntaðir fjölskyldumenn á aldrinum 35 til 60 ára. Fastir pennar 5.10.2006 08:04 Vændi er neyð Yfirgnæfandi meirihluti þeirra sem stunda vændi er konur sem eru afar illa staddar félagslega og oft iðka þær þessa atvinnu til að standa straum af kostnaði vegna fíkniefnaneyslu. Það telst í það minnsta áfangasigur að afnema refsingu fyrir þá neyð sem það er að selja líkama sinn. Fastir pennar 23.9.2006 22:35 Allir til ábyrgðar í umferðinni Samgönguyfirvöld ætla ekki að staðnæmast við hugarfarsátakið, Við segjum stopp, heldur efla eftirlit á vegum og vinna að því að þyngja refsingar við hraðakstursbrotum. Hvort tveggja er gott og gilt. Hitt er ljóst að til viðbótar við ábyrgan akstur hvers og eins þá eru bætur á umferðarmannvirkjum það sem best nýtist í baráttunni gegn umferðarslysum. Fastir pennar 14.9.2006 22:29 Reykvísk börn gjalda Á tíu árum hafa kynferðisbrotamál gegn börnum sem til rannsóknar koma liðlega tvöfaldast. Þrátt fyrir þetta hefur ákærum í slíkum málum ekki fjölgað og segir það sína sögu um lyktir þessara mála. Fastir pennar 11.9.2006 22:03 Virkt nálgunarbann Heimilið er griðastaður, öruggt skjól þeirra sem þar búa. Að minnsta kosti er því þannig farið hjá flestum. En hitt er því miður líka til að heimilið sé vettvangur ofbeldis og þar með því alls ekki sá griðastaður fjölskyldu sem til er ætlast og hlýtur að teljast til frummannréttinda hvers og eins. Þess vegna er heimilisofbeldi óþolandi og ólíðandi, meinsemd sem verður að vinna hörðum höndum að því að uppræta. Fastir pennar 6.9.2006 22:42 Vannýtt tækifæri í landbúnaði Líklega er lífrænn landbúnaður eitthvert mesta tækifæri til nýsköpunar sem finnst í sveitum landsins. Þessa sköpun þarf að ýta undir. Það er raunveruleg byggðastefna. Fastir pennar 26.8.2006 11:29 Óháð áhættumat Vinnu við stærstu framkvæmd Íslandssögunnar er að ljúka. Síðustu vikur hefur efasemdarröddum um virkjunina fjölgað. Deilt hefur verið um arðsemi framkvæmdarinnar og einnig um jarðfræðilegar forsendur hennar. Fastir pennar 18.8.2006 21:39 Meistarapróf til kennslu Endurvaktar hugmyndir um lengingu kennaranáms eru mikið fagnaðarefni. Lenging námsins úr þremur árum í fjögur eða jafnvel fimm, eins og nú er rætt um, er löngu tímabær. Kennaranám á Íslandi mun nú vera stysta kennaranám á Vesturlöndum. Þessu verður að breyta enda fáum mikilvægara en smáþjóðum að byggja upp menntakerfi sem skarar fram úr. Fastir pennar 14.8.2006 22:53 Full ástæða til að fagna Í ár er í raun enn frekar ástæða fyrir Íslendinga, samkynhneigða og aðra, til að fagna vegna þess að fyrr í sumar ári náðist mikilvægur áfangi í réttindabaráttu samkynhneigðra þegar lög um breytingu á lagaákvæðum er varða réttarstöðu samkynhneigðra voru samþykkt á Alþingi. Þessi lög taka til sambúðar og geta samkynhneigðir nú skráð sig í staðfesta samvist eins og gagnkynhneigð pör og þannig notið sömu réttinda og annað sambúðarfólk, til dæmis gagnvart skatti og erfðum. Fastir pennar 14.8.2006 09:53 Hátíðahöld fóru vel fram Það er fráleitt að fullyrða að hátíðahöld hafi farið vel fram þar sem einni stúlku hefur verið nauðgað. Ein líkamsárás er líka óviðunandi, ungur maður hlýtur áverka og verður í sumum tilvikum aldrei samur. Hátíð þar sem einn maður er barinn hefur ekki farið vel fram. Fastir pennar 8.8.2006 14:49 Betri vegir í forgangi Vissulega hefur vegakerfi landsins tekið stakkaskiptum á undanförnum áratugum, til dæmis er bundið slitlag nú komið á flestar fjölfarnar leiðir. Þróun og bætur á vegakerfinu hafa þó ekki haldið í við stóraukna umferð og þjóðvegir landsins eru því ekki eins örugg umferðarmannvirki og þeir gætu verið. Fastir pennar 31.7.2006 15:19 Næring á ábyrgð foreldra Mergurinn málsins er að hver og einn sé heilbrigður og hafi góða orku til að takast á við dagleg verkefni. Vissulega er hvorki gott að vera allt of feitur né allt of mjór. Hins vegar eru staðalmyndir um holdafar afar skaðlegar, ekki síst þegar þær eru farnar að ná til ungra barna. Fastir pennar 27.7.2006 21:33 Brot á almennum borgurum Alþjóðasamfélagið verður að rísa upp og hafna þessum árásum á almenna borgara. Tjónið er þegar orðið óbætanlegt og þessu stríði verður að ljúka áður en enn frekari skörð verða höggvin í raðir almennra borgara og uppbyggingu samfélagsins í Líbanon. Fastir pennar 24.7.2006 21:34 Styrinn um strætó Hitt er annað mál að ekki virðist hafa tekist eins vel og skyldi að byggja upp alveg nýtt kerfi og hugsanlegt er að hreinlega hafi ekki verið gengið nógu langt í að endurhugsa kerfið algerlega frá grunni. Fastir pennar 21.7.2006 19:26 Þögn er sama og samþykki Unglingadrykkja er leiður fylgifiskur þessara sumarhátíða. Undantekning er að ekki fylgi fréttum af, að öðru leyti vel heppnuðum hátíðahöldum, að mikil ölvun hafi verið og ekki bara ölvun fullorðinna heldur einnig barna. Ölvun úr hófi er vitanlega alltaf til vansa en ölvun barna og unglinga er ótæk og á aldrei að líðast, hverjar sem ytri aðstæður eru. Fastir pennar 14.7.2006 19:17 Níutíu og einu ári síðar dag, 19. júní, halda Íslendingar upp á þann áfanga sem konur náðu fyrir níutíu og einu ári þegar þær fengu kosningarétt. Þetta var vissulega stór áfangi á leið íslenskra kvenna til jafnréttis. Sá böggull fylgdi þó skammrifi árið 1915 að konur þurftu að vera orðnar 40 ára til þess að mega kjósa til þings og enn þann dag í dag virðist jafnrétti kvenna vera ýmsum skilyrðum háð. Fastir pennar 18.6.2006 15:57 Línur skýrast Framsóknarflokkurinn hefur fest sig í sessi sem nokkurs konar fylgihnöttur Sjálfstæðisflokksins. Það hefur gerst með samstarfi flokkanna tveggja í sveitarstjórnum eftir kosningarnar nánast alls staðar þar sem því varð mögulega viðkomið og einnig með þeim breytingum sem eru að verða í ráðherraliði flokksins og forystusveit. Fastir pennar 11.6.2006 02:46 23. apríl 2001 Á þeim fimm árum sem útgáfa Fréttablaðsins spannar hefur ýmislegt breyst á íslenskum dagblaðamarkaði. Sumar þær breytingar má leiða líkur að að séu tilkomnar vegna áhrifa frá Fréttablaðinu, beint eða óbeint. Fastir pennar 22.4.2006 13:29 Svartur blettur á allsnægtarsamfélaginu Þessum konum eru boðnar allt niður í 110 þúsund krónur á mánuði fyrir störf sín, laun sem eru víðsfjarri því að geta talist mannsæmandi. Hvert og eitt okkar sem erum á miðjum aldri vill vitanlega aðeins það besta fyrir foreldra okkar. Það gildir áreiðanlega líka um þá sem halda um sameiginlega pyngju okkar allra. Það er því löngu tímabært að kjörnir fulltrúar okkar taki ábyrgð á þeirri hneisu sem laun umönnunarstarfsmanna eru. Fastir pennar 9.4.2006 20:35 Góðverk gerð sýnileg Alls staðar í samfélaginu eru samborgarar okkar að láta gott af sér leiða með margvíslegum hætti, gera eilítið meira en borgaraleg skylda segir til um, eða jafnvel miklu meira. Markmið Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins er að gera slík verk sýnileg. Fastir pennar 3.3.2006 01:09 Mikil fjölgun íbúa á Íslandi Á skömmum tíma hefur íslenskt samfélag sem lengi hefur einkennst af sterkri þjóðerniskennd orðið afar fjölmenningarlegt. Fastir pennar 13.1.2006 03:12 « ‹ 8 9 10 11 12 ›
Fram á veginn Óhætt er að taka undir orð samgönguráðherra, Sturlu Böðvarssonar, um að hið hörmulega umferðarslys á Suðurlandsvegi á laugardag gefi tilefni til að flýta uppbyggingu Suðurlandsvegar. Slysið er óþyrmileg áminning um hversu ófullkomið vegakerfi landsins er miðað við þann umferðarþunga sem á því hvílir. Fastir pennar 4.12.2006 00:18
Misneyting er líka nauðgun Kynbundið ofbeldi tekur á sig margar myndir. Nauðgun er ein þeirra. Í núgildandi hegningarlögum er kynferðisleg misneyting ekki skilgreind sem nauðgun nema misneytingin hafi átt sér stað með ofbeldi eða hótun um ofbeldi. Fastir pennar 27.11.2006 19:48
Íbúar ganga til atkvæða Ljóst er að vilji Íslendinga stendur til þess að fá að taka með beinum hætti þátt í vissum stjórnvaldsákvörðunum. Annars vegar er hér um að ræða þjóðaratkvæðagreiðslu um meiriháttar mál sem varða þjóðina alla og hins vegar grenndarmál eða framkvæmdir sem íbúar í tilteknu sveitarfélagi taka ákvörðum um með beinni atkvæðagreiðslu. Fastir pennar 21.11.2006 20:43
Vannýtt tækifæri Prófkjör undangenginna vikna sýna fram á fremur lítinn áhuga þátttakenda á að stilla upp fjölbreyttum listum fyrir alþingiskosningarnar í vor. Fastir pennar 14.11.2006 03:48
Margbreytileg samfélag Einstakir þingmenn Frjálslynda flokksins virðast ætla að freista þess að höfða til kjósenda með því að taka upp innflytjendamál á tilfinningalegum nótum meðal annars með því að höfða til fordóma og ótta við hið óþekkta. Fastir pennar 7.11.2006 21:52
Knattspyrnukonur borga með sér Full ástæða er til að hvetja íslenskar knattspyrnukonur til að skera upp herör gegn misréttinu. Hér eru bæði brotin jafnréttislög og jafnræðisregla stjórnarskrárinnar, eins og Atli Gíslason hæstaréttarlögmaður staðfestir á síðum blaðsins í dag. Fastir pennar 1.11.2006 06:55
Karlæg gildi kvenna Athygli vekur að stjórnendur flokka þessa eiginleika ungra kvenna sem karllæg gildi. Og kannski er það einmitt þarna sem hundurinn liggur grafinn. Árið 2006, 31 ári eftir að konur lögðu niður störf til að vekja athygli á vinnuframlagi sínu, er litið á sjálfsagðan hlut eins og að sækjast eftir ábyrgð og starfsframa sem karllæg gildi. Fastir pennar 24.10.2006 21:39
Styttri vinnudagur skiptir sköpum Steinunn Stefánsdóttir skrifar Hér á landi stöndum við langt að baki nágrannalöndum okkar þegar kemur að lengd vinnuviku. Stytting vinnuviku beggja foreldra er eitt afdráttarlausasta skrefið sem hægt er að stíga í þá átt að bæta kjör barna á Íslandi og ætti þess vegna að vera eitt helsta baráttumál foreldra í landinu. Fastir pennar 15.10.2006 21:48
Nauðsynlegt að traust ríki Ljóst er að þjóðin á heimtingu á greinargóðum upplýsingum um umfang starfsemi sem kenna má við leyniþjónustu. Þeir sem þessi starfsemi hefur beinst að hljóta að krefjast þess að fá upplýsingar um hvaða upplýsingum kann að hafa verið safnað, hverjir tóku við þeim og hvað var gert með þær. Fastir pennar 11.10.2006 18:59
Ferskir vindar Það verður forvitnilegt að fylgjast með framvindu mála á næstu vikum. Tekst stjórnmálaflokkunum að nýta tækifærið til að hleypa ferskum vindum um lista sína eða mun val kjósenda standa milli lista skipuðum einsleitum hópi, þar sem uppistaðan er karlmenn, vel menntaðir fjölskyldumenn á aldrinum 35 til 60 ára. Fastir pennar 5.10.2006 08:04
Vændi er neyð Yfirgnæfandi meirihluti þeirra sem stunda vændi er konur sem eru afar illa staddar félagslega og oft iðka þær þessa atvinnu til að standa straum af kostnaði vegna fíkniefnaneyslu. Það telst í það minnsta áfangasigur að afnema refsingu fyrir þá neyð sem það er að selja líkama sinn. Fastir pennar 23.9.2006 22:35
Allir til ábyrgðar í umferðinni Samgönguyfirvöld ætla ekki að staðnæmast við hugarfarsátakið, Við segjum stopp, heldur efla eftirlit á vegum og vinna að því að þyngja refsingar við hraðakstursbrotum. Hvort tveggja er gott og gilt. Hitt er ljóst að til viðbótar við ábyrgan akstur hvers og eins þá eru bætur á umferðarmannvirkjum það sem best nýtist í baráttunni gegn umferðarslysum. Fastir pennar 14.9.2006 22:29
Reykvísk börn gjalda Á tíu árum hafa kynferðisbrotamál gegn börnum sem til rannsóknar koma liðlega tvöfaldast. Þrátt fyrir þetta hefur ákærum í slíkum málum ekki fjölgað og segir það sína sögu um lyktir þessara mála. Fastir pennar 11.9.2006 22:03
Virkt nálgunarbann Heimilið er griðastaður, öruggt skjól þeirra sem þar búa. Að minnsta kosti er því þannig farið hjá flestum. En hitt er því miður líka til að heimilið sé vettvangur ofbeldis og þar með því alls ekki sá griðastaður fjölskyldu sem til er ætlast og hlýtur að teljast til frummannréttinda hvers og eins. Þess vegna er heimilisofbeldi óþolandi og ólíðandi, meinsemd sem verður að vinna hörðum höndum að því að uppræta. Fastir pennar 6.9.2006 22:42
Vannýtt tækifæri í landbúnaði Líklega er lífrænn landbúnaður eitthvert mesta tækifæri til nýsköpunar sem finnst í sveitum landsins. Þessa sköpun þarf að ýta undir. Það er raunveruleg byggðastefna. Fastir pennar 26.8.2006 11:29
Óháð áhættumat Vinnu við stærstu framkvæmd Íslandssögunnar er að ljúka. Síðustu vikur hefur efasemdarröddum um virkjunina fjölgað. Deilt hefur verið um arðsemi framkvæmdarinnar og einnig um jarðfræðilegar forsendur hennar. Fastir pennar 18.8.2006 21:39
Meistarapróf til kennslu Endurvaktar hugmyndir um lengingu kennaranáms eru mikið fagnaðarefni. Lenging námsins úr þremur árum í fjögur eða jafnvel fimm, eins og nú er rætt um, er löngu tímabær. Kennaranám á Íslandi mun nú vera stysta kennaranám á Vesturlöndum. Þessu verður að breyta enda fáum mikilvægara en smáþjóðum að byggja upp menntakerfi sem skarar fram úr. Fastir pennar 14.8.2006 22:53
Full ástæða til að fagna Í ár er í raun enn frekar ástæða fyrir Íslendinga, samkynhneigða og aðra, til að fagna vegna þess að fyrr í sumar ári náðist mikilvægur áfangi í réttindabaráttu samkynhneigðra þegar lög um breytingu á lagaákvæðum er varða réttarstöðu samkynhneigðra voru samþykkt á Alþingi. Þessi lög taka til sambúðar og geta samkynhneigðir nú skráð sig í staðfesta samvist eins og gagnkynhneigð pör og þannig notið sömu réttinda og annað sambúðarfólk, til dæmis gagnvart skatti og erfðum. Fastir pennar 14.8.2006 09:53
Hátíðahöld fóru vel fram Það er fráleitt að fullyrða að hátíðahöld hafi farið vel fram þar sem einni stúlku hefur verið nauðgað. Ein líkamsárás er líka óviðunandi, ungur maður hlýtur áverka og verður í sumum tilvikum aldrei samur. Hátíð þar sem einn maður er barinn hefur ekki farið vel fram. Fastir pennar 8.8.2006 14:49
Betri vegir í forgangi Vissulega hefur vegakerfi landsins tekið stakkaskiptum á undanförnum áratugum, til dæmis er bundið slitlag nú komið á flestar fjölfarnar leiðir. Þróun og bætur á vegakerfinu hafa þó ekki haldið í við stóraukna umferð og þjóðvegir landsins eru því ekki eins örugg umferðarmannvirki og þeir gætu verið. Fastir pennar 31.7.2006 15:19
Næring á ábyrgð foreldra Mergurinn málsins er að hver og einn sé heilbrigður og hafi góða orku til að takast á við dagleg verkefni. Vissulega er hvorki gott að vera allt of feitur né allt of mjór. Hins vegar eru staðalmyndir um holdafar afar skaðlegar, ekki síst þegar þær eru farnar að ná til ungra barna. Fastir pennar 27.7.2006 21:33
Brot á almennum borgurum Alþjóðasamfélagið verður að rísa upp og hafna þessum árásum á almenna borgara. Tjónið er þegar orðið óbætanlegt og þessu stríði verður að ljúka áður en enn frekari skörð verða höggvin í raðir almennra borgara og uppbyggingu samfélagsins í Líbanon. Fastir pennar 24.7.2006 21:34
Styrinn um strætó Hitt er annað mál að ekki virðist hafa tekist eins vel og skyldi að byggja upp alveg nýtt kerfi og hugsanlegt er að hreinlega hafi ekki verið gengið nógu langt í að endurhugsa kerfið algerlega frá grunni. Fastir pennar 21.7.2006 19:26
Þögn er sama og samþykki Unglingadrykkja er leiður fylgifiskur þessara sumarhátíða. Undantekning er að ekki fylgi fréttum af, að öðru leyti vel heppnuðum hátíðahöldum, að mikil ölvun hafi verið og ekki bara ölvun fullorðinna heldur einnig barna. Ölvun úr hófi er vitanlega alltaf til vansa en ölvun barna og unglinga er ótæk og á aldrei að líðast, hverjar sem ytri aðstæður eru. Fastir pennar 14.7.2006 19:17
Níutíu og einu ári síðar dag, 19. júní, halda Íslendingar upp á þann áfanga sem konur náðu fyrir níutíu og einu ári þegar þær fengu kosningarétt. Þetta var vissulega stór áfangi á leið íslenskra kvenna til jafnréttis. Sá böggull fylgdi þó skammrifi árið 1915 að konur þurftu að vera orðnar 40 ára til þess að mega kjósa til þings og enn þann dag í dag virðist jafnrétti kvenna vera ýmsum skilyrðum háð. Fastir pennar 18.6.2006 15:57
Línur skýrast Framsóknarflokkurinn hefur fest sig í sessi sem nokkurs konar fylgihnöttur Sjálfstæðisflokksins. Það hefur gerst með samstarfi flokkanna tveggja í sveitarstjórnum eftir kosningarnar nánast alls staðar þar sem því varð mögulega viðkomið og einnig með þeim breytingum sem eru að verða í ráðherraliði flokksins og forystusveit. Fastir pennar 11.6.2006 02:46
23. apríl 2001 Á þeim fimm árum sem útgáfa Fréttablaðsins spannar hefur ýmislegt breyst á íslenskum dagblaðamarkaði. Sumar þær breytingar má leiða líkur að að séu tilkomnar vegna áhrifa frá Fréttablaðinu, beint eða óbeint. Fastir pennar 22.4.2006 13:29
Svartur blettur á allsnægtarsamfélaginu Þessum konum eru boðnar allt niður í 110 þúsund krónur á mánuði fyrir störf sín, laun sem eru víðsfjarri því að geta talist mannsæmandi. Hvert og eitt okkar sem erum á miðjum aldri vill vitanlega aðeins það besta fyrir foreldra okkar. Það gildir áreiðanlega líka um þá sem halda um sameiginlega pyngju okkar allra. Það er því löngu tímabært að kjörnir fulltrúar okkar taki ábyrgð á þeirri hneisu sem laun umönnunarstarfsmanna eru. Fastir pennar 9.4.2006 20:35
Góðverk gerð sýnileg Alls staðar í samfélaginu eru samborgarar okkar að láta gott af sér leiða með margvíslegum hætti, gera eilítið meira en borgaraleg skylda segir til um, eða jafnvel miklu meira. Markmið Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins er að gera slík verk sýnileg. Fastir pennar 3.3.2006 01:09
Mikil fjölgun íbúa á Íslandi Á skömmum tíma hefur íslenskt samfélag sem lengi hefur einkennst af sterkri þjóðerniskennd orðið afar fjölmenningarlegt. Fastir pennar 13.1.2006 03:12
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent