Sádiarabíski boltinn Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Cristiano Ronaldo hefur enn það markmið að skora þúsund mörk á ferlinum en viðurkennir þó að tíminn sé orðinn knappur fyrir hann til að ná því. Fótbolti 13.11.2024 23:31 Kallað eftir afsögn Gerrards Pressan á Steven Gerrard, knattspyrnustjóra Al-Ettifaq í Sádi-Arabíu, jókst verulega eftir bikartap fyrir B-deildarliði Al-Jabalain í gær. Kallað hefur verið eftir afsögn hans. Fótbolti 31.10.2024 17:31 Ronaldo brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma og Al Nassr féll úr leik Hér að neðan má sjá hinn portúgalska Cristiano Ronaldo brenna af vítaspyrnu í uppbótartíma þegar lið hans Al Nassr tapaði 1-0 á heimavelli fyrir Al Taawon í Konungsbikarnum í Sádi-Arabíu. Fótbolti 30.10.2024 18:02 Neymar kaupir glæsivillu í Miami á þrjá og hálfan milljarð Kaup brasilíska knattspyrnumannsins Neymar á glæsivillu í Flórída á þrjá og hálfan milljarð íslenskra króna hafa ýtt undir þær sögusagnir að Brasilíumaðurinn gæti orðið samherji Lionel Messi hjá Inter Miami áður en langt um líður. Fótbolti 30.10.2024 07:12 Launahæsti landsliðsþjálfari heims hættur með Sádana Roberto Mancini er hættur sem landsliðsþjálfari Sádi-Arabíu eftir aðeins fjórtán mánuði við stjórnvölinn. Fótbolti 25.10.2024 08:31 Algjör perla Jóhanns gegn sveinum Gerrards Landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði stórbrotið mark fyrir Al Orobah í sætum sigri á lærisveinum Stevens Gerrard, Al Ettifaq, í sádiarabísku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld. Fótbolti 21.10.2024 10:31 Sara öflug og komst áfram í bikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir átti ríkan þátt í 4-1 sigri Al Qadsiah gegn Al Amal í sádiarabísku bikarkeppninni í fótbolta í dag. Fótbolti 18.10.2024 17:34 Lið Hildar yfir gegn meisturunum í hálfleik en töpuðu með sjö Hildur Antonsdóttir og stöllur í Madríd CFF voru 1-0 yfir gegn Evrópu- og Spánarmeisturum Barcelona þegar flautað var til hálfleiks í leik liðanna í efstu deild kvenna í knattspyrnu fyrr í dag. Börsungar skoruðu átta mörk í síðari hálfleik. Fótbolti 5.10.2024 17:15 Ronaldo benti til himins: „Vildi að pabbi væri enn á lífi“ Cristiano Ronaldo hélt áfram að nálgast þúsundasta markið á ferlinum í gær þegar hann skoraði í sigri Al-Nassr. Hann tileinkaði markið föður sínum heitnum, José Dinis Aveiro. Fótbolti 1.10.2024 08:03 Vilja framlengja við nærri fertugan Ronaldo Al Nassr hefur opnað á viðræður við Cristiano Ronaldo um að framlengja samning hans til ársins 2026. Núverandi samningur framherjans gildir til næsta árs en félagið vill framlengja við hann sem fyrst. Fótbolti 29.9.2024 13:02 Sara lagði upp í fyrsta leik í Sádi-Arabíu Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta leik í Sádi-Arabíu í dag og varð að sætta sig við 2-1 tap með Al Qadsiah gegn Al Ittihad á útivelli. Fótbolti 28.9.2024 20:22 Jóhann á sigurbraut í Sádi-Arabíu Landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson var á sínum stað í liði Al Orobah þegar það vann 1-0 sigur gegn Damac í sádiarabísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.9.2024 17:47 Jóhann Berg skoraði en Al Orubah úr leik Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Al Orubah eru úr leik í sádiarabísku bikarkeppninni í fótbolta eftir 4-1 tap gegn Al Qadisiya í 32-liða úrslitum í kvöld. Fótbolti 22.9.2024 20:08 Castro rekinn og Ronaldo fær fjórða þjálfarann Luis Castro hefur verið rekinn úr starfi þjálfara Al-Nassr í Sádi-Arabíu. Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo fær þar með sinn fjórða þjálfara frá því að hann kom til félagsins í byrjun árs 2023. Fótbolti 17.9.2024 15:20 Sjáðu fyrsta mark Jóhanns Berg í Sádi-Arabíu Jóhann Berg Guðmundsson er kominn á blað í sádiarabísku úrvalsdeildinni. Hann skoraði annað mark Al-Orobah í 3-3 jafntefli á útivelli gegn Al-Kholood. Fótbolti 15.9.2024 18:33 Fær tíu milljónir á dag í útborguð laun Peningar gætu hafa haft eitthvað með það að gera að hinn 28 ára gamli framherji Ivan Toney skyldi ganga til liðs við Al-Ahli í Sádi-Arabíu. Þar fær hann að minnsta kosti svimandi há laun. Fótbolti 4.9.2024 09:01 Sparkar Bergwijn úr landsliðinu fyrir að velja Sádi-Arabíu Þjálfarinn Ronald Koeman hefur enga þolinmæði fyrir því að leikmenn á besta aldri, eins og hinn 26 ára Steven Bergwijn, velji að spila fótbolta í Sádi-Arabíu. Fótbolti 3.9.2024 11:30 Stutt gaman hjá Telles í Sádi-Arabíu Vinstri bakvörðurinn Alex Telles er ekki lengur leikmaður Al Nassr í Sádi-Arabíu. Hann gekk til liðs við félagsins sumarið 2023 en liðið hefur nú ákveðið að losa hann undan samningi. Fótbolti 2.9.2024 17:46 „Að fá svona díl hjálpaði mikið til í að taka þessa ákvörðun“ Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu. viðurkennir að launin sem hann fær í Sádi-Arabíu hafi spilað sinn þátt í að hann ákvað að yfirgefa Burnley á Englandi eftir átta ár hjá félaginu. Fótbolti 31.8.2024 08:02 Jóhann sagður fá Sergio Ramos sem liðsfélaga Spænska fótboltastjarnan Sergio Ramos er á leið til Al-Orobah í Sádi-Arabíu og verður þar með liðsfélagi landsliðsfyrirliðans Jóhanns Bergs Guðmundssonar. Fótbolti 29.8.2024 11:24 Ronaldo vantar 101 mark til að ná markmiði sínu Hinn 39 ára gamli Cristiano Ronaldo virðist ekki vera farinn að íhuga það að leggja skóna á hilluna. Hann er einu marki frá marki númer 900 á ferlinum en hann stefnir á að skora 1000 mörk áður en skórnir fara upp í hillu. Það sem meira er, öll mörkin til þessa eru til á myndbandi. Fótbolti 29.8.2024 07:31 Cancelo frekar til Al Hilal en Ronaldo og félaga Hinn portúgalski João Cancelo er genginn í raðir Al Hilal í Sádi-Arabíu. Vekur það athygli þar sem Al Hilal er ríkjandi meistari og Al Nassr, lið Cristiano Ronaldo, þarf nauðsynlega á liðsstyrk að halda. Fótbolti 27.8.2024 19:32 Jóhann fær dýraníðing og Tello sem liðsfélaga Nýja félagið hans Jóhanns Bergs Guðmundssonar, landsliðsfyrirliða í fótbolta, heldur áfram að fá til sín leikmenn fyrir átökin í efstu deild Sádi-Arabíu á leiktíðinni sem var að hefjast. Fótbolti 26.8.2024 14:33 Jóhann Berg spilaði fyrsta leikinn gegn stjörnunum í Al Ahli Í morgun var greint frá því að Jóhann Berg Guðmundsson væri genginn í raðir Al Orubah frá Burnley. Í kvöld lék hann svo sinn fyrsta leik fyrir sádi-arabíska félagið. Fótbolti 23.8.2024 20:13 Jóhann kynntur til leiks í Sádi-Arabíu Landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, Jóhann Berg Guðmundsson, er orðinn leikmaður Al Orobah í Sádi-Arabíu. Þetta staðfesti félagið með myndbandstilkynningu í dag. Fótbolti 23.8.2024 13:29 Skilnaðarsamkomulag milli Ronaldo og frúarinnar vekur umtal Cristiano Ronaldo og eiginkona hans Georgina Rodríguez lifa saman í sátt og samlyndi. Þau eru líka undir það búin ef upp úr sambandi þeirra slitnar. Fótbolti 21.8.2024 13:03 Jóhann Berg á leið til Sádi-Arabíu Heimildir Vísis herma að íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson sé á leið til Sádi-Arabíu frá enska B-deildarfélaginu Burnley. Fótbolti 19.8.2024 20:30 Ronaldo á skotskónum en Al Nassr beið afhroð Cristiano Ronaldo og félagar í Al Nassr áttu aldrei möguleika gegn Al Hilal í Ofurbikar Sádi-Arabíu í kvöld. Fótbolti 17.8.2024 22:30 Vinícius fengi milljarð á viku í Sádi-Arabíu Vinícius Junior, brasilíska stórstjarnan í liði Evrópumeistara Real Madrid, gæti hugsanlega verið á leiðinni frá Spáni til Sádi-Arabíu, samkvæmt heimildum ESPN. Fótbolti 12.8.2024 17:16 Richarlison vildi ekki fara til Sádi-Arabíu Framherji Tottenham, Richarlison, hafnaði því að fara til félags í Sádi-Arabíu þegar honum bauðst það. Enski boltinn 8.8.2024 15:16 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 8 ›
Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Cristiano Ronaldo hefur enn það markmið að skora þúsund mörk á ferlinum en viðurkennir þó að tíminn sé orðinn knappur fyrir hann til að ná því. Fótbolti 13.11.2024 23:31
Kallað eftir afsögn Gerrards Pressan á Steven Gerrard, knattspyrnustjóra Al-Ettifaq í Sádi-Arabíu, jókst verulega eftir bikartap fyrir B-deildarliði Al-Jabalain í gær. Kallað hefur verið eftir afsögn hans. Fótbolti 31.10.2024 17:31
Ronaldo brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma og Al Nassr féll úr leik Hér að neðan má sjá hinn portúgalska Cristiano Ronaldo brenna af vítaspyrnu í uppbótartíma þegar lið hans Al Nassr tapaði 1-0 á heimavelli fyrir Al Taawon í Konungsbikarnum í Sádi-Arabíu. Fótbolti 30.10.2024 18:02
Neymar kaupir glæsivillu í Miami á þrjá og hálfan milljarð Kaup brasilíska knattspyrnumannsins Neymar á glæsivillu í Flórída á þrjá og hálfan milljarð íslenskra króna hafa ýtt undir þær sögusagnir að Brasilíumaðurinn gæti orðið samherji Lionel Messi hjá Inter Miami áður en langt um líður. Fótbolti 30.10.2024 07:12
Launahæsti landsliðsþjálfari heims hættur með Sádana Roberto Mancini er hættur sem landsliðsþjálfari Sádi-Arabíu eftir aðeins fjórtán mánuði við stjórnvölinn. Fótbolti 25.10.2024 08:31
Algjör perla Jóhanns gegn sveinum Gerrards Landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði stórbrotið mark fyrir Al Orobah í sætum sigri á lærisveinum Stevens Gerrard, Al Ettifaq, í sádiarabísku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld. Fótbolti 21.10.2024 10:31
Sara öflug og komst áfram í bikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir átti ríkan þátt í 4-1 sigri Al Qadsiah gegn Al Amal í sádiarabísku bikarkeppninni í fótbolta í dag. Fótbolti 18.10.2024 17:34
Lið Hildar yfir gegn meisturunum í hálfleik en töpuðu með sjö Hildur Antonsdóttir og stöllur í Madríd CFF voru 1-0 yfir gegn Evrópu- og Spánarmeisturum Barcelona þegar flautað var til hálfleiks í leik liðanna í efstu deild kvenna í knattspyrnu fyrr í dag. Börsungar skoruðu átta mörk í síðari hálfleik. Fótbolti 5.10.2024 17:15
Ronaldo benti til himins: „Vildi að pabbi væri enn á lífi“ Cristiano Ronaldo hélt áfram að nálgast þúsundasta markið á ferlinum í gær þegar hann skoraði í sigri Al-Nassr. Hann tileinkaði markið föður sínum heitnum, José Dinis Aveiro. Fótbolti 1.10.2024 08:03
Vilja framlengja við nærri fertugan Ronaldo Al Nassr hefur opnað á viðræður við Cristiano Ronaldo um að framlengja samning hans til ársins 2026. Núverandi samningur framherjans gildir til næsta árs en félagið vill framlengja við hann sem fyrst. Fótbolti 29.9.2024 13:02
Sara lagði upp í fyrsta leik í Sádi-Arabíu Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta leik í Sádi-Arabíu í dag og varð að sætta sig við 2-1 tap með Al Qadsiah gegn Al Ittihad á útivelli. Fótbolti 28.9.2024 20:22
Jóhann á sigurbraut í Sádi-Arabíu Landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson var á sínum stað í liði Al Orobah þegar það vann 1-0 sigur gegn Damac í sádiarabísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.9.2024 17:47
Jóhann Berg skoraði en Al Orubah úr leik Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Al Orubah eru úr leik í sádiarabísku bikarkeppninni í fótbolta eftir 4-1 tap gegn Al Qadisiya í 32-liða úrslitum í kvöld. Fótbolti 22.9.2024 20:08
Castro rekinn og Ronaldo fær fjórða þjálfarann Luis Castro hefur verið rekinn úr starfi þjálfara Al-Nassr í Sádi-Arabíu. Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo fær þar með sinn fjórða þjálfara frá því að hann kom til félagsins í byrjun árs 2023. Fótbolti 17.9.2024 15:20
Sjáðu fyrsta mark Jóhanns Berg í Sádi-Arabíu Jóhann Berg Guðmundsson er kominn á blað í sádiarabísku úrvalsdeildinni. Hann skoraði annað mark Al-Orobah í 3-3 jafntefli á útivelli gegn Al-Kholood. Fótbolti 15.9.2024 18:33
Fær tíu milljónir á dag í útborguð laun Peningar gætu hafa haft eitthvað með það að gera að hinn 28 ára gamli framherji Ivan Toney skyldi ganga til liðs við Al-Ahli í Sádi-Arabíu. Þar fær hann að minnsta kosti svimandi há laun. Fótbolti 4.9.2024 09:01
Sparkar Bergwijn úr landsliðinu fyrir að velja Sádi-Arabíu Þjálfarinn Ronald Koeman hefur enga þolinmæði fyrir því að leikmenn á besta aldri, eins og hinn 26 ára Steven Bergwijn, velji að spila fótbolta í Sádi-Arabíu. Fótbolti 3.9.2024 11:30
Stutt gaman hjá Telles í Sádi-Arabíu Vinstri bakvörðurinn Alex Telles er ekki lengur leikmaður Al Nassr í Sádi-Arabíu. Hann gekk til liðs við félagsins sumarið 2023 en liðið hefur nú ákveðið að losa hann undan samningi. Fótbolti 2.9.2024 17:46
„Að fá svona díl hjálpaði mikið til í að taka þessa ákvörðun“ Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu. viðurkennir að launin sem hann fær í Sádi-Arabíu hafi spilað sinn þátt í að hann ákvað að yfirgefa Burnley á Englandi eftir átta ár hjá félaginu. Fótbolti 31.8.2024 08:02
Jóhann sagður fá Sergio Ramos sem liðsfélaga Spænska fótboltastjarnan Sergio Ramos er á leið til Al-Orobah í Sádi-Arabíu og verður þar með liðsfélagi landsliðsfyrirliðans Jóhanns Bergs Guðmundssonar. Fótbolti 29.8.2024 11:24
Ronaldo vantar 101 mark til að ná markmiði sínu Hinn 39 ára gamli Cristiano Ronaldo virðist ekki vera farinn að íhuga það að leggja skóna á hilluna. Hann er einu marki frá marki númer 900 á ferlinum en hann stefnir á að skora 1000 mörk áður en skórnir fara upp í hillu. Það sem meira er, öll mörkin til þessa eru til á myndbandi. Fótbolti 29.8.2024 07:31
Cancelo frekar til Al Hilal en Ronaldo og félaga Hinn portúgalski João Cancelo er genginn í raðir Al Hilal í Sádi-Arabíu. Vekur það athygli þar sem Al Hilal er ríkjandi meistari og Al Nassr, lið Cristiano Ronaldo, þarf nauðsynlega á liðsstyrk að halda. Fótbolti 27.8.2024 19:32
Jóhann fær dýraníðing og Tello sem liðsfélaga Nýja félagið hans Jóhanns Bergs Guðmundssonar, landsliðsfyrirliða í fótbolta, heldur áfram að fá til sín leikmenn fyrir átökin í efstu deild Sádi-Arabíu á leiktíðinni sem var að hefjast. Fótbolti 26.8.2024 14:33
Jóhann Berg spilaði fyrsta leikinn gegn stjörnunum í Al Ahli Í morgun var greint frá því að Jóhann Berg Guðmundsson væri genginn í raðir Al Orubah frá Burnley. Í kvöld lék hann svo sinn fyrsta leik fyrir sádi-arabíska félagið. Fótbolti 23.8.2024 20:13
Jóhann kynntur til leiks í Sádi-Arabíu Landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, Jóhann Berg Guðmundsson, er orðinn leikmaður Al Orobah í Sádi-Arabíu. Þetta staðfesti félagið með myndbandstilkynningu í dag. Fótbolti 23.8.2024 13:29
Skilnaðarsamkomulag milli Ronaldo og frúarinnar vekur umtal Cristiano Ronaldo og eiginkona hans Georgina Rodríguez lifa saman í sátt og samlyndi. Þau eru líka undir það búin ef upp úr sambandi þeirra slitnar. Fótbolti 21.8.2024 13:03
Jóhann Berg á leið til Sádi-Arabíu Heimildir Vísis herma að íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson sé á leið til Sádi-Arabíu frá enska B-deildarfélaginu Burnley. Fótbolti 19.8.2024 20:30
Ronaldo á skotskónum en Al Nassr beið afhroð Cristiano Ronaldo og félagar í Al Nassr áttu aldrei möguleika gegn Al Hilal í Ofurbikar Sádi-Arabíu í kvöld. Fótbolti 17.8.2024 22:30
Vinícius fengi milljarð á viku í Sádi-Arabíu Vinícius Junior, brasilíska stórstjarnan í liði Evrópumeistara Real Madrid, gæti hugsanlega verið á leiðinni frá Spáni til Sádi-Arabíu, samkvæmt heimildum ESPN. Fótbolti 12.8.2024 17:16
Richarlison vildi ekki fara til Sádi-Arabíu Framherji Tottenham, Richarlison, hafnaði því að fara til félags í Sádi-Arabíu þegar honum bauðst það. Enski boltinn 8.8.2024 15:16