Gríski boltinn

Fréttamynd

Tap hjá Sverri í Aþenuslagnum

Sverrir Ingi Ingason stóð í vörn Panathinaikos í kvöld þegar liðið mætti AEK Aþenu á útivelli í höfuðborgarslag í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Guð­mundur bjargaði stigi á Krít

Landsliðsmaðurinn Guðmundur Þórarinsson skoraði eina löglega mark OFI Crete er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Volos í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Bras hjá Ís­lendingum í Evrópu

Fjórir Íslendingar komu við sögu hjá liðum sínum í belgísku og grísku deildunum í knattspyrnu í dag. Guðlaugur Victor Pálsson og Alfreð Finnbogason þurftu að sætta sig við tap með Eupen.

Fótbolti
Fréttamynd

„Þetta er menningin þeirra og maður þarf að komast hratt inn í hana“

„Það er táragas og gassprengjur frá Lögreglunni á vellinum,“ segir Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður Panathinaikos í Grikklandi. Hann segir stuðningsmenn þar ansi líflega. Hann undirbýr sig nú fyrir leikina mikilvægu með íslenska landsliðinu og segir Åge Hareide, landsliðsþjálfara vera á réttri leið með liðið.

Fótbolti
Fréttamynd

Hörður Björg­vin hafði betur gegn Sverri Inga

Hörður Björg­vin Magnús­son, leik­maður Pan­at­hinai­kos, hafði betur gegn kollega sínum úr ís­lenska lands­liðinu, Sverri Inga Inga­syni leik­manni PAOK þegar að liðin mættust í grísku úr­vals­deildinni í kvöld.

Sport