Theódóra S. Þorsteinsdóttir

Fréttamynd

Skipu­lags­mál á sjálf­stýringu hjá meiri­hlutanum í Kópa­vogi

Það hefur sjálfsagt ekki farið fram hjá neinum samkomulagið sem bæjarstjóri Kópavogs gerði við fjárfesta um sölu á eigum Kópavogsbæjar án auglýsingar. Ástæðu þess segir bæjarstjóri vera þá að bæjarlandið tengist sameiginlegum bílakjallara og því sé ómögulegt að selja öðrum fasteignirnar.

Skoðun
Fréttamynd

Fjár­festum mark­visst í hverfum

Síðustu ár höfum við í Viðreisn lagt áherslu á að framtíðarsýn Kópavogsbæjar sé skýr. Að bæjarstjórn og starfsfólk sveitarfélagsins gangi í takt með ábyrgum rekstri, ábyrgum ákvörðunum og skýrum stefnum fyrir öll meginsvið í rekstri sveitarfélagsins.

Skoðun
Fréttamynd

Frían mat í grunn­skóla Kópa­vogs

Viðreisn í Kópvogi vill að börn fái frían mat í grunnskólum. Heitur matur í hádeginu, ávextir og grænmeti er mikilvægt lýðheilsumál og mikilvæg forgangsröðun í þágu velferða. Það kostar hins vegar peninga og hvar ætlum við að fá þá?

Skoðun
Fréttamynd

Atvinnumál í Kópavogi

Ég hef mikla trú á að með samvinnu, rökræðu og samtali við íbúa, starfsmenn Kópavogsbæjar og fyrirtæki þá sé líklegra að ná góðum árangri. Þannig getum við öll átt okkar þátt í að gera Kópavog betri, öflugri, fallegri og eftirsóknarverðari stað að búa á.

Skoðun