Lokasóknin Henry Birgir henti í heita kartöflu um Tom Brady Tom Brady er að flestum talinn vera besti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar og þekktur fyrir að fórna flestu fyrir fótboltann. Fréttir helgarinnar voru því svolítið mikið úr karakter fyrir þennan sjöfalda meistara. Sport 20.10.2022 16:01 OJ Simpson ósáttur við dómgæsluna: „Fáir sem hafa meiri reynslu af réttarkerfinu“ Dómgæslan í NFL-deildinni í amerískum fótbolta vestanhafs hefur verið milli tannana á fólki í upphafi tímabils og þykir í einhverjum tilfellum full ströng. Sérstaklega vakti dómur gegn Chris Jones úr Kansas City Chiefs í síðustu umferð athygli. Sport 13.10.2022 16:31 Fóru yfir hverjir séu nógu góðir til að spila erfiðustu stöðu í heimi Lokasóknin gerði úttekt á leikstjórnendum NFL-deildarinnar í síðasta þætti en í þessum vikulega þætti er farið yfir hverja umferð í NFL-deildinni. Sport 13.10.2022 12:01 Lokasóknin: Reiður ungur maður og hlaupari sem var skotinn fyrir mánuði Tveir hlauparar vöktu mikla athygli hjá sérfræðingunum í Lokasókninni eftir leikina í fimmtu viku NFL-deildarinnar og annar þeirra á tilkall til þess að eiga sögu ársins. Sport 12.10.2022 13:31 Var trillaður af velli því hann þurfti að tefla við páfann Stólpagrín hefur verið gert af DK Metcalf, útherja Seattle Seahawks í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, eftir að sjúkrabörur þurfti til að koma honum af velli í leik Seahawks við Detroit Lions á sunnudagskvöldið. Metcalf hefur staðfest að ástæða þess sé sú að hann þurfti að hægja sér og gat ekki haldið í sér. Sport 4.10.2022 08:31 Var refsað fyrir mjaðmasveiflur: „Þetta er of sexý fyrir NFL-deildina“ Jamaal Williams fékk dæmda á sig athyglisverða óíþróttamannslega villu þegar hann fagnaði snertimarki með Detroit Lions í NFL-deildinni um helgina með mjaðmadansi. Hann segir hreyfingar sínar ekki vera þrykkjur heldur bylgjur. Sport 29.9.2022 16:00 Hvaða lið áttu að styðja í NFL? Bandaríska NFL-deildin í amerískum fótbolta hefur notið aukinna vinsælda hér á landi undanfarin misseri. Margur á hins vegar erfitt með að finna sér lið til að halda með. Ekki þarf þó að örvænta - Lokasóknin er með svör á reiðum höndum. Sport 29.9.2022 09:31 Sjáðu tilþrif vikunnar: „Þetta er eins og í Matrix“ Að venju valdi Lokasóknin tilþrif vikunnar úr NFL-deildinni og þau voru ekki af verri gerðinni þessa vikuna. Sport 28.9.2022 15:30 „Það þarf hjólbörur undir hreðjarnar á Kyler Murray“ Hann vann þennan leik upp á sitt einsdæmi, eru orð að sönnu um Kyler Murray, leikstjórnanda Arizona Cardinals, sem fór nánast einn síns liðs fyrir endurkomu liðsins í 29-23 sigri á Las Vegas Raiders í NFL-deildinni um helgina. Sport 22.9.2022 16:31 Snoop Dogg sendi Steelers skýr skilaboð: „Rektu þennan fávita“ Rapparinn Snoop Dogg skráði sig inn í NFL-umræðuna um helgina þar sem hann lét sóknarþjálfara Pittburgh Steelers heyra það á tandurhreinni ensku. Sport 21.9.2022 11:31 Grillari kveikti í bílum og Tyson fór á völlinn með eiganda Patriots Strákarnir í Lokasókninni fóru yfir allt það besta, versta, mikilvægasta og skemmtilegasta í fyrstu leikviku NFL-deildarinnar. Sport 15.9.2022 14:31 Frábær frammistaða Allen greind í þaula í fræðsluhorninu Bergþór Phillip Pálsson, leikstjórnandi Einherja, verður sérstakur leikgreinandi Lokasóknarinnar í vetur. Hann greindi nokkur atvik í leik Buffalo Bills og Los Angeles Rams í NFL-deildinni. Sport 14.9.2022 17:02 Lokasóknin hitar upp fyrir opnunarleik NFL-deildarinnar Tímabilið í NFL-deildinni hefst í nótt og strákarnir í Lokasókninni verða með veglegan upphitunarþátt fyrir stórleikinn í nótt. Sport 8.9.2022 18:01 Lokasóknin um Beckham: „Hann er búinn að bíða eftir þessu alla ævi“ Útherjinn og ofurstjarnan Odell Beckham Jr. er loks að sýna hvað í sér býr í NFL-deildinni. Farið var yfir frammistöðu Beckham að undanförnu í síðasta þætti Lokasóknarinnar. Sport 5.2.2022 12:16 Lokasóknin um síðasta leik Stóra Ben: „Að hann skuli vera enn labbandi“ Pittsburgh Steelers lagði Cleveland Browns í NFL-deildinni í gær. Leikstjórnandinn stórbeinótti Ben Roethlisberger var þar að spila sinn síðasta heimaleik fyrir Pittsburgh eftir 18 ár hjá félaginu. Sport 5.1.2022 23:30 Fóru yfir sirkus Antonio Brown, Uber-bílstjórann, Brady og ljóta höfuðhöggið Lokasóknin fór yfir mál NFL-stjörnunnar Antonio Brown sem yfirgaf liðið sitt í miðjum leik um síðustu helgi og sjokkeraði allan NFL-heiminn. Saga hans hefur verið ein stór sorgarsaga eftir að hann fékk rosalegt höfuðhögg í leik í NFL-deildinni. Sport 5.1.2022 12:01 Skrautlegi þjálfarinn sem kallaði sig „winner“ en tapaði nær öllum leikjunum Jacksonville Jaguars rak í gær þjálfara sinn Urban Meyer en hann náði aðeins að stýra þrettán leikjum hjá félaginu áður en hann þurfti að taka pokann sinn. Sport 16.12.2021 14:01 Var í miðri myndatöku þegar hún frétti af hetjudáðum kærastans Jared Goff og félagar í Detriot Lions unnu langþráðan sigur í NFL-deildinni um helgina en þeir voru eina liðið sem áttu eftir að vinna leik. Lokasóknin fjallaði um sigurinn og sýndi einnig viðbrögðin hjá kærustunni sem komust líka í fréttirnar. Sport 9.12.2021 11:30 Lokasóknin: Er það ekki bara Tom Brady? Lokasóknin fór yfir það í síðasta þætti sínum hver ætti mestu möguleikana á því að vera valinn mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar í ár. Sport 3.12.2021 15:15 Báru saman tæklingu Tom Brady við tæklingu Óskars Hrafns á Scifo árið 1991 Lokasóknin fór að venju yfir góða og slæma helgi hjá mönnum í NFL-deildinni og Tom Brady var þar tekinn fyrir. Honum var líka líkt við þjálfara karlaliðs Breiðabliks í Pepsi Max deildinni. Sport 26.11.2021 13:30 Ógleymanleg ferð Íslendinga á stórleik Kansas City Chiefs og Dallas Cowboys Lokasóknin var með sinn fréttaritara á leik Kansas City Chiefs og Dallas Cowboys í NFL-deildinni um helgina og sá hinni sami sýndi ferðasöguna í þættinum í gær. Sport 25.11.2021 11:01 Tom Brady sýndi að hann er með hjarta úr gulli Lokasóknin á Stöð 2 Sport fjallar um NFL-deildina í hverri viku og fer þá yfir leiki hverrar umferðar. Goðsögnin Tom Brady er oftar en ekki í sviðsljósinu og svo var einnig nú. Sport 29.10.2021 10:30 „Ja'Marr Chase, hvað er að þessum gæja?“ Lokasóknin er vikulegur þáttur á Stöð 2 Sport þar sem farið er yfir leiki vikunnar í NFL-deildinni og þar á meðal ræddu menn magnaða samvinnu hjá þeim Joe Burrow og Ja'Marr Chase í liði Cincinnati Bengals. Sport 28.10.2021 15:00 Nýjasta stjarnan í NFL var sjómaður í Flórída fyrir þremur árum síðan Lokasóknin fór að venju yfir leiki vikunnar í NFL-deildinni á Stöð 2 Sport 2 og þar á meðal ræddu menn meðal annars hlauparann sem nýtti tækifærið sitt vel í sjöundu umferðinni. Sport 28.10.2021 13:00 Sló símann af einum af fáum stuðningsmönnum síns liðs í stúkunni Það gerist alltaf fullt af skemmtilegum hlutum í ameríska fótboltanum á hverri helgi og Lokasóknin fer yfir hverja umferð NFL-deildarinnar í þætti sínum á þriðjudögum. Sport 21.10.2021 12:30 Gellan í stúkunni kallaði fram sterk viðbrögð frá þeim besta í NFL Aaron Rodgers stráði salti í sár stuðningsmanna Chicago Bears í sigri Green Bay Packers um helgina og þetta var tekið fyrir í Lokasókninni, sem er sérstakur þáttur um NFL-deildina á Stöð 2 Sport 2. Sport 20.10.2021 13:00 Lokasóknin um ómarkvissa hetju Green Bay: „Þetta er náttúrulega ekki hægt, hvaða grín er þetta?“ Mason Walker Crosby reyndist hetja Green Bay Packers í sigri á Cincinnati Bengals í NFL-deildinni um helgina. Packers unnu með þriggja stiga mun, 25-22, og skoraði Crosby stigin sem skildu liðin að. Hann átti þó ekki sinn besta leik líkt og kollegi sinn í Bengals. Sport 13.10.2021 23:30 Krísa hjá Kansas eða ekki krísa hjá Kansas: Henry Birgir með sterka skoðun Patrick Mahomes og félagar í Kansas City Chiefs líta ekki lengur út eins og eitt af bestu liðum NFL-deildarinnar og þeir steinlágu á móti Buffalo Bills á heimavelli um helgina. Lokasóknin ræddi stöðuna á kólnum eins heitasta liðs ameríska fótboltans síðustu ár. Sport 13.10.2021 15:30 Nokkrir áttu góða helgi í NFL fyrir viku síðan en enn fleiri áttu slæma helgi Tveir leikir verða sýndir beint í ameríska fótbotanum í dag og til að hita upp fyrir leiki dagsins er upplagt að skoða einn tilþrifapakka úr uppgjörsþættinum um fjórðu umferð NFL deildarinnar. Sport 10.10.2021 11:01 „Ég hef ekki séð svona þurrt knús síðan ég knúsaði fyrrverandi kærustuna mína í Krónunni“ Tom Brady snéri aftur á sinn gamla heimavöll með nýju liði þegar að Tampa Bay Buccaneers heimsóttu New England Patriots í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í gærnótt. Vel var tekið á móti gömlu hetjunni, en sérfræðingar í Lokasókninni fóru yfir endurkomu Brady í þætti sínum í gær. Sport 6.10.2021 07:32 « ‹ 1 2 3 ›
Henry Birgir henti í heita kartöflu um Tom Brady Tom Brady er að flestum talinn vera besti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar og þekktur fyrir að fórna flestu fyrir fótboltann. Fréttir helgarinnar voru því svolítið mikið úr karakter fyrir þennan sjöfalda meistara. Sport 20.10.2022 16:01
OJ Simpson ósáttur við dómgæsluna: „Fáir sem hafa meiri reynslu af réttarkerfinu“ Dómgæslan í NFL-deildinni í amerískum fótbolta vestanhafs hefur verið milli tannana á fólki í upphafi tímabils og þykir í einhverjum tilfellum full ströng. Sérstaklega vakti dómur gegn Chris Jones úr Kansas City Chiefs í síðustu umferð athygli. Sport 13.10.2022 16:31
Fóru yfir hverjir séu nógu góðir til að spila erfiðustu stöðu í heimi Lokasóknin gerði úttekt á leikstjórnendum NFL-deildarinnar í síðasta þætti en í þessum vikulega þætti er farið yfir hverja umferð í NFL-deildinni. Sport 13.10.2022 12:01
Lokasóknin: Reiður ungur maður og hlaupari sem var skotinn fyrir mánuði Tveir hlauparar vöktu mikla athygli hjá sérfræðingunum í Lokasókninni eftir leikina í fimmtu viku NFL-deildarinnar og annar þeirra á tilkall til þess að eiga sögu ársins. Sport 12.10.2022 13:31
Var trillaður af velli því hann þurfti að tefla við páfann Stólpagrín hefur verið gert af DK Metcalf, útherja Seattle Seahawks í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, eftir að sjúkrabörur þurfti til að koma honum af velli í leik Seahawks við Detroit Lions á sunnudagskvöldið. Metcalf hefur staðfest að ástæða þess sé sú að hann þurfti að hægja sér og gat ekki haldið í sér. Sport 4.10.2022 08:31
Var refsað fyrir mjaðmasveiflur: „Þetta er of sexý fyrir NFL-deildina“ Jamaal Williams fékk dæmda á sig athyglisverða óíþróttamannslega villu þegar hann fagnaði snertimarki með Detroit Lions í NFL-deildinni um helgina með mjaðmadansi. Hann segir hreyfingar sínar ekki vera þrykkjur heldur bylgjur. Sport 29.9.2022 16:00
Hvaða lið áttu að styðja í NFL? Bandaríska NFL-deildin í amerískum fótbolta hefur notið aukinna vinsælda hér á landi undanfarin misseri. Margur á hins vegar erfitt með að finna sér lið til að halda með. Ekki þarf þó að örvænta - Lokasóknin er með svör á reiðum höndum. Sport 29.9.2022 09:31
Sjáðu tilþrif vikunnar: „Þetta er eins og í Matrix“ Að venju valdi Lokasóknin tilþrif vikunnar úr NFL-deildinni og þau voru ekki af verri gerðinni þessa vikuna. Sport 28.9.2022 15:30
„Það þarf hjólbörur undir hreðjarnar á Kyler Murray“ Hann vann þennan leik upp á sitt einsdæmi, eru orð að sönnu um Kyler Murray, leikstjórnanda Arizona Cardinals, sem fór nánast einn síns liðs fyrir endurkomu liðsins í 29-23 sigri á Las Vegas Raiders í NFL-deildinni um helgina. Sport 22.9.2022 16:31
Snoop Dogg sendi Steelers skýr skilaboð: „Rektu þennan fávita“ Rapparinn Snoop Dogg skráði sig inn í NFL-umræðuna um helgina þar sem hann lét sóknarþjálfara Pittburgh Steelers heyra það á tandurhreinni ensku. Sport 21.9.2022 11:31
Grillari kveikti í bílum og Tyson fór á völlinn með eiganda Patriots Strákarnir í Lokasókninni fóru yfir allt það besta, versta, mikilvægasta og skemmtilegasta í fyrstu leikviku NFL-deildarinnar. Sport 15.9.2022 14:31
Frábær frammistaða Allen greind í þaula í fræðsluhorninu Bergþór Phillip Pálsson, leikstjórnandi Einherja, verður sérstakur leikgreinandi Lokasóknarinnar í vetur. Hann greindi nokkur atvik í leik Buffalo Bills og Los Angeles Rams í NFL-deildinni. Sport 14.9.2022 17:02
Lokasóknin hitar upp fyrir opnunarleik NFL-deildarinnar Tímabilið í NFL-deildinni hefst í nótt og strákarnir í Lokasókninni verða með veglegan upphitunarþátt fyrir stórleikinn í nótt. Sport 8.9.2022 18:01
Lokasóknin um Beckham: „Hann er búinn að bíða eftir þessu alla ævi“ Útherjinn og ofurstjarnan Odell Beckham Jr. er loks að sýna hvað í sér býr í NFL-deildinni. Farið var yfir frammistöðu Beckham að undanförnu í síðasta þætti Lokasóknarinnar. Sport 5.2.2022 12:16
Lokasóknin um síðasta leik Stóra Ben: „Að hann skuli vera enn labbandi“ Pittsburgh Steelers lagði Cleveland Browns í NFL-deildinni í gær. Leikstjórnandinn stórbeinótti Ben Roethlisberger var þar að spila sinn síðasta heimaleik fyrir Pittsburgh eftir 18 ár hjá félaginu. Sport 5.1.2022 23:30
Fóru yfir sirkus Antonio Brown, Uber-bílstjórann, Brady og ljóta höfuðhöggið Lokasóknin fór yfir mál NFL-stjörnunnar Antonio Brown sem yfirgaf liðið sitt í miðjum leik um síðustu helgi og sjokkeraði allan NFL-heiminn. Saga hans hefur verið ein stór sorgarsaga eftir að hann fékk rosalegt höfuðhögg í leik í NFL-deildinni. Sport 5.1.2022 12:01
Skrautlegi þjálfarinn sem kallaði sig „winner“ en tapaði nær öllum leikjunum Jacksonville Jaguars rak í gær þjálfara sinn Urban Meyer en hann náði aðeins að stýra þrettán leikjum hjá félaginu áður en hann þurfti að taka pokann sinn. Sport 16.12.2021 14:01
Var í miðri myndatöku þegar hún frétti af hetjudáðum kærastans Jared Goff og félagar í Detriot Lions unnu langþráðan sigur í NFL-deildinni um helgina en þeir voru eina liðið sem áttu eftir að vinna leik. Lokasóknin fjallaði um sigurinn og sýndi einnig viðbrögðin hjá kærustunni sem komust líka í fréttirnar. Sport 9.12.2021 11:30
Lokasóknin: Er það ekki bara Tom Brady? Lokasóknin fór yfir það í síðasta þætti sínum hver ætti mestu möguleikana á því að vera valinn mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar í ár. Sport 3.12.2021 15:15
Báru saman tæklingu Tom Brady við tæklingu Óskars Hrafns á Scifo árið 1991 Lokasóknin fór að venju yfir góða og slæma helgi hjá mönnum í NFL-deildinni og Tom Brady var þar tekinn fyrir. Honum var líka líkt við þjálfara karlaliðs Breiðabliks í Pepsi Max deildinni. Sport 26.11.2021 13:30
Ógleymanleg ferð Íslendinga á stórleik Kansas City Chiefs og Dallas Cowboys Lokasóknin var með sinn fréttaritara á leik Kansas City Chiefs og Dallas Cowboys í NFL-deildinni um helgina og sá hinni sami sýndi ferðasöguna í þættinum í gær. Sport 25.11.2021 11:01
Tom Brady sýndi að hann er með hjarta úr gulli Lokasóknin á Stöð 2 Sport fjallar um NFL-deildina í hverri viku og fer þá yfir leiki hverrar umferðar. Goðsögnin Tom Brady er oftar en ekki í sviðsljósinu og svo var einnig nú. Sport 29.10.2021 10:30
„Ja'Marr Chase, hvað er að þessum gæja?“ Lokasóknin er vikulegur þáttur á Stöð 2 Sport þar sem farið er yfir leiki vikunnar í NFL-deildinni og þar á meðal ræddu menn magnaða samvinnu hjá þeim Joe Burrow og Ja'Marr Chase í liði Cincinnati Bengals. Sport 28.10.2021 15:00
Nýjasta stjarnan í NFL var sjómaður í Flórída fyrir þremur árum síðan Lokasóknin fór að venju yfir leiki vikunnar í NFL-deildinni á Stöð 2 Sport 2 og þar á meðal ræddu menn meðal annars hlauparann sem nýtti tækifærið sitt vel í sjöundu umferðinni. Sport 28.10.2021 13:00
Sló símann af einum af fáum stuðningsmönnum síns liðs í stúkunni Það gerist alltaf fullt af skemmtilegum hlutum í ameríska fótboltanum á hverri helgi og Lokasóknin fer yfir hverja umferð NFL-deildarinnar í þætti sínum á þriðjudögum. Sport 21.10.2021 12:30
Gellan í stúkunni kallaði fram sterk viðbrögð frá þeim besta í NFL Aaron Rodgers stráði salti í sár stuðningsmanna Chicago Bears í sigri Green Bay Packers um helgina og þetta var tekið fyrir í Lokasókninni, sem er sérstakur þáttur um NFL-deildina á Stöð 2 Sport 2. Sport 20.10.2021 13:00
Lokasóknin um ómarkvissa hetju Green Bay: „Þetta er náttúrulega ekki hægt, hvaða grín er þetta?“ Mason Walker Crosby reyndist hetja Green Bay Packers í sigri á Cincinnati Bengals í NFL-deildinni um helgina. Packers unnu með þriggja stiga mun, 25-22, og skoraði Crosby stigin sem skildu liðin að. Hann átti þó ekki sinn besta leik líkt og kollegi sinn í Bengals. Sport 13.10.2021 23:30
Krísa hjá Kansas eða ekki krísa hjá Kansas: Henry Birgir með sterka skoðun Patrick Mahomes og félagar í Kansas City Chiefs líta ekki lengur út eins og eitt af bestu liðum NFL-deildarinnar og þeir steinlágu á móti Buffalo Bills á heimavelli um helgina. Lokasóknin ræddi stöðuna á kólnum eins heitasta liðs ameríska fótboltans síðustu ár. Sport 13.10.2021 15:30
Nokkrir áttu góða helgi í NFL fyrir viku síðan en enn fleiri áttu slæma helgi Tveir leikir verða sýndir beint í ameríska fótbotanum í dag og til að hita upp fyrir leiki dagsins er upplagt að skoða einn tilþrifapakka úr uppgjörsþættinum um fjórðu umferð NFL deildarinnar. Sport 10.10.2021 11:01
„Ég hef ekki séð svona þurrt knús síðan ég knúsaði fyrrverandi kærustuna mína í Krónunni“ Tom Brady snéri aftur á sinn gamla heimavöll með nýju liði þegar að Tampa Bay Buccaneers heimsóttu New England Patriots í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í gærnótt. Vel var tekið á móti gömlu hetjunni, en sérfræðingar í Lokasókninni fóru yfir endurkomu Brady í þætti sínum í gær. Sport 6.10.2021 07:32
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent