EM í hópfimleikum „Stemmningin í blandaða liðinu hefur alltaf verið frábær“ Blandað lið Íslands í unglingaflokki keppir til úrslita á EM í hópfimleikum í kvöld. Eftir flotta frammistöðu í undanúrslitunum er hugur í íslenska liðinu. Sport 3.12.2021 11:00 „Færð ekki langan tíma í sviðsljósinu og átt að nýta hverja einustu sekúndu“ Óhætt er að segja að Markús Pálsson hafi leikið á als oddi á fyrsta keppnisdegi Evrópumótsins í hópfimleikum. Markús og félagar hans í blönduðu liði unglinga urðu þá í 3. sæti í undanúrslitum. Sport 3.12.2021 09:01 Strákarnir í öðru sæti í langþráðri keppni Íslenska karlaliðið í hópfimleikum varð í 2. sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í kvöld. Sport 2.12.2021 16:17 Aðeins í handbremsu en gefa allt í úrslitin Andrea Sif Pétursdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, var ánægð hvernig til tókst í undanúrslitum á EM í hópfimleikum í kvöld. Hún segir að íslenska liðið hafi aðeins verið handbremsuna á en hún verði tekin af í úrslitunum á laugardaginn. Sport 2.12.2021 19:21 Íslensku stelpurnar sjónarmun á eftir Svíunum í undanúrslitunum Íslenska kvennalandsliðið lenti í 2. sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í kvöld. Svíar, sem eiga titil að verja, urðu efstir. Sport 2.12.2021 18:25 „Ég þurfti að velja á milli og var miklu betri í fimleikunum en fótbolta“ Helgi Laxdal Aðalgeirsson tók aðra beygju á íþróttaferlinum en flestir strákar af Akranesi. Hann er hluti af íslenska karlaliðinu sem keppir á EM í hópfimleikum. Sport 2.12.2021 11:31 Æfa fimm sinnum í viku þrjá klukkutíma í senn Yngsti meðlimur íslenska karlalandsliðsins í hópfimleikum getur ekki beðið eftir því að stíga á stokk á EM eftir stífan undirbúning. Sport 2.12.2021 10:31 Ætlar að framkvæma stökk sem enginn annar hefur gert Helgi Laxdal Aðalgeirsson ætlar að brjóta blað í sögu Evrópumótsins í hópfimleikum. Skagamaðurinn ætlar nefnilega að framkvæma stökk sem enginn annar hefur gert. Sport 2.12.2021 09:00 Blandaða liðið þriðja í undanúrslitunum Blandað lið Íslands í unglingaflokki lenti í 3. sæti í undanúrslitunum á Evrópumótinu í hópfimleikum. Sport 1.12.2021 17:16 „Negla þetta og komast á toppinn!“ Guðrún Edda Sigurðardóttir kvaðst sátt með hvernig til tókst hjá íslenska stúlknaliðinu í undanúrslitunum á EM í hópfimleikum í kvöld. Hún ítrekaði samt að Íslendingar ættu mikið inni fyrir úrslitin sem fara fram á föstudaginn. Sport 1.12.2021 20:15 Stúlknaliðið flaug inn í úrslitin Íslenska stúlknaliðið komst örugglega í úrslit á Evrópumótinu í hópfimleikum. Undanúrslitin fóru fram í kvöld. Sport 1.12.2021 19:49 „Varð miklu meira kúl að vera í fimleikum“ Í fyrsta sinn í áratug sendir Ísland karlalið í fullorðinsflokki til leiks á Evrópumótinu í hópfimleikum. Helgi Laxdal Aðalgeirsson, einn af aðalmönnunum í íslenska liðinu, segir það til marks um vöxtinn í karlafimleikum á Íslandi. Sport 1.12.2021 14:00 „Mjög gott fyrir hjartað að vakna og sjá sól úti“ Hekla Mist Valgeirsdóttir hlakkar til að hefja keppni á EM í hópfimleikum. Hún er hluti af kvennaliði Íslands sem ætlar sér stóra hluti. Sport 1.12.2021 12:00 „Markmiðið er að taka gullið með heim“ Andrea Sif Pétursdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í hópfimleikum, hefur marga fjöruna sopið í bransanum. Sport 1.12.2021 10:00 Allir komnir heilu og höldnu til Portúgals eftir maraþonferðalag Allur hópur íslenska fimleikasambandsins er kominn til Guimares þar sem Evrópumótið í hópfimleikum hefst á morgun. Sport 30.11.2021 10:30 « ‹ 1 2 ›
„Stemmningin í blandaða liðinu hefur alltaf verið frábær“ Blandað lið Íslands í unglingaflokki keppir til úrslita á EM í hópfimleikum í kvöld. Eftir flotta frammistöðu í undanúrslitunum er hugur í íslenska liðinu. Sport 3.12.2021 11:00
„Færð ekki langan tíma í sviðsljósinu og átt að nýta hverja einustu sekúndu“ Óhætt er að segja að Markús Pálsson hafi leikið á als oddi á fyrsta keppnisdegi Evrópumótsins í hópfimleikum. Markús og félagar hans í blönduðu liði unglinga urðu þá í 3. sæti í undanúrslitum. Sport 3.12.2021 09:01
Strákarnir í öðru sæti í langþráðri keppni Íslenska karlaliðið í hópfimleikum varð í 2. sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í kvöld. Sport 2.12.2021 16:17
Aðeins í handbremsu en gefa allt í úrslitin Andrea Sif Pétursdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, var ánægð hvernig til tókst í undanúrslitum á EM í hópfimleikum í kvöld. Hún segir að íslenska liðið hafi aðeins verið handbremsuna á en hún verði tekin af í úrslitunum á laugardaginn. Sport 2.12.2021 19:21
Íslensku stelpurnar sjónarmun á eftir Svíunum í undanúrslitunum Íslenska kvennalandsliðið lenti í 2. sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í kvöld. Svíar, sem eiga titil að verja, urðu efstir. Sport 2.12.2021 18:25
„Ég þurfti að velja á milli og var miklu betri í fimleikunum en fótbolta“ Helgi Laxdal Aðalgeirsson tók aðra beygju á íþróttaferlinum en flestir strákar af Akranesi. Hann er hluti af íslenska karlaliðinu sem keppir á EM í hópfimleikum. Sport 2.12.2021 11:31
Æfa fimm sinnum í viku þrjá klukkutíma í senn Yngsti meðlimur íslenska karlalandsliðsins í hópfimleikum getur ekki beðið eftir því að stíga á stokk á EM eftir stífan undirbúning. Sport 2.12.2021 10:31
Ætlar að framkvæma stökk sem enginn annar hefur gert Helgi Laxdal Aðalgeirsson ætlar að brjóta blað í sögu Evrópumótsins í hópfimleikum. Skagamaðurinn ætlar nefnilega að framkvæma stökk sem enginn annar hefur gert. Sport 2.12.2021 09:00
Blandaða liðið þriðja í undanúrslitunum Blandað lið Íslands í unglingaflokki lenti í 3. sæti í undanúrslitunum á Evrópumótinu í hópfimleikum. Sport 1.12.2021 17:16
„Negla þetta og komast á toppinn!“ Guðrún Edda Sigurðardóttir kvaðst sátt með hvernig til tókst hjá íslenska stúlknaliðinu í undanúrslitunum á EM í hópfimleikum í kvöld. Hún ítrekaði samt að Íslendingar ættu mikið inni fyrir úrslitin sem fara fram á föstudaginn. Sport 1.12.2021 20:15
Stúlknaliðið flaug inn í úrslitin Íslenska stúlknaliðið komst örugglega í úrslit á Evrópumótinu í hópfimleikum. Undanúrslitin fóru fram í kvöld. Sport 1.12.2021 19:49
„Varð miklu meira kúl að vera í fimleikum“ Í fyrsta sinn í áratug sendir Ísland karlalið í fullorðinsflokki til leiks á Evrópumótinu í hópfimleikum. Helgi Laxdal Aðalgeirsson, einn af aðalmönnunum í íslenska liðinu, segir það til marks um vöxtinn í karlafimleikum á Íslandi. Sport 1.12.2021 14:00
„Mjög gott fyrir hjartað að vakna og sjá sól úti“ Hekla Mist Valgeirsdóttir hlakkar til að hefja keppni á EM í hópfimleikum. Hún er hluti af kvennaliði Íslands sem ætlar sér stóra hluti. Sport 1.12.2021 12:00
„Markmiðið er að taka gullið með heim“ Andrea Sif Pétursdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í hópfimleikum, hefur marga fjöruna sopið í bransanum. Sport 1.12.2021 10:00
Allir komnir heilu og höldnu til Portúgals eftir maraþonferðalag Allur hópur íslenska fimleikasambandsins er kominn til Guimares þar sem Evrópumótið í hópfimleikum hefst á morgun. Sport 30.11.2021 10:30
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent