Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Ætla sér að koma boltanum í netið gegn PSG Breiðablik leikur í kvöld sinn síðasta leik í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið hefur náð í eitt stig í leikjunum fimm sem búnir eru en á þó enn eftir að skora mark. Fótbolti 16.12.2021 07:01 Barcelona valtaði yfir Köge á meðan Hoffenheim vann Arsenal óvænt Lokaumferð C-riðils Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu fór fram í kvöld. Evrópumeistarar Barcelona unnu 5-0 sigur á HB Köge á meðan Hoffenheim vann óvæntan 4-1 sigur á Arsenal. Fótbolti 15.12.2021 22:25 Karólína Lea skoraði og Glódís Perla stóð vaktina í vörninni er Bayern fór létt með Benfica Bayern München vann 4-0 sigur á Benfica í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir spiluðu allan leikinn. Karólína Lea gerði sér lítið fyrir og skoraði fyrsta mark leiksins. Fótbolti 15.12.2021 19:39 Engin íslensk á topp hundrað í ár Á meðan að Sara Björk Gunnarsdóttir er í barneignaleyfi er engin íslensk knattspyrnukona á lista The Guardian yfir 100 bestu knattspyrnukonur heims. Fótbolti 10.12.2021 14:31 Skilur hugarfar Söru betur eftir að hafa séð Blika spila í snjóbyl Fyrrverandi samherji Söru Bjarkar Gunnarsdóttur segist skilja betur hugarfar hennar eftir að hafa séð Breiðablik spila í snjóbyl gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 10.12.2021 12:00 Aldrei spilað við „klikkaðri“ aðstæður en í Kópavogi og afmælisbarnið fékk blástur Sænska knattspyrnustjarnan Kosovare Asllani virtist njóta sín vel á Kópavogsvelli í fyrrakvöld en hún segir aðstæður þar þó hafa verið þær „klikkuðustu og köldustu“ sem hún hafi prófað á sínum ferli. Fótbolti 10.12.2021 09:30 Bayern á toppinn í D-riðli eftir stórsigur Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn í hjarta varnarinnar er Bayern München vann 1-5 stórsigur gegn Häcken í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kom inn af bekknum fyrir Bayern, en Diljá Ýr Zomers var ónotaður varmaður hjá Häcken. Fótbolti 9.12.2021 20:01 Myndir frá snjóboltanum í Smáranum Breiðablik mætti Real Madrid í síðasta heimaleik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 9.12.2021 11:13 Fékk gult spjald fyrir að buffa áhorfanda sem hljóp inn á völlinn Ástralska fótboltakonan Sam Kerr fékk gult spjald fyrir nokkuð óvenjulegar sakir í leik Chelsea og Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 9.12.2021 09:31 Spilaði í stuttermatreyju í snjóbyl Karítas Tómasdóttir lét snjóinn og kuldann í gær ekki á sig fá og spilaði í stuttermatreyju gegn Real Madrid í síðasta heimaleik Breiðabliks í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 9.12.2021 08:31 Ásmundur eftir 0-3 tap Breiðabliks gegn Real Madríd: Verður jólagjöfin okkar í ár Breiðablik tapaði 0-3 gegn Real Madrid í snjóþungum leik á Kópavogsvelli í Meistaradeild kvenna í kvöld. Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, segir úrslitin vera svekkjandi. Fótbolti 8.12.2021 23:33 Umfjöllun og myndir: Breiðablik - Real Madrid 0-3 | Gestirnir létu smá snjó ekki á sig fá Breiðablik fékk stórveldið Real Madrid í heimsókn á Kópavogsvöllinn í kvöld í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu. Flestir reiknuðu með erfiðum leik fyrir Blikastelpur sem varð raunin enda lið Real Madrid vel mannað. Leiknum lauk með 0-3 sigri Real Madrid. Fótbolti 8.12.2021 19:16 Leik Atalanta og Villareal frestað vegna veðurs | Spilað í Kópavogi Leikur Atalanta og Villareal í F-riðli Meistaradeildar Evrópu mun fara fram á morgun þar sem veðuraðstæður í Bergamo á Ítalíu leyfa einfaldlega ekki knattspyrnuiðkun sem stendur. Sömu sögu er ekki að segja úr Kópavogi þar sem hefur einnig snjóað gríðarlega í kvöld. Fótbolti 8.12.2021 20:25 Stórsigrar hjá Wolfsburg og PSG Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna er nú lokið. Wolfsburg og París Saint-Germain unnu bæði. stórsigra. Fótbolti 8.12.2021 19:59 PSG að stinga af í riðli Blika | Chelsea heldur toppsætinu í A-riðli Nú er öllum fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna lokið. Paris Saint-Germain er með sex stiga forystu á toppnum í B-riðli eftir 2-0 sigur gegn Real Madrid og Chelsea er enn með þriggja stiga forskot í A-riðili eftir 1-0 sigur gegn Servette. Fótbolti 18.11.2021 21:54 „Herslumuninn vantaði“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, sagði að fyrsta markið hefði skipt miklu í leiknum gegn Kharkiv í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 18.11.2021 20:45 „Virkilega pirrandi og maður er fúll og svekktur“ Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks, var að mörgu leyti sátt með frammistöðuna gegn Kharkiv í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hún var hins vegar sár og svekkt með úrslitin. Blikar töpuðu 0-2 og eru áfram á botni B-riðils. Fótbolti 18.11.2021 20:40 Umfjöllun: Breiðablik - Kharkiv 0-2 | Úkraínskur sigur í Smáranum Breiðablik laut í lægra haldi fyrir Kharkiv, 0-2, í fjórða leik sínum í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Blikar eru því áfram með eitt stig í riðlinum og eiga enn eftir að skora mark. Fótbolti 18.11.2021 17:01 Hraðprófin hafa haft áhrif á miðasölu fyrir Evrópuleik Blika Miðasala á leik Breiðabliks og Kharkiv í Meistaradeild Evrópu í fótbolta stendur enn yfir. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli í kvöld. Fótbolti 18.11.2021 13:31 Hinn 99 ára afi Öglu Maríu mætir á alla leiki Agla María Albertsdóttir og stöllur hennar í Breiðabliki mæta Kharkiv í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Eins og venjulega þegar Agla María spilar verður afi hennar í stúkunni að fylgjast með barnabarninu. Fótbolti 18.11.2021 09:00 Verðum að eiga betri leik en síðast Þjálfari Breiðabliks, Ásmundur Arnarson, og Agla María Albertsdóttur sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á Kópavogsvelli í dag. Ástæðan er leikur Breiðabliks og úkraínska liðsins Kharkiv í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu á morgun. Fótbolti 17.11.2021 22:30 Glódís Perla kom inn af bekknum er Bayern lagði Lyon | Ekkert vesen á Arsenal Bayern München vann 1-0 sigur á Lyon í stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Glódís Perla Viggósdóttir kom inn af bekk Bayern undir lok leiks. Þá vann Arsenal 3-0 sigur á HB Köge. Fótbolti 17.11.2021 22:10 Diljá Ýr spilaði í grátlegu tapi gegn Benfica | Barcelona skoraði fimm Tveimur leikjum í Meistaradeild Evrópu kvenna er nú lokið. Häcken mátti þola grátlegt tap gegn Benfica á heimavelli þar sem sigurmarkið kom í uppbótartíma. Þá vann Barcelona þægilegan 5-0 sigur á Hoffenheim. Fótbolti 17.11.2021 19:55 Í leit að fullkomnun: Ekkert fær ofurlið Barcelona stöðvað Hvernig má það vera að allt sé í hers höndum hjá karlaliði félags á meðan kvennalið þess blómstrar og er besta lið álfunnar og mögulega sögunnar? Þegar stórt er spurt er fátt um svör en hér að neðan verður kafað ofan í kvennalið Barcelona og ótrúlegan árangur þess undanfarið. Fótbolti 14.11.2021 09:00 Minnir á mál Tonyu og Nancy Kerrigan: Myndaðar saman á Kópavogsvelli Það er óhætt að segja að mál frönsku landsliðskvennanna hjá Paris Saint Germain minnir mikið á mál bandarísku skautadansaranna Tonyu Harding og Nancy Kerrigan. Fótbolti 11.11.2021 11:31 Henry hetja Lyon | Íslensku landsliðskonurnar sátu á bekknum Báðum leikjum D-riðils Meistaradeildar Evrópu er nú lokið. Segja má að D-riðill sé Íslendingariðill en þar leika Lyon, Bayern München, Häcken og Benfica. Fótbolti 10.11.2021 22:46 Sjáðu glæsileg aukaspyrnumörk Arsenal og Barcelona er liðin unnu örugga sigra Báðum leikjum C-riðils Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu er nú lokið. Evrópumeistarar Barcelona unnu öruggan 4-0 sigur á Hoffenheim á meðan Arsenal sóttu þrjú stig til Danmerkur. Fótbolti 10.11.2021 19:50 Handtekin fyrir að fá grímuklædda menn til að meiða liðsfélaga sinn Paris Saint-Germain hefur staðfest það að lögreglan hafi handtekið leikmann kvennaliðs félagsins í dag. Fótbolti 10.11.2021 12:47 PSG valtaði yfir Real Madrid | Juventus bjargaði stigi gegn Wolfsburg Franska stórveldið Paris Saint-Germain átti ekki í miklum vandræðum er liðið tók á móti Real Madrid í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liðið vann 4-0 stórsigur og er nú með þriggja stiga forskot á toppi riðilsins, en liðin leika í sama riðli og Breiðablik. Fótbolti 9.11.2021 21:53 Blikastúlkur sóttu fyrsta stigið til Úkraínu Breiðablik sótti í kvöld sitt fyrsta stig í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Kharkiv frá Úkraínu. Fótbolti 9.11.2021 17:30 « ‹ 6 7 8 9 10 11 … 11 ›
Ætla sér að koma boltanum í netið gegn PSG Breiðablik leikur í kvöld sinn síðasta leik í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið hefur náð í eitt stig í leikjunum fimm sem búnir eru en á þó enn eftir að skora mark. Fótbolti 16.12.2021 07:01
Barcelona valtaði yfir Köge á meðan Hoffenheim vann Arsenal óvænt Lokaumferð C-riðils Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu fór fram í kvöld. Evrópumeistarar Barcelona unnu 5-0 sigur á HB Köge á meðan Hoffenheim vann óvæntan 4-1 sigur á Arsenal. Fótbolti 15.12.2021 22:25
Karólína Lea skoraði og Glódís Perla stóð vaktina í vörninni er Bayern fór létt með Benfica Bayern München vann 4-0 sigur á Benfica í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir spiluðu allan leikinn. Karólína Lea gerði sér lítið fyrir og skoraði fyrsta mark leiksins. Fótbolti 15.12.2021 19:39
Engin íslensk á topp hundrað í ár Á meðan að Sara Björk Gunnarsdóttir er í barneignaleyfi er engin íslensk knattspyrnukona á lista The Guardian yfir 100 bestu knattspyrnukonur heims. Fótbolti 10.12.2021 14:31
Skilur hugarfar Söru betur eftir að hafa séð Blika spila í snjóbyl Fyrrverandi samherji Söru Bjarkar Gunnarsdóttur segist skilja betur hugarfar hennar eftir að hafa séð Breiðablik spila í snjóbyl gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 10.12.2021 12:00
Aldrei spilað við „klikkaðri“ aðstæður en í Kópavogi og afmælisbarnið fékk blástur Sænska knattspyrnustjarnan Kosovare Asllani virtist njóta sín vel á Kópavogsvelli í fyrrakvöld en hún segir aðstæður þar þó hafa verið þær „klikkuðustu og köldustu“ sem hún hafi prófað á sínum ferli. Fótbolti 10.12.2021 09:30
Bayern á toppinn í D-riðli eftir stórsigur Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn í hjarta varnarinnar er Bayern München vann 1-5 stórsigur gegn Häcken í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kom inn af bekknum fyrir Bayern, en Diljá Ýr Zomers var ónotaður varmaður hjá Häcken. Fótbolti 9.12.2021 20:01
Myndir frá snjóboltanum í Smáranum Breiðablik mætti Real Madrid í síðasta heimaleik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 9.12.2021 11:13
Fékk gult spjald fyrir að buffa áhorfanda sem hljóp inn á völlinn Ástralska fótboltakonan Sam Kerr fékk gult spjald fyrir nokkuð óvenjulegar sakir í leik Chelsea og Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 9.12.2021 09:31
Spilaði í stuttermatreyju í snjóbyl Karítas Tómasdóttir lét snjóinn og kuldann í gær ekki á sig fá og spilaði í stuttermatreyju gegn Real Madrid í síðasta heimaleik Breiðabliks í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 9.12.2021 08:31
Ásmundur eftir 0-3 tap Breiðabliks gegn Real Madríd: Verður jólagjöfin okkar í ár Breiðablik tapaði 0-3 gegn Real Madrid í snjóþungum leik á Kópavogsvelli í Meistaradeild kvenna í kvöld. Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, segir úrslitin vera svekkjandi. Fótbolti 8.12.2021 23:33
Umfjöllun og myndir: Breiðablik - Real Madrid 0-3 | Gestirnir létu smá snjó ekki á sig fá Breiðablik fékk stórveldið Real Madrid í heimsókn á Kópavogsvöllinn í kvöld í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu. Flestir reiknuðu með erfiðum leik fyrir Blikastelpur sem varð raunin enda lið Real Madrid vel mannað. Leiknum lauk með 0-3 sigri Real Madrid. Fótbolti 8.12.2021 19:16
Leik Atalanta og Villareal frestað vegna veðurs | Spilað í Kópavogi Leikur Atalanta og Villareal í F-riðli Meistaradeildar Evrópu mun fara fram á morgun þar sem veðuraðstæður í Bergamo á Ítalíu leyfa einfaldlega ekki knattspyrnuiðkun sem stendur. Sömu sögu er ekki að segja úr Kópavogi þar sem hefur einnig snjóað gríðarlega í kvöld. Fótbolti 8.12.2021 20:25
Stórsigrar hjá Wolfsburg og PSG Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna er nú lokið. Wolfsburg og París Saint-Germain unnu bæði. stórsigra. Fótbolti 8.12.2021 19:59
PSG að stinga af í riðli Blika | Chelsea heldur toppsætinu í A-riðli Nú er öllum fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna lokið. Paris Saint-Germain er með sex stiga forystu á toppnum í B-riðli eftir 2-0 sigur gegn Real Madrid og Chelsea er enn með þriggja stiga forskot í A-riðili eftir 1-0 sigur gegn Servette. Fótbolti 18.11.2021 21:54
„Herslumuninn vantaði“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, sagði að fyrsta markið hefði skipt miklu í leiknum gegn Kharkiv í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 18.11.2021 20:45
„Virkilega pirrandi og maður er fúll og svekktur“ Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks, var að mörgu leyti sátt með frammistöðuna gegn Kharkiv í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hún var hins vegar sár og svekkt með úrslitin. Blikar töpuðu 0-2 og eru áfram á botni B-riðils. Fótbolti 18.11.2021 20:40
Umfjöllun: Breiðablik - Kharkiv 0-2 | Úkraínskur sigur í Smáranum Breiðablik laut í lægra haldi fyrir Kharkiv, 0-2, í fjórða leik sínum í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Blikar eru því áfram með eitt stig í riðlinum og eiga enn eftir að skora mark. Fótbolti 18.11.2021 17:01
Hraðprófin hafa haft áhrif á miðasölu fyrir Evrópuleik Blika Miðasala á leik Breiðabliks og Kharkiv í Meistaradeild Evrópu í fótbolta stendur enn yfir. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli í kvöld. Fótbolti 18.11.2021 13:31
Hinn 99 ára afi Öglu Maríu mætir á alla leiki Agla María Albertsdóttir og stöllur hennar í Breiðabliki mæta Kharkiv í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Eins og venjulega þegar Agla María spilar verður afi hennar í stúkunni að fylgjast með barnabarninu. Fótbolti 18.11.2021 09:00
Verðum að eiga betri leik en síðast Þjálfari Breiðabliks, Ásmundur Arnarson, og Agla María Albertsdóttur sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á Kópavogsvelli í dag. Ástæðan er leikur Breiðabliks og úkraínska liðsins Kharkiv í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu á morgun. Fótbolti 17.11.2021 22:30
Glódís Perla kom inn af bekknum er Bayern lagði Lyon | Ekkert vesen á Arsenal Bayern München vann 1-0 sigur á Lyon í stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Glódís Perla Viggósdóttir kom inn af bekk Bayern undir lok leiks. Þá vann Arsenal 3-0 sigur á HB Köge. Fótbolti 17.11.2021 22:10
Diljá Ýr spilaði í grátlegu tapi gegn Benfica | Barcelona skoraði fimm Tveimur leikjum í Meistaradeild Evrópu kvenna er nú lokið. Häcken mátti þola grátlegt tap gegn Benfica á heimavelli þar sem sigurmarkið kom í uppbótartíma. Þá vann Barcelona þægilegan 5-0 sigur á Hoffenheim. Fótbolti 17.11.2021 19:55
Í leit að fullkomnun: Ekkert fær ofurlið Barcelona stöðvað Hvernig má það vera að allt sé í hers höndum hjá karlaliði félags á meðan kvennalið þess blómstrar og er besta lið álfunnar og mögulega sögunnar? Þegar stórt er spurt er fátt um svör en hér að neðan verður kafað ofan í kvennalið Barcelona og ótrúlegan árangur þess undanfarið. Fótbolti 14.11.2021 09:00
Minnir á mál Tonyu og Nancy Kerrigan: Myndaðar saman á Kópavogsvelli Það er óhætt að segja að mál frönsku landsliðskvennanna hjá Paris Saint Germain minnir mikið á mál bandarísku skautadansaranna Tonyu Harding og Nancy Kerrigan. Fótbolti 11.11.2021 11:31
Henry hetja Lyon | Íslensku landsliðskonurnar sátu á bekknum Báðum leikjum D-riðils Meistaradeildar Evrópu er nú lokið. Segja má að D-riðill sé Íslendingariðill en þar leika Lyon, Bayern München, Häcken og Benfica. Fótbolti 10.11.2021 22:46
Sjáðu glæsileg aukaspyrnumörk Arsenal og Barcelona er liðin unnu örugga sigra Báðum leikjum C-riðils Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu er nú lokið. Evrópumeistarar Barcelona unnu öruggan 4-0 sigur á Hoffenheim á meðan Arsenal sóttu þrjú stig til Danmerkur. Fótbolti 10.11.2021 19:50
Handtekin fyrir að fá grímuklædda menn til að meiða liðsfélaga sinn Paris Saint-Germain hefur staðfest það að lögreglan hafi handtekið leikmann kvennaliðs félagsins í dag. Fótbolti 10.11.2021 12:47
PSG valtaði yfir Real Madrid | Juventus bjargaði stigi gegn Wolfsburg Franska stórveldið Paris Saint-Germain átti ekki í miklum vandræðum er liðið tók á móti Real Madrid í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liðið vann 4-0 stórsigur og er nú með þriggja stiga forskot á toppi riðilsins, en liðin leika í sama riðli og Breiðablik. Fótbolti 9.11.2021 21:53
Blikastúlkur sóttu fyrsta stigið til Úkraínu Breiðablik sótti í kvöld sitt fyrsta stig í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Kharkiv frá Úkraínu. Fótbolti 9.11.2021 17:30