Fótbolti á Norðurlöndum Birkir skoraði í sigri Viking á Molde Einn leikur fór fram í norska boltanum í kvöld er Íslendingaliðið Viking tók á móti Molde. Fótbolti 17.8.2009 19:29 Eyjólfur eini Íslendingurinn í liði GAIS Eyjólfur Héðinsson var í byrjunarliði GAIS í kvöld og lék allan leikinn er liðið vann góðan 1-0 sigur á botnliði Örgryte í sænska boltanum í kvöld. Fótbolti 17.8.2009 19:24 Rúrik lék í sigri OB Framherjinn Rúrik Gíslason var í byrjunarliði OB og lék allan leikinn er liðið lagði Midtjylland, 1-0, í danska boltanum. Fótbolti 17.8.2009 19:12 Stefán Logi hélt hreinu í fyrsta leik Stefán Logi Magnússon átti góðan leik er Lilleström vann 1-0 útisigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 16.8.2009 20:34 Kjartan Henry skoraði sigurmark Sandefjord Kjartan Henry Finnbogason var hetja Sandefjord er hann skoraði sigurmark sinna manna í 2-1 sigri á Lyn í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 16.8.2009 18:21 Jafntefli í Íslendingaslag IFK Gautaborg og Helsingborg gerðu í dag 2-2 jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Ólafur Ingi Skúlason lagði upp jöfnunarmark Helsingborg. Fótbolti 16.8.2009 12:34 Helgi Valur og félagar á toppinn Helgi Valur Daníelsson og félagar í Elfsborg tylltu sér á kvöld á topp sænsku úrvalsdeildarinnar með 3-2 sigri á Hammarby á útivelli. Fótbolti 15.8.2009 19:12 Ármann Smári orðaður við Hartlepool Ármann Smári Björnsson er sagður vera á leið frá norska félaginu Brann til enska félagsins Hartlepool. Það er staðarblaðið Bergens Tidende sem greinir frá þessu. Fótbolti 13.8.2009 15:09 Bjarni Ólafur til reynslu hjá Vålerenga Landsliðsmaðurinn og fyrirliði Vals, Bjarni Ólafur Eiríksson, er mættur til Osló þar sem hann verður til reynslu hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Vålerenga. Fótbolti 13.8.2009 14:22 Árni Gautur eini Íslendingurinn með bros á vör Árni Gautur Arason og félagar í Odd Grenland unnu 5-1 stórsigur á Brann í átta liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í kvöld. Fimm íslendingar tóku þátt í leiknum en Árni Gautur var sá eini sem fagnaði sigri. Fótbolti 8.8.2009 19:19 Mark Pálma Rafns í byrjun dugði Stabæk skammt Aalesund vann Stabæk 3-1 á heimavelli í dag og sló norsku meistaranan út úr 8 liða úrslitum norska bikarsins. Pálmi Rafn Pálmason kom Stabæk í 1-0 eftir aðeins átta mínútna leik en Aalesund jafnaði leikinn í fyrri hálfleik og tryggði sér síðan sigurinn með tveimur mörkum á síðustu tólf mínútnum. Fótbolti 8.8.2009 17:29 Arnar Darri fékk 20 mínútur gegn Liverpool Hinn átján ára Arnar Darri Pétursson lék síðustu tuttugu mínúturnar í marki norska liðsins Lyn í æfingaleik gegn Liverpool í dag. Fótbolti 5.8.2009 19:59 Brann gerði jafntefli við botnliðið Einn leikur var í norska boltanum í kvöld þegar Lyn og Brann gerðu jafntefli 2-2. Lyn komst í tvígang yfir í leiknum en liðið vermir botnsæti deildarinnar á meðan Brann er í því fimmta. Fótbolti 3.8.2009 20:20 Indriði seldur til Viking Landsliðsmaðurinn Indriði Sigurðsson er að færa sig um set í Noregi en hann er leið til Viking frá Stafangri frá Lyn. Frá þessu er greint á heimasíðu Viking. Fótbolti 3.8.2009 18:06 Pálmi Rafn skoraði mikilvægt útivallarmark í kvöld Pálmi Rafn Pálmason skoraði mikilvægt mark fyrir Stabæk í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld þegar liðið tapaði 1-3 á útivelli fyrir danska meisturunum í FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 29.7.2009 19:41 Birkir: Flottasta markið mitt á ferlinum Birkir Bjarnason skoraði stórglæsilegt mark í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar hann kom liði sínu í Viking á bragðið í 5-2 sigri á Lyn. Fótbolti 27.7.2009 16:21 Íslendingar á skotskónum í Noregi Það var nóg um að vera í fótboltanum á norðurlöndum í dag og margir Íslendingar í eldlínunni. Ólafur Örn Bjarnason og Birkir Már Sævarsson skoruðu fyrir Brann sem vann Bodö/Glimt 4-2 í Noregi. Fótbolti 26.7.2009 23:29 Pálmi skoraði í jafntefli Stabæk Landsliðsmaðurinn Pálmi Rafn Pálmason skoraði annað mark Stabæk þegar liðið gerði jafntefli við Start í norska boltanum. Fótbolti 25.7.2009 21:18 Rúrik í byrjunarliði OB í dag Rúrik Gíslason var í byrjunarliði OB sem vann góðan 3-1 sigur á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Rúrik stóð sig vel í leiknum en var tekinn af velli á 82. mínútu. Fótbolti 25.7.2009 17:52 Theodór Elmar í Gautaborg Theodór Elmar Bjarnason hefur yfirgefið herbúðir norska liðsins Lyn og samið við sænska liðið Gautaborg. Frá þessu er greint á heimasíðu Gautaborgar en samningur leikmannsins er til 2012. Fótbolti 23.7.2009 09:01 Indriði: Mun ekki fara til að verða vinstri bakvörður Líklegt er að landsliðsmaðurinn Indriði Sigurðsson yfirgefi herbúðir norska liðsins Lyn á næstunni. Liðið er í neðsta sæti deildarinnar og fjárhagsstaða þess vægast sagt slæm. Fótbolti 22.7.2009 09:37 Lyn í miklum fjárhagsörðugleikum - Indriði á leið burt? Svo gæti farið að norska liðið Brann verði með alíslenska varnarlínu. Norskir fjölmiðlar greina frá því í dag að landsliðsmaðurinn Indriði Sigurðsson sé á óskalista félagsins en hann er samningsbundinn Lyn. Fótbolti 21.7.2009 12:53 Jónas Guðni samdi við Halmstad til 2012 Jónas Guðni Sævarsson hefur skrifað undir samning við sænska liðið Halmstad til ársins 2012. Jónas er 25 ára en samkvæmt sænskum fjölmiðlum borgar félagið KR um 40 milljónir íslenskra króna fyrir leikmanninn. Fótbolti 21.7.2009 10:34 Ari og Hannes á skotskónum í markaleik Íslendingaliðið Sundsvall vann ótrúlegan 6-4 sigur á Jönköping í B-deild sænska boltans í gærkvöldi. Sundsvall er í fimmta sæti deildarinnar þegar fimmtán umferðum er lokið. Fótbolti 21.7.2009 10:23 Vítaspyrna Ragnars innsiglaði 3-1 sigur IFK Göteborg Ragnar Sigurðsson skoraði þriðja mark IFK Göteborg í 3-1 sigri á Trelleborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Markið skoraði Ragnar úr vítaspyrnu tíu mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 19.7.2009 19:28 Sölvi Geir og félagar byrja tímabilið á sigri Sölvi Geir Ottesen og félagar í SønderjyskE unnu 1-0 sigur á Randers FC í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag en leikurinn fór fram á heimavelli SønderjyskE. Fótbolti 19.7.2009 13:47 Vålerenga vill kaupa Kristján Örn frá Brann - er ekki til sölu Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Sigurðsson shefur spilað vel með Brann í norsku úrvalsdeildinni á tímabilinu og er af mörgum talinn vera einn besti miðvörður deildarinnar. TV 2 greinir frá því að Vålerenga hafi mikinn áhuga á að kaupa Kristján frá Brann. Fótbolti 16.7.2009 14:57 Fjögur krossbandaslit á 28 dögum hjá Íslendingaliðinu IFK Göteborg Það er óhætt að segja að sænska liðið IFK Göteborg hafi verið óheppið með meiðsli á síðustu vikum en fjórir leikmenn liðsins hafa slitið krossbönd á einum mánuði. Með IFK Göteborg spila einmitt Íslendingarnir Ragnar Sigurðsson og Hjálmar Jónsson. Fótbolti 15.7.2009 12:53 Rúrik samdi til fimm ára við eitt stærsta félag Danmerkur Odense Boldklub, oftast kallað OB, hefur keypt Rúrik Gíslason frá Viborg og hefur þessi 21 árs gamli strákur skrifað undir fimm ára samning við félagið. OB varð í 2. sæti í dönsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Fótbolti 14.7.2009 12:49 Stefán Þór með flottan leik í stórsigri Norrköping Stefán Þór Þórðarson skoraði eitt marka IFK Norrköping FK og fiskaði víti í 5-1 sigri liðsins á Falkenbergs FF í sænsku b-deildinni en Falkenberg var í 3. sæti deildarinnar fyrir leikinn eða tíu sætum ofar en Norrköping. Fótbolti 13.7.2009 20:32 « ‹ 94 95 96 97 98 99 100 101 102 … 118 ›
Birkir skoraði í sigri Viking á Molde Einn leikur fór fram í norska boltanum í kvöld er Íslendingaliðið Viking tók á móti Molde. Fótbolti 17.8.2009 19:29
Eyjólfur eini Íslendingurinn í liði GAIS Eyjólfur Héðinsson var í byrjunarliði GAIS í kvöld og lék allan leikinn er liðið vann góðan 1-0 sigur á botnliði Örgryte í sænska boltanum í kvöld. Fótbolti 17.8.2009 19:24
Rúrik lék í sigri OB Framherjinn Rúrik Gíslason var í byrjunarliði OB og lék allan leikinn er liðið lagði Midtjylland, 1-0, í danska boltanum. Fótbolti 17.8.2009 19:12
Stefán Logi hélt hreinu í fyrsta leik Stefán Logi Magnússon átti góðan leik er Lilleström vann 1-0 útisigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 16.8.2009 20:34
Kjartan Henry skoraði sigurmark Sandefjord Kjartan Henry Finnbogason var hetja Sandefjord er hann skoraði sigurmark sinna manna í 2-1 sigri á Lyn í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 16.8.2009 18:21
Jafntefli í Íslendingaslag IFK Gautaborg og Helsingborg gerðu í dag 2-2 jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Ólafur Ingi Skúlason lagði upp jöfnunarmark Helsingborg. Fótbolti 16.8.2009 12:34
Helgi Valur og félagar á toppinn Helgi Valur Daníelsson og félagar í Elfsborg tylltu sér á kvöld á topp sænsku úrvalsdeildarinnar með 3-2 sigri á Hammarby á útivelli. Fótbolti 15.8.2009 19:12
Ármann Smári orðaður við Hartlepool Ármann Smári Björnsson er sagður vera á leið frá norska félaginu Brann til enska félagsins Hartlepool. Það er staðarblaðið Bergens Tidende sem greinir frá þessu. Fótbolti 13.8.2009 15:09
Bjarni Ólafur til reynslu hjá Vålerenga Landsliðsmaðurinn og fyrirliði Vals, Bjarni Ólafur Eiríksson, er mættur til Osló þar sem hann verður til reynslu hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Vålerenga. Fótbolti 13.8.2009 14:22
Árni Gautur eini Íslendingurinn með bros á vör Árni Gautur Arason og félagar í Odd Grenland unnu 5-1 stórsigur á Brann í átta liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í kvöld. Fimm íslendingar tóku þátt í leiknum en Árni Gautur var sá eini sem fagnaði sigri. Fótbolti 8.8.2009 19:19
Mark Pálma Rafns í byrjun dugði Stabæk skammt Aalesund vann Stabæk 3-1 á heimavelli í dag og sló norsku meistaranan út úr 8 liða úrslitum norska bikarsins. Pálmi Rafn Pálmason kom Stabæk í 1-0 eftir aðeins átta mínútna leik en Aalesund jafnaði leikinn í fyrri hálfleik og tryggði sér síðan sigurinn með tveimur mörkum á síðustu tólf mínútnum. Fótbolti 8.8.2009 17:29
Arnar Darri fékk 20 mínútur gegn Liverpool Hinn átján ára Arnar Darri Pétursson lék síðustu tuttugu mínúturnar í marki norska liðsins Lyn í æfingaleik gegn Liverpool í dag. Fótbolti 5.8.2009 19:59
Brann gerði jafntefli við botnliðið Einn leikur var í norska boltanum í kvöld þegar Lyn og Brann gerðu jafntefli 2-2. Lyn komst í tvígang yfir í leiknum en liðið vermir botnsæti deildarinnar á meðan Brann er í því fimmta. Fótbolti 3.8.2009 20:20
Indriði seldur til Viking Landsliðsmaðurinn Indriði Sigurðsson er að færa sig um set í Noregi en hann er leið til Viking frá Stafangri frá Lyn. Frá þessu er greint á heimasíðu Viking. Fótbolti 3.8.2009 18:06
Pálmi Rafn skoraði mikilvægt útivallarmark í kvöld Pálmi Rafn Pálmason skoraði mikilvægt mark fyrir Stabæk í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld þegar liðið tapaði 1-3 á útivelli fyrir danska meisturunum í FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 29.7.2009 19:41
Birkir: Flottasta markið mitt á ferlinum Birkir Bjarnason skoraði stórglæsilegt mark í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar hann kom liði sínu í Viking á bragðið í 5-2 sigri á Lyn. Fótbolti 27.7.2009 16:21
Íslendingar á skotskónum í Noregi Það var nóg um að vera í fótboltanum á norðurlöndum í dag og margir Íslendingar í eldlínunni. Ólafur Örn Bjarnason og Birkir Már Sævarsson skoruðu fyrir Brann sem vann Bodö/Glimt 4-2 í Noregi. Fótbolti 26.7.2009 23:29
Pálmi skoraði í jafntefli Stabæk Landsliðsmaðurinn Pálmi Rafn Pálmason skoraði annað mark Stabæk þegar liðið gerði jafntefli við Start í norska boltanum. Fótbolti 25.7.2009 21:18
Rúrik í byrjunarliði OB í dag Rúrik Gíslason var í byrjunarliði OB sem vann góðan 3-1 sigur á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Rúrik stóð sig vel í leiknum en var tekinn af velli á 82. mínútu. Fótbolti 25.7.2009 17:52
Theodór Elmar í Gautaborg Theodór Elmar Bjarnason hefur yfirgefið herbúðir norska liðsins Lyn og samið við sænska liðið Gautaborg. Frá þessu er greint á heimasíðu Gautaborgar en samningur leikmannsins er til 2012. Fótbolti 23.7.2009 09:01
Indriði: Mun ekki fara til að verða vinstri bakvörður Líklegt er að landsliðsmaðurinn Indriði Sigurðsson yfirgefi herbúðir norska liðsins Lyn á næstunni. Liðið er í neðsta sæti deildarinnar og fjárhagsstaða þess vægast sagt slæm. Fótbolti 22.7.2009 09:37
Lyn í miklum fjárhagsörðugleikum - Indriði á leið burt? Svo gæti farið að norska liðið Brann verði með alíslenska varnarlínu. Norskir fjölmiðlar greina frá því í dag að landsliðsmaðurinn Indriði Sigurðsson sé á óskalista félagsins en hann er samningsbundinn Lyn. Fótbolti 21.7.2009 12:53
Jónas Guðni samdi við Halmstad til 2012 Jónas Guðni Sævarsson hefur skrifað undir samning við sænska liðið Halmstad til ársins 2012. Jónas er 25 ára en samkvæmt sænskum fjölmiðlum borgar félagið KR um 40 milljónir íslenskra króna fyrir leikmanninn. Fótbolti 21.7.2009 10:34
Ari og Hannes á skotskónum í markaleik Íslendingaliðið Sundsvall vann ótrúlegan 6-4 sigur á Jönköping í B-deild sænska boltans í gærkvöldi. Sundsvall er í fimmta sæti deildarinnar þegar fimmtán umferðum er lokið. Fótbolti 21.7.2009 10:23
Vítaspyrna Ragnars innsiglaði 3-1 sigur IFK Göteborg Ragnar Sigurðsson skoraði þriðja mark IFK Göteborg í 3-1 sigri á Trelleborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Markið skoraði Ragnar úr vítaspyrnu tíu mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 19.7.2009 19:28
Sölvi Geir og félagar byrja tímabilið á sigri Sölvi Geir Ottesen og félagar í SønderjyskE unnu 1-0 sigur á Randers FC í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag en leikurinn fór fram á heimavelli SønderjyskE. Fótbolti 19.7.2009 13:47
Vålerenga vill kaupa Kristján Örn frá Brann - er ekki til sölu Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Sigurðsson shefur spilað vel með Brann í norsku úrvalsdeildinni á tímabilinu og er af mörgum talinn vera einn besti miðvörður deildarinnar. TV 2 greinir frá því að Vålerenga hafi mikinn áhuga á að kaupa Kristján frá Brann. Fótbolti 16.7.2009 14:57
Fjögur krossbandaslit á 28 dögum hjá Íslendingaliðinu IFK Göteborg Það er óhætt að segja að sænska liðið IFK Göteborg hafi verið óheppið með meiðsli á síðustu vikum en fjórir leikmenn liðsins hafa slitið krossbönd á einum mánuði. Með IFK Göteborg spila einmitt Íslendingarnir Ragnar Sigurðsson og Hjálmar Jónsson. Fótbolti 15.7.2009 12:53
Rúrik samdi til fimm ára við eitt stærsta félag Danmerkur Odense Boldklub, oftast kallað OB, hefur keypt Rúrik Gíslason frá Viborg og hefur þessi 21 árs gamli strákur skrifað undir fimm ára samning við félagið. OB varð í 2. sæti í dönsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Fótbolti 14.7.2009 12:49
Stefán Þór með flottan leik í stórsigri Norrköping Stefán Þór Þórðarson skoraði eitt marka IFK Norrköping FK og fiskaði víti í 5-1 sigri liðsins á Falkenbergs FF í sænsku b-deildinni en Falkenberg var í 3. sæti deildarinnar fyrir leikinn eða tíu sætum ofar en Norrköping. Fótbolti 13.7.2009 20:32
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent