Fótbolti á Norðurlöndum Sölvi Geir: Við eigum að fara áfram á móti Rosenborg Sölvi Geir Ottesen, íslenski landsliðsmiðvörðurinn hjá danska liðinu FCK, var í viðtali hjá Tipsbladet í Danmörku í dag eftir að ljóst var að FCK Kaupmannahafnarliðið drógst á móti norsku meisturunum í Rosenborg í umspilsleikjum um að komast inn í Meistaradeildina á komandi leiktíð. Fótbolti 6.8.2010 16:05 Sölvi Geir og félagar slógu út FH-banana í BATE Borisov Sölvi Geir Ottesen og félagar í danska liðinu FC Kaupmannahöfn slógu í kvöld út FH-banana í BATE Borisov í 3. umferð í forkeppni Meistaradeildarinnar. FCK vann seinni leikinn 3-2 á Parken eftir að þau gerðu markalaust jafntefli í Hvíta-Rússlandi í síðustu viku. Fótbolti 4.8.2010 19:25 Theodór Elmar lék vel á miðjunni Íslendingaliðið Gautaborg vann sannfærandi sigur á Kalmar 3-1 í sænska boltanum í gær. Theodór Elmar Bjarnason var í byrjunarliði Gautaborgar og lék í sinni uppáhalds stöðu á miðjunni. Fótbolti 2.8.2010 10:22 GAIS tapaði fyrir Malmö Fyrsta leik dagsins er lokið í sænska boltanum. Malmö vann 1-0 sigur á Íslendingaliðinu GAIS en eina markið var skorað um miðjan fyrri hálfleik. Fótbolti 1.8.2010 16:22 Björn Bergmann skoraði og fór í markið fyrir Stefán Loga Björn Bergmann Sigurðarson hafði í nægu að snúast í leik Lilleström og Kongsvinger í norsku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn endaði með jafntefli 2-2. Fótbolti 31.7.2010 17:03 Ólafur skoraði fyrir SönderjyskE Það er engin Verslunarmannahelgi í Danmörku og tveir leikir voru í úrvalsdeildinni þar í landi í dag. Fótbolti 31.7.2010 16:57 Veigar skoraði fyrir Stabæk sem tapaði fyrir Rosenborg - Árni frábær í sigri Veigar Páll Gunnarsson hélt að hann hefði bjargaði stigi fyrir Stabæk á heimavelli gegn Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í gær. Hann skoraði fimm mínútum fyrir leikslok en Rosenborg tryggði sér samt sigurinn á lokamínútunni. Fótbolti 26.7.2010 09:49 Ari Freyr tryggði Sundsvall sigur með frábæru aukaspyrnumarki Ari Freyr Skúlason skoraði sigurmark GIF Sundsvall í 3-2 útisigri á IK Brage í sænsku b-deildinni í dag. Fótbolti 24.7.2010 20:00 Mark Veigars dugði ekki Stabæk Mark Veigars Páls Gunnarssonar dugði ekki fyrir Stabæk til að komast áfram í undakeppni Evrópudeildar UEFA í dag. Veigar kom liði sínu yfir gegn Dnepr Mogilev. Fótbolti 22.7.2010 18:49 Gylfi Einarsson á leiðinni aftur til Íslands Gylfi Einarsson segir að 90% líkur séu á því að hann spili á Íslandi á næsta tímabili. Hinn 31 árs gamli Gylfi er að verða samningslaus hjá Brann í Noregi og ætlar að fara frá félaginu. Það var þó sól og blíða í Bergen þegar Fréttablaðið ræddi við Gylfa í gær en hann hefur rætt óformlega við Fylki um að ganga aftur í raðir félagsins. Fótbolti 19.7.2010 20:19 Ólafur Örn hylltur eftir síðasta heimaleikinn með Brann - myndband Ólafur Örn Bjarnason kvaddi stuðningsmenn Brann eftir 2-2 jafntefli á móti Stabæk í norsku deildinni í gær. Ólafur Örn er á leiðinni til Íslands þar sem hann mun klára tímabilið sem spilandi þjálfari Grindavíkur. Fótbolti 19.7.2010 11:25 Stabæk fékk á sig mark á meðan Bjarni skipti um skó Jan Jönsson, þjálfari Stabæk, var allt annað en sáttur með Bjarna Ólaf Eiríksson í 2-2 jafntefli liðsins á móti Brann í Bergen í gær. Brann jafnaði leikinn í 1-1 þegar Stabæk var einum manni færra þar sem íslenski bakvörðurinn var út við hliðarlínun að skipta um skó. Fótbolti 19.7.2010 09:31 Ragnar á skotskónum fyrir Göteborg Ragnar Sigurðsson var á skotskónum fyrir lið sitt, IFK Göteborg, er það lagði Halmstad, 3-0, í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.7.2010 16:14 Sænski landsliðsþjálfarinn lofar Zlatan verðlaunum á stórmóti Zlatan Ibrahimovic verður fyrirliði sænska landsliðsins í fótbolta en þetta kom fram á blaðamannafundi í dag þegar tilkynnt var um endurkomu stærstu fótboltastjörnu Svía í sænska landsliðið. Fótbolti 16.7.2010 18:23 Zlatan hættur við að hætta í sænska landsliðinu Zlatan Ibrahimovic ætlar að gefa kost á sér í sænska landsliðið á ný í haust þrátt fyrir að hafa gefið út yfirlýsingu í lok síðasta árs um að hann væri búinn að setja landsliðsskónna upp í hillu. Fótbolti 15.7.2010 17:12 Veigar klikkaði á tveimur vítum í jafntefli Stabæk í Evrópudeildinni Veigar Páll Gunnarsson skoraði jöfnunarmark Stabæk í fyrri leik liðsins á móti Dnepr frá Hvíta-Rússlandi í undankeppni Evrópudeildarinnar í dag. Hann klikkaði hinsvegar á tveimur vítum í leiknum sem fram fór á heimavelli Stabæk. Fótbolti 15.7.2010 19:10 Stefán fer frá Viking aftur til Bröndby - Tekur peninga framyfir leiktíma Stefán Gíslason ætlar að fara frá Viking í Noregi 1. ágúst heim til Bröndby. Stefán hefur verið í láni frá Danmörku hjá Viking. Fótbolti 12.7.2010 12:35 Sex Íslendingar léku í sigri Viking á Stabæk Viking skoraði þrjú mörk á tíu mínútna kafla í seinni hálfleik og tryggði sér 3-2 sigur í íslendingaslag dagsins í norska boltanum gegn Stabæk. Sex Íslendingar komu við sögu. Fótbolti 10.7.2010 18:26 Hannes skoraði er Sundsvall komst á toppinn Sundsvall komst á topp sænsku 1. deildarinnar í kvöld er liðið gerði jafntefli, 1-1, við Norrköping í toppslag deildarinnar. Fótbolti 5.7.2010 19:23 Veigar með þrennu fyrir Stabæk Landsliðsmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson var í banastuði með Stabæk í kvöld er liðið lagði Molde, 4-3, í fjörugum leik. Fótbolti 5.7.2010 18:57 Ólafur Örn lék í sigri Brann Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur, spilaði í vörn Brann sem vann í dag 3-0 útisigur á Kongsvinger í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 4.7.2010 21:00 Lyn gjaldþrota - Arnar Darri til Sönderjyske Norska knattspyrnuliðið Lyn var í gær tekið til gjaldþrotaskipta og hefur markvörðurinn Arnar Darri Pétursson þegar fundið sér nýtt lið. Fótbolti 1.7.2010 08:51 Malmö enn taplaust á toppnum - Margrét Lára skoraði Þóra B. Helgadóttir, Dóra Stefánsdóttir og félgar í LdB Malmö eru enn taplaus á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en liðið vann í dag 4-0 sigur á Hammarby. Fótbolti 13.6.2010 16:31 Hannes með sigurmarkið hjá Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson tryggði Sundsvall 1-0 útisigur á Falkenberg í sænsku b-deildinni í dag en með þessum sigri komst Sundsvall-liðið upp að hlið Norrköping í toppsæti deildarinnar en Norrköping sem tapaði sínum leik í dag er með örlítið betri markatölu og heldur því efsta sætinu. Fótbolti 12.6.2010 16:04 Stórsigur á útivelli hjá Eddu og Ólínu Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir spiluðu saman á miðjunni í 4-0 útisigri Örebro á AIK í sænsku kvennadeildinni í dag. Örebro-liðið komst upp fyrir Kristianstad og í 4. sætið með þessum sigri. Fótbolti 12.6.2010 15:26 Lilleström skoraði þrjú í uppbótartíma og jafnaði - myndband Lilleström átti ótrúlegan lokasprett í leik liðsins gegn Molde í norsku úrvalsdeildinni í gær. Staðan var 3-0 þegar venjulegur leiktími rann út en leikmenn Lilleström skoruðu þrívegis í uppbótartímanum og náðu jafntefli. Fótbolti 7.6.2010 11:45 Arnór búinn að gera þriggja ára samning við Esbjerg Landsliðsmaðurinn Arnór Smárason er búinn að gera þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Esbjerg en þetta kemur fram á vef Tipsblaðsins í Danmörku. Arnór kemur á frjálsri sölu þar sem samningur hans við Heerenveen var runninn út. Fótbolti 7.6.2010 11:54 Edda skoraði jöfnunarmark Örebro með þrumufleyg Edda Garðarsdóttir, leikmaður Örebro, í Svíþjóð skoraði jöfnunarmark liðsins í hörkuleik er liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli við Koppabergs/Göteborg í dag. Fótbolti 6.6.2010 21:12 Þóra hélt hreinu í sjöunda sinn og Malmö með sjö stiga forskot Þóra Björg Helgadóttir og félagar í LdB FC Malmö eru komnar með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar eftir glæsilegan 4-0 útisigur á Umeå IK í sænsku kvennadeildinni í dag. Fótbolti 6.6.2010 13:59 Kristianstad tapaði öðrum leiknum í röð Kristianstad tapaði sínum öðrum leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, nú fyrir Hammarby á heimavelli, 1-0. Fótbolti 5.6.2010 14:41 « ‹ 89 90 91 92 93 94 95 96 97 … 118 ›
Sölvi Geir: Við eigum að fara áfram á móti Rosenborg Sölvi Geir Ottesen, íslenski landsliðsmiðvörðurinn hjá danska liðinu FCK, var í viðtali hjá Tipsbladet í Danmörku í dag eftir að ljóst var að FCK Kaupmannahafnarliðið drógst á móti norsku meisturunum í Rosenborg í umspilsleikjum um að komast inn í Meistaradeildina á komandi leiktíð. Fótbolti 6.8.2010 16:05
Sölvi Geir og félagar slógu út FH-banana í BATE Borisov Sölvi Geir Ottesen og félagar í danska liðinu FC Kaupmannahöfn slógu í kvöld út FH-banana í BATE Borisov í 3. umferð í forkeppni Meistaradeildarinnar. FCK vann seinni leikinn 3-2 á Parken eftir að þau gerðu markalaust jafntefli í Hvíta-Rússlandi í síðustu viku. Fótbolti 4.8.2010 19:25
Theodór Elmar lék vel á miðjunni Íslendingaliðið Gautaborg vann sannfærandi sigur á Kalmar 3-1 í sænska boltanum í gær. Theodór Elmar Bjarnason var í byrjunarliði Gautaborgar og lék í sinni uppáhalds stöðu á miðjunni. Fótbolti 2.8.2010 10:22
GAIS tapaði fyrir Malmö Fyrsta leik dagsins er lokið í sænska boltanum. Malmö vann 1-0 sigur á Íslendingaliðinu GAIS en eina markið var skorað um miðjan fyrri hálfleik. Fótbolti 1.8.2010 16:22
Björn Bergmann skoraði og fór í markið fyrir Stefán Loga Björn Bergmann Sigurðarson hafði í nægu að snúast í leik Lilleström og Kongsvinger í norsku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn endaði með jafntefli 2-2. Fótbolti 31.7.2010 17:03
Ólafur skoraði fyrir SönderjyskE Það er engin Verslunarmannahelgi í Danmörku og tveir leikir voru í úrvalsdeildinni þar í landi í dag. Fótbolti 31.7.2010 16:57
Veigar skoraði fyrir Stabæk sem tapaði fyrir Rosenborg - Árni frábær í sigri Veigar Páll Gunnarsson hélt að hann hefði bjargaði stigi fyrir Stabæk á heimavelli gegn Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í gær. Hann skoraði fimm mínútum fyrir leikslok en Rosenborg tryggði sér samt sigurinn á lokamínútunni. Fótbolti 26.7.2010 09:49
Ari Freyr tryggði Sundsvall sigur með frábæru aukaspyrnumarki Ari Freyr Skúlason skoraði sigurmark GIF Sundsvall í 3-2 útisigri á IK Brage í sænsku b-deildinni í dag. Fótbolti 24.7.2010 20:00
Mark Veigars dugði ekki Stabæk Mark Veigars Páls Gunnarssonar dugði ekki fyrir Stabæk til að komast áfram í undakeppni Evrópudeildar UEFA í dag. Veigar kom liði sínu yfir gegn Dnepr Mogilev. Fótbolti 22.7.2010 18:49
Gylfi Einarsson á leiðinni aftur til Íslands Gylfi Einarsson segir að 90% líkur séu á því að hann spili á Íslandi á næsta tímabili. Hinn 31 árs gamli Gylfi er að verða samningslaus hjá Brann í Noregi og ætlar að fara frá félaginu. Það var þó sól og blíða í Bergen þegar Fréttablaðið ræddi við Gylfa í gær en hann hefur rætt óformlega við Fylki um að ganga aftur í raðir félagsins. Fótbolti 19.7.2010 20:19
Ólafur Örn hylltur eftir síðasta heimaleikinn með Brann - myndband Ólafur Örn Bjarnason kvaddi stuðningsmenn Brann eftir 2-2 jafntefli á móti Stabæk í norsku deildinni í gær. Ólafur Örn er á leiðinni til Íslands þar sem hann mun klára tímabilið sem spilandi þjálfari Grindavíkur. Fótbolti 19.7.2010 11:25
Stabæk fékk á sig mark á meðan Bjarni skipti um skó Jan Jönsson, þjálfari Stabæk, var allt annað en sáttur með Bjarna Ólaf Eiríksson í 2-2 jafntefli liðsins á móti Brann í Bergen í gær. Brann jafnaði leikinn í 1-1 þegar Stabæk var einum manni færra þar sem íslenski bakvörðurinn var út við hliðarlínun að skipta um skó. Fótbolti 19.7.2010 09:31
Ragnar á skotskónum fyrir Göteborg Ragnar Sigurðsson var á skotskónum fyrir lið sitt, IFK Göteborg, er það lagði Halmstad, 3-0, í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.7.2010 16:14
Sænski landsliðsþjálfarinn lofar Zlatan verðlaunum á stórmóti Zlatan Ibrahimovic verður fyrirliði sænska landsliðsins í fótbolta en þetta kom fram á blaðamannafundi í dag þegar tilkynnt var um endurkomu stærstu fótboltastjörnu Svía í sænska landsliðið. Fótbolti 16.7.2010 18:23
Zlatan hættur við að hætta í sænska landsliðinu Zlatan Ibrahimovic ætlar að gefa kost á sér í sænska landsliðið á ný í haust þrátt fyrir að hafa gefið út yfirlýsingu í lok síðasta árs um að hann væri búinn að setja landsliðsskónna upp í hillu. Fótbolti 15.7.2010 17:12
Veigar klikkaði á tveimur vítum í jafntefli Stabæk í Evrópudeildinni Veigar Páll Gunnarsson skoraði jöfnunarmark Stabæk í fyrri leik liðsins á móti Dnepr frá Hvíta-Rússlandi í undankeppni Evrópudeildarinnar í dag. Hann klikkaði hinsvegar á tveimur vítum í leiknum sem fram fór á heimavelli Stabæk. Fótbolti 15.7.2010 19:10
Stefán fer frá Viking aftur til Bröndby - Tekur peninga framyfir leiktíma Stefán Gíslason ætlar að fara frá Viking í Noregi 1. ágúst heim til Bröndby. Stefán hefur verið í láni frá Danmörku hjá Viking. Fótbolti 12.7.2010 12:35
Sex Íslendingar léku í sigri Viking á Stabæk Viking skoraði þrjú mörk á tíu mínútna kafla í seinni hálfleik og tryggði sér 3-2 sigur í íslendingaslag dagsins í norska boltanum gegn Stabæk. Sex Íslendingar komu við sögu. Fótbolti 10.7.2010 18:26
Hannes skoraði er Sundsvall komst á toppinn Sundsvall komst á topp sænsku 1. deildarinnar í kvöld er liðið gerði jafntefli, 1-1, við Norrköping í toppslag deildarinnar. Fótbolti 5.7.2010 19:23
Veigar með þrennu fyrir Stabæk Landsliðsmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson var í banastuði með Stabæk í kvöld er liðið lagði Molde, 4-3, í fjörugum leik. Fótbolti 5.7.2010 18:57
Ólafur Örn lék í sigri Brann Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur, spilaði í vörn Brann sem vann í dag 3-0 útisigur á Kongsvinger í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 4.7.2010 21:00
Lyn gjaldþrota - Arnar Darri til Sönderjyske Norska knattspyrnuliðið Lyn var í gær tekið til gjaldþrotaskipta og hefur markvörðurinn Arnar Darri Pétursson þegar fundið sér nýtt lið. Fótbolti 1.7.2010 08:51
Malmö enn taplaust á toppnum - Margrét Lára skoraði Þóra B. Helgadóttir, Dóra Stefánsdóttir og félgar í LdB Malmö eru enn taplaus á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en liðið vann í dag 4-0 sigur á Hammarby. Fótbolti 13.6.2010 16:31
Hannes með sigurmarkið hjá Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson tryggði Sundsvall 1-0 útisigur á Falkenberg í sænsku b-deildinni í dag en með þessum sigri komst Sundsvall-liðið upp að hlið Norrköping í toppsæti deildarinnar en Norrköping sem tapaði sínum leik í dag er með örlítið betri markatölu og heldur því efsta sætinu. Fótbolti 12.6.2010 16:04
Stórsigur á útivelli hjá Eddu og Ólínu Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir spiluðu saman á miðjunni í 4-0 útisigri Örebro á AIK í sænsku kvennadeildinni í dag. Örebro-liðið komst upp fyrir Kristianstad og í 4. sætið með þessum sigri. Fótbolti 12.6.2010 15:26
Lilleström skoraði þrjú í uppbótartíma og jafnaði - myndband Lilleström átti ótrúlegan lokasprett í leik liðsins gegn Molde í norsku úrvalsdeildinni í gær. Staðan var 3-0 þegar venjulegur leiktími rann út en leikmenn Lilleström skoruðu þrívegis í uppbótartímanum og náðu jafntefli. Fótbolti 7.6.2010 11:45
Arnór búinn að gera þriggja ára samning við Esbjerg Landsliðsmaðurinn Arnór Smárason er búinn að gera þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Esbjerg en þetta kemur fram á vef Tipsblaðsins í Danmörku. Arnór kemur á frjálsri sölu þar sem samningur hans við Heerenveen var runninn út. Fótbolti 7.6.2010 11:54
Edda skoraði jöfnunarmark Örebro með þrumufleyg Edda Garðarsdóttir, leikmaður Örebro, í Svíþjóð skoraði jöfnunarmark liðsins í hörkuleik er liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli við Koppabergs/Göteborg í dag. Fótbolti 6.6.2010 21:12
Þóra hélt hreinu í sjöunda sinn og Malmö með sjö stiga forskot Þóra Björg Helgadóttir og félagar í LdB FC Malmö eru komnar með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar eftir glæsilegan 4-0 útisigur á Umeå IK í sænsku kvennadeildinni í dag. Fótbolti 6.6.2010 13:59
Kristianstad tapaði öðrum leiknum í röð Kristianstad tapaði sínum öðrum leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, nú fyrir Hammarby á heimavelli, 1-0. Fótbolti 5.6.2010 14:41