Fótbolti á Norðurlöndum Norska knattspyrnusambandið hótar TV 2 lögsókn Noregur og Ísland mætast í lokaleik sínum í undankeppni HM á Ullevaal-leikvanginum á þriðjudaginn kemur. Norska knattspyrnusambandið hefur brugðist hart við þeirri ákvörðun TV2 sjónvarpsstöðvarinnar að sýna leikinn á hliðarrás. Forráðamenn sambandsins hafa gengið svo langt að hóta sjónvarpstöðinni lögsókn. Fótbolti 10.10.2013 14:39 Sundsvall skellti toppliðinu Íslendingaliðið Sundsvall komst í kvöld í annað sæti sænsku B-deildarinnar í knattspyrnu. Sundsvall vann þá góðan sigur á toppliði deildarinnar, Falkenberg. Fótbolti 7.10.2013 19:06 Þjálfari Hólmfríðar vill stilla upp litlum myndavélum á öllum leikjum "Þegar það er sjónvarpsleikur er lágmark að skora fjögur mörk,“ segir Hólmfríður Magnúsdóttir eldhress. Fótbolti 6.10.2013 19:47 Stórkostlegt mark Rúriks Gíslasonar | Myndband Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason skoraði fyrra mark FC Kaupmannahafnar í 2-1 sigri á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 6.10.2013 21:33 Malmö færist nær sænska titlinum Þóra Björg Helgadóttir varði mark LdB Malmö sem lagði KIF Örebro 4-2 í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Malmö var 1-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 6.10.2013 18:44 Guðjón skoraði en Arnór hafði betur Helsingborg lagði Halmstad 4-2 í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Guðjón Baldvinsson skoraði fyrra mark Halmstad en Helsingborg var 3-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 6.10.2013 17:30 Rúrik með glæsimark í Íslendingaslag FC Kaupmannahöfn vann mikilvægan 2-1 sigur á Sönderjyske í fallbaráttunni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Rúrik Gíslason skoraði fyrra mark FCK sem var 1-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 6.10.2013 17:13 Telma Hjaltalín og félagar í bikarúrslit eftir dramatík Tvö mörk á fimm mínútum undir lok framlengingar tryggði Stabæk 4-3 sigur á Lilleström og sæti í úrslitaleik norska bikarsins í knattspyrnu. Fótbolti 6.10.2013 15:41 Matthías heldur áfram að skora fyrir Start Fjórir Íslendingar byrjuðu viðureign Start og Sarpsborg 08 í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Liðin skildu jöfn 1-1. Matthías Vilhjálmsson skoraði mark Start. Fótbolti 6.10.2013 15:38 Gautaborg tapaði í Stokkhólmi IFK Gautaborg tapaði dýrmætum stigum í baráttunni um sænska meistaratitilinn í dag þegar liðið tapaði 2-1 jafntefli við Djurgården í Stokkhólmi. Hjálmar Jónsson lék allan leikinn fyrir Gautaborg. Fótbolti 6.10.2013 15:09 Ari lék allan leikinn í frábærum sigri OB vann magnaðan 3-1 sigur á Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn fyrir OB. Fótbolti 6.10.2013 12:53 Hallbera og félagar gerðu Söru og Þóru vænan greiða Hallbera Guðný Gísladóttir lék allan leikinn með Piteå þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Tyresö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 5.10.2013 16:54 Fríða skoraði fjögur og Avaldsnes komst í bikarúrslit Hólmfríður Magnúsdóttir fór á kostum þegar Avaldsnes tryggði sér sæti í úrslitaleik norska bikarsins með 5-1 sigri á Vålerenga í dag. Fótbolti 5.10.2013 13:14 AGF finnur sér nýjan Marka-Aron Aron Jóhannsson sló í gegn hjá danska félaginu AGF á sínum tíma og var síðan seldur til hollenska liðsins AZ Alkmaar þar sem hann raðar inn mörkum. Fótbolti 4.10.2013 20:22 Bikarleikur Fríðu, Guggu, Mistar og Tótu sýndur beint Íslendingaliðið Avaldsnes mætir Vålerenga á heimavelli í undanúrslitaleik norska bikarsins í knattspyrnu í dag klukkan 13 að íslenskum tíma. Fótbolti 4.10.2013 20:59 Ekkert gengur hjá Birki Má og félögum Birkir Már Sævarsson og félagar í Brann töpuðu 0-1 á heimavelli á móti Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Brann-liðið byrjaði tímabilið vel en hefur síðan hrunið niður töfluna enda aðeins búið að vinna tvo af síðustu tólf deildarleikjum sínum. Fótbolti 4.10.2013 19:01 Margrét Lára skoraði tvö mörk í kvöld Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Kristianstad þegar stelpurnar hennar Elísabetar Gunnarsdóttur unnu 4-1 útisigur á botnliði Sunnanå í sænsku kvennadeildinni í kvöld. Kristianstad komst upp í sjöunda sætið með þessum sigri. Fótbolti 2.10.2013 18:54 Teitur gæti söðlað um Knattspyrnuþjálfarinn Teitur Þórðarson á í viðræðum við norska knattspyrnufélagið Stördals-Blink um að taka við þjálfun liðsins. Fótbolti 1.10.2013 09:39 Fagnar þjálfaraskiptunum Skúli Jón Friðgeirsson hefur verið úti í kuldanum hjá Elfsborg allt tímabilið en von er á bjartari tímum eftir að þjálfarinn var látinn taka pokann sinn í gær. Fótbolti 1.10.2013 07:56 Ögmundur skall illa á stönginni Ögmundur Kristinsson, markvörður Fram í knattspyrnu, varð fyrir meiðslum á fyrstu æfingu sinni með Sandnes Ulf í Noregi í dag þar sem hann er á reynslu. Fótbolti 30.9.2013 19:43 Elmar og félagar töpuðu gegn botnliðinu Theodór Elmari Bjarnasyni var skipt af velli í 1-0 tapi Randers gegn Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 30.9.2013 18:59 Íslandsbani nýr þjálfari Skúla Jóns hjá Elfsborg Sænska liðið Elfsborg hefur ráðið nýjan þjálfara en Joergen Lennartsson var rekinn frá félaginu í dag. Klas Ingesson mun taka við liðinu en hann var í bronsliði Svía frá HM 1994. Fótbolti 30.9.2013 17:09 Steinþór Freyr skoraði í jafntefli | Matthías heldur áfram að skora Steinþór Freyr Þorsteinsson og Matthías Vilhjálmsson voru báðir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.9.2013 18:08 Slæmur dagur fyrir Íslendinga í Svíþjóð Halmstad og Göteborg töpuðu bæði leikjum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Guðjón Baldvinsson var í byrjunarliði Halmstad og Hjálmar Jónsson í liði Göteborg en Kristinn Steindórsson og Hjörtur Logi Valgarðsson sátu á bekknum alla leikina. Fótbolti 29.9.2013 14:52 SönderjyskE steinlá í Esjberg Hallgrímur Jónasson og félagar í SönderjyskE töpuðu stórt gegn Esjberg í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.9.2013 13:45 Svona á að losna við fótboltabullur | Myndband Fótboltabullur eru víða til vandræða. Líka í Svíþjóð. Þar tók lögreglan til sinna mála svo hægt væri að losa sig hratt við bullurnar. Fótbolti 27.9.2013 16:20 Segir Dæhli nógu góðan fyrir aðallið Man. Utd Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde í Noregi, hefur tröllatrú á hinum átján ára Mats Möller Dæhli. Enski boltinn 27.9.2013 10:09 Högmo tekur við Noregi Per-Mathias Högmo verður næsti þjálfari karlalandsliðs Noregs í knattspyrnu. Tilkynnt verður um ráðninguna á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 27.9.2013 12:26 Frábær afgreiðsla Pálma Rafns dugði ekki til | Myndband Pálmi Rafn Pálmason skoraði glæsilegt mark fyrir Lilleström í dramatísku tapi gegn Noregsmeisturum Molde í norska bikarnum í gærkvöldi. Fótbolti 27.9.2013 09:32 Pálmi og félagar úr leik eftir vítaspyrnukeppni Húsvíkingurinn Pálmi Rafn Pálmason var á skotskónum fyrir norska liðið Lilleström í kvöld en það dugði ekki til að þessu sinni. Liðið er því úr leik í bikarkeppninni. Fótbolti 26.9.2013 20:42 « ‹ 59 60 61 62 63 64 65 66 67 … 118 ›
Norska knattspyrnusambandið hótar TV 2 lögsókn Noregur og Ísland mætast í lokaleik sínum í undankeppni HM á Ullevaal-leikvanginum á þriðjudaginn kemur. Norska knattspyrnusambandið hefur brugðist hart við þeirri ákvörðun TV2 sjónvarpsstöðvarinnar að sýna leikinn á hliðarrás. Forráðamenn sambandsins hafa gengið svo langt að hóta sjónvarpstöðinni lögsókn. Fótbolti 10.10.2013 14:39
Sundsvall skellti toppliðinu Íslendingaliðið Sundsvall komst í kvöld í annað sæti sænsku B-deildarinnar í knattspyrnu. Sundsvall vann þá góðan sigur á toppliði deildarinnar, Falkenberg. Fótbolti 7.10.2013 19:06
Þjálfari Hólmfríðar vill stilla upp litlum myndavélum á öllum leikjum "Þegar það er sjónvarpsleikur er lágmark að skora fjögur mörk,“ segir Hólmfríður Magnúsdóttir eldhress. Fótbolti 6.10.2013 19:47
Stórkostlegt mark Rúriks Gíslasonar | Myndband Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason skoraði fyrra mark FC Kaupmannahafnar í 2-1 sigri á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 6.10.2013 21:33
Malmö færist nær sænska titlinum Þóra Björg Helgadóttir varði mark LdB Malmö sem lagði KIF Örebro 4-2 í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Malmö var 1-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 6.10.2013 18:44
Guðjón skoraði en Arnór hafði betur Helsingborg lagði Halmstad 4-2 í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Guðjón Baldvinsson skoraði fyrra mark Halmstad en Helsingborg var 3-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 6.10.2013 17:30
Rúrik með glæsimark í Íslendingaslag FC Kaupmannahöfn vann mikilvægan 2-1 sigur á Sönderjyske í fallbaráttunni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Rúrik Gíslason skoraði fyrra mark FCK sem var 1-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 6.10.2013 17:13
Telma Hjaltalín og félagar í bikarúrslit eftir dramatík Tvö mörk á fimm mínútum undir lok framlengingar tryggði Stabæk 4-3 sigur á Lilleström og sæti í úrslitaleik norska bikarsins í knattspyrnu. Fótbolti 6.10.2013 15:41
Matthías heldur áfram að skora fyrir Start Fjórir Íslendingar byrjuðu viðureign Start og Sarpsborg 08 í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Liðin skildu jöfn 1-1. Matthías Vilhjálmsson skoraði mark Start. Fótbolti 6.10.2013 15:38
Gautaborg tapaði í Stokkhólmi IFK Gautaborg tapaði dýrmætum stigum í baráttunni um sænska meistaratitilinn í dag þegar liðið tapaði 2-1 jafntefli við Djurgården í Stokkhólmi. Hjálmar Jónsson lék allan leikinn fyrir Gautaborg. Fótbolti 6.10.2013 15:09
Ari lék allan leikinn í frábærum sigri OB vann magnaðan 3-1 sigur á Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn fyrir OB. Fótbolti 6.10.2013 12:53
Hallbera og félagar gerðu Söru og Þóru vænan greiða Hallbera Guðný Gísladóttir lék allan leikinn með Piteå þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Tyresö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 5.10.2013 16:54
Fríða skoraði fjögur og Avaldsnes komst í bikarúrslit Hólmfríður Magnúsdóttir fór á kostum þegar Avaldsnes tryggði sér sæti í úrslitaleik norska bikarsins með 5-1 sigri á Vålerenga í dag. Fótbolti 5.10.2013 13:14
AGF finnur sér nýjan Marka-Aron Aron Jóhannsson sló í gegn hjá danska félaginu AGF á sínum tíma og var síðan seldur til hollenska liðsins AZ Alkmaar þar sem hann raðar inn mörkum. Fótbolti 4.10.2013 20:22
Bikarleikur Fríðu, Guggu, Mistar og Tótu sýndur beint Íslendingaliðið Avaldsnes mætir Vålerenga á heimavelli í undanúrslitaleik norska bikarsins í knattspyrnu í dag klukkan 13 að íslenskum tíma. Fótbolti 4.10.2013 20:59
Ekkert gengur hjá Birki Má og félögum Birkir Már Sævarsson og félagar í Brann töpuðu 0-1 á heimavelli á móti Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Brann-liðið byrjaði tímabilið vel en hefur síðan hrunið niður töfluna enda aðeins búið að vinna tvo af síðustu tólf deildarleikjum sínum. Fótbolti 4.10.2013 19:01
Margrét Lára skoraði tvö mörk í kvöld Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Kristianstad þegar stelpurnar hennar Elísabetar Gunnarsdóttur unnu 4-1 útisigur á botnliði Sunnanå í sænsku kvennadeildinni í kvöld. Kristianstad komst upp í sjöunda sætið með þessum sigri. Fótbolti 2.10.2013 18:54
Teitur gæti söðlað um Knattspyrnuþjálfarinn Teitur Þórðarson á í viðræðum við norska knattspyrnufélagið Stördals-Blink um að taka við þjálfun liðsins. Fótbolti 1.10.2013 09:39
Fagnar þjálfaraskiptunum Skúli Jón Friðgeirsson hefur verið úti í kuldanum hjá Elfsborg allt tímabilið en von er á bjartari tímum eftir að þjálfarinn var látinn taka pokann sinn í gær. Fótbolti 1.10.2013 07:56
Ögmundur skall illa á stönginni Ögmundur Kristinsson, markvörður Fram í knattspyrnu, varð fyrir meiðslum á fyrstu æfingu sinni með Sandnes Ulf í Noregi í dag þar sem hann er á reynslu. Fótbolti 30.9.2013 19:43
Elmar og félagar töpuðu gegn botnliðinu Theodór Elmari Bjarnasyni var skipt af velli í 1-0 tapi Randers gegn Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 30.9.2013 18:59
Íslandsbani nýr þjálfari Skúla Jóns hjá Elfsborg Sænska liðið Elfsborg hefur ráðið nýjan þjálfara en Joergen Lennartsson var rekinn frá félaginu í dag. Klas Ingesson mun taka við liðinu en hann var í bronsliði Svía frá HM 1994. Fótbolti 30.9.2013 17:09
Steinþór Freyr skoraði í jafntefli | Matthías heldur áfram að skora Steinþór Freyr Þorsteinsson og Matthías Vilhjálmsson voru báðir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.9.2013 18:08
Slæmur dagur fyrir Íslendinga í Svíþjóð Halmstad og Göteborg töpuðu bæði leikjum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Guðjón Baldvinsson var í byrjunarliði Halmstad og Hjálmar Jónsson í liði Göteborg en Kristinn Steindórsson og Hjörtur Logi Valgarðsson sátu á bekknum alla leikina. Fótbolti 29.9.2013 14:52
SönderjyskE steinlá í Esjberg Hallgrímur Jónasson og félagar í SönderjyskE töpuðu stórt gegn Esjberg í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.9.2013 13:45
Svona á að losna við fótboltabullur | Myndband Fótboltabullur eru víða til vandræða. Líka í Svíþjóð. Þar tók lögreglan til sinna mála svo hægt væri að losa sig hratt við bullurnar. Fótbolti 27.9.2013 16:20
Segir Dæhli nógu góðan fyrir aðallið Man. Utd Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde í Noregi, hefur tröllatrú á hinum átján ára Mats Möller Dæhli. Enski boltinn 27.9.2013 10:09
Högmo tekur við Noregi Per-Mathias Högmo verður næsti þjálfari karlalandsliðs Noregs í knattspyrnu. Tilkynnt verður um ráðninguna á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 27.9.2013 12:26
Frábær afgreiðsla Pálma Rafns dugði ekki til | Myndband Pálmi Rafn Pálmason skoraði glæsilegt mark fyrir Lilleström í dramatísku tapi gegn Noregsmeisturum Molde í norska bikarnum í gærkvöldi. Fótbolti 27.9.2013 09:32
Pálmi og félagar úr leik eftir vítaspyrnukeppni Húsvíkingurinn Pálmi Rafn Pálmason var á skotskónum fyrir norska liðið Lilleström í kvöld en það dugði ekki til að þessu sinni. Liðið er því úr leik í bikarkeppninni. Fótbolti 26.9.2013 20:42
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent