Fótbolti á Norðurlöndum Ragnar og Olof Mellberg góðir saman í vörninni Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn með FC Kaupmannahöfn þegar liðið vann 1-0 heimasigur á FC Vestsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Rúrik Gíslason var ekki í leikmannahópi FCK. Fótbolti 7.12.2013 18:43 Aragones er ekki hættur Luis Aragones, fyrrum landsliðsþjálfari Spánar, hefur neitað þeim fregnum að hann sé hættur störfum sökum aldurs. Fótbolti 6.12.2013 11:02 Elmar eftirsóttur í Hollandi Danska blaðið BT greinir frá því í dag að þrjú hollensk lið hafi augastað á Theódóri Elmari Bjarnasyni, leikmanni Randers í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 4.12.2013 10:13 Skúli Jón æfir með Åtvidaberg Líkur eru á því að Skúli Jón Friðgeirsson sé á leið frá sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg á næstunni. Fótbolti 4.12.2013 09:37 Hannes búinn að skrifa undir hjá Sandnes Ulf Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er nýjasti atvinnumaður Íslands en hann skrifaði í dag undir samning við norska úrvalsdeildarliðið Sandnes Ulf. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 3.12.2013 14:30 FCK vann uppgjörið um þriðja sætið FC Kaupmannahöfn lagði Bröndby 3-1 í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn fyrir FCK en Rúrik Gíslason tók út leikbann. Fótbolti 1.12.2013 19:46 Ari lék allan leikinn í öruggum sigri Ari Freyr Skúlason var að vanda í liði OB sem skellti AGF 4-1 í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. OB fór upp um fimm sæti við sigurinn. Fótbolti 1.12.2013 18:19 Hallgrímur og félagar fengu stig í botnbaráttunni SönderjyskE heldur áfram að berjast fyrir lífi sínu á botni dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 30.11.2013 17:58 KR búið að taka tilboði í Hannes Þór Flest bendir til þess að Hannes Þór Halldórsson verði orðinn leikmaður Sandnes Ulf í Noregi innan tíðar. Íslenski boltinn 30.11.2013 09:33 Jón Páll þjálfar í norsku úrvalsdeildinni Hafnfirðingurinn Jón Páll Pálmason var í gær ráðinn þjálfari kvennaliðs Klepp í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 30.11.2013 00:30 Skipti um félag og missti vinnuna Þegar Steinþór Freyr Þorsteinsson skrifaði undir samning við Viking í norsku úrvalsdeildinni vissi knattspyrnukappinn að hann myndi missa vinnu sína á verkfræðistofu. Fótbolti 29.11.2013 13:21 Öruggt hjá Kaupmannahöfn Ragnar Sigurðsson og Rúrik Gíslason voru báðir í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar sem lagði Viborg 4-1 á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Staðan var 3-1 í hálfleik. Fótbolti 24.11.2013 18:02 Avaldsnes tapaði bikarúrslitaleiknum Íslendingaliðið Avaldsnes náði ekki að tryggja sér norska bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu í dag. Liðið tapaði úrslitaleiknum gegn Stabæk, 1-0. Fótbolti 23.11.2013 16:48 Þær geta orðið norskir bikarmeistarar í dag Þrjár íslenskar landsliðskonur geta orðið norskir bikarmeistarar í dag þegar fjölþjóðalið Avaldsnes reynir að vinna fyrsta stóra titilinn í sögu félagsins. Fótbolti 22.11.2013 23:17 Grínast með að þær ætli að falsa brasilískt vegabréf fyrir mig Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir verður í fyrirliðahlutverki í norska bikarúrslitaleiknum í dag þegar lið hennar Avaldsnes mætir norsku meisturunum í Stabæk á Ullevaal-leikvanginum í Ósló. Fótbolti 22.11.2013 22:50 Nauðsynlegur sigur hjá botnliðinu Hallgrímur Jónasson var í byrjunarliði SönderjyskE sem lagði Esbjerg 1-0 í fyrsta leik 16. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22.11.2013 19:25 Steinþór fjórði Íslendingurinn hjá Viking Steinþór Freyr Þorsteinsson skrifaði nú í morgun undir samning við norska úrvalsdeildarfélagið Viking sem er að verða að Íslendinganýlendu. Fótbolti 22.11.2013 11:02 Steinþór Freyr fjórði Íslendingurinn hjá Viking FK Steinþór Freyr Þorsteinsson verður fjórði íslenski leikmaðurinn hjá Viking FK en Stavanger Aftenblad segir frá því í dag að íslenski miðjumaðurinn sé á leið til nágrannaliðs Sandnes Ulf. Fótbolti 21.11.2013 19:16 Þórarinn og Guðmundur áfram í norsku úrvalsdeildinni Sarpsborg 08 tryggði í dag áframhaldandi veru í norsku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Ranheim í umspilseinvígi liðanna um úrvalsdeildarsæti. Fótbolti 16.11.2013 13:28 Tvíburarnir hætta á sama tíma Sænsku landsliðskonurnar og tvíburarnir Kristin og Marie Hammarström hafa báðar ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna en þær hafa verið lykilleikmenn í sænska landsliðinu síðustu ár. Fótbolti 15.11.2013 13:25 Þóra fékk á sig klaufalegt mark en Sara skoraði | Myndband Íslendingaliðið Ldb Malmö er úr leik í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu eftir 3-1 tap gegn Wolfsburg sem vann rimmuna 5-2 samanlagt. Fótbolti 14.11.2013 11:43 Gummi, Tóti og félagar unnu með minnsta mun Guðmundur Þórarinsson var í byrjunarliðinu og Þórarinn Ingi Valdimarsson kom inn á sem varamaður í 1-0 heimasigri Sarpsborg 08 gegn Ranheim í leik um sæti í efstu deild norsku knattspyrnunnar. Fótbolti 13.11.2013 21:12 Lítur svo á að Steinþór sé hættur hjá Úlfunum „Ég lít svo á að Steinþór Freyr Þorsteinsson sé hættur hjá Sandnes Ulf,“ segir þjálfarinn Asle Andersen. Fótbolti 12.11.2013 15:15 Þóra valin besti markvörðurinn í Svíþjóð Landsliðsmarkvörðurinn Þóra Björg Helgadóttir var í kvöld kjörin besti markvörður sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 11.11.2013 20:44 Rúrik gaf tóninn fyrir Króatíuleikinn með sleggju | Myndband Rúrik Gíslason skoraði stórglæsilegt mark fyrir FC Kaupmannahöfn í 1-1 jafntefli gegn Esbjerg á útivelli í dag. Fótbolti 10.11.2013 23:21 Birkir Már og Þórarinn Ingi skoruðu í dag | Sarpsborg 08 í umspil Strømsgodset varð norskur meistari í dag með stæl þegar þeir mættu Haugesund á heimavelli og slátruðu gestunum 4-0. Strømsgodset endaði einu stigi fyrir ofan Rosenborg sem sigraði Lillestrøm á útivelli. Fótbolti 10.11.2013 19:10 Rúrik skoraði í jafntefli Rúrik Gíslason skoraði jöfnunarmark FCK í 1-1 jafntefli gegn Esjberg á útivelli. Rúrik og Ragnar Sigurðsson voru báðir í byrjunarliði FCK og spiluðu allan leikinn. Fótbolti 10.11.2013 17:56 Halmstad heldur sæti sínu í Allsvenskan Íslendingaliðið Halmstad tryggði sæti sitt í Allsvenskan með 2-1 sigri á GIF Sundsvall í umspilsleik upp á sæti í efstu deild á næsta ári. Fótbolti 10.11.2013 16:57 Jón Guðni bestur en Guðjón skoraði Guðjón Baldvinsson var hetja Halmstad í kvöld er hann skoraði jöfnunarmark liðsins í fyrri leiknum gegn Sundsvall um sæti í sænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 6.11.2013 19:30 Þóra best enda lýgur tölfræðin ekki Leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í Svíþjóð völdu Þóru Björgu Helgadóttur besta markvörð deildarinnar á nýafstöðuna tímabili. Fótbolti 5.11.2013 09:36 « ‹ 57 58 59 60 61 62 63 64 65 … 118 ›
Ragnar og Olof Mellberg góðir saman í vörninni Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn með FC Kaupmannahöfn þegar liðið vann 1-0 heimasigur á FC Vestsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Rúrik Gíslason var ekki í leikmannahópi FCK. Fótbolti 7.12.2013 18:43
Aragones er ekki hættur Luis Aragones, fyrrum landsliðsþjálfari Spánar, hefur neitað þeim fregnum að hann sé hættur störfum sökum aldurs. Fótbolti 6.12.2013 11:02
Elmar eftirsóttur í Hollandi Danska blaðið BT greinir frá því í dag að þrjú hollensk lið hafi augastað á Theódóri Elmari Bjarnasyni, leikmanni Randers í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 4.12.2013 10:13
Skúli Jón æfir með Åtvidaberg Líkur eru á því að Skúli Jón Friðgeirsson sé á leið frá sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg á næstunni. Fótbolti 4.12.2013 09:37
Hannes búinn að skrifa undir hjá Sandnes Ulf Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er nýjasti atvinnumaður Íslands en hann skrifaði í dag undir samning við norska úrvalsdeildarliðið Sandnes Ulf. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 3.12.2013 14:30
FCK vann uppgjörið um þriðja sætið FC Kaupmannahöfn lagði Bröndby 3-1 í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn fyrir FCK en Rúrik Gíslason tók út leikbann. Fótbolti 1.12.2013 19:46
Ari lék allan leikinn í öruggum sigri Ari Freyr Skúlason var að vanda í liði OB sem skellti AGF 4-1 í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. OB fór upp um fimm sæti við sigurinn. Fótbolti 1.12.2013 18:19
Hallgrímur og félagar fengu stig í botnbaráttunni SönderjyskE heldur áfram að berjast fyrir lífi sínu á botni dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 30.11.2013 17:58
KR búið að taka tilboði í Hannes Þór Flest bendir til þess að Hannes Þór Halldórsson verði orðinn leikmaður Sandnes Ulf í Noregi innan tíðar. Íslenski boltinn 30.11.2013 09:33
Jón Páll þjálfar í norsku úrvalsdeildinni Hafnfirðingurinn Jón Páll Pálmason var í gær ráðinn þjálfari kvennaliðs Klepp í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 30.11.2013 00:30
Skipti um félag og missti vinnuna Þegar Steinþór Freyr Þorsteinsson skrifaði undir samning við Viking í norsku úrvalsdeildinni vissi knattspyrnukappinn að hann myndi missa vinnu sína á verkfræðistofu. Fótbolti 29.11.2013 13:21
Öruggt hjá Kaupmannahöfn Ragnar Sigurðsson og Rúrik Gíslason voru báðir í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar sem lagði Viborg 4-1 á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Staðan var 3-1 í hálfleik. Fótbolti 24.11.2013 18:02
Avaldsnes tapaði bikarúrslitaleiknum Íslendingaliðið Avaldsnes náði ekki að tryggja sér norska bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu í dag. Liðið tapaði úrslitaleiknum gegn Stabæk, 1-0. Fótbolti 23.11.2013 16:48
Þær geta orðið norskir bikarmeistarar í dag Þrjár íslenskar landsliðskonur geta orðið norskir bikarmeistarar í dag þegar fjölþjóðalið Avaldsnes reynir að vinna fyrsta stóra titilinn í sögu félagsins. Fótbolti 22.11.2013 23:17
Grínast með að þær ætli að falsa brasilískt vegabréf fyrir mig Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir verður í fyrirliðahlutverki í norska bikarúrslitaleiknum í dag þegar lið hennar Avaldsnes mætir norsku meisturunum í Stabæk á Ullevaal-leikvanginum í Ósló. Fótbolti 22.11.2013 22:50
Nauðsynlegur sigur hjá botnliðinu Hallgrímur Jónasson var í byrjunarliði SönderjyskE sem lagði Esbjerg 1-0 í fyrsta leik 16. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22.11.2013 19:25
Steinþór fjórði Íslendingurinn hjá Viking Steinþór Freyr Þorsteinsson skrifaði nú í morgun undir samning við norska úrvalsdeildarfélagið Viking sem er að verða að Íslendinganýlendu. Fótbolti 22.11.2013 11:02
Steinþór Freyr fjórði Íslendingurinn hjá Viking FK Steinþór Freyr Þorsteinsson verður fjórði íslenski leikmaðurinn hjá Viking FK en Stavanger Aftenblad segir frá því í dag að íslenski miðjumaðurinn sé á leið til nágrannaliðs Sandnes Ulf. Fótbolti 21.11.2013 19:16
Þórarinn og Guðmundur áfram í norsku úrvalsdeildinni Sarpsborg 08 tryggði í dag áframhaldandi veru í norsku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Ranheim í umspilseinvígi liðanna um úrvalsdeildarsæti. Fótbolti 16.11.2013 13:28
Tvíburarnir hætta á sama tíma Sænsku landsliðskonurnar og tvíburarnir Kristin og Marie Hammarström hafa báðar ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna en þær hafa verið lykilleikmenn í sænska landsliðinu síðustu ár. Fótbolti 15.11.2013 13:25
Þóra fékk á sig klaufalegt mark en Sara skoraði | Myndband Íslendingaliðið Ldb Malmö er úr leik í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu eftir 3-1 tap gegn Wolfsburg sem vann rimmuna 5-2 samanlagt. Fótbolti 14.11.2013 11:43
Gummi, Tóti og félagar unnu með minnsta mun Guðmundur Þórarinsson var í byrjunarliðinu og Þórarinn Ingi Valdimarsson kom inn á sem varamaður í 1-0 heimasigri Sarpsborg 08 gegn Ranheim í leik um sæti í efstu deild norsku knattspyrnunnar. Fótbolti 13.11.2013 21:12
Lítur svo á að Steinþór sé hættur hjá Úlfunum „Ég lít svo á að Steinþór Freyr Þorsteinsson sé hættur hjá Sandnes Ulf,“ segir þjálfarinn Asle Andersen. Fótbolti 12.11.2013 15:15
Þóra valin besti markvörðurinn í Svíþjóð Landsliðsmarkvörðurinn Þóra Björg Helgadóttir var í kvöld kjörin besti markvörður sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 11.11.2013 20:44
Rúrik gaf tóninn fyrir Króatíuleikinn með sleggju | Myndband Rúrik Gíslason skoraði stórglæsilegt mark fyrir FC Kaupmannahöfn í 1-1 jafntefli gegn Esbjerg á útivelli í dag. Fótbolti 10.11.2013 23:21
Birkir Már og Þórarinn Ingi skoruðu í dag | Sarpsborg 08 í umspil Strømsgodset varð norskur meistari í dag með stæl þegar þeir mættu Haugesund á heimavelli og slátruðu gestunum 4-0. Strømsgodset endaði einu stigi fyrir ofan Rosenborg sem sigraði Lillestrøm á útivelli. Fótbolti 10.11.2013 19:10
Rúrik skoraði í jafntefli Rúrik Gíslason skoraði jöfnunarmark FCK í 1-1 jafntefli gegn Esjberg á útivelli. Rúrik og Ragnar Sigurðsson voru báðir í byrjunarliði FCK og spiluðu allan leikinn. Fótbolti 10.11.2013 17:56
Halmstad heldur sæti sínu í Allsvenskan Íslendingaliðið Halmstad tryggði sæti sitt í Allsvenskan með 2-1 sigri á GIF Sundsvall í umspilsleik upp á sæti í efstu deild á næsta ári. Fótbolti 10.11.2013 16:57
Jón Guðni bestur en Guðjón skoraði Guðjón Baldvinsson var hetja Halmstad í kvöld er hann skoraði jöfnunarmark liðsins í fyrri leiknum gegn Sundsvall um sæti í sænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 6.11.2013 19:30
Þóra best enda lýgur tölfræðin ekki Leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í Svíþjóð völdu Þóru Björgu Helgadóttur besta markvörð deildarinnar á nýafstöðuna tímabili. Fótbolti 5.11.2013 09:36
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent