Þungavigtin Þungavigtin: Ítarlegri læknisskoðun hjá Val en Werder Bremen Aron Jóhannsson segist hafa farið í gegnum umfangsmikla læknisskoðun áður en hann skrifaði undir samning við Val. Það sé að vissu leyti skiljanlegt eftir tíma hans hjá Werder Bremen í Þýskalandi. Fótbolti 10.11.2021 14:31 Þungavigtin: Aron hélt að einhver væri að herma eftir Klinsmann Aron Jóhannsson segist ekki hafa trúað því þegar Jürgen Klinsmann hringdi í hann og reyndi að fá hann til að spila fyrir bandaríska landsliðið. Fótbolti 10.11.2021 10:30 Þungavigtin: Börkur vill boxa við Hannes Kristján Óli Sigurðsson lét vaða á súðum í nýjasta þætti Þungavigarinnar þegar talið barst að stöðu Hannesar Þórs Halldórssonar, leikjahæsta landsliðsmarkvarðar Íslands í fótbolta, hjá Val. Íslenski boltinn 9.11.2021 16:01 Helgi hafnaði færeysku liði: „Væri sæmilega pillan á Eyjamenn“ Þjálfarinn Helgi Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, fékk tilboð frá færeyska félaginu NSÍ um að koma og þjálfa liðið. Hann hafnaði tilboðinu. Fótbolti 5.11.2021 16:00 Segja Jóhannes Harðarson verða aðstoðarþjálfara ÍA Breytingar eru fyrirhugaðar á þjálfarateymi karlaliðs ÍA. Samkvæmt heimildum Þungavigtarinnar verður Jóhannes Harðarson næsti aðstoðarþjálfari liðsins. Íslenski boltinn 28.10.2021 09:25 Þungavigtin: HK neitaði tilboði frá KR upp á fjórar og hálfa milljón í Valgeir „KR-ingar eru með opið heftið núna og buðu fjórar og hálfa í Valgeir Valgeirsson,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson í nýjasta þætti Þungavigtarinnar. Valgeir er leikmaður HK sem féll úr Pepsi Max deild karla í sumar. Íslenski boltinn 9.10.2021 13:13 Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Jóhannesi Karli Guðjónssyni tókst að bjarga Skagamönnum frá falli úr Pepsi Max deild karla og koma liðinu í bikarúrslitaleik í fyrsta sinn í átján ár. Það er stutt í bikarúrslitaleikinn en Þungavigtin segir að þjálfari ÍA sé ekki á landinu þótt að það sé stutt í leikinn. Fótbolti 7.10.2021 13:31 Þungavigtin: Matthías sagði sína skoðun á stjórnlausa svartholinu Tyler Sabin Bandaríkjamaðurinn Tyler Sabin fór á kostum með KR-ingum í körfuboltanum á síðustu leiktíð en það voru ekki allir liðsfélagarnir nógu ánægðir með hann. Matthías Orri Sigurðsson sagði sína skoðun á Sabin þegar hann mætti í hlaðvarpsþáttinn Þungavigtina. Körfubolti 7.10.2021 11:31 Þungavigtin: „Vanda frétti af valinu og fjandinn var laus“ Í nýjasta þætti Þungavigtarinnar fara þeir Kristján Óli Sigurðsson, Mikael Nikulásson og Ríkharð Óskar Guðnason yfir málefni Knattspyrnusambands Íslands. Fullyrt er að KSÍ hafi ráðið almannatengla til að fara yfir hvað landsliðsþjálfarinn ætti að segja á blaðamannafundi og að nýr formaður KSÍ hafi haft áhrif á landsliðsvalið. Fótbolti 4.10.2021 07:00 Þungavigtin um mál Hannesar Þórs: „Veit að leikmenn Vals eru mjög ósáttir við þessa meðferð“ „Mál málanna á þessum markaði í dag, þessum leikmannamarkaði, er náttúrulega besti markmaður fyrr og síðar – Hannes Þór Halldórsson – er í stríði við Valsmenn,“ segir Mikael Nikulásson í nýjasta þætti Þungavigtarinnar. Sport 3.10.2021 23:00 Þungavigtin: „Arnar lýgur upp í opið geðið á þjóðinni“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson er til umræðu í Þungavigtinni í dag þar sem Rikki G fer yfir fótboltalandslagið ásamt þeim Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðssyni sem eru betur þekktir sem Mike og Höfðinginn. Fótbolti 1.10.2021 14:21 Þungavigtin er nýjasti hlaðvarpsþátturinn á íþróttamarkaðnum Fyrsti dagur októbermánaðar er tímamótadagur fyrir nýjan hlaðvarpsþátt sem mun fjalla fyrst og fremst um knattspyrnu og öllu henni tengdri bæði hér á landi sem og erlendis. Fótbolti 1.10.2021 09:19 « ‹ 1 2 ›
Þungavigtin: Ítarlegri læknisskoðun hjá Val en Werder Bremen Aron Jóhannsson segist hafa farið í gegnum umfangsmikla læknisskoðun áður en hann skrifaði undir samning við Val. Það sé að vissu leyti skiljanlegt eftir tíma hans hjá Werder Bremen í Þýskalandi. Fótbolti 10.11.2021 14:31
Þungavigtin: Aron hélt að einhver væri að herma eftir Klinsmann Aron Jóhannsson segist ekki hafa trúað því þegar Jürgen Klinsmann hringdi í hann og reyndi að fá hann til að spila fyrir bandaríska landsliðið. Fótbolti 10.11.2021 10:30
Þungavigtin: Börkur vill boxa við Hannes Kristján Óli Sigurðsson lét vaða á súðum í nýjasta þætti Þungavigarinnar þegar talið barst að stöðu Hannesar Þórs Halldórssonar, leikjahæsta landsliðsmarkvarðar Íslands í fótbolta, hjá Val. Íslenski boltinn 9.11.2021 16:01
Helgi hafnaði færeysku liði: „Væri sæmilega pillan á Eyjamenn“ Þjálfarinn Helgi Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, fékk tilboð frá færeyska félaginu NSÍ um að koma og þjálfa liðið. Hann hafnaði tilboðinu. Fótbolti 5.11.2021 16:00
Segja Jóhannes Harðarson verða aðstoðarþjálfara ÍA Breytingar eru fyrirhugaðar á þjálfarateymi karlaliðs ÍA. Samkvæmt heimildum Þungavigtarinnar verður Jóhannes Harðarson næsti aðstoðarþjálfari liðsins. Íslenski boltinn 28.10.2021 09:25
Þungavigtin: HK neitaði tilboði frá KR upp á fjórar og hálfa milljón í Valgeir „KR-ingar eru með opið heftið núna og buðu fjórar og hálfa í Valgeir Valgeirsson,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson í nýjasta þætti Þungavigtarinnar. Valgeir er leikmaður HK sem féll úr Pepsi Max deild karla í sumar. Íslenski boltinn 9.10.2021 13:13
Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Jóhannesi Karli Guðjónssyni tókst að bjarga Skagamönnum frá falli úr Pepsi Max deild karla og koma liðinu í bikarúrslitaleik í fyrsta sinn í átján ár. Það er stutt í bikarúrslitaleikinn en Þungavigtin segir að þjálfari ÍA sé ekki á landinu þótt að það sé stutt í leikinn. Fótbolti 7.10.2021 13:31
Þungavigtin: Matthías sagði sína skoðun á stjórnlausa svartholinu Tyler Sabin Bandaríkjamaðurinn Tyler Sabin fór á kostum með KR-ingum í körfuboltanum á síðustu leiktíð en það voru ekki allir liðsfélagarnir nógu ánægðir með hann. Matthías Orri Sigurðsson sagði sína skoðun á Sabin þegar hann mætti í hlaðvarpsþáttinn Þungavigtina. Körfubolti 7.10.2021 11:31
Þungavigtin: „Vanda frétti af valinu og fjandinn var laus“ Í nýjasta þætti Þungavigtarinnar fara þeir Kristján Óli Sigurðsson, Mikael Nikulásson og Ríkharð Óskar Guðnason yfir málefni Knattspyrnusambands Íslands. Fullyrt er að KSÍ hafi ráðið almannatengla til að fara yfir hvað landsliðsþjálfarinn ætti að segja á blaðamannafundi og að nýr formaður KSÍ hafi haft áhrif á landsliðsvalið. Fótbolti 4.10.2021 07:00
Þungavigtin um mál Hannesar Þórs: „Veit að leikmenn Vals eru mjög ósáttir við þessa meðferð“ „Mál málanna á þessum markaði í dag, þessum leikmannamarkaði, er náttúrulega besti markmaður fyrr og síðar – Hannes Þór Halldórsson – er í stríði við Valsmenn,“ segir Mikael Nikulásson í nýjasta þætti Þungavigtarinnar. Sport 3.10.2021 23:00
Þungavigtin: „Arnar lýgur upp í opið geðið á þjóðinni“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson er til umræðu í Þungavigtinni í dag þar sem Rikki G fer yfir fótboltalandslagið ásamt þeim Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðssyni sem eru betur þekktir sem Mike og Höfðinginn. Fótbolti 1.10.2021 14:21
Þungavigtin er nýjasti hlaðvarpsþátturinn á íþróttamarkaðnum Fyrsti dagur októbermánaðar er tímamótadagur fyrir nýjan hlaðvarpsþátt sem mun fjalla fyrst og fremst um knattspyrnu og öllu henni tengdri bæði hér á landi sem og erlendis. Fótbolti 1.10.2021 09:19