Dagskráin í dag

Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Titillinn undir í stærsta leik ársins

Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á tíu beinar útsendingar á þessum síðasta sunnudegi októbermánaðar. Óhætt er að segja að ein þeirra skipti meira máli en aðrar þegar Víkingur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu.

Sport
Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Ís­land mætir vonandi Tyrkjum

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur á móti Tyrklandi á Laugardalsvelli í kvöld og freistar þess að halda áfram góðu gengi sinni í heimaleikjum gegn Tyrkjum. Leikurinn er í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport.

Fótbolti