Á gráa svæðinu Bankahólfið: Leitin mikla Það vakti nokkra undrun að Jón Karl Ólafsson, fráfarandi forstjóri Icelandair, skyldi látinn taka pokann sinn. Svo virðist sem núverandi eigendur hafi ekki verið ánægðir með störf hans eða þá að menn hafi ekki náð að ganga og tala í takt. Viðskipti innlent 8.1.2008 17:40 Banakahólfið: Hvað á barnið að heita? Sumir hafa af því nokkuð gaman að fletta Lögbirtingarblaðinu. Til dæmis eru þar birt í löngum röðum nöfn fyrirtækja og félaga sem stofnuð hafa verið utan um hvers kyns rekstur. Allur gangur er á hvernig fólki tekst til við nafngiftir og vissara að vanda til þær strax í byrjun. Viðskipti innlent 18.12.2007 16:09 Banakahólfið: Misjafnt gengi, líka í fréttum Nokkur fljótfærnisbragur þykir á forsíðufrétt 24 stunda í gær þar sem slegið er upp sem mikilli nýbreytni væntanlegum íbúðalánum Sparnaðar ehf. í evrum. Tilfellið er nefnilega að hér hefur fólk átt þess kost um árabil að taka lán í evrum, hver í sínum viðskiptabanka, og þá á vaxtakjörum sem um þá mynt gilda hverju sinni. Meiri afglöp eru hins vegar að hvergi kemur fram í fréttinni að lántöku í annarri mynt en krónum fylgir gengisáhætta. Viðskipti innlent 11.12.2007 16:33 Bankahólfið: Fólk fer ekki í grænmetið Með kaupunum á Stork Food Systems er Marel komið með öfluga stöðu í þjónustu við allar tegundir kjöts í matvælaiðnaði, sama hvort það er fuglakjöt, fiskmeti eða annað kjöt. Viðskipti innlent 4.12.2007 16:23 Snupraður Hallur Magnússon, sviðsstjóri hjá Íbúðalánasjóði, segist bráðlega verða „snupraður“ í starfi fyrir að hafa sent út umdeildan tölvupóst frá vinnunetfangi sínu. Hann hefur því sagt starfi sínu lausu. Hallur áframsendi á fjölmarga afskræmingar á auglýsingum Kaupþings um fasteignalán. Viðskipti innlent 27.11.2007 16:21 Eldaðu maður Sé kreppan á næsta leiti, eins og sumir halda blákalt fram, má búast við að nokkur stjórnendahöfuðin verði látin fjúka, enda þurfa menn að taka ábyrgð á gjörðum sínum. Konur eru fáar efst á toppnum en fjölmargar á metorðastigunum fyrir neðan. Viðskipti innlent 27.11.2007 16:21 Mansal og barnaþrælkun Auglýsing sem birtist í Bændablaðinu í gær hljómaði líkt og þar væri á ferðinni mansal og barnaþrælkun af verstu sort. Auglýsingin var svohljóðandi: „Vantar þig fjölskyldumeðlim? Elskulegur sonur minn John Deere Guðmundsson fæddur 8. apríl 2006. Notaður í 540 vinnustundir. Viðskipti innlent 20.11.2007 16:20 Að komast hjá dómi Komið hefur fram gagnrýni á það fyrirkomulag að Orkuveita Reykjavíkur greiði málskostnað Svandísar Svavarsdóttur, oddvita VG í borginni, í máli hennar í tengslum við sameiningu REI og Geysis Green Energy. Viðskipti innlent 20.11.2007 16:20 Íslenskur Björgólfur Auðkýfingurinn Björgólfur Guðmundsson sást sitja að snæðingi ásamt Guðmundi Davíðssyni, forstjóra Eimskips á Íslandi, og fleira starfsfólki fyrirtækisins á matsölustaðnum á Umferðarmiðstöðinni í hádeginu í gær en Björgólfur mun vera þar tíður gestur. Pakkfullt var á staðnum líkt og á þessum tíma dags og gestir af öllum stéttum. Viðskipti innlent 20.11.2007 16:20 Vondir lögmenn Mætur lögmaður í Vestmannaeyjum fór með atkvæði Stillu, félags Guðmundar Kristjánssonar og Hjálmars Kristjánssonar, á aðalfundi Vinnslustöðvarinnar fyrir helgina. Í Eyjum hefur myndast mikil samstaða um að „verja“ Vinnslustöðina sem Stillumenn vildu kaupa fyrir helmingi hærri upphæð en Eyjamenn ehf. buðu í sumar. Viðskipti innlent 13.11.2007 16:54 MannAuður Undanfarið ár hefur verið erfitt Straumi hvað varðar starfsmannahald. Hafa margir hæfir starfsmenn hætt hjá bankanum og farið annað. Nú síðast hætti Ægir Birgisson, helsti miðlari Straums, og tók með sér Markús Mána Michaelsson til VBS. Viðskipti innlent 13.11.2007 16:54 Sökudólgarnir Sigurjón Þ. Árnason, bankastjóri Landsbankans, er einn af öflugri forystumönnum í íslensku atvinnulífi. Við kynningu á uppgjöri bankans undanfarið hefur hann auðvitað verið að réttlæta verri kjör Landsbankans á alþjóðlegum lánamörkuðum, eins og aðrir bankastjórar. Viðskipti innlent 13.11.2007 16:54 Augljós pilla? Seðlabanki Íslands gerði mistök í svari til Þorvaldar Gylfasonar prófessors um vaxtamun bankanna. Þorvaldur fékk gögn um vexti verðtryggðra innlána í stað óverðtryggðra. Fyrir helgi birti bankinn tilkynningu um mistökin, en þar segir að bankinn hafi leiðrétt „þessa augljósu skekkju“ við Þorvald og beðið hann afsökunar. Viðskipti innlent 6.11.2007 16:07 Framhald í næstu viku „Guðmundur Magnússon og Stefán Már Stefánsson fjalla um Evrópska myntkerfið og peningamál í annarri grein af þremur um evruna og krónuna. Markmið greinaflokksins er að spyrja um hvort og hver ábati Íslendinga yrði af myntsamstarfi við Evrópusambandið,“ segir í efnisyfirliti nýjasta heftis vikuritsins Vísbendingar. Viðskipti innlent 6.11.2007 16:07 Fínn Hannes Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, átti góðan sprett sem hann sjálfur í Næturvaktinni á Stöð 2 á sunnudag. Í þættinum úthúðaði samfélagsfirrti bensínstöðvarstjórinn Hannesi og hrósaði sjálfum sér fyrir fimm háskólagráður á móti þeim tveimur sem Hannes hampar. Viðskipti innlent 6.11.2007 16:06 Rektor í fjárfestingar Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík, hefur nú stofnað fjárfestingafélag með 61 milljónar króna höfuðstól. Ætlar rektor greinilega að fjárfesta í fleiru en menntun ungra nemenda með starfi sínu í HR. Viðskipti innlent 30.10.2007 16:32 Keppnisíþrótt bankamanna Landsbankinn Kepler í Frakklandi hefur greinilega á að skipa úrvalsfólki. Greiningardeild bankans lenti í öðru sæti í vali á bestu greiningaraðilum Frakklands milli áranna 2006 og 2007. Verðlaunin voru fyrir árangur í vali á hlutabréfum og spá um hagnað Viðskipti innlent 30.10.2007 16:32 Lausn fyrir leiðindapúka Í nútímasamfélagi má finna lausn á öllum sköpuðum hlutum. Meira að segja því að vera drepleiðinlegur frá náttúrunnar hendi. Stjórnendur og aðrir þeir sem eiga við þetta hvimleiða vandamál að stríða geta skráð sig á námskeið hjá Stjórnunarfélagi Íslands sem hin drepfyndna Edda Björgvinsdóttir stendur fyrir. Viðskipti innlent 30.10.2007 16:32 Sófi fyrir nýsköpun Um þessar mundir er Klak nýsköpunarmiðstöð að flytja af efstu hæð Nýherja í Borgartúni í efstu hæðina á húsi Háskólans í Reykjavík við Kringluna sem áður hýsti Morgunblaðið. Í húsakynnum Klaks getur að líta forláta sófasett úr leðri, Chesterfield. Settið mun hafa verið eign ungs stjórnmálamanns sem nýverið settist á þing og gegnir hárri stöðu. Viðskipti innlent 23.10.2007 17:12 Víða getur nætt um fólk Við Smáratorg í Kópavogi er að rísa hæsta bygging landsins og gnæfir þar yfir nærsveitir. Á efstu hæð verður forláta veitingastaður og sjálfsagt unun að horfa yfir. Mikil er eftirvæntingin því heyrst hefur af því að þegar hafi verið lögð inn pöntun fyrir jólahlaðborð starfsmanna deCODE í turninum. Viðskipti innlent 23.10.2007 17:12 Ekki hærri veltumörk Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra sagði á fundi Félags viðskipta- og hagfræðinga og Frjálsrar verslunar í gær að ráðuneytið hefði verið að skoða ákvæði samkeppnislaga um samruna. Nokkur atriði þurfi að endurskoða í því sambandi og frumvarp í smíðum Viðskipti innlent 18.10.2007 23:45 Hannes fer til USA Hannes Smárason, forstjóri FL Group, er núna úti í Bandaríkjunum að herja á stjórn AMR að gera reksturinn skilvirkari. Meðal annars vill hann gera greinendum auðveldara fyrir að verðmeta félagið. Það mun vera einhverjum erfiðleikum bundið vegna undirliggjandi eigna sem erfitt er að verðleggja. Viðskipti innlent 18.10.2007 23:56 Peningaskápurinn... Jim Renwick, sem átti að vera næstæðsti maður Landsbankans í London eftir yfirtöku á fjármálafyrirtækinu Bridgewell, má ekki tjá sig við fjölmiðla um ástæðu brotthvarfs síns. Hann fullyrðir að flótti hans frá Landsbankanum í London hafi verið óumflýjanlegur án þess að útskýra það nánar. Viðskipti innlent 17.10.2007 18:05 Peningaskápurinn... Ekki gekk alveg áfallalaust að koma gestum með flugi frá Reykjavíkurflugvelli á fjárfestakynningu FL Group í Lundúnum í gær. Fara átti í loftið klukkan átta að morgni, en vegna þess hversu hægt gekk í öryggisskoðun var töfin orðin klukkustund þegar allir voru komnir um borð, sumir hverjir án tannkrems, rakspíra og hárgels sem er víst meðal stærstu ógna flugöryggis. Viðskipti innlent 4.10.2007 18:57 Bankahólfið: Forstjóraflétta Bjarni Ármannsson, fyrrverandi forstjóri Glitnis, hefur fundið sig vel í starfi stjórnarformanns Reykjavík Energy Invest. Það er ekki mikið mál fyrir reynslubolta úr viðskiptalífinu að hoppa á milli starfa sem eru ólík en eiga samt mikið sameiginlegt. Viðskipti innlent 2.10.2007 16:36 Peningaskápurinn ... FL Group sogar enn til sín starfsfólk. Síðast í gær var tilkynnt að Halldór Kristmannsson hefði verið ráðinn framkvæmdastjóri samskiptasviðs FL Group. Verður hann partur af framkvæmdastjórn félagsins og mun bera ábyrgð á öllu sem snýr að samskiptamálum. Viðskipti innlent 26.9.2007 18:46 Peningaskápurinn … Eins og segir hér annars staðar á síðunni hafði Lundúnaútibú Landsbankans milligöngu um kaup Úsbekans Alishers Usmanov á sex prósenta hlut í enska knattspyrnuliðinu Arsenal. Viðskipti innlent 19.9.2007 19:59 Peningaskápurinn ... Írland hefur verið nefnt „Keltneski tígurinn" vegna uppgangs og viðsnúnings í efnahagslífinu síðan á tíunda áratug síðustu aldar. Brendan Walsh, heiðursprófessor við University College Dublin, benti hins vegar á, í erindi sínu á málþingi Rannsóknaseturs um smáríki í gær, að þetta væri náttúrulega mikið misnefni. Viðskipti innlent 14.9.2007 18:07 Peningaskápurinn ... Viðskiptaráð, en svo nefnist félag viðskiptafræðinema við Háskólann í Reykjavík, stendur í hádeginu í dag fyrir forvitnilegu þingi. Þangað kemur að norðan til að halda erindi Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, forstjóri fjárfestingabankans nýja, Saga Capital. Viðskipti innlent 12.9.2007 17:26 Í svigi Ég er svo kátur þessa dagana að ég næ mér varla niður á jörðina. Fyrir menn eins og mig eru svona sveiflutímabil eins og svigbrekka fyrir góðan skíðamann. Viðskipti innlent 11.9.2007 16:22 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Bankahólfið: Leitin mikla Það vakti nokkra undrun að Jón Karl Ólafsson, fráfarandi forstjóri Icelandair, skyldi látinn taka pokann sinn. Svo virðist sem núverandi eigendur hafi ekki verið ánægðir með störf hans eða þá að menn hafi ekki náð að ganga og tala í takt. Viðskipti innlent 8.1.2008 17:40
Banakahólfið: Hvað á barnið að heita? Sumir hafa af því nokkuð gaman að fletta Lögbirtingarblaðinu. Til dæmis eru þar birt í löngum röðum nöfn fyrirtækja og félaga sem stofnuð hafa verið utan um hvers kyns rekstur. Allur gangur er á hvernig fólki tekst til við nafngiftir og vissara að vanda til þær strax í byrjun. Viðskipti innlent 18.12.2007 16:09
Banakahólfið: Misjafnt gengi, líka í fréttum Nokkur fljótfærnisbragur þykir á forsíðufrétt 24 stunda í gær þar sem slegið er upp sem mikilli nýbreytni væntanlegum íbúðalánum Sparnaðar ehf. í evrum. Tilfellið er nefnilega að hér hefur fólk átt þess kost um árabil að taka lán í evrum, hver í sínum viðskiptabanka, og þá á vaxtakjörum sem um þá mynt gilda hverju sinni. Meiri afglöp eru hins vegar að hvergi kemur fram í fréttinni að lántöku í annarri mynt en krónum fylgir gengisáhætta. Viðskipti innlent 11.12.2007 16:33
Bankahólfið: Fólk fer ekki í grænmetið Með kaupunum á Stork Food Systems er Marel komið með öfluga stöðu í þjónustu við allar tegundir kjöts í matvælaiðnaði, sama hvort það er fuglakjöt, fiskmeti eða annað kjöt. Viðskipti innlent 4.12.2007 16:23
Snupraður Hallur Magnússon, sviðsstjóri hjá Íbúðalánasjóði, segist bráðlega verða „snupraður“ í starfi fyrir að hafa sent út umdeildan tölvupóst frá vinnunetfangi sínu. Hann hefur því sagt starfi sínu lausu. Hallur áframsendi á fjölmarga afskræmingar á auglýsingum Kaupþings um fasteignalán. Viðskipti innlent 27.11.2007 16:21
Eldaðu maður Sé kreppan á næsta leiti, eins og sumir halda blákalt fram, má búast við að nokkur stjórnendahöfuðin verði látin fjúka, enda þurfa menn að taka ábyrgð á gjörðum sínum. Konur eru fáar efst á toppnum en fjölmargar á metorðastigunum fyrir neðan. Viðskipti innlent 27.11.2007 16:21
Mansal og barnaþrælkun Auglýsing sem birtist í Bændablaðinu í gær hljómaði líkt og þar væri á ferðinni mansal og barnaþrælkun af verstu sort. Auglýsingin var svohljóðandi: „Vantar þig fjölskyldumeðlim? Elskulegur sonur minn John Deere Guðmundsson fæddur 8. apríl 2006. Notaður í 540 vinnustundir. Viðskipti innlent 20.11.2007 16:20
Að komast hjá dómi Komið hefur fram gagnrýni á það fyrirkomulag að Orkuveita Reykjavíkur greiði málskostnað Svandísar Svavarsdóttur, oddvita VG í borginni, í máli hennar í tengslum við sameiningu REI og Geysis Green Energy. Viðskipti innlent 20.11.2007 16:20
Íslenskur Björgólfur Auðkýfingurinn Björgólfur Guðmundsson sást sitja að snæðingi ásamt Guðmundi Davíðssyni, forstjóra Eimskips á Íslandi, og fleira starfsfólki fyrirtækisins á matsölustaðnum á Umferðarmiðstöðinni í hádeginu í gær en Björgólfur mun vera þar tíður gestur. Pakkfullt var á staðnum líkt og á þessum tíma dags og gestir af öllum stéttum. Viðskipti innlent 20.11.2007 16:20
Vondir lögmenn Mætur lögmaður í Vestmannaeyjum fór með atkvæði Stillu, félags Guðmundar Kristjánssonar og Hjálmars Kristjánssonar, á aðalfundi Vinnslustöðvarinnar fyrir helgina. Í Eyjum hefur myndast mikil samstaða um að „verja“ Vinnslustöðina sem Stillumenn vildu kaupa fyrir helmingi hærri upphæð en Eyjamenn ehf. buðu í sumar. Viðskipti innlent 13.11.2007 16:54
MannAuður Undanfarið ár hefur verið erfitt Straumi hvað varðar starfsmannahald. Hafa margir hæfir starfsmenn hætt hjá bankanum og farið annað. Nú síðast hætti Ægir Birgisson, helsti miðlari Straums, og tók með sér Markús Mána Michaelsson til VBS. Viðskipti innlent 13.11.2007 16:54
Sökudólgarnir Sigurjón Þ. Árnason, bankastjóri Landsbankans, er einn af öflugri forystumönnum í íslensku atvinnulífi. Við kynningu á uppgjöri bankans undanfarið hefur hann auðvitað verið að réttlæta verri kjör Landsbankans á alþjóðlegum lánamörkuðum, eins og aðrir bankastjórar. Viðskipti innlent 13.11.2007 16:54
Augljós pilla? Seðlabanki Íslands gerði mistök í svari til Þorvaldar Gylfasonar prófessors um vaxtamun bankanna. Þorvaldur fékk gögn um vexti verðtryggðra innlána í stað óverðtryggðra. Fyrir helgi birti bankinn tilkynningu um mistökin, en þar segir að bankinn hafi leiðrétt „þessa augljósu skekkju“ við Þorvald og beðið hann afsökunar. Viðskipti innlent 6.11.2007 16:07
Framhald í næstu viku „Guðmundur Magnússon og Stefán Már Stefánsson fjalla um Evrópska myntkerfið og peningamál í annarri grein af þremur um evruna og krónuna. Markmið greinaflokksins er að spyrja um hvort og hver ábati Íslendinga yrði af myntsamstarfi við Evrópusambandið,“ segir í efnisyfirliti nýjasta heftis vikuritsins Vísbendingar. Viðskipti innlent 6.11.2007 16:07
Fínn Hannes Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, átti góðan sprett sem hann sjálfur í Næturvaktinni á Stöð 2 á sunnudag. Í þættinum úthúðaði samfélagsfirrti bensínstöðvarstjórinn Hannesi og hrósaði sjálfum sér fyrir fimm háskólagráður á móti þeim tveimur sem Hannes hampar. Viðskipti innlent 6.11.2007 16:06
Rektor í fjárfestingar Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík, hefur nú stofnað fjárfestingafélag með 61 milljónar króna höfuðstól. Ætlar rektor greinilega að fjárfesta í fleiru en menntun ungra nemenda með starfi sínu í HR. Viðskipti innlent 30.10.2007 16:32
Keppnisíþrótt bankamanna Landsbankinn Kepler í Frakklandi hefur greinilega á að skipa úrvalsfólki. Greiningardeild bankans lenti í öðru sæti í vali á bestu greiningaraðilum Frakklands milli áranna 2006 og 2007. Verðlaunin voru fyrir árangur í vali á hlutabréfum og spá um hagnað Viðskipti innlent 30.10.2007 16:32
Lausn fyrir leiðindapúka Í nútímasamfélagi má finna lausn á öllum sköpuðum hlutum. Meira að segja því að vera drepleiðinlegur frá náttúrunnar hendi. Stjórnendur og aðrir þeir sem eiga við þetta hvimleiða vandamál að stríða geta skráð sig á námskeið hjá Stjórnunarfélagi Íslands sem hin drepfyndna Edda Björgvinsdóttir stendur fyrir. Viðskipti innlent 30.10.2007 16:32
Sófi fyrir nýsköpun Um þessar mundir er Klak nýsköpunarmiðstöð að flytja af efstu hæð Nýherja í Borgartúni í efstu hæðina á húsi Háskólans í Reykjavík við Kringluna sem áður hýsti Morgunblaðið. Í húsakynnum Klaks getur að líta forláta sófasett úr leðri, Chesterfield. Settið mun hafa verið eign ungs stjórnmálamanns sem nýverið settist á þing og gegnir hárri stöðu. Viðskipti innlent 23.10.2007 17:12
Víða getur nætt um fólk Við Smáratorg í Kópavogi er að rísa hæsta bygging landsins og gnæfir þar yfir nærsveitir. Á efstu hæð verður forláta veitingastaður og sjálfsagt unun að horfa yfir. Mikil er eftirvæntingin því heyrst hefur af því að þegar hafi verið lögð inn pöntun fyrir jólahlaðborð starfsmanna deCODE í turninum. Viðskipti innlent 23.10.2007 17:12
Ekki hærri veltumörk Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra sagði á fundi Félags viðskipta- og hagfræðinga og Frjálsrar verslunar í gær að ráðuneytið hefði verið að skoða ákvæði samkeppnislaga um samruna. Nokkur atriði þurfi að endurskoða í því sambandi og frumvarp í smíðum Viðskipti innlent 18.10.2007 23:45
Hannes fer til USA Hannes Smárason, forstjóri FL Group, er núna úti í Bandaríkjunum að herja á stjórn AMR að gera reksturinn skilvirkari. Meðal annars vill hann gera greinendum auðveldara fyrir að verðmeta félagið. Það mun vera einhverjum erfiðleikum bundið vegna undirliggjandi eigna sem erfitt er að verðleggja. Viðskipti innlent 18.10.2007 23:56
Peningaskápurinn... Jim Renwick, sem átti að vera næstæðsti maður Landsbankans í London eftir yfirtöku á fjármálafyrirtækinu Bridgewell, má ekki tjá sig við fjölmiðla um ástæðu brotthvarfs síns. Hann fullyrðir að flótti hans frá Landsbankanum í London hafi verið óumflýjanlegur án þess að útskýra það nánar. Viðskipti innlent 17.10.2007 18:05
Peningaskápurinn... Ekki gekk alveg áfallalaust að koma gestum með flugi frá Reykjavíkurflugvelli á fjárfestakynningu FL Group í Lundúnum í gær. Fara átti í loftið klukkan átta að morgni, en vegna þess hversu hægt gekk í öryggisskoðun var töfin orðin klukkustund þegar allir voru komnir um borð, sumir hverjir án tannkrems, rakspíra og hárgels sem er víst meðal stærstu ógna flugöryggis. Viðskipti innlent 4.10.2007 18:57
Bankahólfið: Forstjóraflétta Bjarni Ármannsson, fyrrverandi forstjóri Glitnis, hefur fundið sig vel í starfi stjórnarformanns Reykjavík Energy Invest. Það er ekki mikið mál fyrir reynslubolta úr viðskiptalífinu að hoppa á milli starfa sem eru ólík en eiga samt mikið sameiginlegt. Viðskipti innlent 2.10.2007 16:36
Peningaskápurinn ... FL Group sogar enn til sín starfsfólk. Síðast í gær var tilkynnt að Halldór Kristmannsson hefði verið ráðinn framkvæmdastjóri samskiptasviðs FL Group. Verður hann partur af framkvæmdastjórn félagsins og mun bera ábyrgð á öllu sem snýr að samskiptamálum. Viðskipti innlent 26.9.2007 18:46
Peningaskápurinn … Eins og segir hér annars staðar á síðunni hafði Lundúnaútibú Landsbankans milligöngu um kaup Úsbekans Alishers Usmanov á sex prósenta hlut í enska knattspyrnuliðinu Arsenal. Viðskipti innlent 19.9.2007 19:59
Peningaskápurinn ... Írland hefur verið nefnt „Keltneski tígurinn" vegna uppgangs og viðsnúnings í efnahagslífinu síðan á tíunda áratug síðustu aldar. Brendan Walsh, heiðursprófessor við University College Dublin, benti hins vegar á, í erindi sínu á málþingi Rannsóknaseturs um smáríki í gær, að þetta væri náttúrulega mikið misnefni. Viðskipti innlent 14.9.2007 18:07
Peningaskápurinn ... Viðskiptaráð, en svo nefnist félag viðskiptafræðinema við Háskólann í Reykjavík, stendur í hádeginu í dag fyrir forvitnilegu þingi. Þangað kemur að norðan til að halda erindi Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, forstjóri fjárfestingabankans nýja, Saga Capital. Viðskipti innlent 12.9.2007 17:26
Í svigi Ég er svo kátur þessa dagana að ég næ mér varla niður á jörðina. Fyrir menn eins og mig eru svona sveiflutímabil eins og svigbrekka fyrir góðan skíðamann. Viðskipti innlent 11.9.2007 16:22