HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi

Fréttamynd

Evrópumeistararnir fá engar bónusgreiðslur á HM

Leikmenn enska kvennalandsliðsins í fótbolta furða sig á því að þær muni ekki fá neinar árangurstengdar bónusgreiðslur frá enska knattspyrnusambandinu, FA, út frá því hvernig liðinu gengur á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi sem hefst síðar í mánuðinum.

Fótbolti
Fréttamynd

Hegerberg spurð út í skrópin hjá Haaland

Norðmenn eiga tvo af bestu framherjum heims, Ödu Hegerberg í kvennaflokki og Erling Braut Haaland í karlaflokki. Norska kvennalandsliðið hefur hins vegar gert miklu betri hluti en karlaliðið og það lítur út fyrir að það sé farið að pirra Haaland verulega.

Fótbolti
Fréttamynd

„Þetta er heimskuleg spurning“

Alexandra Popp, liðsfélagi Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Wolfsburg og fyrirliði þýska landsliðsins í fótbolta, fékk furðulega spurningu frá blaðamanni í undirbúningi þýska liðsins fyrir HM í næsta mánuði.

Fótbolti
Fréttamynd

Ian Wright: Þetta myndi aldrei gerast í karlaboltanum

Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur hótað því að Evrópubúar fái ekki að sjá heimsmeistaramót kvenna í fótbolta í sjónvarpinu í sumar. Ástæðuna segir hann vera nísku sjónvarpsstöðvanna sem vilja ekki borga alvöru upphæðir fyrir réttinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Sú besta á EM missir að öllum líkindum af HM

Enska knattspyrnukonan Beth Mead, sem var valin besti leikmaður Evrópumóts kvenna síðasta sumar er Englendingar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn, verður að öllum líkindum ekki með enska liðinu þegar HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi fer fram í sumar.

Fótbolti