HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Sleit krossband í síðasta vináttuleiknum fyrir HM Carolin Simon, leikmaður Bayern München, mun missa af HM kvenna í knattspyrnu eftir að hafa slitið krossband í hné í vináttuleik Þýskalands gegn Zambíu. Fótbolti 8.7.2023 23:00 Ein sú allra besta leggur skóna á hilluna að tímabilinu loknu Megan Rapinoe, ein albesta knattspyrnukona allra tíma, hefur staðfest að takkaskórnir fara upp í hillu þegar tímabilinu í Bandaríkjunum lýkur. Frá þessu greindi hin 38 ára gamla Rapinoe frá á samfélagsmiðlum sínum fyrr í dag. Fótbolti 8.7.2023 19:31 Búast við fleiri veðmálum á HM kvenna en nokkurn tímann fyrr Heimsmeistaramót kvenna í fótbolta hefst eftir aðeins fjórtán daga og spennan er farin að magnast. Það bendir allt til þess að mörg met verði sett á þessu móti. Fótbolti 6.7.2023 12:00 Liðsfélagi Ingibjargar fór grátandi af velli um helgina en fær að fara á HM Guro Pettersen, markvörður Vålerenga og norska landsliðsins, fékk grænt ljóst frá landsliðslæknum og verður því með á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Fótbolti 4.7.2023 13:30 „Þetta verður mitt síðasta heimsmeistaramót“ Brasilíska goðsögnin og markahæsta kona HM frá upphafi hefur staðfest að komandi heimsmeistaramót í Ástralíu og Nýja-Sjálandi verði hennar síðasta. Fótbolti 4.7.2023 12:31 Fjórir tvíburar í besta fótboltalandsliði heims Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta er ríkjandi heimsmeistari og efst á heimslista FIFA þegar liðið mætir á heimsmeistaramótið í Ástralíu og Nýja Sjálandi sem hefst seinna í þessum mánuði. Fótbolti 4.7.2023 11:01 Karlrembupabbinn orðlaus þegar Sviss kynnti liðið sitt fyrir HM kvenna Sviss verður með á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta sem hefst seinna í þessum mánuði í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Fótbolti 4.7.2023 10:01 Evrópumeistararnir fá engar bónusgreiðslur á HM Leikmenn enska kvennalandsliðsins í fótbolta furða sig á því að þær muni ekki fá neinar árangurstengdar bónusgreiðslur frá enska knattspyrnusambandinu, FA, út frá því hvernig liðinu gengur á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi sem hefst síðar í mánuðinum. Fótbolti 4.7.2023 07:01 Sextán ára stelpa frá Barcelona í HM-hópi Ítala en ekki fyrirliðinn Það er ekki pláss fyrir fyrirliða ítalska kvennalandsliðsins í fótbolta í HM-hópnum en þar er aftur á móti sextán ára stelpa sem spilar með einu besta liði heims. Fótbolti 3.7.2023 16:13 Þrettán ára stelpa spilaði fyrir HM-landslið Suður Afríku eftir skróp leikmanna Suður Afríka er á leiðinni á HM kvenna í fótbolta en það er sannkallað ófremdarástand í gangi milli leikmanna liðsins og knattspyrnusambandsins. Fótbolti 3.7.2023 11:31 „Ég missti af útskriftinni minni en ég er líka að fara á HM“ Alyssa Thompson er bara átján ára gömul en hún er engu að síður ein af þeim sem fá tækifæri til að verja heimsmeistaratitilinn með bandaríska landsliðinu. Fótbolti 30.6.2023 13:30 Bandarísku fótboltastelpurnar fá verðlaun fyrir jafnréttisbaráttu sína Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta er að hefja titilvörn sína á heimsmeistaramótinu í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í næsta mánuði en það hefur mikið breyst síðan þær unnu heimsmeistaratitilinn sumarið 2019. Fótbolti 29.6.2023 11:00 Ótrúleg gleði þegar hún frétti að hún væri að fara á HM Það er mjög stór stund fyrir hvern knattspyrnumann og konu þegar þau fá tækifæri til að spila fyrir þjóð sína á heimsmeistaramóti. Fótbolti 28.6.2023 13:01 Marta fer á sitt sjötta heimsmeistaramót Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Marta er í hópi Piu Sundhage fyrir heimsmeistaramót kvenna í fótbolta sem hefst í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í næsta mánuði. Fótbolti 28.6.2023 10:30 Meira en átta af hverjum tíu knattspyrnukonum kvarta undan fótboltaskónum Mikið hefur verið um meiðsli hjá bestu knattspyrnukonum heims í aðdraganda heimsmeistaramótsins í Ástralíu og Nýja Sjálandi og margir frábærir leikmenn verða af þeim sökum ekki með á HM. Fótbolti 28.6.2023 09:31 Hegerberg spurð út í skrópin hjá Haaland Norðmenn eiga tvo af bestu framherjum heims, Ödu Hegerberg í kvennaflokki og Erling Braut Haaland í karlaflokki. Norska kvennalandsliðið hefur hins vegar gert miklu betri hluti en karlaliðið og það lítur út fyrir að það sé farið að pirra Haaland verulega. Fótbolti 27.6.2023 10:00 Aðeins fjörutíu prósent sem taka þátt á HM telja sig spila fótbolta að atvinnu Heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu fer fram í sumar. Aðeins 40 prósent keppenda lítur á sig sem atvinnumann og þá spiluðu 29 prósent frítt í undankeppninni. Þetta kemur fram í skýrslu sem leikmannasamtökin FIFPro en samtökin gera sitt besta til að vernda hagsmuni knattspyrnufólks. Fótbolti 22.6.2023 09:01 „Þetta er heimskuleg spurning“ Alexandra Popp, liðsfélagi Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Wolfsburg og fyrirliði þýska landsliðsins í fótbolta, fékk furðulega spurningu frá blaðamanni í undirbúningi þýska liðsins fyrir HM í næsta mánuði. Fótbolti 21.6.2023 17:01 Yfir milljón miðar seldir á HM og stefnir í enn eitt áhorfendametið Það stefnir allt í það að heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi verði mest sótti íþróttaviðburður kvenna frá upphafi. Nú þegar er búið að selja yfir milljón miða á leiki mótsins. Fótbolti 9.6.2023 15:30 HM-sætið hefði skilað stelpunum okkar að minnsta kosti fjórum milljónum á mann Í fyrsta sinn í sögunni fá leikmenn á HM kvenna í knattspyrnu, sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar, greitt beint frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA. Stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu hefðu þannig fengið að minnsta kosti fjórar milljónir króna á mann. Fótbolti 8.6.2023 14:31 Búið að selja næstum því milljón miða á HM hjá stelpunum Miðasala gengur vel á leikina á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta sem fer fram í sumar í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Fótbolti 31.5.2023 09:30 Ian Wright: Þetta myndi aldrei gerast í karlaboltanum Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur hótað því að Evrópubúar fái ekki að sjá heimsmeistaramót kvenna í fótbolta í sjónvarpinu í sumar. Ástæðuna segir hann vera nísku sjónvarpsstöðvanna sem vilja ekki borga alvöru upphæðir fyrir réttinn. Fótbolti 30.5.2023 09:00 Evrópumeistararnir missa annan lykilleikmann í meiðsli fyrir HM Fran Kirby, leikmaður Chelsea og enska landsliðsins í knattspyrnu, mun missa af HM sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar vegna meiðsla. Fótbolti 3.5.2023 07:01 Hótar því að HM kvenna verði ekki sýnt vegna lélegra tilboða Svo gæti farið að heimsmeistaramót kvenna í fótbolta verði ekki sýnt í sjónvörpum fimm stórra Evrópuþjóða vegna þess hve lág tilboð hafa borist í sýningarréttinn. Fótbolti 2.5.2023 08:30 Fyrirliði Englands ekki með á HM Enska kvennalandsliðið í fótbolta verður án fyrirliða síns, Leuh Williamson, á HM í sumar. Enski boltinn 21.4.2023 15:00 Þjálfarinn sem vann Messi á HM í Katar hætti og tekur við frönsku stelpunum Herve Renard hefur sagt starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari Sádi-Arabíu og er á leiðinni á sitt annað heimsmeistaramót á innan við ári. Fótbolti 29.3.2023 10:31 Sú besta á EM missir að öllum líkindum af HM Enska knattspyrnukonan Beth Mead, sem var valin besti leikmaður Evrópumóts kvenna síðasta sumar er Englendingar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn, verður að öllum líkindum ekki með enska liðinu þegar HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi fer fram í sumar. Fótbolti 29.3.2023 07:01 María missir af HM: „Þetta kramdi í mér hjartað“ Norska landsliðskonan María Þórisdóttir missir af heimsmeistaramótinu í sumar vegna meiðsla. Fótbolti 27.3.2023 14:01 Sádi-Aröbum ekki hleypt inn á HM kvenna í fótbolta þrátt fyrir gylliboð Alþjóða knattspyrnusambandið hætti við fáránleikann og lét undan pressunni þegar sambandið ákvað að taka ekki tilboði frá Sádi-Arabíu um að vera einn af styrktaraðilum heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta í sumar. Fótbolti 17.3.2023 10:32 FIFPRO pressar á FIFA: „Sama vinna og sami árangur ætti að fá sömu verðlaun“ Alþjóða leikmannasamtökin FIFPRO, kalla nú formlega eftir því að Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, jafni aðstöðu og almennan hlut kvenna á heimsmeistaramótum miðað við hvað karlpeningurinn fær að njóta á samskonar mótum. Fótbolti 16.3.2023 10:31 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 19 ›
Sleit krossband í síðasta vináttuleiknum fyrir HM Carolin Simon, leikmaður Bayern München, mun missa af HM kvenna í knattspyrnu eftir að hafa slitið krossband í hné í vináttuleik Þýskalands gegn Zambíu. Fótbolti 8.7.2023 23:00
Ein sú allra besta leggur skóna á hilluna að tímabilinu loknu Megan Rapinoe, ein albesta knattspyrnukona allra tíma, hefur staðfest að takkaskórnir fara upp í hillu þegar tímabilinu í Bandaríkjunum lýkur. Frá þessu greindi hin 38 ára gamla Rapinoe frá á samfélagsmiðlum sínum fyrr í dag. Fótbolti 8.7.2023 19:31
Búast við fleiri veðmálum á HM kvenna en nokkurn tímann fyrr Heimsmeistaramót kvenna í fótbolta hefst eftir aðeins fjórtán daga og spennan er farin að magnast. Það bendir allt til þess að mörg met verði sett á þessu móti. Fótbolti 6.7.2023 12:00
Liðsfélagi Ingibjargar fór grátandi af velli um helgina en fær að fara á HM Guro Pettersen, markvörður Vålerenga og norska landsliðsins, fékk grænt ljóst frá landsliðslæknum og verður því með á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Fótbolti 4.7.2023 13:30
„Þetta verður mitt síðasta heimsmeistaramót“ Brasilíska goðsögnin og markahæsta kona HM frá upphafi hefur staðfest að komandi heimsmeistaramót í Ástralíu og Nýja-Sjálandi verði hennar síðasta. Fótbolti 4.7.2023 12:31
Fjórir tvíburar í besta fótboltalandsliði heims Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta er ríkjandi heimsmeistari og efst á heimslista FIFA þegar liðið mætir á heimsmeistaramótið í Ástralíu og Nýja Sjálandi sem hefst seinna í þessum mánuði. Fótbolti 4.7.2023 11:01
Karlrembupabbinn orðlaus þegar Sviss kynnti liðið sitt fyrir HM kvenna Sviss verður með á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta sem hefst seinna í þessum mánuði í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Fótbolti 4.7.2023 10:01
Evrópumeistararnir fá engar bónusgreiðslur á HM Leikmenn enska kvennalandsliðsins í fótbolta furða sig á því að þær muni ekki fá neinar árangurstengdar bónusgreiðslur frá enska knattspyrnusambandinu, FA, út frá því hvernig liðinu gengur á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi sem hefst síðar í mánuðinum. Fótbolti 4.7.2023 07:01
Sextán ára stelpa frá Barcelona í HM-hópi Ítala en ekki fyrirliðinn Það er ekki pláss fyrir fyrirliða ítalska kvennalandsliðsins í fótbolta í HM-hópnum en þar er aftur á móti sextán ára stelpa sem spilar með einu besta liði heims. Fótbolti 3.7.2023 16:13
Þrettán ára stelpa spilaði fyrir HM-landslið Suður Afríku eftir skróp leikmanna Suður Afríka er á leiðinni á HM kvenna í fótbolta en það er sannkallað ófremdarástand í gangi milli leikmanna liðsins og knattspyrnusambandsins. Fótbolti 3.7.2023 11:31
„Ég missti af útskriftinni minni en ég er líka að fara á HM“ Alyssa Thompson er bara átján ára gömul en hún er engu að síður ein af þeim sem fá tækifæri til að verja heimsmeistaratitilinn með bandaríska landsliðinu. Fótbolti 30.6.2023 13:30
Bandarísku fótboltastelpurnar fá verðlaun fyrir jafnréttisbaráttu sína Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta er að hefja titilvörn sína á heimsmeistaramótinu í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í næsta mánuði en það hefur mikið breyst síðan þær unnu heimsmeistaratitilinn sumarið 2019. Fótbolti 29.6.2023 11:00
Ótrúleg gleði þegar hún frétti að hún væri að fara á HM Það er mjög stór stund fyrir hvern knattspyrnumann og konu þegar þau fá tækifæri til að spila fyrir þjóð sína á heimsmeistaramóti. Fótbolti 28.6.2023 13:01
Marta fer á sitt sjötta heimsmeistaramót Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Marta er í hópi Piu Sundhage fyrir heimsmeistaramót kvenna í fótbolta sem hefst í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í næsta mánuði. Fótbolti 28.6.2023 10:30
Meira en átta af hverjum tíu knattspyrnukonum kvarta undan fótboltaskónum Mikið hefur verið um meiðsli hjá bestu knattspyrnukonum heims í aðdraganda heimsmeistaramótsins í Ástralíu og Nýja Sjálandi og margir frábærir leikmenn verða af þeim sökum ekki með á HM. Fótbolti 28.6.2023 09:31
Hegerberg spurð út í skrópin hjá Haaland Norðmenn eiga tvo af bestu framherjum heims, Ödu Hegerberg í kvennaflokki og Erling Braut Haaland í karlaflokki. Norska kvennalandsliðið hefur hins vegar gert miklu betri hluti en karlaliðið og það lítur út fyrir að það sé farið að pirra Haaland verulega. Fótbolti 27.6.2023 10:00
Aðeins fjörutíu prósent sem taka þátt á HM telja sig spila fótbolta að atvinnu Heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu fer fram í sumar. Aðeins 40 prósent keppenda lítur á sig sem atvinnumann og þá spiluðu 29 prósent frítt í undankeppninni. Þetta kemur fram í skýrslu sem leikmannasamtökin FIFPro en samtökin gera sitt besta til að vernda hagsmuni knattspyrnufólks. Fótbolti 22.6.2023 09:01
„Þetta er heimskuleg spurning“ Alexandra Popp, liðsfélagi Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Wolfsburg og fyrirliði þýska landsliðsins í fótbolta, fékk furðulega spurningu frá blaðamanni í undirbúningi þýska liðsins fyrir HM í næsta mánuði. Fótbolti 21.6.2023 17:01
Yfir milljón miðar seldir á HM og stefnir í enn eitt áhorfendametið Það stefnir allt í það að heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi verði mest sótti íþróttaviðburður kvenna frá upphafi. Nú þegar er búið að selja yfir milljón miða á leiki mótsins. Fótbolti 9.6.2023 15:30
HM-sætið hefði skilað stelpunum okkar að minnsta kosti fjórum milljónum á mann Í fyrsta sinn í sögunni fá leikmenn á HM kvenna í knattspyrnu, sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar, greitt beint frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA. Stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu hefðu þannig fengið að minnsta kosti fjórar milljónir króna á mann. Fótbolti 8.6.2023 14:31
Búið að selja næstum því milljón miða á HM hjá stelpunum Miðasala gengur vel á leikina á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta sem fer fram í sumar í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Fótbolti 31.5.2023 09:30
Ian Wright: Þetta myndi aldrei gerast í karlaboltanum Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur hótað því að Evrópubúar fái ekki að sjá heimsmeistaramót kvenna í fótbolta í sjónvarpinu í sumar. Ástæðuna segir hann vera nísku sjónvarpsstöðvanna sem vilja ekki borga alvöru upphæðir fyrir réttinn. Fótbolti 30.5.2023 09:00
Evrópumeistararnir missa annan lykilleikmann í meiðsli fyrir HM Fran Kirby, leikmaður Chelsea og enska landsliðsins í knattspyrnu, mun missa af HM sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar vegna meiðsla. Fótbolti 3.5.2023 07:01
Hótar því að HM kvenna verði ekki sýnt vegna lélegra tilboða Svo gæti farið að heimsmeistaramót kvenna í fótbolta verði ekki sýnt í sjónvörpum fimm stórra Evrópuþjóða vegna þess hve lág tilboð hafa borist í sýningarréttinn. Fótbolti 2.5.2023 08:30
Fyrirliði Englands ekki með á HM Enska kvennalandsliðið í fótbolta verður án fyrirliða síns, Leuh Williamson, á HM í sumar. Enski boltinn 21.4.2023 15:00
Þjálfarinn sem vann Messi á HM í Katar hætti og tekur við frönsku stelpunum Herve Renard hefur sagt starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari Sádi-Arabíu og er á leiðinni á sitt annað heimsmeistaramót á innan við ári. Fótbolti 29.3.2023 10:31
Sú besta á EM missir að öllum líkindum af HM Enska knattspyrnukonan Beth Mead, sem var valin besti leikmaður Evrópumóts kvenna síðasta sumar er Englendingar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn, verður að öllum líkindum ekki með enska liðinu þegar HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi fer fram í sumar. Fótbolti 29.3.2023 07:01
María missir af HM: „Þetta kramdi í mér hjartað“ Norska landsliðskonan María Þórisdóttir missir af heimsmeistaramótinu í sumar vegna meiðsla. Fótbolti 27.3.2023 14:01
Sádi-Aröbum ekki hleypt inn á HM kvenna í fótbolta þrátt fyrir gylliboð Alþjóða knattspyrnusambandið hætti við fáránleikann og lét undan pressunni þegar sambandið ákvað að taka ekki tilboði frá Sádi-Arabíu um að vera einn af styrktaraðilum heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta í sumar. Fótbolti 17.3.2023 10:32
FIFPRO pressar á FIFA: „Sama vinna og sami árangur ætti að fá sömu verðlaun“ Alþjóða leikmannasamtökin FIFPRO, kalla nú formlega eftir því að Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, jafni aðstöðu og almennan hlut kvenna á heimsmeistaramótum miðað við hvað karlpeningurinn fær að njóta á samskonar mótum. Fótbolti 16.3.2023 10:31