Meðferðarheimili Stríðsmenn Andans gefa Krýsuvík svitahof Stríðsmenn andans ætla að gefa meðferðarheimilinu Krýsuvík svitahof. Svitahofið verður hluti af meðferð og verður opnað í lok júlí eða byrjun ágúst. Lífið 16.7.2019 07:00 Nokkur átján ára ungmenni með fíkniefnavanda á götunni Tæplega tíu börn, sem hafa átt við verulegan hegðunar- og fíkniefnavanda að etja, hafa á síðustu mánuðuðum fallið utan við barnaverndarkerfið eftir að hafa náð 18 ára aldri og flest eru þau nú með öllu eftirlitslaus á götunni án þess að stuðningsfólk geti nokkuð aðhafst. Lögregluvarðstjóri segir mjög erfitt að horfa á eftir hinum svonefndu ,,týndu börnum" og geta ekkert að gert. Innlent 8.7.2019 19:00 Hátt í þrjátíu börn á biðlista eftir heimameðferð Geta þurft að bíða í þrjá mánuði. Innlent 17.2.2019 12:06 Langtímameðferð í nærumhverfi bjóðast sex til átta börnum Meðferðarheimili fyrir börn sem glíma við hegðunar- og vímuefnavanda verður reist í Garðabæ. Forstjóri Barnaverndarstofu segir þörf fyrir meðferðarheimili á höfuðborgarsvæðinu til að geta boðið börnum upp á langtíma meðferð í sínu nærumhverfi. Innlent 21.12.2018 13:57 Börn í vanda hýst í Garðabæ Byggja á eitt þúsund fermetra meðferðarheimili í Garðabæ við Vífilsstaðaháls fyrir börn sem glíma við hegðunar- og vímuefnavanda. Innlent 20.12.2018 07:00 Gæsluvarðhaldsúrskurðum yfir unglingum gæti fjölgað Margt bendir til að gæsluvarðhaldsúrskurðum yfir unglingum gæti fjölgað á næstu árum. Þetta segir forstjóri Barnaverndarstofu. Hann varar við því að setja á fót sérstakt unglingafangelsi - það gæti leitt til fleiri fangelsisdóma yfir börnum. Innlent 7.6.2010 19:24 « ‹ 1 2 3 ›
Stríðsmenn Andans gefa Krýsuvík svitahof Stríðsmenn andans ætla að gefa meðferðarheimilinu Krýsuvík svitahof. Svitahofið verður hluti af meðferð og verður opnað í lok júlí eða byrjun ágúst. Lífið 16.7.2019 07:00
Nokkur átján ára ungmenni með fíkniefnavanda á götunni Tæplega tíu börn, sem hafa átt við verulegan hegðunar- og fíkniefnavanda að etja, hafa á síðustu mánuðuðum fallið utan við barnaverndarkerfið eftir að hafa náð 18 ára aldri og flest eru þau nú með öllu eftirlitslaus á götunni án þess að stuðningsfólk geti nokkuð aðhafst. Lögregluvarðstjóri segir mjög erfitt að horfa á eftir hinum svonefndu ,,týndu börnum" og geta ekkert að gert. Innlent 8.7.2019 19:00
Hátt í þrjátíu börn á biðlista eftir heimameðferð Geta þurft að bíða í þrjá mánuði. Innlent 17.2.2019 12:06
Langtímameðferð í nærumhverfi bjóðast sex til átta börnum Meðferðarheimili fyrir börn sem glíma við hegðunar- og vímuefnavanda verður reist í Garðabæ. Forstjóri Barnaverndarstofu segir þörf fyrir meðferðarheimili á höfuðborgarsvæðinu til að geta boðið börnum upp á langtíma meðferð í sínu nærumhverfi. Innlent 21.12.2018 13:57
Börn í vanda hýst í Garðabæ Byggja á eitt þúsund fermetra meðferðarheimili í Garðabæ við Vífilsstaðaháls fyrir börn sem glíma við hegðunar- og vímuefnavanda. Innlent 20.12.2018 07:00
Gæsluvarðhaldsúrskurðum yfir unglingum gæti fjölgað Margt bendir til að gæsluvarðhaldsúrskurðum yfir unglingum gæti fjölgað á næstu árum. Þetta segir forstjóri Barnaverndarstofu. Hann varar við því að setja á fót sérstakt unglingafangelsi - það gæti leitt til fleiri fangelsisdóma yfir börnum. Innlent 7.6.2010 19:24