Háskólar Hafa sent HÍ kröfu um endurgreiðslu aftur til 2014 Stúdentaráð Háskóla Íslands krefst þess að háskólinn endurgreiði skráningargjöld við skólann sem greidd hafi verið af öllum nemendum undanfarin ár. Skoða þurfi hve langt aftur krafan nái en hún nái nokkur ár aftur í tímann. Fulltrúi Vöku, í minnihluta í Stúdentaráði segist efast um að endurgreiðsla sé það besta fyrir stúdenta. Innlent 27.10.2023 12:03 Segir gjaldið ekki ólögmætt og mikilvægt að forðast misskilning Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir mikilvægt að niðurstaða Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema sé ekki rangtúlkuð eða misskilin. Innlent 27.10.2023 07:14 Voru boðnar 100 þúsund krónur í bætur Kristján Logason telur sig illa sviðinn eftir samskipti við hið opinbera. Hann sótti um starf sem Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn auglýsti laust til umsóknar en fékk ekki. Úrskurðarnefnd jafnréttismála hvað upp þann dóm að ólöglega hafi verið staðið að ráðningunni og þar við situr. Innlent 27.10.2023 07:02 Stúdentar boða til blaðamannafundar: Skrásetningagjald úrskurðað ólögmætt Stúdentaráð Háskóla Íslands hefur boðað til blaðamannafundar á morgun vegna úrskurðar áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema sem hefur gert skólanum að endurgreiða nemanda skrásetningagjald sem hann greiddi til skólans vegna skólaársins 2021 til 2022. Innlent 26.10.2023 18:32 Háskólinn í Michigan sendi afsökunarbeiðni vegna myndar sem skólinn birti af Adolf Hitler Ríkisháskólinn í Michigan hefur beðist formlega afsökunar á því að hafa birt mynd af Adolf Hitler í spurningakeppni liðsins fyrir fótboltaleik gegn nágrönnum sínum frá háskólanum í Michigan. Sport 22.10.2023 23:15 Vara við svikasíðu í nafni Háskóla Íslands Svikasíða hefur verið sett í loftið í nafni Háskóla Íslands. Tilgangur síðunnar er að hafa fé af fólki eða fjárhagsupplýsingar þess. Háskólinn bendir á að aðeins er hægt að skrá sig til náms á hi.is. Innlent 14.10.2023 15:40 Bein útsending: Alþjóðleg friðarráðstefna Höfða friðarsetur Alþjóðleg friðarráðstefna Höfða friðarseturs, Imagine Forum– Nordic Solidarity for Peace, fer fram í Norðurljósasal Hörpu í vikunn, 10. og 11. október. Ráðstefnan er haldin að þessu sinni í samstarfi við formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. Sýnt verður beint frá ráðstefnunni á Vísi. Innlent 10.10.2023 07:31 Síðasta ljósmóðirin á Íslandi… …er í Smáralind. Þar standa Landssamtök íslenskra stúdenta (LÍS) og Bandalag háskólamanna (BHM) fyrir sýningunni Mennt var máttur um helgina. Skoðun 7.10.2023 09:31 Sýna fram á mikilvægi námslánakerfisins með minjasýningu Bandalag háskólamanna og Landssamtök íslenskra stúdenta hafa tekið höndum saman og opnað sýninguna Mennt var máttur. Sýningunni er ætlað að sýna fram á mikilvægi námslánakerfisins. Innlent 5.10.2023 22:42 Skoða elsta ljós alheims í nýrri tilraunastofu Fyrsta tilraunastofan fyrir stjarneðlisfræði opnaði nýlega hér á landi í Háskóla Íslands. Þar er meðal annars hægt að skoða eiginleika elsta ljóss alheimsins Innlent 3.10.2023 23:08 „Þú getur farið í viðskiptabanka og fengið húsnæðislán á betri kjörum en námslán“ Hægt er að fá húsnæðislán á betri kjörum en námslán og lántakendum hefur fækkað á síðustu árum. Forseti Landssamtaka íslenskra stúdenta kallar eftir hugarfarsbreytingu hjá stjórnvöldum. Innlent 3.10.2023 21:31 Bein útsending: Tengsl á tímum Teams Stjórnvísi hefur hugtakið tengsl sem þema og rauðan þráð gegnum starfsárið 2023-2024. Þemað var ákveðið af nýkjörinni stjórn félagsins í nánum takti við óskir stjórna faghópa félagsins um að unnið verði betur í tengslamyndun í félaginu á tímum fjarvinnu, rafrænna fundahalda og streymis frá viðburðum. Viðskipti innlent 3.10.2023 08:15 Nýtt líf Öldu Lóu Alda Lóa Leifsdóttir er að senda frá sér sína fyrstu heimildamynd: Togolísu. Hún er skilin við mann sinn sósíalistaleiðtogann Gunnar Smára Egilsson, hefur hafið djáknanám og er að taka saman efni í bók um hugvíkkandi efni. Menning 29.9.2023 08:01 Börnin virðist ekki vita hvað „grænmetisæta“ þýðir Tuttugu prósent nemenda í sjötta bekk grunnskóla segjast vera grænmetisætur. Einungis lítill hluti þeirra borðar í raun og veru ekkert kjöt og virðast ungmenni almennt ekki þekkja skilgreiningar þess að vera grænmetisæta. Innlent 28.9.2023 20:35 Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku 2023 Menntakvika – ráðstefna í menntavísindum verður haldin í 27. skipti í dag og á morgun og hefst með sérstakri opnunarmálstofu milli klukkan 14:00 og 16:30 í dag. Hægt verður að fylgjast með málstofunni í beinu streymi að neðan. Innlent 28.9.2023 13:32 Hittumst og ræðum um menntamál! Menntun er ræktun manneskjunnar og leggur grunn að farsælu lífi hvers og eins. Menntastarfið sjálft, sú ræktun, er seinlegt verk. Þetta þekkja foreldrar og allir uppalendur. Skoðun 28.9.2023 09:00 Erla Rún leiðir Rannsóknasetur skapandi greina Erla Rún Guðmundsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri Rannsóknaseturs skapandi greina (RSG). Setrið var sett á stofn í vor en meginmarkmið þess er efla rannsóknir á atvinnulífi menningar og skapandi greina hér á landi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Háskólanum á Bifröst. Viðskipti innlent 26.9.2023 10:42 Kristinn tekur við sem sviðsstjóri kennslusviðs HÍ Kristinn Andersen, prófessor við rafmagns- og tölvuverkfræðideild, hefur verið ráðinn sviðsstjóri kennslusviðs Háskóla Íslands Innlent 26.9.2023 09:57 Fá ekki heimild til að hækka skrásetningargjöldin Opinberu háskólarnir fá ekki heimild til að hækka skrásetningargjöld sín úr 75 þúsund krónum í 95 þúsund krónur líkt og beðið hafði verið um. Innlent 20.9.2023 10:15 Háskólar 21. aldarinnar Bandaríski hagfræðingurinn Steven Levitt sagði að hvati væri byssukúla eða lykill; oft lítill hlutur sem gæti haft gríðarlega mikil áhrif til breytinga. Það skiptir máli að öll kerfi séu stillt af með réttum hvötum því það hefur mikil áhrif á það hver útkoman úr þeim verður. Skoðun 19.9.2023 14:31 Óttast ekki að fleiri fái óverðskuldaðar gráður Nýtt fyrirkomulag við fjármögnun háskólanna var kynnt í dag. Gert er ráð fyrir að það skili auknum gæðum í íslensku háskólanámi. Forseti landssamtaka íslenskra stúdenta óttast að það verði til þess að færri komist í háskóla en fyrir breytingu. Innlent 18.9.2023 19:04 „Kerfið hefur leitt til ákveðinnar sóunar“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra, kynnti í dag gagngera kerfisbreytingu á fjármögnun háskólanna sem hún segir forsendu þess að íslenskir háskólar geti náð enn betri árangri. Gagnsæi hins nýja fyrirkomulags tryggi það að skólarnir sjái að meiri og betri árangur skili þeim auknu fjármagni. Innlent 18.9.2023 12:51 Bein útsending: Boðar umfangsmikla kerfisbreytingu í fjármögnun háskóla Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur boðið til blaðamannafundar í dag 18. september klukkan 10:30 í Sykursalnum í Grósku. Á fundinum verður kynnt umfangsmikil kerfisbreyting á úthlutun fjármagns til háskóla. Innlent 18.9.2023 10:01 Líður eins og hún hafi verið notuð af Háskóla Íslands Lára Þorsteinsdóttir, 24 ára kona með einhverfu, segir Háskóla Íslands neita sér um einingar fyrir námskeið sem hún tók og náði. Lára komst inn í háskólann í fyrra en finnst hún hafa verið notuð til að háskólinn gæti skreytt sig fjöðrum fjölbreytileikans. Innlent 16.9.2023 20:58 Herminám í heilbrigðisvísindum - spennandi tímar framundan! Á Íslandi er hermikennsla í heilbrigðisvísindum ört vaxandi kennsluform, hvorttveggja fyrir nemendur, sem og við endur- og símenntun heilbrigðisstarfsfólks. Víða um heim er hermikennsla órjúfanlegur þáttur í kennslu í heilbrigðisvísindum og ítrekað hefur verið bent á margþættan ávinning hennar, umfram hefðbundnari kennsluaðferðir. Skoðun 16.9.2023 07:01 Háskóli Íslands fær háa sekt vegna eftirlitsmyndavéla Persónuvernd hefur sektað Háskóla Íslands um eina og hálfa milljón króna eftir að kvartað var yfir rafrænni vöktun af hálfu skólans. Innlent 15.9.2023 10:04 Blöskrar umfjöllun um pistil Páls í Morgunblaðinu: „Svona gera menn ekki“ Rektor Listaháskólans hefur beðið Morgunblaðið að birta ekki viðtal við sig sem átti að birta undir merki Dagmála eftir helgi. Blaðið birti í Staksteinum sínum í dag umfjöllun um pistil bloggarans Páls Vilhjálmssonar. Pistilinn kallar formaður Viðreisnar falsfréttir. Innlent 14.9.2023 18:39 Myndaveisla: Stúdentar skemmta sér á Októberfest Októberfest Stúdentaráðs Háskóla Íslands fer fram um helgina. Fjöldi stúdenta á öllum aldri hefur lagt leið sína í Vatnsmýrina þar sem ógrynni tónlistarfólks leikur listir sínar auk þess sem aðrar afþreyingar og matar- og drykkjarvistir eru ekki af skornum skammti. Lífið 9.9.2023 11:32 Sigurður Líndal látinn Sigurður Líndal, fyrrverandi lagaprófessor, er látinn, 92 ára að aldri. Innlent 6.9.2023 07:24 Fær 215 milljóna króna styrk til að rannsaka málnotkun þingmanna Anton Karl Ingason, dósent í íslenskri málfræði og máltækni við Háskóla Íslands, hefur fengið 1,5 milljóna evra styrk, jafnvirði um 215 milljóna króna, frá Evrópska rannsóknaráðinu til verkefnis sem miðar að því að skýra hvernig málnotkun fólks breytist á lífsleiðinni. Þetta er stærsti styrkur sem fengist hefur til rannsókna á íslenskum málvísindum. Innlent 5.9.2023 10:00 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 23 ›
Hafa sent HÍ kröfu um endurgreiðslu aftur til 2014 Stúdentaráð Háskóla Íslands krefst þess að háskólinn endurgreiði skráningargjöld við skólann sem greidd hafi verið af öllum nemendum undanfarin ár. Skoða þurfi hve langt aftur krafan nái en hún nái nokkur ár aftur í tímann. Fulltrúi Vöku, í minnihluta í Stúdentaráði segist efast um að endurgreiðsla sé það besta fyrir stúdenta. Innlent 27.10.2023 12:03
Segir gjaldið ekki ólögmætt og mikilvægt að forðast misskilning Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir mikilvægt að niðurstaða Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema sé ekki rangtúlkuð eða misskilin. Innlent 27.10.2023 07:14
Voru boðnar 100 þúsund krónur í bætur Kristján Logason telur sig illa sviðinn eftir samskipti við hið opinbera. Hann sótti um starf sem Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn auglýsti laust til umsóknar en fékk ekki. Úrskurðarnefnd jafnréttismála hvað upp þann dóm að ólöglega hafi verið staðið að ráðningunni og þar við situr. Innlent 27.10.2023 07:02
Stúdentar boða til blaðamannafundar: Skrásetningagjald úrskurðað ólögmætt Stúdentaráð Háskóla Íslands hefur boðað til blaðamannafundar á morgun vegna úrskurðar áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema sem hefur gert skólanum að endurgreiða nemanda skrásetningagjald sem hann greiddi til skólans vegna skólaársins 2021 til 2022. Innlent 26.10.2023 18:32
Háskólinn í Michigan sendi afsökunarbeiðni vegna myndar sem skólinn birti af Adolf Hitler Ríkisháskólinn í Michigan hefur beðist formlega afsökunar á því að hafa birt mynd af Adolf Hitler í spurningakeppni liðsins fyrir fótboltaleik gegn nágrönnum sínum frá háskólanum í Michigan. Sport 22.10.2023 23:15
Vara við svikasíðu í nafni Háskóla Íslands Svikasíða hefur verið sett í loftið í nafni Háskóla Íslands. Tilgangur síðunnar er að hafa fé af fólki eða fjárhagsupplýsingar þess. Háskólinn bendir á að aðeins er hægt að skrá sig til náms á hi.is. Innlent 14.10.2023 15:40
Bein útsending: Alþjóðleg friðarráðstefna Höfða friðarsetur Alþjóðleg friðarráðstefna Höfða friðarseturs, Imagine Forum– Nordic Solidarity for Peace, fer fram í Norðurljósasal Hörpu í vikunn, 10. og 11. október. Ráðstefnan er haldin að þessu sinni í samstarfi við formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. Sýnt verður beint frá ráðstefnunni á Vísi. Innlent 10.10.2023 07:31
Síðasta ljósmóðirin á Íslandi… …er í Smáralind. Þar standa Landssamtök íslenskra stúdenta (LÍS) og Bandalag háskólamanna (BHM) fyrir sýningunni Mennt var máttur um helgina. Skoðun 7.10.2023 09:31
Sýna fram á mikilvægi námslánakerfisins með minjasýningu Bandalag háskólamanna og Landssamtök íslenskra stúdenta hafa tekið höndum saman og opnað sýninguna Mennt var máttur. Sýningunni er ætlað að sýna fram á mikilvægi námslánakerfisins. Innlent 5.10.2023 22:42
Skoða elsta ljós alheims í nýrri tilraunastofu Fyrsta tilraunastofan fyrir stjarneðlisfræði opnaði nýlega hér á landi í Háskóla Íslands. Þar er meðal annars hægt að skoða eiginleika elsta ljóss alheimsins Innlent 3.10.2023 23:08
„Þú getur farið í viðskiptabanka og fengið húsnæðislán á betri kjörum en námslán“ Hægt er að fá húsnæðislán á betri kjörum en námslán og lántakendum hefur fækkað á síðustu árum. Forseti Landssamtaka íslenskra stúdenta kallar eftir hugarfarsbreytingu hjá stjórnvöldum. Innlent 3.10.2023 21:31
Bein útsending: Tengsl á tímum Teams Stjórnvísi hefur hugtakið tengsl sem þema og rauðan þráð gegnum starfsárið 2023-2024. Þemað var ákveðið af nýkjörinni stjórn félagsins í nánum takti við óskir stjórna faghópa félagsins um að unnið verði betur í tengslamyndun í félaginu á tímum fjarvinnu, rafrænna fundahalda og streymis frá viðburðum. Viðskipti innlent 3.10.2023 08:15
Nýtt líf Öldu Lóu Alda Lóa Leifsdóttir er að senda frá sér sína fyrstu heimildamynd: Togolísu. Hún er skilin við mann sinn sósíalistaleiðtogann Gunnar Smára Egilsson, hefur hafið djáknanám og er að taka saman efni í bók um hugvíkkandi efni. Menning 29.9.2023 08:01
Börnin virðist ekki vita hvað „grænmetisæta“ þýðir Tuttugu prósent nemenda í sjötta bekk grunnskóla segjast vera grænmetisætur. Einungis lítill hluti þeirra borðar í raun og veru ekkert kjöt og virðast ungmenni almennt ekki þekkja skilgreiningar þess að vera grænmetisæta. Innlent 28.9.2023 20:35
Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku 2023 Menntakvika – ráðstefna í menntavísindum verður haldin í 27. skipti í dag og á morgun og hefst með sérstakri opnunarmálstofu milli klukkan 14:00 og 16:30 í dag. Hægt verður að fylgjast með málstofunni í beinu streymi að neðan. Innlent 28.9.2023 13:32
Hittumst og ræðum um menntamál! Menntun er ræktun manneskjunnar og leggur grunn að farsælu lífi hvers og eins. Menntastarfið sjálft, sú ræktun, er seinlegt verk. Þetta þekkja foreldrar og allir uppalendur. Skoðun 28.9.2023 09:00
Erla Rún leiðir Rannsóknasetur skapandi greina Erla Rún Guðmundsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri Rannsóknaseturs skapandi greina (RSG). Setrið var sett á stofn í vor en meginmarkmið þess er efla rannsóknir á atvinnulífi menningar og skapandi greina hér á landi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Háskólanum á Bifröst. Viðskipti innlent 26.9.2023 10:42
Kristinn tekur við sem sviðsstjóri kennslusviðs HÍ Kristinn Andersen, prófessor við rafmagns- og tölvuverkfræðideild, hefur verið ráðinn sviðsstjóri kennslusviðs Háskóla Íslands Innlent 26.9.2023 09:57
Fá ekki heimild til að hækka skrásetningargjöldin Opinberu háskólarnir fá ekki heimild til að hækka skrásetningargjöld sín úr 75 þúsund krónum í 95 þúsund krónur líkt og beðið hafði verið um. Innlent 20.9.2023 10:15
Háskólar 21. aldarinnar Bandaríski hagfræðingurinn Steven Levitt sagði að hvati væri byssukúla eða lykill; oft lítill hlutur sem gæti haft gríðarlega mikil áhrif til breytinga. Það skiptir máli að öll kerfi séu stillt af með réttum hvötum því það hefur mikil áhrif á það hver útkoman úr þeim verður. Skoðun 19.9.2023 14:31
Óttast ekki að fleiri fái óverðskuldaðar gráður Nýtt fyrirkomulag við fjármögnun háskólanna var kynnt í dag. Gert er ráð fyrir að það skili auknum gæðum í íslensku háskólanámi. Forseti landssamtaka íslenskra stúdenta óttast að það verði til þess að færri komist í háskóla en fyrir breytingu. Innlent 18.9.2023 19:04
„Kerfið hefur leitt til ákveðinnar sóunar“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra, kynnti í dag gagngera kerfisbreytingu á fjármögnun háskólanna sem hún segir forsendu þess að íslenskir háskólar geti náð enn betri árangri. Gagnsæi hins nýja fyrirkomulags tryggi það að skólarnir sjái að meiri og betri árangur skili þeim auknu fjármagni. Innlent 18.9.2023 12:51
Bein útsending: Boðar umfangsmikla kerfisbreytingu í fjármögnun háskóla Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur boðið til blaðamannafundar í dag 18. september klukkan 10:30 í Sykursalnum í Grósku. Á fundinum verður kynnt umfangsmikil kerfisbreyting á úthlutun fjármagns til háskóla. Innlent 18.9.2023 10:01
Líður eins og hún hafi verið notuð af Háskóla Íslands Lára Þorsteinsdóttir, 24 ára kona með einhverfu, segir Háskóla Íslands neita sér um einingar fyrir námskeið sem hún tók og náði. Lára komst inn í háskólann í fyrra en finnst hún hafa verið notuð til að háskólinn gæti skreytt sig fjöðrum fjölbreytileikans. Innlent 16.9.2023 20:58
Herminám í heilbrigðisvísindum - spennandi tímar framundan! Á Íslandi er hermikennsla í heilbrigðisvísindum ört vaxandi kennsluform, hvorttveggja fyrir nemendur, sem og við endur- og símenntun heilbrigðisstarfsfólks. Víða um heim er hermikennsla órjúfanlegur þáttur í kennslu í heilbrigðisvísindum og ítrekað hefur verið bent á margþættan ávinning hennar, umfram hefðbundnari kennsluaðferðir. Skoðun 16.9.2023 07:01
Háskóli Íslands fær háa sekt vegna eftirlitsmyndavéla Persónuvernd hefur sektað Háskóla Íslands um eina og hálfa milljón króna eftir að kvartað var yfir rafrænni vöktun af hálfu skólans. Innlent 15.9.2023 10:04
Blöskrar umfjöllun um pistil Páls í Morgunblaðinu: „Svona gera menn ekki“ Rektor Listaháskólans hefur beðið Morgunblaðið að birta ekki viðtal við sig sem átti að birta undir merki Dagmála eftir helgi. Blaðið birti í Staksteinum sínum í dag umfjöllun um pistil bloggarans Páls Vilhjálmssonar. Pistilinn kallar formaður Viðreisnar falsfréttir. Innlent 14.9.2023 18:39
Myndaveisla: Stúdentar skemmta sér á Októberfest Októberfest Stúdentaráðs Háskóla Íslands fer fram um helgina. Fjöldi stúdenta á öllum aldri hefur lagt leið sína í Vatnsmýrina þar sem ógrynni tónlistarfólks leikur listir sínar auk þess sem aðrar afþreyingar og matar- og drykkjarvistir eru ekki af skornum skammti. Lífið 9.9.2023 11:32
Sigurður Líndal látinn Sigurður Líndal, fyrrverandi lagaprófessor, er látinn, 92 ára að aldri. Innlent 6.9.2023 07:24
Fær 215 milljóna króna styrk til að rannsaka málnotkun þingmanna Anton Karl Ingason, dósent í íslenskri málfræði og máltækni við Háskóla Íslands, hefur fengið 1,5 milljóna evra styrk, jafnvirði um 215 milljóna króna, frá Evrópska rannsóknaráðinu til verkefnis sem miðar að því að skýra hvernig málnotkun fólks breytist á lífsleiðinni. Þetta er stærsti styrkur sem fengist hefur til rannsókna á íslenskum málvísindum. Innlent 5.9.2023 10:00