Formúla 1 Yfirmanni dekkjaframleiðandans líst vel á bleyta brautir með gerviregni Paul Hembrey, yfirmanni Pirelli dekkjaframleiðandans finnst sú hugmynd Bernie Ecclestone áhugaverð, að bleyta hugsanlega einhver Formúlu 1 mót með með sérútbúnu vatnsúðakerfi, eða gerviregni ef svo má segja. Formúla 1 3.3.2011 14:29 Vettel býst við 3-4 þjónustuhléum í Formúlu 1 mótum Formúlu 1 heimsmeistarinn Sebastian Vettel spáir því að fleiri þjónustuhlé verði í Formúlu 1 mótum ársins miðað við fyrri tíð, vegna þess hvernig keppnisdekkin frá Pirelli virka. Keppnislið og ökumenn þeirra hafa æft mikið á nýju dekkjunum fyrir Formúlu 1 á nokkrum æfingum á Spáni. Formúla 1 2.3.2011 16:11 Japanskur bílaframleiðandi í samstarf við meistaralið Red Bull Japanski bílaframleiðandinn Infinity, sem er í eigu Nissan og Formúlu 1 lið Red Bull hafa gert með sér samstarfssamning og mun Infinity auglýsa á bílum Red Bull á þessu ári og hugmyndin er að aðilarnir tveir muni starfa sama á tæknilega sviðinu í framtíðinni. Vefsíðan autosport.com greinir frá þessu í dag. Formúla 1 1.3.2011 16:41 Alonso spáir baráttu fimm liða um titilinn Fernando Alonso hjá Ferrari spáir því að fimm lið verði framarlega í flokki á þessu Formúlu 1 keppnistímabili, en telur að ný dekk sem verða notuð á þessu ári geti valdið toppliðunum erfiðleikum. Fyrsta mót ársins verður í Ástralíu 27. mars og að venju eru keppt bæði um titil ökumanna og bílasmiða. Formúla 1 1.3.2011 12:45 Kubica: Tel mig mjög heppinn og löng og erfið endurhæfing framundan Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica telur sig heppinn að hafa sloppið jafnvel frá óhappi í rallkeppni á Ítalíu á dögunum og raun ber vitni. Um tíma var óttast um líf hans, eftir að vegrið gekk í gegnum miðjan rallbíl hans og Jakup Gerber. Formúla 1 25.2.2011 16:38 Lotus Renault fumsýndur í beinni útsendingu á vefnum kl. 11.30 Fyrrum Renault keppnisliðið svokallaða frumsýnir nýjan keppnibíl sinn í dag undir nýjum merkjum liðsins sem Lotus Renault, en Lotus bílaverksmiðjan breska keypti hlut í liðinu í vetur. Formúla 1 31.1.2011 09:03 Sebastian Vettel heimsmeistari í Formúlu 1 Sebastian Vettel varð í dag yngsti heimsmeistari í Formúlu 1-kappakstrinum frá upphafi. Hann vann lokamótið í Abu Dhabi og það dugði honum til sigurs í stigakeppninni. Vettel er aðeins 23 ára gamall. Formúla 1 14.11.2010 14:49 Vettel fagnaði í Brasilíu Red Bull vann tvöfaldan sigur í brasilíska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag en þeir Sebastian Vettel og Mark Webber komu fyrstir í mark í dag. Það dugði til að tryggja liðinu heimsmeistaratitilinn í flokki bílasmiða. Formúla 1 7.11.2010 17:57 Hülkenberg á ráspól í fyrsta sinn Þjóðverjinn Nico Hülkenberg kom öllum að óvörum er hann tryggði sér sæti fremst á ráslínu í tímatökum á Interlagos brautinni í Brasilíu í dag. Formúla 1 6.11.2010 17:04 Fernando Alonso vann ítalska kappaksturinn Ferrari-menn fögnuðu góðum árangri í ítalska kappakstrinum í formúlu eitt á Monza-brautinn á Ítalíu í dag. Fernando Alonso vann fyrsta sigur Ferrari á brautinni í fjögur ár og Felipe Massa náði þriðja sætinu á eftir Jenson Button hjá McLaren. Formúla 1 12.9.2010 13:27 Webber á toppinn með mikilvægum sigri í Ungverjalandi Ástralinn Mark Webber er kominn með fjögurra stiga forystu á Lewis Hamilton í heildarstigakeppni ökumanna í Formúlu 1. Webber sem keppir fyrir Red Bull kom fyrstur í mark í Ungverjalandi. Formúla 1 1.8.2010 13:52 Tvöfalt hjá Ferrari - Felipe Massa hleypti Fernando Alonso fram úr Fernando Alonso og Felipe Massa tryggðu Ferrari tvöfaldan sigur í þýska kappakstrinum í formúlu eitt sem fram fór á Hockenheim-brautinni í dag. Lewis Hamilton er með fjórtán stiga forskot í keppni ökumanna eftir að hafa endaði í fjórða sætinu í ár. Formúla 1 25.7.2010 13:45 Hamilton vann í Kanada McLaren fagnaði góðum sigri í dag en ökuþórar liðsins, þeir Lewis Hamilton og Jenson Button, urðu í tveimur efstu sætunum í kanadíska kappakstrinum í dag. Formúla 1 13.6.2010 17:37 Mark Webber vann í Mónakó Mark Webber sýndi frábæran akstur og vann kappaksturinn í Mónakó sem var að ljúka. Hann hóf keppni á ráspól og vann öruggan sigur. Formúla 1 16.5.2010 14:29 Sebastian Vettel vann malaíska kappaksturinn - tvöfalt hjá Red Bull Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Red Bull vann malaíska kappaksturinn í formúlu eitt í morgun en þetta var fyrsti sigur hans á tímabilinu. Þetta var góður dagur fyrir Red Bull liðið því félagi Vettel, Mark Webber, varð í 2. sæti eftir að hafa byrjað á ráspólnum en missti Vettel fram úr sér í byrjun. Formúla 1 4.4.2010 10:12 Fernando Alonso vann Barein-kappaksturinn - tvöfalt hjá Ferrari Spánverjinn Fernando Alonso tryggði sér sigur í Barein-kappakstrinum í dag en þetta var fyrsta keppni ársins í formúlu eitt. Ferrari vann tvölfaldan sigur í dag því Felipe Massa varð í 2. sæti. Formúla 1 14.3.2010 13:58 Michael Schumacher ætlar sér titilinn strax Michael Schumacher ætlar ekkert að gefa eftir í Formúlu 1 á næsta ári en hann hefur gert þriggja ára samning við Mercedes sem kunnugt er. Hann ætlar sér einfaldlega titilinn. Formúla 1 25.12.2009 02:42 Hamilton: Frábært að fá Schumacher aftur Lewis Hamilton, ökumaður McLaren, segist hæstánægður með að Michael Schumacher muni keppa í Formúlu 1-mótaröðinni á nýjan leik. Formúla 1 23.12.2009 14:11 Michael Schumacher mættur aftur í formúluna - samdi við Mercedes Michael Schumacher mun keppa aftur í formúlu eitt á næsta ári en þessi sjöfaldi heimsmeistari er búinn að gera eins árs samning við Mercedes-liðið. Þetta var tilkynnt ellefu dögum áður en Þjóðverjinn fagnar 41 árs afmæli sínu en hann verður langelsti ökumaðurinn í formúlu eitt. Formúla 1 23.12.2009 11:03 Button heimsmeistari í Formúlu 1 Bretinn Jenson Button tryggði sér í dag í heimsmeistaratitil ökuþóra í Formúlu 1-mótaröðinni er hann varð í fimmta sæti í brasilíska kappakstrinum. Formúla 1 18.10.2009 17:59 Hamilon fagnaði sigri í Singapúr Lewis Hamilton, ökuþór McLaren og núverandi heimsmeistari, fagnaði góðum sigri í Formúlu 1-keppninni í Singapúr í dag. Formúla 1 27.9.2009 14:25 Pétur Jóhann leikur formúlubíl - Myndband Þau Pétur Jóhann Sigfússon og Ilmur Kristjánsdóttir verða gestir í þættinum Við rásmarkið á Stöð 2 Sporti í kvöld. Formúla 1 10.9.2009 08:59 Alonso til Ferrari á næsta ári og miklar mannabreytingar í kjölfarið Fernando Alonso fer til Ferrari á næsta ári frá Renault og mun það væntanlega hrinda af stað miklum mannabreytingum í Formúlu-1. Þetta er opinbert leyndarmál í Formúlunni en liðsstjóri McLaren, Martin Whitmarsh, varð í dag fyrsti háttsetti aðilinn til að greina frá þessu. Formúla 1 21.8.2009 22:02 Friður í Formúlu 1 Max Mosley, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins, segir að sátt sé komin í deilu sambandsins og félag kappakstursliða og því hafi klofningi í íþróttinni verið afstýrt. Formúla 1 24.6.2009 12:40 Vettel fagnaði sigri á Silverstone Þjóðverjinn Sebastian Vettel fagnaði í dag sigri í enska kappakstrinum sem fór fram á Silverstone-brautinni í dag. Formúla 1 21.6.2009 13:54 Vettel á ráspól Þjóðverjinn Sebastien Vettel verður fremstur á ráspól í enska kappakstrinum á Silverstone-brautinni á morgun eftir að hafa borið sigur úr býtum í tímatökunum í dag. Formúla 1 20.6.2009 13:27 Vettel á ráspól í Tyrklandi Sebastian Vettel á Red Bull er á ráspól fyrir tyrkneska Formúlu-1 kappaksturinn á morgun. Tímatakan var dramatísk fram á síðustu stundu en Vettel tryggði sér pólinn með frábærum hring í blálokin. Formúla 1 6.6.2009 12:05 Button vongóður um betri tíma á morgun Jenson Button, sem leiðir stigakeppni ökuþóra í Formúlu-1, var ekki ánægður með Brawn bílinn í dag. Harry Kovalainen var fyrstur en Button tólfti. Formúla 1 5.6.2009 16:55 Auðvelt hjá Button Jenson Button átti engum vandræðum með að sigra í Mónakó-kappakstrinum í dag en hann kom langfyrstur í mark en næstur var liðsfélagi hans hjá Brawn GP, Rubens Barrichello. Formúla 1 24.5.2009 13:54 Enn einn sigurinn hjá Button Bretinn Jenson Button vann sinn fjórða sigur í Formúlu 1 kappakstrinum á tímabilinu í dag er hann bar sigur úr býrum í spænska kappakstrinum í Barcelona. Formúla 1 10.5.2009 13:54 « ‹ 81 82 83 84 85 86 87 88 89 … 101 ›
Yfirmanni dekkjaframleiðandans líst vel á bleyta brautir með gerviregni Paul Hembrey, yfirmanni Pirelli dekkjaframleiðandans finnst sú hugmynd Bernie Ecclestone áhugaverð, að bleyta hugsanlega einhver Formúlu 1 mót með með sérútbúnu vatnsúðakerfi, eða gerviregni ef svo má segja. Formúla 1 3.3.2011 14:29
Vettel býst við 3-4 þjónustuhléum í Formúlu 1 mótum Formúlu 1 heimsmeistarinn Sebastian Vettel spáir því að fleiri þjónustuhlé verði í Formúlu 1 mótum ársins miðað við fyrri tíð, vegna þess hvernig keppnisdekkin frá Pirelli virka. Keppnislið og ökumenn þeirra hafa æft mikið á nýju dekkjunum fyrir Formúlu 1 á nokkrum æfingum á Spáni. Formúla 1 2.3.2011 16:11
Japanskur bílaframleiðandi í samstarf við meistaralið Red Bull Japanski bílaframleiðandinn Infinity, sem er í eigu Nissan og Formúlu 1 lið Red Bull hafa gert með sér samstarfssamning og mun Infinity auglýsa á bílum Red Bull á þessu ári og hugmyndin er að aðilarnir tveir muni starfa sama á tæknilega sviðinu í framtíðinni. Vefsíðan autosport.com greinir frá þessu í dag. Formúla 1 1.3.2011 16:41
Alonso spáir baráttu fimm liða um titilinn Fernando Alonso hjá Ferrari spáir því að fimm lið verði framarlega í flokki á þessu Formúlu 1 keppnistímabili, en telur að ný dekk sem verða notuð á þessu ári geti valdið toppliðunum erfiðleikum. Fyrsta mót ársins verður í Ástralíu 27. mars og að venju eru keppt bæði um titil ökumanna og bílasmiða. Formúla 1 1.3.2011 12:45
Kubica: Tel mig mjög heppinn og löng og erfið endurhæfing framundan Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica telur sig heppinn að hafa sloppið jafnvel frá óhappi í rallkeppni á Ítalíu á dögunum og raun ber vitni. Um tíma var óttast um líf hans, eftir að vegrið gekk í gegnum miðjan rallbíl hans og Jakup Gerber. Formúla 1 25.2.2011 16:38
Lotus Renault fumsýndur í beinni útsendingu á vefnum kl. 11.30 Fyrrum Renault keppnisliðið svokallaða frumsýnir nýjan keppnibíl sinn í dag undir nýjum merkjum liðsins sem Lotus Renault, en Lotus bílaverksmiðjan breska keypti hlut í liðinu í vetur. Formúla 1 31.1.2011 09:03
Sebastian Vettel heimsmeistari í Formúlu 1 Sebastian Vettel varð í dag yngsti heimsmeistari í Formúlu 1-kappakstrinum frá upphafi. Hann vann lokamótið í Abu Dhabi og það dugði honum til sigurs í stigakeppninni. Vettel er aðeins 23 ára gamall. Formúla 1 14.11.2010 14:49
Vettel fagnaði í Brasilíu Red Bull vann tvöfaldan sigur í brasilíska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag en þeir Sebastian Vettel og Mark Webber komu fyrstir í mark í dag. Það dugði til að tryggja liðinu heimsmeistaratitilinn í flokki bílasmiða. Formúla 1 7.11.2010 17:57
Hülkenberg á ráspól í fyrsta sinn Þjóðverjinn Nico Hülkenberg kom öllum að óvörum er hann tryggði sér sæti fremst á ráslínu í tímatökum á Interlagos brautinni í Brasilíu í dag. Formúla 1 6.11.2010 17:04
Fernando Alonso vann ítalska kappaksturinn Ferrari-menn fögnuðu góðum árangri í ítalska kappakstrinum í formúlu eitt á Monza-brautinn á Ítalíu í dag. Fernando Alonso vann fyrsta sigur Ferrari á brautinni í fjögur ár og Felipe Massa náði þriðja sætinu á eftir Jenson Button hjá McLaren. Formúla 1 12.9.2010 13:27
Webber á toppinn með mikilvægum sigri í Ungverjalandi Ástralinn Mark Webber er kominn með fjögurra stiga forystu á Lewis Hamilton í heildarstigakeppni ökumanna í Formúlu 1. Webber sem keppir fyrir Red Bull kom fyrstur í mark í Ungverjalandi. Formúla 1 1.8.2010 13:52
Tvöfalt hjá Ferrari - Felipe Massa hleypti Fernando Alonso fram úr Fernando Alonso og Felipe Massa tryggðu Ferrari tvöfaldan sigur í þýska kappakstrinum í formúlu eitt sem fram fór á Hockenheim-brautinni í dag. Lewis Hamilton er með fjórtán stiga forskot í keppni ökumanna eftir að hafa endaði í fjórða sætinu í ár. Formúla 1 25.7.2010 13:45
Hamilton vann í Kanada McLaren fagnaði góðum sigri í dag en ökuþórar liðsins, þeir Lewis Hamilton og Jenson Button, urðu í tveimur efstu sætunum í kanadíska kappakstrinum í dag. Formúla 1 13.6.2010 17:37
Mark Webber vann í Mónakó Mark Webber sýndi frábæran akstur og vann kappaksturinn í Mónakó sem var að ljúka. Hann hóf keppni á ráspól og vann öruggan sigur. Formúla 1 16.5.2010 14:29
Sebastian Vettel vann malaíska kappaksturinn - tvöfalt hjá Red Bull Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Red Bull vann malaíska kappaksturinn í formúlu eitt í morgun en þetta var fyrsti sigur hans á tímabilinu. Þetta var góður dagur fyrir Red Bull liðið því félagi Vettel, Mark Webber, varð í 2. sæti eftir að hafa byrjað á ráspólnum en missti Vettel fram úr sér í byrjun. Formúla 1 4.4.2010 10:12
Fernando Alonso vann Barein-kappaksturinn - tvöfalt hjá Ferrari Spánverjinn Fernando Alonso tryggði sér sigur í Barein-kappakstrinum í dag en þetta var fyrsta keppni ársins í formúlu eitt. Ferrari vann tvölfaldan sigur í dag því Felipe Massa varð í 2. sæti. Formúla 1 14.3.2010 13:58
Michael Schumacher ætlar sér titilinn strax Michael Schumacher ætlar ekkert að gefa eftir í Formúlu 1 á næsta ári en hann hefur gert þriggja ára samning við Mercedes sem kunnugt er. Hann ætlar sér einfaldlega titilinn. Formúla 1 25.12.2009 02:42
Hamilton: Frábært að fá Schumacher aftur Lewis Hamilton, ökumaður McLaren, segist hæstánægður með að Michael Schumacher muni keppa í Formúlu 1-mótaröðinni á nýjan leik. Formúla 1 23.12.2009 14:11
Michael Schumacher mættur aftur í formúluna - samdi við Mercedes Michael Schumacher mun keppa aftur í formúlu eitt á næsta ári en þessi sjöfaldi heimsmeistari er búinn að gera eins árs samning við Mercedes-liðið. Þetta var tilkynnt ellefu dögum áður en Þjóðverjinn fagnar 41 árs afmæli sínu en hann verður langelsti ökumaðurinn í formúlu eitt. Formúla 1 23.12.2009 11:03
Button heimsmeistari í Formúlu 1 Bretinn Jenson Button tryggði sér í dag í heimsmeistaratitil ökuþóra í Formúlu 1-mótaröðinni er hann varð í fimmta sæti í brasilíska kappakstrinum. Formúla 1 18.10.2009 17:59
Hamilon fagnaði sigri í Singapúr Lewis Hamilton, ökuþór McLaren og núverandi heimsmeistari, fagnaði góðum sigri í Formúlu 1-keppninni í Singapúr í dag. Formúla 1 27.9.2009 14:25
Pétur Jóhann leikur formúlubíl - Myndband Þau Pétur Jóhann Sigfússon og Ilmur Kristjánsdóttir verða gestir í þættinum Við rásmarkið á Stöð 2 Sporti í kvöld. Formúla 1 10.9.2009 08:59
Alonso til Ferrari á næsta ári og miklar mannabreytingar í kjölfarið Fernando Alonso fer til Ferrari á næsta ári frá Renault og mun það væntanlega hrinda af stað miklum mannabreytingum í Formúlu-1. Þetta er opinbert leyndarmál í Formúlunni en liðsstjóri McLaren, Martin Whitmarsh, varð í dag fyrsti háttsetti aðilinn til að greina frá þessu. Formúla 1 21.8.2009 22:02
Friður í Formúlu 1 Max Mosley, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins, segir að sátt sé komin í deilu sambandsins og félag kappakstursliða og því hafi klofningi í íþróttinni verið afstýrt. Formúla 1 24.6.2009 12:40
Vettel fagnaði sigri á Silverstone Þjóðverjinn Sebastian Vettel fagnaði í dag sigri í enska kappakstrinum sem fór fram á Silverstone-brautinni í dag. Formúla 1 21.6.2009 13:54
Vettel á ráspól Þjóðverjinn Sebastien Vettel verður fremstur á ráspól í enska kappakstrinum á Silverstone-brautinni á morgun eftir að hafa borið sigur úr býtum í tímatökunum í dag. Formúla 1 20.6.2009 13:27
Vettel á ráspól í Tyrklandi Sebastian Vettel á Red Bull er á ráspól fyrir tyrkneska Formúlu-1 kappaksturinn á morgun. Tímatakan var dramatísk fram á síðustu stundu en Vettel tryggði sér pólinn með frábærum hring í blálokin. Formúla 1 6.6.2009 12:05
Button vongóður um betri tíma á morgun Jenson Button, sem leiðir stigakeppni ökuþóra í Formúlu-1, var ekki ánægður með Brawn bílinn í dag. Harry Kovalainen var fyrstur en Button tólfti. Formúla 1 5.6.2009 16:55
Auðvelt hjá Button Jenson Button átti engum vandræðum með að sigra í Mónakó-kappakstrinum í dag en hann kom langfyrstur í mark en næstur var liðsfélagi hans hjá Brawn GP, Rubens Barrichello. Formúla 1 24.5.2009 13:54
Enn einn sigurinn hjá Button Bretinn Jenson Button vann sinn fjórða sigur í Formúlu 1 kappakstrinum á tímabilinu í dag er hann bar sigur úr býrum í spænska kappakstrinum í Barcelona. Formúla 1 10.5.2009 13:54