Á bak við vöruna Týpan sem fær stórar hugmyndir og kýlir á þær „Ég byrjaði merkið svolítið út frá því að ég var nýbúin í skóla og það var einhvern veginn ekkert í boði fyrir mig,“ segir fatahönnuðurinn Hildur Yeoman. Tíska og hönnun 4.2.2021 16:31 Notar 27 gínur til að ná heildarsýn fyrir hverja línu „Ætli ég sé ekki búin að hanna yfir tvö hundruð línur yfir ferilinn,“ segir fatahönnuðurinn Steinunn Sigurðardóttir. Tíska og hönnun 14.1.2021 10:07 Hannar fyrir konur sem vilja sjást í fjöldanum „Hönnunin og vörumerkið spilar svolítið inn á persónuleika kvenna, hún er litrík og ég vinn mikið með áferðir. Engin flík er eins svo þetta er svolítið einstakt sem ég er að reyna að gera,“ segir fatahönnuðurinn Anita Hirlekar. Tíska og hönnun 7.1.2021 10:02 „Ég upplifði að það væri ekki mikið úrval af fatnaði til fyrir mig í verslunum“ „Vörumerkið mitt svartbysvart er fullkomlega kynlaust fatamerki. Föt og aukahlutir eru handgerð af mér í Reykjavík. Allt í versluninni er unnið af mér eða makanum mínum Momo, sem er meðeigandi.“ Tíska og hönnun 17.12.2020 11:30 Stofnuðu fyrirtækið svo þeir gætu boðið kærustunum veglega út að borða „Kormákur & Skjöldur er 25 ára gamalt vörumerki sem að hefur svolítið skemmtilega sögu í raun. Vegna þess að hún var eingöngu stofnuð á milli jóla og nýárs fyrir 25 árum, bara til að búa til pening þannig að Kormákur og Skjöldur gætu farið með kærusturnar veglega út að borða á nýárskvöld, það var nú ekki dýpra en það.“ Tíska og hönnun 10.12.2020 14:00 „Þetta er eiginlega eins og fjársjóðsleit“ „Hluti af hugmyndafræðinni á bakvið Aftur er að sýna fólki fram á að það eru aðrar leiðir til að vera í tísku, starfa innan tískunnar, að endurvinna eldri fatnað til að búa til nútímafatnað,“ segir Bára Hólmgeirsdóttir hönnuður, eigandi og stofnandi Aftur. Tíska og hönnun 3.12.2020 10:33
Týpan sem fær stórar hugmyndir og kýlir á þær „Ég byrjaði merkið svolítið út frá því að ég var nýbúin í skóla og það var einhvern veginn ekkert í boði fyrir mig,“ segir fatahönnuðurinn Hildur Yeoman. Tíska og hönnun 4.2.2021 16:31
Notar 27 gínur til að ná heildarsýn fyrir hverja línu „Ætli ég sé ekki búin að hanna yfir tvö hundruð línur yfir ferilinn,“ segir fatahönnuðurinn Steinunn Sigurðardóttir. Tíska og hönnun 14.1.2021 10:07
Hannar fyrir konur sem vilja sjást í fjöldanum „Hönnunin og vörumerkið spilar svolítið inn á persónuleika kvenna, hún er litrík og ég vinn mikið með áferðir. Engin flík er eins svo þetta er svolítið einstakt sem ég er að reyna að gera,“ segir fatahönnuðurinn Anita Hirlekar. Tíska og hönnun 7.1.2021 10:02
„Ég upplifði að það væri ekki mikið úrval af fatnaði til fyrir mig í verslunum“ „Vörumerkið mitt svartbysvart er fullkomlega kynlaust fatamerki. Föt og aukahlutir eru handgerð af mér í Reykjavík. Allt í versluninni er unnið af mér eða makanum mínum Momo, sem er meðeigandi.“ Tíska og hönnun 17.12.2020 11:30
Stofnuðu fyrirtækið svo þeir gætu boðið kærustunum veglega út að borða „Kormákur & Skjöldur er 25 ára gamalt vörumerki sem að hefur svolítið skemmtilega sögu í raun. Vegna þess að hún var eingöngu stofnuð á milli jóla og nýárs fyrir 25 árum, bara til að búa til pening þannig að Kormákur og Skjöldur gætu farið með kærusturnar veglega út að borða á nýárskvöld, það var nú ekki dýpra en það.“ Tíska og hönnun 10.12.2020 14:00
„Þetta er eiginlega eins og fjársjóðsleit“ „Hluti af hugmyndafræðinni á bakvið Aftur er að sýna fólki fram á að það eru aðrar leiðir til að vera í tísku, starfa innan tískunnar, að endurvinna eldri fatnað til að búa til nútímafatnað,“ segir Bára Hólmgeirsdóttir hönnuður, eigandi og stofnandi Aftur. Tíska og hönnun 3.12.2020 10:33
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent