Þýski boltinn Tzavellas setti þýskt met og skoraði af 73 metra færi Gríski leikmaðurinn Georgios Tzavellas hjá Frankfurt átti tilþrif helgarinnar í þýska fótboltanum en hann skoraði af 73 metra færi gegn Schalke. Það dugði ekki til þar sem að Schalke hafði betur 2-1 en markið hjá Tzavellas var frekar skrautlegt eins og sjá má í myndbandinu. Fótbolti 14.3.2011 10:20 Veh rekinn frá Hamburg Þýska knattspyrnuliðið Hamburg lét í dag þjálfarann Armin Veh taka pokann sinn eftir 6-0 tap gegn Bayern Munich í gær. Aðstoðarþjálfarinn Michael Oenning mun stýra liðinu út leiktíðina. Fótbolti 13.3.2011 14:45 Hoffenheim lagði topplið Dortmund - Robben með fernu Gylfi Þór Sigurðsson og félagar unnu í dag virkilega góðan sigur á toppliði þýsku úrvalsdeildarinnar, Dortmund, 1-0 á heimavelli. Fótbolti 12.3.2011 16:39 Rehhagel orðaður við Schalke Þrátt fyrir að Schalke sé komið í fjóðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu eru forráðamenn liðsins sagðir þreyttir á slæmu gengi liðsins í deildinni heima og íhuga að segja stjóranum Felix Magath upp störfum. Fótbolti 10.3.2011 13:26 Ballack ætlar að yfirgefa Leverkusen í sumar Ferill þýska miðjumannsins, Michael Ballack, er á hraðri niðurleið. Hann er orðinn fjórði í vali á miðjumönnum hjá Bayer Leverkusen og mun því væntanlega yfirgefa félagið í sumar. Fótbolti 7.3.2011 16:27 Van Gaal hættir í lok tímabilsins Louis van Gaal mun hætta sem knattspyrnustjóri Bayern München í lok tímabilsins en það var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. Fótbolti 7.3.2011 14:56 Verður van Gaal rekinn frá Bayern? Sögusagnir eru um að Hollendingurinn Louis van Gaal verði rekinn frá Bayern Munich á næstu dögum. Bayern tapaði fyrir Hannover, 3-1, í gær og á að hættu að ná ekki í sæti í Meistaradeildinni. Fótbolti 6.3.2011 15:14 Ballack neitaði að sitja á bekknum Þýski landsliðsfyrirliðinn Michael Ballack neitaði að sitja á bekknum hjá Bayern Leverkusen í leiknum gegn Wolfsburg í gær og æfði þess í stað einn á meðan leiknum stóð. Fótbolti 6.3.2011 14:52 Orðið vel heitt undir Louis van Gaal hjá Bayern Það er orðið vel heitt undir Hollendingnum Louis van Gaal sem þjálfar þýska stórliðið Bayern München. Bayern tapaði 3-1 á móti Hannover 96 í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en þetta var þriðja tap liðsins í röð. Fótbolti 5.3.2011 22:04 Wolfsburg steinlá á móti Bayer Leverkusen Wolfsburg tapaði 3-0 á útivelli á móti Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en þetta var fjórði leikur liðsins undir stjórn þeirra Pierre Littbarski og Eyjólfs Sverrissonar. Fótbolti 5.3.2011 19:35 Leikur Hoffenheim hrundi eftir að Gylfi var tekinn útaf Gylfi Þór Sigurðsson var í fyrsta sinn í byrjunarliðinu hjá Hoffenheim síðan 5. febrúar þegar liðið tapaði 0-2 á útivelli á móti botnliði Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Leikur Hoffenheim hrundi eftir að Gylfi var tekinn útaf rúmum hálftíma fyrir leikslok. Fótbolti 5.3.2011 16:18 Dortmund enn á sigurbraut Michael Rensing átti stórleik í marki Köln í kvöld en náði þó ekki að koma í veg fyrir enn einn sigur Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 4.3.2011 22:43 Liðsfélagi Gylfa hjá Hoffenheim má ekki mæta á æfingar Króatíski varnarmaðurinn Josip Simunic hjá Hoffenheim hefur fengið skýr fyrirmæli frá forráðamönnum félagsins að hann megi ekki lengur mæta á æfingar liðsins. Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson spilar einmitt með þýska liðinu. Fótbolti 4.3.2011 14:15 Schalke sló Bayern úr leik í bikarnum Bayern München tapaði óvænt í kvöld fyrir Schalke í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar. Raúl skoraði eina mark Schalke á fimmtándu mínútu leiksins. Fótbolti 2.3.2011 22:51 Hoffenheim tapaði á heimavelli - Gylfi lék í 45 mínútur Gylfi Sigurðsson og félagar hans í þýska liðinu Hoffenheim töpuðu 2-1 á heimavelli gegn Mainz í dag. Gylfi kom inná sem varamaður í upphafi síðari hálfleiks. Fótbolti 26.2.2011 16:51 Fyrsti sigur Wolfsburg undir stjórn Littbarski og Eyjólfs Wolfsburg endaði fjögurra leikja taphrinu í þýsku úrvalsdeildinni þegar liðið vann 2-1 sigur á botnliði Borussia Mönchengladbach í kvöld. Þetta var fyrsti sigur liðsins undir stjórn þeirra Pierre Littbarski og Eyjólfs Sverrissonar og liðið er eftir leikinn í þrettánda sæti deildarinnar. Fótbolti 25.2.2011 21:29 Dortmund á ekki séns gegn okkur Uli Höness, forseti Bayern München, hefur gefið tóninn fyrir stórslag liðsins gegn Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 24.2.2011 15:29 Leverkusen kláraði Stuttgart í lokin Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í dag en Bayer Leverkusen tók á móti Stuttgart og Borussia Monchengladbach fékk Schalke í heimsókn. Fótbolti 20.2.2011 19:22 Ekkert virðist stöðva Dortmund Borussia Dortmund heldur áfram sínu striki í þýsku úrvalsdeildinni og virðast ekki ætla að láta frá sér efsta sætið, en þeir unnu þægilegan sigur á FC St.Pauli 2-0 í dag. Fótbolti 19.2.2011 17:03 Real Madrid með augastað á félaga Gylfa hjá Hoffenheim Þýski varnarmaðurinn Andreas Beck hefur verið orðaður við spænska stórveldið Real Madrid en Sky Sports segir að Real hafi áhuga á kappanum. Fótbolti 18.2.2011 15:45 Þjálfari Gylfa útskýrir af hverju hann er ekki alltaf í byrjunarliðinu Marco Pezzaiuoli segir að það eigi hafi sínar ástæður af hverju Gylfi Þór Sigurðsson er ekki alltaf í byrjunarliði Hoffenheim. Fótbolti 18.2.2011 09:53 Wolfsburg setur tvo leikmenn í agabann Wolfsburg, félag Eyjólfs Sverrissonar, hefur ákveðið að setja tvo leikmann félagsins í agabann og víkja þeim tímabundið úr aðalliðinu. Fótbolti 16.2.2011 17:14 Wolfsburg í sambandi við Rangnick Ralf Rangnick hefur viðurkennt að Wolfsburg hafi sett sig í samband við sig en hann hefur hug á að taka sér frí frá þjálfun til loka tímabilsins. Fótbolti 14.2.2011 14:20 Van Gaal: Ribery og Robben eru eins og Messi og Xavi fyrir Bayern Louis van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, var himinlifandi með frammistöðu Hollendingsins Arjen Robben og Frakkans Franck Ribery í 4-0 stórsigri Bayern Munchen á Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 13.2.2011 00:18 Wolfsburg tapaði fyrsta leiknum undir stjórn Littbarski og Eyjólfs Wolfsburg tapaði 0-1 á heimavelli á móti Hamburger SV í þýsku úrvalsdeildinni í fóbolta í dag en þetta var fyrsti leikur liðsins undir stjórn Pierre Littbarski og Eyjólfs Sverrissonar. Fótbolti 12.2.2011 16:32 Gylfi fékk bara þrettán mínútur í tapi á móti Bayern Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður á 77. mínútu þegar Hoffenheim tapaði 0-4 á útivelli á móti Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 12.2.2011 16:25 Fréttatilkynning frá Wolfsburg: Eyjólfur verður aðstoðarþjálfari Eyjólfur Sverrisson hefur samþykkt það að vera aðstoðarþjálfari þýska liðsins VfL Wolfsburg fram á vor. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Wolfsburg. Samingur Eyjólfs er til loka tímabilsins. Fótbolti 10.2.2011 16:10 Mario Gomez: Chelsea bauð 42 milljónir evra í mig í janúar Mario Gomez, framherji Bayern Munchen, segir að Chelsea hafi reynt að kaupa sig frá þýska liðinu í janúarglugganum. Bayern hafnaði tilboði Chelsea upp á 35,7 milljónir punda og keypti í staðinn Fernando Torres fyrir 50 milljónir punda frá Liverpool. Enski boltinn 9.2.2011 13:52 Eyjólfur ráðinn aðstoðarþjálfari Wolfsburg Eyjólfur Sverrisson hefur samkvæmt heimildum Visis verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari þýska liðsins Wolfsburg. Eyjólfur er staddur í Þýskalandi þessa stundina þar sem hann er að ganga frá sínum málum við félagið en hann mun starfa hjá liðinu út leiktíðina. Fótbolti 9.2.2011 10:53 McClaren rekinn frá Wolfsburg - Littbarski tekinn við Englendingurinn Steve McClaren var í dag rekin frá þýska liðinu Wolfsburg en það hefur lítið gengið hjá liðinu í vetur og menn hafa verið að bíða eftir því í nokkurn tíma að enski þjálfarinn yrði að taka pokann sinn. Fótbolti 7.2.2011 17:04 « ‹ 87 88 89 90 91 92 93 94 95 … 116 ›
Tzavellas setti þýskt met og skoraði af 73 metra færi Gríski leikmaðurinn Georgios Tzavellas hjá Frankfurt átti tilþrif helgarinnar í þýska fótboltanum en hann skoraði af 73 metra færi gegn Schalke. Það dugði ekki til þar sem að Schalke hafði betur 2-1 en markið hjá Tzavellas var frekar skrautlegt eins og sjá má í myndbandinu. Fótbolti 14.3.2011 10:20
Veh rekinn frá Hamburg Þýska knattspyrnuliðið Hamburg lét í dag þjálfarann Armin Veh taka pokann sinn eftir 6-0 tap gegn Bayern Munich í gær. Aðstoðarþjálfarinn Michael Oenning mun stýra liðinu út leiktíðina. Fótbolti 13.3.2011 14:45
Hoffenheim lagði topplið Dortmund - Robben með fernu Gylfi Þór Sigurðsson og félagar unnu í dag virkilega góðan sigur á toppliði þýsku úrvalsdeildarinnar, Dortmund, 1-0 á heimavelli. Fótbolti 12.3.2011 16:39
Rehhagel orðaður við Schalke Þrátt fyrir að Schalke sé komið í fjóðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu eru forráðamenn liðsins sagðir þreyttir á slæmu gengi liðsins í deildinni heima og íhuga að segja stjóranum Felix Magath upp störfum. Fótbolti 10.3.2011 13:26
Ballack ætlar að yfirgefa Leverkusen í sumar Ferill þýska miðjumannsins, Michael Ballack, er á hraðri niðurleið. Hann er orðinn fjórði í vali á miðjumönnum hjá Bayer Leverkusen og mun því væntanlega yfirgefa félagið í sumar. Fótbolti 7.3.2011 16:27
Van Gaal hættir í lok tímabilsins Louis van Gaal mun hætta sem knattspyrnustjóri Bayern München í lok tímabilsins en það var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. Fótbolti 7.3.2011 14:56
Verður van Gaal rekinn frá Bayern? Sögusagnir eru um að Hollendingurinn Louis van Gaal verði rekinn frá Bayern Munich á næstu dögum. Bayern tapaði fyrir Hannover, 3-1, í gær og á að hættu að ná ekki í sæti í Meistaradeildinni. Fótbolti 6.3.2011 15:14
Ballack neitaði að sitja á bekknum Þýski landsliðsfyrirliðinn Michael Ballack neitaði að sitja á bekknum hjá Bayern Leverkusen í leiknum gegn Wolfsburg í gær og æfði þess í stað einn á meðan leiknum stóð. Fótbolti 6.3.2011 14:52
Orðið vel heitt undir Louis van Gaal hjá Bayern Það er orðið vel heitt undir Hollendingnum Louis van Gaal sem þjálfar þýska stórliðið Bayern München. Bayern tapaði 3-1 á móti Hannover 96 í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en þetta var þriðja tap liðsins í röð. Fótbolti 5.3.2011 22:04
Wolfsburg steinlá á móti Bayer Leverkusen Wolfsburg tapaði 3-0 á útivelli á móti Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en þetta var fjórði leikur liðsins undir stjórn þeirra Pierre Littbarski og Eyjólfs Sverrissonar. Fótbolti 5.3.2011 19:35
Leikur Hoffenheim hrundi eftir að Gylfi var tekinn útaf Gylfi Þór Sigurðsson var í fyrsta sinn í byrjunarliðinu hjá Hoffenheim síðan 5. febrúar þegar liðið tapaði 0-2 á útivelli á móti botnliði Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Leikur Hoffenheim hrundi eftir að Gylfi var tekinn útaf rúmum hálftíma fyrir leikslok. Fótbolti 5.3.2011 16:18
Dortmund enn á sigurbraut Michael Rensing átti stórleik í marki Köln í kvöld en náði þó ekki að koma í veg fyrir enn einn sigur Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 4.3.2011 22:43
Liðsfélagi Gylfa hjá Hoffenheim má ekki mæta á æfingar Króatíski varnarmaðurinn Josip Simunic hjá Hoffenheim hefur fengið skýr fyrirmæli frá forráðamönnum félagsins að hann megi ekki lengur mæta á æfingar liðsins. Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson spilar einmitt með þýska liðinu. Fótbolti 4.3.2011 14:15
Schalke sló Bayern úr leik í bikarnum Bayern München tapaði óvænt í kvöld fyrir Schalke í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar. Raúl skoraði eina mark Schalke á fimmtándu mínútu leiksins. Fótbolti 2.3.2011 22:51
Hoffenheim tapaði á heimavelli - Gylfi lék í 45 mínútur Gylfi Sigurðsson og félagar hans í þýska liðinu Hoffenheim töpuðu 2-1 á heimavelli gegn Mainz í dag. Gylfi kom inná sem varamaður í upphafi síðari hálfleiks. Fótbolti 26.2.2011 16:51
Fyrsti sigur Wolfsburg undir stjórn Littbarski og Eyjólfs Wolfsburg endaði fjögurra leikja taphrinu í þýsku úrvalsdeildinni þegar liðið vann 2-1 sigur á botnliði Borussia Mönchengladbach í kvöld. Þetta var fyrsti sigur liðsins undir stjórn þeirra Pierre Littbarski og Eyjólfs Sverrissonar og liðið er eftir leikinn í þrettánda sæti deildarinnar. Fótbolti 25.2.2011 21:29
Dortmund á ekki séns gegn okkur Uli Höness, forseti Bayern München, hefur gefið tóninn fyrir stórslag liðsins gegn Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 24.2.2011 15:29
Leverkusen kláraði Stuttgart í lokin Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í dag en Bayer Leverkusen tók á móti Stuttgart og Borussia Monchengladbach fékk Schalke í heimsókn. Fótbolti 20.2.2011 19:22
Ekkert virðist stöðva Dortmund Borussia Dortmund heldur áfram sínu striki í þýsku úrvalsdeildinni og virðast ekki ætla að láta frá sér efsta sætið, en þeir unnu þægilegan sigur á FC St.Pauli 2-0 í dag. Fótbolti 19.2.2011 17:03
Real Madrid með augastað á félaga Gylfa hjá Hoffenheim Þýski varnarmaðurinn Andreas Beck hefur verið orðaður við spænska stórveldið Real Madrid en Sky Sports segir að Real hafi áhuga á kappanum. Fótbolti 18.2.2011 15:45
Þjálfari Gylfa útskýrir af hverju hann er ekki alltaf í byrjunarliðinu Marco Pezzaiuoli segir að það eigi hafi sínar ástæður af hverju Gylfi Þór Sigurðsson er ekki alltaf í byrjunarliði Hoffenheim. Fótbolti 18.2.2011 09:53
Wolfsburg setur tvo leikmenn í agabann Wolfsburg, félag Eyjólfs Sverrissonar, hefur ákveðið að setja tvo leikmann félagsins í agabann og víkja þeim tímabundið úr aðalliðinu. Fótbolti 16.2.2011 17:14
Wolfsburg í sambandi við Rangnick Ralf Rangnick hefur viðurkennt að Wolfsburg hafi sett sig í samband við sig en hann hefur hug á að taka sér frí frá þjálfun til loka tímabilsins. Fótbolti 14.2.2011 14:20
Van Gaal: Ribery og Robben eru eins og Messi og Xavi fyrir Bayern Louis van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, var himinlifandi með frammistöðu Hollendingsins Arjen Robben og Frakkans Franck Ribery í 4-0 stórsigri Bayern Munchen á Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 13.2.2011 00:18
Wolfsburg tapaði fyrsta leiknum undir stjórn Littbarski og Eyjólfs Wolfsburg tapaði 0-1 á heimavelli á móti Hamburger SV í þýsku úrvalsdeildinni í fóbolta í dag en þetta var fyrsti leikur liðsins undir stjórn Pierre Littbarski og Eyjólfs Sverrissonar. Fótbolti 12.2.2011 16:32
Gylfi fékk bara þrettán mínútur í tapi á móti Bayern Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður á 77. mínútu þegar Hoffenheim tapaði 0-4 á útivelli á móti Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 12.2.2011 16:25
Fréttatilkynning frá Wolfsburg: Eyjólfur verður aðstoðarþjálfari Eyjólfur Sverrisson hefur samþykkt það að vera aðstoðarþjálfari þýska liðsins VfL Wolfsburg fram á vor. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Wolfsburg. Samingur Eyjólfs er til loka tímabilsins. Fótbolti 10.2.2011 16:10
Mario Gomez: Chelsea bauð 42 milljónir evra í mig í janúar Mario Gomez, framherji Bayern Munchen, segir að Chelsea hafi reynt að kaupa sig frá þýska liðinu í janúarglugganum. Bayern hafnaði tilboði Chelsea upp á 35,7 milljónir punda og keypti í staðinn Fernando Torres fyrir 50 milljónir punda frá Liverpool. Enski boltinn 9.2.2011 13:52
Eyjólfur ráðinn aðstoðarþjálfari Wolfsburg Eyjólfur Sverrisson hefur samkvæmt heimildum Visis verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari þýska liðsins Wolfsburg. Eyjólfur er staddur í Þýskalandi þessa stundina þar sem hann er að ganga frá sínum málum við félagið en hann mun starfa hjá liðinu út leiktíðina. Fótbolti 9.2.2011 10:53
McClaren rekinn frá Wolfsburg - Littbarski tekinn við Englendingurinn Steve McClaren var í dag rekin frá þýska liðinu Wolfsburg en það hefur lítið gengið hjá liðinu í vetur og menn hafa verið að bíða eftir því í nokkurn tíma að enski þjálfarinn yrði að taka pokann sinn. Fótbolti 7.2.2011 17:04
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent