Þýski boltinn Van der Vaart lagði upp tvö þegar HSV vann meistara Dortmund Hollendingurinn Rafael van der Vaart lagði upp tvö mörk fyrir Hamburger SV í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið vann 3-2 heimasigur á meisturum Borussia Dortmund. Suður-Kóreumaðurinn Son Heung-Min skoraði tvö mörk fyrir HSV í leiknum. Bayern München komst aftur í toppsætið eftir 2-0 útisigur á Schalke 04. Fótbolti 22.9.2012 18:33 Nýliðar Eintracht Frankfurt slá í gegn í þýsku deildinni Eintracht Frankfurt er með þriggja stiga forskot í þýsku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Nurnberg í gærkvöldi en liðið er búið að vinna fjóra fyrstu leiki sína á tímabilinu. Frankfurt er með þremur stigum meira en Bayern München sem spilar sinn leik í dag. Fótbolti 22.9.2012 10:58 Robben: Ég þarf að vera eigingjarnari Hollendingurinn Arjen Robben, leikmaður Bayern München, viðurkennir að hafa ekki verið upp á sitt besta á síðustu leiktíð. Hann telur sig þurfa að vera eigingjarnari til að ná sér aftur á strik. Fótbolti 14.9.2012 09:53 Sammer: Robben er eigingjarn leikmaður Stjórnarmenn hjá Bayern München eru ekkert mikið fyrir að sleikja sína leikmenn upp og nú hefur einn þeirra, Matthias Sammer, lýst því yfir að Arjen Robben sé eigingjarn og ekkert leiðtogaefni. Fótbolti 6.9.2012 15:28 Magath ósáttur með Brassana hjá sér: Þeir gefa bara á hvern annan Felix Magath, þjálfari þýska liðsins VfL Wolfsburg, er alltaf óhræddur við að segja sína skoðun og hikar ekki við að gagnrýna sína eigin leikmenn. Wolfsburg steinlá 4-0 á heimavelli á móti Hannover um helgina og Magath var ekki sáttur í viðtölum við fjölmiðla. Fótbolti 4.9.2012 15:01 Spurs missti af Affelay | Fór til Schalke Þýska félagið Schalke er búið að ganga frá eins árs lánssamningi við hollenska landsliðsmanninn Ibrahim Affelay. Fótbolti 31.8.2012 12:49 Babel farinn frá Hoffenheim Hollendingurinn Ryan Babel hefur verið leystur undan samningi sínum við þýska úrvalsdeildarfélagið Hoffenheim. Fótbolti 30.8.2012 23:06 Martinez dýrasti leikmaður þýska boltans Spánverjinn Javi Martinez gekk í dag í raðir Bayern München sem keypti hann fyrir metfé frá Athletic Bilbao. Fótbolti 29.8.2012 22:21 Heynckes mun líklega hætta næsta sumar Jupp Heynckes, þjálfari Bayern Munchen, hefur gefið í skyn að hann muni hætta með félagið næsta sumar er samningur hans við félagið rennur út. Fótbolti 25.8.2012 13:10 Mario Götze tryggði Dortmund sigurinn Mario Götze var hetja Þýskalandsmeistara Borussia Dortmund í 2-1 sigri á Werder Bremen í fyrsta leik þýsku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Götze kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmarkið níu mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 24.8.2012 20:51 Krísufundur hjá Þjóðverjum Það er skjálfti innan herbúða þýska landsliðsins í knattspyrnu eftir tvö töp í röð. Landsliðsþjálfarinn, Joachim Löw, ætlar að halda krísufund fyrir næstu verkefni í undankeppni HM. Fótbolti 18.8.2012 19:15 Þýski dómarinn ætlar að leggja fram kæru á hendur Luisao Dómarinn Christian Fischer segist ætla að kæra Luisao, leikmann Benfica, eftir að Brasilíumaðurinn skallaði hann í æfingaleik Benfica gegn Fortuna Dusseldorf á laugardaginn. Fótbolti 14.8.2012 15:51 Reus valinn besti þýski leikmaðurinn á síðasta tímabili Marco Reus var útnefndur besti leikmaður Þýskalands í dag en fyrir valinu stóðu þýskir blaðamenn. Reus sem er sóknarþenkjandi miðjumaður sem skoraði 18 mörk í 32 leikjum á síðasta tímabili í Bundesligunni. Fótbolti 12.8.2012 15:36 Mario Gomez frá keppni í rúman mánuð Bayern Munchen tilkynnti í gær að Mario Gomez, sóknarmaður liðsins, yrði frá keppni í rúman mánuð eftir aðgerð á ökkla. Fótbolti 6.8.2012 14:41 Robben og Ribery orðnir vinir á ný Arjen Robben og Franck Ribery leika á sitthvorum vængnum hjá þýska stórliðinu Bayern München og eru báðir taldir vera í hópi bestu fótboltamanna heims. Það hafði því mikil áhrif á liðið þegar allt fór upp í háaloft á milli þeirra í hálfleik á undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar síðasta vor. Fótbolti 27.7.2012 12:36 Beckenbauer vill fá Khedira til Bayern Þýska goðsögnin Franz Beckenbauer er mjög hrifinn af miðjumanninum Sami Khedira en hann hefur farið mikinn á miðjunni hjá Real Madrid og þýska landsliðinu. Fótbolti 14.7.2012 13:28 Elia valdi Werder Bremen Hollendingurinn Eljero Elia er kominn aftur til Þýskalands eftir stutta dvöl hjá Juventus á Ítalíu. Werder Bremen keypti hann af Juve. Fótbolti 10.7.2012 11:12 Breno fékk þungan fangelsisdóm Varnarmaðurinn Breno, fyrrum leikmaður Bayern München, var í dag dæmdur til fangelsisvistar í þrjú ár og níu mánuði eftir að hann var fundinn sekur um íkveikju. Fótbolti 4.7.2012 16:36 Mandzukic fer til Bayern München Bayern München hefur gengið frá kaupum á króatíska framherjanum Mario Mandzukic en Bayern mun borga VfL Wolsfburg um tólf milljónir evra fyrir leikmanninn. Mandzukic sló í gegn á EM en hann skoraði 3 mörk í 3 leikjum með Króötum í keppninni. Fótbolti 27.6.2012 13:23 BBC, Guardian og Sky segja Gylfa á leiðinni til Tottenham Samkvæmt bresku fjölmiðlunum BBC, Guardian og Sky hafa þýska félagið Hoffenheim og enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham komist að samkomulagi um kaupverðið á Gylfa Þór Sigurðssyni. Enski boltinn 26.6.2012 18:13 Bild segir Tottenham hafa gengið frá kaupum á Gylfa Þýska blaðið Bild greinir frá því á heimasíðu sinni í kvöld að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sé genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham. Enski boltinn 25.6.2012 23:09 Bayern vill fá Guardiola næsta sumar Þýska blaðið Bild greinir frá því að Bayern München sé í viðræðum við spænska þjálfarann Pep Guardiola um að taka við liðinu árið 2013. Þá rennur samningur Jupp Heynckes við félagið út. Fótbolti 19.6.2012 12:22 Hoffenheim vill að Gylfi tryggi framtíð sína í ensku úrvalsdeildinni Knattspyrnumanninum Gylfa Þór Sigurðssyni hefur verið gefið frí frá æfingum með Hoffenheim út mánuðinn. Í yfirlýsingu frá félaginu segir að Hoffenheim vilji að Gylfa takist að tryggja framtíð sína í enska boltanum. Enski boltinn 18.6.2012 16:09 Dortmund: Lewandowski fer hvergi Forráðamenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Dortmund þvertaka fyrir fréttir þess efnis að sóknarmaðurinn Robert Lewandowski sé á leið frá félaginu og til Manchester United. Fótbolti 12.6.2012 10:11 Ég er enn í hálfgerðu losti Margrét Lára Viðarsdóttir, sem varð á dögunum Þýskalandsmeistari með Turbine Potsdam, segist ennþá vera að átta sig á titlinum. Hún segist skilja í góðu við þýska liðið en þarf að njóta meiri skilnings á meiðslum sínum á næsta viðkomustað. Fótbolti 1.6.2012 20:15 Bayern sankar að sér efnilegustu leikmönnum Þýskalands Bayern Munchen er búið að semja við einn efnilegasta leikmann Þýskalands, Mitchell Weiser, en hann kemur til félagsins frá Köln. Fótbolti 1.6.2012 13:05 Kjær: Mun aldrei spila aftur fyrir Magath Danski varnarmaðurinn Simon Kjær segist ekki hafa neinn áhuga á því að snúa aftur til Wolfsburg í sumar. Lánstíma hans hjá Roma er lokið. Fótbolti 31.5.2012 13:21 Bayern liggur ekkert á að semja við Dzeko FC Bayern München er í framherjaleit og umboðsmaður Edin Dzeko, leikmanns Man. City, hefur komið þeim skilaboðum á framfæri til liðsins að Dzeko sé til í að koma þangað. Fótbolti 31.5.2012 09:48 Rekinn eftir aðeins 57 daga í starfi Krassimir Balakov entist ekki lengi í starfi hjá þýska liðinu Kaiserslautern en hann var rekinn í dag þrátt fyrir að hafa bara tekið við liðinu fyrir 57 dögum. Kaiserslautern féll úr þýsku úrvalsdeildinni á dögunum. Fótbolti 18.5.2012 12:05 Lahm: Ég myndi aldrei hegða mér eins og Terry á móti Barcelona Philipp Lahm, fyrirliði Bayern München, fordæmdi framkomu kollega síns hjá Chelsea á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar en Bayern mætir Chelsea á Allianz Arena á laugardaginn. Fótbolti 17.5.2012 10:43 « ‹ 77 78 79 80 81 82 83 84 85 … 116 ›
Van der Vaart lagði upp tvö þegar HSV vann meistara Dortmund Hollendingurinn Rafael van der Vaart lagði upp tvö mörk fyrir Hamburger SV í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið vann 3-2 heimasigur á meisturum Borussia Dortmund. Suður-Kóreumaðurinn Son Heung-Min skoraði tvö mörk fyrir HSV í leiknum. Bayern München komst aftur í toppsætið eftir 2-0 útisigur á Schalke 04. Fótbolti 22.9.2012 18:33
Nýliðar Eintracht Frankfurt slá í gegn í þýsku deildinni Eintracht Frankfurt er með þriggja stiga forskot í þýsku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Nurnberg í gærkvöldi en liðið er búið að vinna fjóra fyrstu leiki sína á tímabilinu. Frankfurt er með þremur stigum meira en Bayern München sem spilar sinn leik í dag. Fótbolti 22.9.2012 10:58
Robben: Ég þarf að vera eigingjarnari Hollendingurinn Arjen Robben, leikmaður Bayern München, viðurkennir að hafa ekki verið upp á sitt besta á síðustu leiktíð. Hann telur sig þurfa að vera eigingjarnari til að ná sér aftur á strik. Fótbolti 14.9.2012 09:53
Sammer: Robben er eigingjarn leikmaður Stjórnarmenn hjá Bayern München eru ekkert mikið fyrir að sleikja sína leikmenn upp og nú hefur einn þeirra, Matthias Sammer, lýst því yfir að Arjen Robben sé eigingjarn og ekkert leiðtogaefni. Fótbolti 6.9.2012 15:28
Magath ósáttur með Brassana hjá sér: Þeir gefa bara á hvern annan Felix Magath, þjálfari þýska liðsins VfL Wolfsburg, er alltaf óhræddur við að segja sína skoðun og hikar ekki við að gagnrýna sína eigin leikmenn. Wolfsburg steinlá 4-0 á heimavelli á móti Hannover um helgina og Magath var ekki sáttur í viðtölum við fjölmiðla. Fótbolti 4.9.2012 15:01
Spurs missti af Affelay | Fór til Schalke Þýska félagið Schalke er búið að ganga frá eins árs lánssamningi við hollenska landsliðsmanninn Ibrahim Affelay. Fótbolti 31.8.2012 12:49
Babel farinn frá Hoffenheim Hollendingurinn Ryan Babel hefur verið leystur undan samningi sínum við þýska úrvalsdeildarfélagið Hoffenheim. Fótbolti 30.8.2012 23:06
Martinez dýrasti leikmaður þýska boltans Spánverjinn Javi Martinez gekk í dag í raðir Bayern München sem keypti hann fyrir metfé frá Athletic Bilbao. Fótbolti 29.8.2012 22:21
Heynckes mun líklega hætta næsta sumar Jupp Heynckes, þjálfari Bayern Munchen, hefur gefið í skyn að hann muni hætta með félagið næsta sumar er samningur hans við félagið rennur út. Fótbolti 25.8.2012 13:10
Mario Götze tryggði Dortmund sigurinn Mario Götze var hetja Þýskalandsmeistara Borussia Dortmund í 2-1 sigri á Werder Bremen í fyrsta leik þýsku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Götze kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmarkið níu mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 24.8.2012 20:51
Krísufundur hjá Þjóðverjum Það er skjálfti innan herbúða þýska landsliðsins í knattspyrnu eftir tvö töp í röð. Landsliðsþjálfarinn, Joachim Löw, ætlar að halda krísufund fyrir næstu verkefni í undankeppni HM. Fótbolti 18.8.2012 19:15
Þýski dómarinn ætlar að leggja fram kæru á hendur Luisao Dómarinn Christian Fischer segist ætla að kæra Luisao, leikmann Benfica, eftir að Brasilíumaðurinn skallaði hann í æfingaleik Benfica gegn Fortuna Dusseldorf á laugardaginn. Fótbolti 14.8.2012 15:51
Reus valinn besti þýski leikmaðurinn á síðasta tímabili Marco Reus var útnefndur besti leikmaður Þýskalands í dag en fyrir valinu stóðu þýskir blaðamenn. Reus sem er sóknarþenkjandi miðjumaður sem skoraði 18 mörk í 32 leikjum á síðasta tímabili í Bundesligunni. Fótbolti 12.8.2012 15:36
Mario Gomez frá keppni í rúman mánuð Bayern Munchen tilkynnti í gær að Mario Gomez, sóknarmaður liðsins, yrði frá keppni í rúman mánuð eftir aðgerð á ökkla. Fótbolti 6.8.2012 14:41
Robben og Ribery orðnir vinir á ný Arjen Robben og Franck Ribery leika á sitthvorum vængnum hjá þýska stórliðinu Bayern München og eru báðir taldir vera í hópi bestu fótboltamanna heims. Það hafði því mikil áhrif á liðið þegar allt fór upp í háaloft á milli þeirra í hálfleik á undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar síðasta vor. Fótbolti 27.7.2012 12:36
Beckenbauer vill fá Khedira til Bayern Þýska goðsögnin Franz Beckenbauer er mjög hrifinn af miðjumanninum Sami Khedira en hann hefur farið mikinn á miðjunni hjá Real Madrid og þýska landsliðinu. Fótbolti 14.7.2012 13:28
Elia valdi Werder Bremen Hollendingurinn Eljero Elia er kominn aftur til Þýskalands eftir stutta dvöl hjá Juventus á Ítalíu. Werder Bremen keypti hann af Juve. Fótbolti 10.7.2012 11:12
Breno fékk þungan fangelsisdóm Varnarmaðurinn Breno, fyrrum leikmaður Bayern München, var í dag dæmdur til fangelsisvistar í þrjú ár og níu mánuði eftir að hann var fundinn sekur um íkveikju. Fótbolti 4.7.2012 16:36
Mandzukic fer til Bayern München Bayern München hefur gengið frá kaupum á króatíska framherjanum Mario Mandzukic en Bayern mun borga VfL Wolsfburg um tólf milljónir evra fyrir leikmanninn. Mandzukic sló í gegn á EM en hann skoraði 3 mörk í 3 leikjum með Króötum í keppninni. Fótbolti 27.6.2012 13:23
BBC, Guardian og Sky segja Gylfa á leiðinni til Tottenham Samkvæmt bresku fjölmiðlunum BBC, Guardian og Sky hafa þýska félagið Hoffenheim og enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham komist að samkomulagi um kaupverðið á Gylfa Þór Sigurðssyni. Enski boltinn 26.6.2012 18:13
Bild segir Tottenham hafa gengið frá kaupum á Gylfa Þýska blaðið Bild greinir frá því á heimasíðu sinni í kvöld að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sé genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham. Enski boltinn 25.6.2012 23:09
Bayern vill fá Guardiola næsta sumar Þýska blaðið Bild greinir frá því að Bayern München sé í viðræðum við spænska þjálfarann Pep Guardiola um að taka við liðinu árið 2013. Þá rennur samningur Jupp Heynckes við félagið út. Fótbolti 19.6.2012 12:22
Hoffenheim vill að Gylfi tryggi framtíð sína í ensku úrvalsdeildinni Knattspyrnumanninum Gylfa Þór Sigurðssyni hefur verið gefið frí frá æfingum með Hoffenheim út mánuðinn. Í yfirlýsingu frá félaginu segir að Hoffenheim vilji að Gylfa takist að tryggja framtíð sína í enska boltanum. Enski boltinn 18.6.2012 16:09
Dortmund: Lewandowski fer hvergi Forráðamenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Dortmund þvertaka fyrir fréttir þess efnis að sóknarmaðurinn Robert Lewandowski sé á leið frá félaginu og til Manchester United. Fótbolti 12.6.2012 10:11
Ég er enn í hálfgerðu losti Margrét Lára Viðarsdóttir, sem varð á dögunum Þýskalandsmeistari með Turbine Potsdam, segist ennþá vera að átta sig á titlinum. Hún segist skilja í góðu við þýska liðið en þarf að njóta meiri skilnings á meiðslum sínum á næsta viðkomustað. Fótbolti 1.6.2012 20:15
Bayern sankar að sér efnilegustu leikmönnum Þýskalands Bayern Munchen er búið að semja við einn efnilegasta leikmann Þýskalands, Mitchell Weiser, en hann kemur til félagsins frá Köln. Fótbolti 1.6.2012 13:05
Kjær: Mun aldrei spila aftur fyrir Magath Danski varnarmaðurinn Simon Kjær segist ekki hafa neinn áhuga á því að snúa aftur til Wolfsburg í sumar. Lánstíma hans hjá Roma er lokið. Fótbolti 31.5.2012 13:21
Bayern liggur ekkert á að semja við Dzeko FC Bayern München er í framherjaleit og umboðsmaður Edin Dzeko, leikmanns Man. City, hefur komið þeim skilaboðum á framfæri til liðsins að Dzeko sé til í að koma þangað. Fótbolti 31.5.2012 09:48
Rekinn eftir aðeins 57 daga í starfi Krassimir Balakov entist ekki lengi í starfi hjá þýska liðinu Kaiserslautern en hann var rekinn í dag þrátt fyrir að hafa bara tekið við liðinu fyrir 57 dögum. Kaiserslautern féll úr þýsku úrvalsdeildinni á dögunum. Fótbolti 18.5.2012 12:05
Lahm: Ég myndi aldrei hegða mér eins og Terry á móti Barcelona Philipp Lahm, fyrirliði Bayern München, fordæmdi framkomu kollega síns hjá Chelsea á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar en Bayern mætir Chelsea á Allianz Arena á laugardaginn. Fótbolti 17.5.2012 10:43
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent