Þýski boltinn Matthäus styður landsliðsþjálfarann Lothar Matthäus, fyrrum fyrirliði Bayern Munchen og þýska landsliðsins, tekur afstöðu með landsliðsþjálfaranum Joachim Löw í deilu hans við Michael Ballack á dögunum. Fótbolti 29.10.2008 13:19 Leverkusen vann Bremen Bayer Leverkusen komst upp í efsta sætið í þýsku deildinni í kvöld með því að vinna 2-0 útisigur á Werder Bremen. Fjórir leikir voru í kvöld en aðrir fimm eru á dagskrá á morgun og þá getur Hoffenheim endurheimt toppsætið. Fótbolti 28.10.2008 22:59 Klose bjargaði Bayern Landsliðsmaðurinn Miroslav Klose var hetja Bayern Munchen í dag þegar hann tryggði liðinu 1-0 sigur á Karlsruhe á útivelli. Þetta var fyrsti sigur Bayern í meira en mánuð en óvíst er hvort hann nær að aflétta pressuna sem er á Jurgen Klinsmann þjálfara. Fótbolti 18.10.2008 20:31 Ballack meiddur á kálfa Fyrirliðinn Michael Ballack æfði ekki með þýska landsliðinu í kvöld vegna minniháttar meiðsla í kálfa. Óvíst er hvort hann geti leikið með gegn Wales á miðvikudaginn. Fótbolti 13.10.2008 21:09 Létt hjá Kiel og Flensburg Kiel og Flensburg unnu sína leiki í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Fótbolti 11.10.2008 15:59 Hamburg bauð Jóhanni ekki samning Þeir Jóhann Berg Guðmundsson og Finnur Orri Margeirsson eru nú farnir frá Hamburg eftir að hafa æft með þýska úrvalsdeildarfélaginu HSV undanfarna daga. Íslenski boltinn 9.10.2008 13:29 Klinsmann óttast ekki að verða rekinn Jurgen Klinsmann þjálfari Bayern Munchen óttast ekki að verða rekinn frá félaginu þó það hafi ekki byrjað eins illa í úrvalsdeildinni í meira en þrjá áratugi. Fótbolti 8.10.2008 17:10 Hamburg styrkti stöðu sína á toppnum Spútniklið HSV í þýsku úrvalsdeildinni náði í dag þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar með naumum 2-1 sigri á Cottbus. Fótbolti 5.10.2008 21:41 Bayern fékk á sig tvö mörk í lokin Útlitið dökknar enn hjá stórliðinu Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni. Lærisveinar Jurgen Klinsmann máttu gera sér að góðu 3-3 jafntefli á heimavelli gegn Bochum í dag eftir að hafa verið yfir 3-1 þegar sex mínútur voru til leiksloka. Fótbolti 4.10.2008 17:11 Altintop úr leik út árið? Bayern Munchen þarf líklega að vera án tyrkneska miðjumannsins Hamit Altintop fram yfir vetrarfrí. Hann fór í aðgerð fyrir tveimur vikum og hefur ekki náð sér eins og vonast var til. Fótbolti 29.9.2008 16:46 Bayern fékk sögulega flengingu á heimavelli Þýska stórveldið Bayern Munchen fékk óvæntan stórskell á heimavelli sínum í dag þegar það lá 5-2 fyrir Werder Bremen. Fótbolti 20.9.2008 19:28 Bayern þarf að bíða lengur eftir Ribery Bayern München þarf að bíða aðeins lengur eftir franska miðvallarleikmanninum Franck Ribery en hann meiddist á EM nú í sumar. Fótbolti 19.9.2008 15:20 Bayern ætlar sér að halda Schweinsteiger Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, segir að félagið ætli sér að gera allt sem í sínu valdi stendur til að halda Bastian Schweinsteiger hjá félaginu. Fótbolti 17.9.2008 18:31 Leik frestað vegna Madonnu Þýska knattspyrnusambandið staðfesti í dag að leikur Frankfurt og Karlsruhe sem fara átti fram á föstudaginn hefði verið færður til 22. október nk. Þetta var gert eftir að völlurinn var dæmdur í óhæfu ástandi eftir tónleika söngkonunnar Madonnu. Fótbolti 15.9.2008 15:12 Ernst í þriggja leikja bann Einn dramatískasti leikur síðari ára í þýsku úrvalsdeildinni fór fram um helgina þegar erkifjendurnir Dortmund og Schalke gerðu 3-3 jafntefli. Fótbolti 15.9.2008 13:01 Voronin lánaður til Þýskalands Úkraínski sóknarmaðurinn Andriy Voronin hefur verið lánaður frá Liverpool til þýska liðsins Herthu Berlín. Lánssamningurinn er út tímabilið. Enski boltinn 1.9.2008 15:38 Hoffenheim tapaði fyrsta leiknum 1899 Hoffenheim tapaði í dag sínum fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni en nýliðarnir voru á toppi deildarinnar með fullt hús stiga fyrir leiki dagsins. Fótbolti 30.8.2008 16:59 Stjóri Hoffenheim trúir ekki eigin augum 1899 Hoffenheim er eitt á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir fyrstu tvær umferðirnar. Stjóri liðsins, Ralf Rangnick, finnst hann lifa í draumi. Fótbolti 26.8.2008 15:46 Lehmann hættur með landsliðinu Markvörðurinn Jens Lehmann hefur tilkynnt að hann sé hættur að leika með þýska landsliðinu. Lehmann er 38 ára en hann gekk til liðs við Stuttgart frá Arsenal í sumar. Fótbolti 8.8.2008 16:40 Dortmund sigraði í meistarakeppninni Borussia Dortmund vann í kvöld 2-1 sigur á Bayern Munchen í meistarakeppninni í þýsku úrvalsdeildinni. Keppnin var haldin í fyrsta skipti síðan árið 1996, en það á vann Dortmund einnig sigur. Fótbolti 23.7.2008 21:30 Hoyzer laus úr fangelsi Fyrrum knattspyrnudómarinn Robert Hoyzer var í gær látinn laus úr fangelsi eftir að hafa tekið þátt í stærsta knattspyrnuhneyksli Þýskalands á síðustu þrjátíu árum. Fótbolti 19.7.2008 13:10 Keisarinn skýtur á leikmenn Bayern Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, segist ánægður með störf Jurgen Klinsmann sem tók við þjálfun liðsins í sumar. Hann getur þó ekki stillt sig um að skjóta aðeins á leikmenn liðsins. Fótbolti 14.7.2008 15:37 Klinsmann: Podolski er ekki til sölu Jurgen Klinsmann, þjálfari Bayern Munchen, segir að framherjinn Lukas Podolski verði ekki seldur frá félaginu. Podolski fékk ekki mörg tækifæri með Bayern á síðustu leiktíð og talið var nær öruggt að hann færi frá félaginu í sumar. Fótbolti 11.7.2008 20:05 Ballack er með í kvöld Michael Ballack verður með þýska landsliðinu í kvöld þegar það mætir Spánverjum í úrslitaleik Evrópumótsins. Ballack hefur átt við meiðsli að stríða og lítið getað æft síðustu daga. Fótbolti 29.6.2008 16:35 Ballack tæpur fyrir úrslitaleikinn Michael Ballack, fyrirliði þýska landsliðsins, á við meiðsli í kálfa að stríða og er óvíst hvort hann verði með í úrslitaleik Evrópumótsins á morgun. Þýskaland og Spánn munu þá mætast í Vín. Fótbolti 28.6.2008 16:36 Koller til Rússlands Tékkneski risinn Jan Koller skrifaði í gær undir samning við liðið Krylya Sovetov Samara í Rússlandi. Eftir að Tékkar féllu úr leik á Evrópumótinu lagði Koller landsliðsskóna á hilluna eftir 90 landsleiki og 55 mörk. Fótbolti 24.6.2008 09:51 Gunnar Heiðar með launahæstu leikmönnum Esbjerg Eftir því sem kemur fram í þýskum fjölmiðlum í dag var Gunnar Heiðar Þorvaldsson seldur frá þýska félaginu Hannover 96 til Esbjerg í Danmörku fyrir 25 milljónir króna. Fótbolti 16.6.2008 10:59 Podolski óviss um framtíð sína hjá Bayern Þýski landsliðsmaðurinn Lukas Podolski segist ekki vera viss um hvort hann verði áfram í herbúðum Bayern Müchen. Fótbolti 11.6.2008 13:29 Lehmann á leið í Stuttgart Þýska félagið Stuttgart er komið ansi nálægt því að krækja í markvörðinn Jens Lehmann. Stuttgart hefur verið á eftir honum síðan tilkynnt var að hann fengi ekki nýjan samning hjá Arsenal. Fótbolti 2.6.2008 15:17 Liverpool ætlar að bjóða í Ribery Liverpool er sagt ætla að bjóða 20 milljónir punda í franska landsliðsmanninn Franck Ribery sem er á mála hjá Bayern München. Enski boltinn 31.5.2008 15:19 « ‹ 102 103 104 105 106 107 108 109 110 … 116 ›
Matthäus styður landsliðsþjálfarann Lothar Matthäus, fyrrum fyrirliði Bayern Munchen og þýska landsliðsins, tekur afstöðu með landsliðsþjálfaranum Joachim Löw í deilu hans við Michael Ballack á dögunum. Fótbolti 29.10.2008 13:19
Leverkusen vann Bremen Bayer Leverkusen komst upp í efsta sætið í þýsku deildinni í kvöld með því að vinna 2-0 útisigur á Werder Bremen. Fjórir leikir voru í kvöld en aðrir fimm eru á dagskrá á morgun og þá getur Hoffenheim endurheimt toppsætið. Fótbolti 28.10.2008 22:59
Klose bjargaði Bayern Landsliðsmaðurinn Miroslav Klose var hetja Bayern Munchen í dag þegar hann tryggði liðinu 1-0 sigur á Karlsruhe á útivelli. Þetta var fyrsti sigur Bayern í meira en mánuð en óvíst er hvort hann nær að aflétta pressuna sem er á Jurgen Klinsmann þjálfara. Fótbolti 18.10.2008 20:31
Ballack meiddur á kálfa Fyrirliðinn Michael Ballack æfði ekki með þýska landsliðinu í kvöld vegna minniháttar meiðsla í kálfa. Óvíst er hvort hann geti leikið með gegn Wales á miðvikudaginn. Fótbolti 13.10.2008 21:09
Létt hjá Kiel og Flensburg Kiel og Flensburg unnu sína leiki í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Fótbolti 11.10.2008 15:59
Hamburg bauð Jóhanni ekki samning Þeir Jóhann Berg Guðmundsson og Finnur Orri Margeirsson eru nú farnir frá Hamburg eftir að hafa æft með þýska úrvalsdeildarfélaginu HSV undanfarna daga. Íslenski boltinn 9.10.2008 13:29
Klinsmann óttast ekki að verða rekinn Jurgen Klinsmann þjálfari Bayern Munchen óttast ekki að verða rekinn frá félaginu þó það hafi ekki byrjað eins illa í úrvalsdeildinni í meira en þrjá áratugi. Fótbolti 8.10.2008 17:10
Hamburg styrkti stöðu sína á toppnum Spútniklið HSV í þýsku úrvalsdeildinni náði í dag þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar með naumum 2-1 sigri á Cottbus. Fótbolti 5.10.2008 21:41
Bayern fékk á sig tvö mörk í lokin Útlitið dökknar enn hjá stórliðinu Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni. Lærisveinar Jurgen Klinsmann máttu gera sér að góðu 3-3 jafntefli á heimavelli gegn Bochum í dag eftir að hafa verið yfir 3-1 þegar sex mínútur voru til leiksloka. Fótbolti 4.10.2008 17:11
Altintop úr leik út árið? Bayern Munchen þarf líklega að vera án tyrkneska miðjumannsins Hamit Altintop fram yfir vetrarfrí. Hann fór í aðgerð fyrir tveimur vikum og hefur ekki náð sér eins og vonast var til. Fótbolti 29.9.2008 16:46
Bayern fékk sögulega flengingu á heimavelli Þýska stórveldið Bayern Munchen fékk óvæntan stórskell á heimavelli sínum í dag þegar það lá 5-2 fyrir Werder Bremen. Fótbolti 20.9.2008 19:28
Bayern þarf að bíða lengur eftir Ribery Bayern München þarf að bíða aðeins lengur eftir franska miðvallarleikmanninum Franck Ribery en hann meiddist á EM nú í sumar. Fótbolti 19.9.2008 15:20
Bayern ætlar sér að halda Schweinsteiger Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, segir að félagið ætli sér að gera allt sem í sínu valdi stendur til að halda Bastian Schweinsteiger hjá félaginu. Fótbolti 17.9.2008 18:31
Leik frestað vegna Madonnu Þýska knattspyrnusambandið staðfesti í dag að leikur Frankfurt og Karlsruhe sem fara átti fram á föstudaginn hefði verið færður til 22. október nk. Þetta var gert eftir að völlurinn var dæmdur í óhæfu ástandi eftir tónleika söngkonunnar Madonnu. Fótbolti 15.9.2008 15:12
Ernst í þriggja leikja bann Einn dramatískasti leikur síðari ára í þýsku úrvalsdeildinni fór fram um helgina þegar erkifjendurnir Dortmund og Schalke gerðu 3-3 jafntefli. Fótbolti 15.9.2008 13:01
Voronin lánaður til Þýskalands Úkraínski sóknarmaðurinn Andriy Voronin hefur verið lánaður frá Liverpool til þýska liðsins Herthu Berlín. Lánssamningurinn er út tímabilið. Enski boltinn 1.9.2008 15:38
Hoffenheim tapaði fyrsta leiknum 1899 Hoffenheim tapaði í dag sínum fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni en nýliðarnir voru á toppi deildarinnar með fullt hús stiga fyrir leiki dagsins. Fótbolti 30.8.2008 16:59
Stjóri Hoffenheim trúir ekki eigin augum 1899 Hoffenheim er eitt á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir fyrstu tvær umferðirnar. Stjóri liðsins, Ralf Rangnick, finnst hann lifa í draumi. Fótbolti 26.8.2008 15:46
Lehmann hættur með landsliðinu Markvörðurinn Jens Lehmann hefur tilkynnt að hann sé hættur að leika með þýska landsliðinu. Lehmann er 38 ára en hann gekk til liðs við Stuttgart frá Arsenal í sumar. Fótbolti 8.8.2008 16:40
Dortmund sigraði í meistarakeppninni Borussia Dortmund vann í kvöld 2-1 sigur á Bayern Munchen í meistarakeppninni í þýsku úrvalsdeildinni. Keppnin var haldin í fyrsta skipti síðan árið 1996, en það á vann Dortmund einnig sigur. Fótbolti 23.7.2008 21:30
Hoyzer laus úr fangelsi Fyrrum knattspyrnudómarinn Robert Hoyzer var í gær látinn laus úr fangelsi eftir að hafa tekið þátt í stærsta knattspyrnuhneyksli Þýskalands á síðustu þrjátíu árum. Fótbolti 19.7.2008 13:10
Keisarinn skýtur á leikmenn Bayern Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, segist ánægður með störf Jurgen Klinsmann sem tók við þjálfun liðsins í sumar. Hann getur þó ekki stillt sig um að skjóta aðeins á leikmenn liðsins. Fótbolti 14.7.2008 15:37
Klinsmann: Podolski er ekki til sölu Jurgen Klinsmann, þjálfari Bayern Munchen, segir að framherjinn Lukas Podolski verði ekki seldur frá félaginu. Podolski fékk ekki mörg tækifæri með Bayern á síðustu leiktíð og talið var nær öruggt að hann færi frá félaginu í sumar. Fótbolti 11.7.2008 20:05
Ballack er með í kvöld Michael Ballack verður með þýska landsliðinu í kvöld þegar það mætir Spánverjum í úrslitaleik Evrópumótsins. Ballack hefur átt við meiðsli að stríða og lítið getað æft síðustu daga. Fótbolti 29.6.2008 16:35
Ballack tæpur fyrir úrslitaleikinn Michael Ballack, fyrirliði þýska landsliðsins, á við meiðsli í kálfa að stríða og er óvíst hvort hann verði með í úrslitaleik Evrópumótsins á morgun. Þýskaland og Spánn munu þá mætast í Vín. Fótbolti 28.6.2008 16:36
Koller til Rússlands Tékkneski risinn Jan Koller skrifaði í gær undir samning við liðið Krylya Sovetov Samara í Rússlandi. Eftir að Tékkar féllu úr leik á Evrópumótinu lagði Koller landsliðsskóna á hilluna eftir 90 landsleiki og 55 mörk. Fótbolti 24.6.2008 09:51
Gunnar Heiðar með launahæstu leikmönnum Esbjerg Eftir því sem kemur fram í þýskum fjölmiðlum í dag var Gunnar Heiðar Þorvaldsson seldur frá þýska félaginu Hannover 96 til Esbjerg í Danmörku fyrir 25 milljónir króna. Fótbolti 16.6.2008 10:59
Podolski óviss um framtíð sína hjá Bayern Þýski landsliðsmaðurinn Lukas Podolski segist ekki vera viss um hvort hann verði áfram í herbúðum Bayern Müchen. Fótbolti 11.6.2008 13:29
Lehmann á leið í Stuttgart Þýska félagið Stuttgart er komið ansi nálægt því að krækja í markvörðinn Jens Lehmann. Stuttgart hefur verið á eftir honum síðan tilkynnt var að hann fengi ekki nýjan samning hjá Arsenal. Fótbolti 2.6.2008 15:17
Liverpool ætlar að bjóða í Ribery Liverpool er sagt ætla að bjóða 20 milljónir punda í franska landsliðsmanninn Franck Ribery sem er á mála hjá Bayern München. Enski boltinn 31.5.2008 15:19
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent