Ítalski boltinn

Fréttamynd

Cole má yfirgefa Roma

Roma hefur tilkynnt enska bakverðinum, Ashley Cole, að hann megi yfirgefa félagið þrátt fyrir að hann eigi enn eftir ár af samningi sínum við félagið.

Fótbolti
Fréttamynd

Sjáðu stórglæsilegt sigurmark Mexes

Philippe Mexes skoraði eina markið þegar grannarnir í AC Milan og Inter mættust á alþjóðlega knattspyrnumótinu sem haldið er í þremur heimsálfum um þessar mundir.

Fótbolti
Fréttamynd

Milan krækti í Bacca

AC Milan hefur fest kaup á kólumbíska framherjanum Carlos Bacca frá Sevilla. Ítalska liðið borgaði 21 milljón punda fyrir leikmanninn.

Fótbolti