Ítalski boltinn Roma með góðan útisigur gegn Napoli Napoli tók á móti Roma í Serie A í ítölsku knattspyrnunni í dag. Fótbolti 15.10.2016 14:53 Sextán ára strákur gæti spilað fyrir „Gömlu konuna“ um helgina Framherjinn Moise Kean gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir stórlið Juventus á morgun þegar liðið mætir Emil Hallfreðssyni og félögum í Udinese í ítölsku deildinni á morgun. Enski boltinn 14.10.2016 17:32 Lichtsteiner gæti farið til Barcelona Juventus ætlar að losa sig við svissneska landsliðsmanninn Stephan Lichtsteiner í janúar. Fótbolti 10.10.2016 13:44 Fyrirliði AC Milan úr leik í hálft ár Riccardo Montolivo fyrirliði AC Milan verður ekki með liðinu næstu sex mánuðina eftir að hafa gengist undir krossbandsaðgerð. Fótbolti 8.10.2016 20:58 Napoli mistókst að halda í við Juventus | Öll úrslit dagsins Juventus er komið með fjögurra stiga forskot á toppi ítölsku deildarinnar þegar sjö umferðir eru búnar eftir óvænt 0-1 tap Napoli gegn Atalanta í dag. Fótbolti 2.10.2016 21:00 Fimm mínútna kafli meistaranna kláraði Empoli Góður fimm mínútna kafli í seinni hálfleik gerði útslagið í 3-0 sigri Juventus gegn Empoli á útivelli í fyrsta leik dagsins í ítalska boltanum. Fótbolti 2.10.2016 12:26 Kóngurinn í Róm fertugur | Myndband Francesco Totti, leikja- og markahæsti leikmaður í sögu Roma, fagnar fertugsafmæli sínu í dag. Fótbolti 27.9.2016 15:50 Eiginkona Totti: Spalletti er smámenni Ilary Blasi, eiginkona Francesco Totti, telur að eiginmaður sinn hafi fengið ósanngjarna meðferð hjá Luciano Spalletti, knattspyrnustjóra Roma, á síðasta tímabili. Fótbolti 26.9.2016 12:18 Litli Simeone skoraði í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Sonur Diego Simeone, knattspyrnustjóra Atlético Madrid, skoraði í sínum fyrsta byrjunarliðsleik fyrir Genoa í gær. Fótbolti 26.9.2016 09:15 Vill fækka liðum í ítölsku deildinni Carlo Tavecchio, forseti ítalska knatspyrnusambandsins, vill fækka liðum í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.9.2016 09:15 Juventus ætlar að nýta forkaupsrétt á Bentancur Juventus ætlar að kaupa Rodrigo Bentancur frá Boca Juniors í Argentínu næsta sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur. Fótbolti 18.9.2016 20:27 Inter fyrst til að vinna Juventus í vetur Internazionale lagði Juventus 2-1 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag á heimavelli. Fótbolti 18.9.2016 19:36 Emil lagði upp mark Udinese í tapi Udinese tapaði 2-1 fyrir Chievo á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 18.9.2016 12:30 Hollari matur á Ítalíu Enski landsliðsmarkvörðurinn Joe Hart er afar hamingjusamur á Ítalíu en þangað var hann lánaður þar sem Man. City hafði ekki not fyrir hann lengur. Fótbolti 16.9.2016 12:27 Paulo di Canio rekinn vegna fasista-húðflúrs Fær ekki lengur að tala um fótbolta á Sky Italia eftir að húðflúrið sást í beinni útsendingu. Fótbolti 15.9.2016 08:06 Icardi bjargaði Inter gegn Pescara Mauro Icardi bjargaði Inter á útivelli gegn Pescara í lokaleik dagsins í ítalsku deildinni í dag en þetta var fyrsti sigur Inter á tímabilinu í þriðju umferð. Fótbolti 11.9.2016 20:44 Totti hetja Roma eftir að leikurinn var flautaður af stað á ný Francesco Totti var hetja Rómarmanna í 3-2 sigri á Sampdoria í þriðju umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag en Totti sem kom inn sem varamaður lagði upp eitt og skoraði sigurmarkið í síðari hálfleik. Fótbolti 11.9.2016 17:22 Joe Hart gaf mark í fyrsta leik | Emil og félagar unnu á San Siro Joe Hart gaf mark strax í fyrsta leik sínum fyrir Torino í 2-1 tapi gegn Atalanta í ítölsku úrvalsdeildini en hann fór beint inn í byrjunarlið Torino eftir félagsskiptin frá Manchester City. Fótbolti 11.9.2016 15:03 Leikur Roma og Sampdoria stöðvaður vegna rigningar | Myndbönd Leikur Roma og Sampdoria var flautaður af í ítalska boltanum í dag eftir að úrhellis rigning gerði það að verkum að ekki var hægt að halda leik áfram. Fótbolti 11.9.2016 14:25 Higuain og Pjanic sáu um Sassuolo Gonzalo Higuain sem Juventus keypti dýrum dómi frá Napoli í sumar heldur áfram að skora í treyju ítölsku meistaranna en hann skoraði tvö mörk í 3-1 sigri á Sassuolo í dag. Fótbolti 10.9.2016 18:04 Higuain launahæstur á Ítalíu Gazzetta dello Sport hefur birt sinn árlega lista yfir laun knattspyrnumanna á Ítalíu. Þar kemur í ljós að Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain er sá launahæsti. Fótbolti 7.9.2016 09:06 Hart á leið í læknisskoðun hjá Torino Joe Hart, aðalmarkvörður enska landsliðsins í fótbolta, er á leið til ítalska úrvalsdeildarliðsins Torino. Enski boltinn 29.8.2016 20:54 Emil og félagar með góðan sigur Átta leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og ber þar helst að nefna 2-2 jafntefli sem Roma og Cagliari gerðu. Fótbolti 28.8.2016 20:44 Joao Mario til Inter Portúgalinn Joao Mario er genginn til liðs við Inter Milan frá Sporting Lisbon. Ítalska félagið greiðri 38 milljónir punda fyrir leikmanninn en hann hefur verið orðaður við Liverpool í allt sumar. Fótbolti 28.8.2016 13:05 Napoli hafði betur gegn AC Milan í stórleik helgarinnar á Ítalíu Stórleikur helgarinnar í ítalska boltanum var viðureign Napoli og AC Milan en hann fór fram í kvöld í Napoli. Fótbolti 27.8.2016 20:39 Miðvörður AC Milan á óskalista Conte Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, rennir hýru auga til miðvarðarins Alessio Romagnoli sem leikur með AC Milan. Enski boltinn 24.8.2016 09:35 Buffon: Pogba getur orðið eins og Zidane Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, segir að Paul Pogba, fyrrum samherji sinn hjá Juventus og nú miðjumaður Manchester United, gæti orðið besti miðjumaður í heimi. Enski boltinn 21.8.2016 17:29 Higuain tryggði Juventus sigur í fyrsta leiknum Ítölsku meistararnir í Juventus byrja nýtt tímabil á 2-1 sigri á Fiorentina, en ítalska deildin var flautuð af stað í dag. Fótbolti 20.8.2016 20:43 Emil spilaði í skell gegn Roma Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn fyrir Udinese sem tapaði 4-0 fyrir Roma í fyrstu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 20.8.2016 17:57 De Boer nýr stjóri Inter Tekur við starfinu af Roberto Mancini sem var sagt upp störfum í dag. Fótbolti 8.8.2016 21:48 « ‹ 89 90 91 92 93 94 95 96 97 … 199 ›
Roma með góðan útisigur gegn Napoli Napoli tók á móti Roma í Serie A í ítölsku knattspyrnunni í dag. Fótbolti 15.10.2016 14:53
Sextán ára strákur gæti spilað fyrir „Gömlu konuna“ um helgina Framherjinn Moise Kean gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir stórlið Juventus á morgun þegar liðið mætir Emil Hallfreðssyni og félögum í Udinese í ítölsku deildinni á morgun. Enski boltinn 14.10.2016 17:32
Lichtsteiner gæti farið til Barcelona Juventus ætlar að losa sig við svissneska landsliðsmanninn Stephan Lichtsteiner í janúar. Fótbolti 10.10.2016 13:44
Fyrirliði AC Milan úr leik í hálft ár Riccardo Montolivo fyrirliði AC Milan verður ekki með liðinu næstu sex mánuðina eftir að hafa gengist undir krossbandsaðgerð. Fótbolti 8.10.2016 20:58
Napoli mistókst að halda í við Juventus | Öll úrslit dagsins Juventus er komið með fjögurra stiga forskot á toppi ítölsku deildarinnar þegar sjö umferðir eru búnar eftir óvænt 0-1 tap Napoli gegn Atalanta í dag. Fótbolti 2.10.2016 21:00
Fimm mínútna kafli meistaranna kláraði Empoli Góður fimm mínútna kafli í seinni hálfleik gerði útslagið í 3-0 sigri Juventus gegn Empoli á útivelli í fyrsta leik dagsins í ítalska boltanum. Fótbolti 2.10.2016 12:26
Kóngurinn í Róm fertugur | Myndband Francesco Totti, leikja- og markahæsti leikmaður í sögu Roma, fagnar fertugsafmæli sínu í dag. Fótbolti 27.9.2016 15:50
Eiginkona Totti: Spalletti er smámenni Ilary Blasi, eiginkona Francesco Totti, telur að eiginmaður sinn hafi fengið ósanngjarna meðferð hjá Luciano Spalletti, knattspyrnustjóra Roma, á síðasta tímabili. Fótbolti 26.9.2016 12:18
Litli Simeone skoraði í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Sonur Diego Simeone, knattspyrnustjóra Atlético Madrid, skoraði í sínum fyrsta byrjunarliðsleik fyrir Genoa í gær. Fótbolti 26.9.2016 09:15
Vill fækka liðum í ítölsku deildinni Carlo Tavecchio, forseti ítalska knatspyrnusambandsins, vill fækka liðum í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.9.2016 09:15
Juventus ætlar að nýta forkaupsrétt á Bentancur Juventus ætlar að kaupa Rodrigo Bentancur frá Boca Juniors í Argentínu næsta sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur. Fótbolti 18.9.2016 20:27
Inter fyrst til að vinna Juventus í vetur Internazionale lagði Juventus 2-1 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag á heimavelli. Fótbolti 18.9.2016 19:36
Emil lagði upp mark Udinese í tapi Udinese tapaði 2-1 fyrir Chievo á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 18.9.2016 12:30
Hollari matur á Ítalíu Enski landsliðsmarkvörðurinn Joe Hart er afar hamingjusamur á Ítalíu en þangað var hann lánaður þar sem Man. City hafði ekki not fyrir hann lengur. Fótbolti 16.9.2016 12:27
Paulo di Canio rekinn vegna fasista-húðflúrs Fær ekki lengur að tala um fótbolta á Sky Italia eftir að húðflúrið sást í beinni útsendingu. Fótbolti 15.9.2016 08:06
Icardi bjargaði Inter gegn Pescara Mauro Icardi bjargaði Inter á útivelli gegn Pescara í lokaleik dagsins í ítalsku deildinni í dag en þetta var fyrsti sigur Inter á tímabilinu í þriðju umferð. Fótbolti 11.9.2016 20:44
Totti hetja Roma eftir að leikurinn var flautaður af stað á ný Francesco Totti var hetja Rómarmanna í 3-2 sigri á Sampdoria í þriðju umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag en Totti sem kom inn sem varamaður lagði upp eitt og skoraði sigurmarkið í síðari hálfleik. Fótbolti 11.9.2016 17:22
Joe Hart gaf mark í fyrsta leik | Emil og félagar unnu á San Siro Joe Hart gaf mark strax í fyrsta leik sínum fyrir Torino í 2-1 tapi gegn Atalanta í ítölsku úrvalsdeildini en hann fór beint inn í byrjunarlið Torino eftir félagsskiptin frá Manchester City. Fótbolti 11.9.2016 15:03
Leikur Roma og Sampdoria stöðvaður vegna rigningar | Myndbönd Leikur Roma og Sampdoria var flautaður af í ítalska boltanum í dag eftir að úrhellis rigning gerði það að verkum að ekki var hægt að halda leik áfram. Fótbolti 11.9.2016 14:25
Higuain og Pjanic sáu um Sassuolo Gonzalo Higuain sem Juventus keypti dýrum dómi frá Napoli í sumar heldur áfram að skora í treyju ítölsku meistaranna en hann skoraði tvö mörk í 3-1 sigri á Sassuolo í dag. Fótbolti 10.9.2016 18:04
Higuain launahæstur á Ítalíu Gazzetta dello Sport hefur birt sinn árlega lista yfir laun knattspyrnumanna á Ítalíu. Þar kemur í ljós að Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain er sá launahæsti. Fótbolti 7.9.2016 09:06
Hart á leið í læknisskoðun hjá Torino Joe Hart, aðalmarkvörður enska landsliðsins í fótbolta, er á leið til ítalska úrvalsdeildarliðsins Torino. Enski boltinn 29.8.2016 20:54
Emil og félagar með góðan sigur Átta leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og ber þar helst að nefna 2-2 jafntefli sem Roma og Cagliari gerðu. Fótbolti 28.8.2016 20:44
Joao Mario til Inter Portúgalinn Joao Mario er genginn til liðs við Inter Milan frá Sporting Lisbon. Ítalska félagið greiðri 38 milljónir punda fyrir leikmanninn en hann hefur verið orðaður við Liverpool í allt sumar. Fótbolti 28.8.2016 13:05
Napoli hafði betur gegn AC Milan í stórleik helgarinnar á Ítalíu Stórleikur helgarinnar í ítalska boltanum var viðureign Napoli og AC Milan en hann fór fram í kvöld í Napoli. Fótbolti 27.8.2016 20:39
Miðvörður AC Milan á óskalista Conte Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, rennir hýru auga til miðvarðarins Alessio Romagnoli sem leikur með AC Milan. Enski boltinn 24.8.2016 09:35
Buffon: Pogba getur orðið eins og Zidane Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, segir að Paul Pogba, fyrrum samherji sinn hjá Juventus og nú miðjumaður Manchester United, gæti orðið besti miðjumaður í heimi. Enski boltinn 21.8.2016 17:29
Higuain tryggði Juventus sigur í fyrsta leiknum Ítölsku meistararnir í Juventus byrja nýtt tímabil á 2-1 sigri á Fiorentina, en ítalska deildin var flautuð af stað í dag. Fótbolti 20.8.2016 20:43
Emil spilaði í skell gegn Roma Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn fyrir Udinese sem tapaði 4-0 fyrir Roma í fyrstu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 20.8.2016 17:57
De Boer nýr stjóri Inter Tekur við starfinu af Roberto Mancini sem var sagt upp störfum í dag. Fótbolti 8.8.2016 21:48