Ítalski boltinn

Fréttamynd

Hollari matur á Ítalíu

Enski landsliðsmarkvörðurinn Joe Hart er afar hamingjusamur á Ítalíu en þangað var hann lánaður þar sem Man. City hafði ekki not fyrir hann lengur.

Fótbolti
Fréttamynd

Icardi bjargaði Inter gegn Pescara

Mauro Icardi bjargaði Inter á útivelli gegn Pescara í lokaleik dagsins í ítalsku deildinni í dag en þetta var fyrsti sigur Inter á tímabilinu í þriðju umferð.

Fótbolti
Fréttamynd

Higuain og Pjanic sáu um Sassuolo

Gonzalo Higuain sem Juventus keypti dýrum dómi frá Napoli í sumar heldur áfram að skora í treyju ítölsku meistaranna en hann skoraði tvö mörk í 3-1 sigri á Sassuolo í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Higuain launahæstur á Ítalíu

Gazzetta dello Sport hefur birt sinn árlega lista yfir laun knattspyrnumanna á Ítalíu. Þar kemur í ljós að Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain er sá launahæsti.

Fótbolti
Fréttamynd

Joao Mario til Inter

Portúgalinn Joao Mario er genginn til liðs við Inter Milan frá Sporting Lisbon. Ítalska félagið greiðri 38 milljónir punda fyrir leikmanninn en hann hefur verið orðaður við Liverpool í allt sumar.

Fótbolti