Ítalski boltinn Þak hrundi ofan á gesti í kirkju Kaka Í það minnsta sjö manns létust og fimmtíu slösuðust þegar þak á kirkju í Sao Paolo í Brasilíu hrundi ofan á kirkjugesti í gærkvöld. Fótbolti 19.1.2009 14:45 Aftur mótmælt vegna Kaka Bosco Leite, faðir og umboðsmaður Brasilíumannsins Kaka hjá AC Milan, fundar í dag með forráðamönnum félagsins vegna fyrirhugaðra félagaskipta sonarins til Manchester City. Fótbolti 19.1.2009 14:15 Ribery í stað Kaka Franck Ribery er efstur á óskalista AC Milan ef Kaka verður seldur frá félaginu. Þetta fullyrða franskir fjölmiðlar í morgun. Fótbolti 19.1.2009 13:13 Atalanta kláraði Inter Atalanta gerði sér lítið fyrir og vann 3-1 sigur á toppliði Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var aðeins annað tap Inter á tímabilinu. Fótbolti 18.1.2009 19:13 Beckham viss um að Kaka verði áfram David Beckham, leikmaður AC Milan, er þess fullviss að Brasilíumaðurinn Kaka verði áfram í herbúðum félagsins þrátt fyrir risatilboð Manchester City. Fótbolti 18.1.2009 13:46 Milan enn að íhuga tilboðið Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri AC Milan, sagði eftir sigur sinna manna á Fiorentina í gær að forráðamenn félagsins þyrftu tíma til að fara yfir tilboð Manchester City í Brasilíumanninn Kaka. Fótbolti 18.1.2009 12:36 Kaka og Beckham spiluðu í sigri Milan AC Milan vann í kvöld 1-0 sigur á Fiorentina með marki Pato í upphafi leiksins. Brasilíumaðurinn Kaka og David Beckham voru báðir í byrjunarliði Milan. Fótbolti 17.1.2009 21:58 Hughes: Kaka-málið tekur tíma Mark Hughes segir að það muni taka tíma til þess að ganga frá samningum við AC Milan um kaup á Brasilíumanninum Kaka og að ekkert sé enn frágengið. Enski boltinn 17.1.2009 20:29 Berlusconi: Þarf líklega að selja Kaka Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, hefur viðurkennt að hann þurfi líklega að selja Kaka til Manchester City. Enski boltinn 17.1.2009 18:50 Ronaldinho í þriggja leikja bann Ronaldinho, leikmaður AC Milan, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann í ítölsku bikarkeppninni fyrir óíþróttamannslega framkomu. Fótbolti 16.1.2009 14:50 Ancelotti: Kaka gæti farið Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri AC Milan, hefur í fyrsta sinn viðurkennt að sá möguleiki sé fyrir hendi að Kaka sé á leið frá félaginu. Enski boltinn 16.1.2009 14:41 Helstu atburðir í Kaka-málinu Þó svo að fréttir af ofurtilboði Manchester City í Brasilíumanninn Kaka hjá AC Milan virðast hafa komið eins og þruma úr heiðskíru lofti hefur leikmaðurinn lengi verið orðaður við lið í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.1.2009 09:46 Emil orðaður við Chievo og Parma Emil Hallfreðsson, leikmaður Reggina í ítölsku úrvalsdeildinni, er í dag orðaður við bæði Chievo og Parma í ítölskum fjölmiðlum. Fótbolti 15.1.2009 13:42 Batista tryggði Roma sigur á Sampdoria Brasilíumaðurinn Julio Baptista lét til sín taka í fjarveru þeirra Francesco Totti og Mirko Vucinic í kvöld þegar hann skoraði eitt mark í hvorum hálfleik í 2-0 sigri Roma á Sampdoria í ítölsku A-deildinni. Roma fór í áttunda sætið með sigrinum. Fótbolti 14.1.2009 22:43 Kaka vill vera áfram í Milan Kaka gefur lítið fyrir þær vangaveltur að hann sé á leið til Manchester City í Englandi og segist vilja vera áfram í herbúðum AC Milan. Fótbolti 14.1.2009 14:23 Inter í vandræðum með tíu leikmenn Genoa Ítalíumeistarar Inter lentu í basli með Genoa í sextán liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í kvöld. Genoa lék einum manni færri frá 19. mínútu en þrátt fyrir liðsmuninn fór leikurinn í framlengingu. Fótbolti 13.1.2009 22:36 Maradona vill að Tevez og Agüero fari til Inter Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, vill að þeir Sergio Agüero og Carlos Tevez flytji sig um set til Inter á Ítalíu. Enski boltinn 13.1.2009 12:40 Vonast til að halda Beckham lengur Forráðamenn ítalska stórliðsins AC Milan eru vongóðir um að halda David Beckham lengur en þessa tvo mánuði sem lánssamningur hans segir til um. Beckham var í byrjunarliði AC Milan í 2-2 jafnteflisleik gegn Roma. Fótbolti 12.1.2009 17:22 Roma og Milan skildu jöfn - Beckham byrjaði David Beckham var óvænt í byrjunarliði AC Milan í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Roma á útivelli í ítölsku A-deildinni. Pato skoraði bæði mörk Milan og Vucinic bæði mörk Rómverja. Beckham var skipt af velli á 89. mínútu leiksins fyrir Mathieu Flamini, fyrrum leikmann Arsenal. Fótbolti 11.1.2009 22:06 Inter með sjö stiga forystu Internazionale í Mílanó náði 7 stiga forystu í ítölsku úrvalsdeildinni þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Cagliari á heimavelli. Fótbolti 11.1.2009 14:04 Beckham verður á bekknum á morgun David Beckham verður á varamannabekk AC Milan á morgun þegar liðið mætir Roma í stórleik í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 10.1.2009 18:08 Emil orðaður við Napoli Gabriele Martino, yfirmaður íþróttamála hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Reggina, segir að það komi til greina að láta Emil Hallfreðsson fara til Napoli í skiptum fyrir annan leikmann. Fótbolti 7.1.2009 19:29 Beckham lék sinn fyrsta leik með AC Milan David Beckham hefur leikið sinn fyrsta leik fyrir ítalska stórliðið AC Milan. Hann var í byrjunarliði Milan sem gerði 1-1 jafntefli við þýska liðið Hamborg í æfingaleik í Dubai. Fótbolti 6.1.2009 17:08 Óvíst að Adriano fari frá Inter Framtíð brasilíska sóknarmannsins Adriano hjá Inter hefur þótt nokkuð ótrygg á síðustu vikum en þjálfari hans Jose Mourinho virðist ekki vera búinn að gefast upp á honum enn. Fótbolti 6.1.2009 15:53 Buffon búinn að ná sér Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Gianluigi Buffon hjá Juventus hefur nú náð sér af meiðslum sem hafa haldið honum frá keppni síðustu þrjá mánuði. Fótbolti 5.1.2009 16:13 Beckham mun leggja Milan í rúst Hollenski reynsluboltinn Clarence Seedorf hjá AC Milan virðist vera orðinn leiður á fjölmiðlafárinu í kring um David Beckham ef marka má ummæli hans í ítölskum fjölmiðlum um helgina. Fótbolti 5.1.2009 12:46 Elano spenntur fyrir Lazio Brasilíumaðurinn Elano segir að það komi vel til greina að fara til Lazio á Ítalíu en hann hefur lítið fengið að spila með Manchester City á leiktíðinni. Enski boltinn 3.1.2009 16:03 Adriano mætti ekki til æfinga í dag Sóknarmaðurinn Adriano mætti ekki til æfinga hjá Ítalíumeisturum Inter í dag. Samband hans og Jose Mourinho hefur ekki verið upp á það besta síðustu mánuði en þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem hann sleppir æfingu. Fótbolti 2.1.2009 18:46 Mourinho ekki hrifinn af Owen Jose Mourinho segist engan áhuga á að fá Michael Owen til liðs við Inter á Ítalíu en samningur Owen við Newcastle rennur út í sumar. Fótbolti 2.1.2009 11:16 Emil á leið frá Reggina Miklar líkur eru á að Emil Hallfreðsson fari frá Reggina þegar að félagaskiptaglugginn opnar í næsta mánuði. Fótbolti 31.12.2008 11:05 « ‹ 164 165 166 167 168 169 170 171 172 … 199 ›
Þak hrundi ofan á gesti í kirkju Kaka Í það minnsta sjö manns létust og fimmtíu slösuðust þegar þak á kirkju í Sao Paolo í Brasilíu hrundi ofan á kirkjugesti í gærkvöld. Fótbolti 19.1.2009 14:45
Aftur mótmælt vegna Kaka Bosco Leite, faðir og umboðsmaður Brasilíumannsins Kaka hjá AC Milan, fundar í dag með forráðamönnum félagsins vegna fyrirhugaðra félagaskipta sonarins til Manchester City. Fótbolti 19.1.2009 14:15
Ribery í stað Kaka Franck Ribery er efstur á óskalista AC Milan ef Kaka verður seldur frá félaginu. Þetta fullyrða franskir fjölmiðlar í morgun. Fótbolti 19.1.2009 13:13
Atalanta kláraði Inter Atalanta gerði sér lítið fyrir og vann 3-1 sigur á toppliði Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var aðeins annað tap Inter á tímabilinu. Fótbolti 18.1.2009 19:13
Beckham viss um að Kaka verði áfram David Beckham, leikmaður AC Milan, er þess fullviss að Brasilíumaðurinn Kaka verði áfram í herbúðum félagsins þrátt fyrir risatilboð Manchester City. Fótbolti 18.1.2009 13:46
Milan enn að íhuga tilboðið Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri AC Milan, sagði eftir sigur sinna manna á Fiorentina í gær að forráðamenn félagsins þyrftu tíma til að fara yfir tilboð Manchester City í Brasilíumanninn Kaka. Fótbolti 18.1.2009 12:36
Kaka og Beckham spiluðu í sigri Milan AC Milan vann í kvöld 1-0 sigur á Fiorentina með marki Pato í upphafi leiksins. Brasilíumaðurinn Kaka og David Beckham voru báðir í byrjunarliði Milan. Fótbolti 17.1.2009 21:58
Hughes: Kaka-málið tekur tíma Mark Hughes segir að það muni taka tíma til þess að ganga frá samningum við AC Milan um kaup á Brasilíumanninum Kaka og að ekkert sé enn frágengið. Enski boltinn 17.1.2009 20:29
Berlusconi: Þarf líklega að selja Kaka Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, hefur viðurkennt að hann þurfi líklega að selja Kaka til Manchester City. Enski boltinn 17.1.2009 18:50
Ronaldinho í þriggja leikja bann Ronaldinho, leikmaður AC Milan, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann í ítölsku bikarkeppninni fyrir óíþróttamannslega framkomu. Fótbolti 16.1.2009 14:50
Ancelotti: Kaka gæti farið Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri AC Milan, hefur í fyrsta sinn viðurkennt að sá möguleiki sé fyrir hendi að Kaka sé á leið frá félaginu. Enski boltinn 16.1.2009 14:41
Helstu atburðir í Kaka-málinu Þó svo að fréttir af ofurtilboði Manchester City í Brasilíumanninn Kaka hjá AC Milan virðast hafa komið eins og þruma úr heiðskíru lofti hefur leikmaðurinn lengi verið orðaður við lið í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.1.2009 09:46
Emil orðaður við Chievo og Parma Emil Hallfreðsson, leikmaður Reggina í ítölsku úrvalsdeildinni, er í dag orðaður við bæði Chievo og Parma í ítölskum fjölmiðlum. Fótbolti 15.1.2009 13:42
Batista tryggði Roma sigur á Sampdoria Brasilíumaðurinn Julio Baptista lét til sín taka í fjarveru þeirra Francesco Totti og Mirko Vucinic í kvöld þegar hann skoraði eitt mark í hvorum hálfleik í 2-0 sigri Roma á Sampdoria í ítölsku A-deildinni. Roma fór í áttunda sætið með sigrinum. Fótbolti 14.1.2009 22:43
Kaka vill vera áfram í Milan Kaka gefur lítið fyrir þær vangaveltur að hann sé á leið til Manchester City í Englandi og segist vilja vera áfram í herbúðum AC Milan. Fótbolti 14.1.2009 14:23
Inter í vandræðum með tíu leikmenn Genoa Ítalíumeistarar Inter lentu í basli með Genoa í sextán liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í kvöld. Genoa lék einum manni færri frá 19. mínútu en þrátt fyrir liðsmuninn fór leikurinn í framlengingu. Fótbolti 13.1.2009 22:36
Maradona vill að Tevez og Agüero fari til Inter Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, vill að þeir Sergio Agüero og Carlos Tevez flytji sig um set til Inter á Ítalíu. Enski boltinn 13.1.2009 12:40
Vonast til að halda Beckham lengur Forráðamenn ítalska stórliðsins AC Milan eru vongóðir um að halda David Beckham lengur en þessa tvo mánuði sem lánssamningur hans segir til um. Beckham var í byrjunarliði AC Milan í 2-2 jafnteflisleik gegn Roma. Fótbolti 12.1.2009 17:22
Roma og Milan skildu jöfn - Beckham byrjaði David Beckham var óvænt í byrjunarliði AC Milan í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Roma á útivelli í ítölsku A-deildinni. Pato skoraði bæði mörk Milan og Vucinic bæði mörk Rómverja. Beckham var skipt af velli á 89. mínútu leiksins fyrir Mathieu Flamini, fyrrum leikmann Arsenal. Fótbolti 11.1.2009 22:06
Inter með sjö stiga forystu Internazionale í Mílanó náði 7 stiga forystu í ítölsku úrvalsdeildinni þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Cagliari á heimavelli. Fótbolti 11.1.2009 14:04
Beckham verður á bekknum á morgun David Beckham verður á varamannabekk AC Milan á morgun þegar liðið mætir Roma í stórleik í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 10.1.2009 18:08
Emil orðaður við Napoli Gabriele Martino, yfirmaður íþróttamála hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Reggina, segir að það komi til greina að láta Emil Hallfreðsson fara til Napoli í skiptum fyrir annan leikmann. Fótbolti 7.1.2009 19:29
Beckham lék sinn fyrsta leik með AC Milan David Beckham hefur leikið sinn fyrsta leik fyrir ítalska stórliðið AC Milan. Hann var í byrjunarliði Milan sem gerði 1-1 jafntefli við þýska liðið Hamborg í æfingaleik í Dubai. Fótbolti 6.1.2009 17:08
Óvíst að Adriano fari frá Inter Framtíð brasilíska sóknarmannsins Adriano hjá Inter hefur þótt nokkuð ótrygg á síðustu vikum en þjálfari hans Jose Mourinho virðist ekki vera búinn að gefast upp á honum enn. Fótbolti 6.1.2009 15:53
Buffon búinn að ná sér Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Gianluigi Buffon hjá Juventus hefur nú náð sér af meiðslum sem hafa haldið honum frá keppni síðustu þrjá mánuði. Fótbolti 5.1.2009 16:13
Beckham mun leggja Milan í rúst Hollenski reynsluboltinn Clarence Seedorf hjá AC Milan virðist vera orðinn leiður á fjölmiðlafárinu í kring um David Beckham ef marka má ummæli hans í ítölskum fjölmiðlum um helgina. Fótbolti 5.1.2009 12:46
Elano spenntur fyrir Lazio Brasilíumaðurinn Elano segir að það komi vel til greina að fara til Lazio á Ítalíu en hann hefur lítið fengið að spila með Manchester City á leiktíðinni. Enski boltinn 3.1.2009 16:03
Adriano mætti ekki til æfinga í dag Sóknarmaðurinn Adriano mætti ekki til æfinga hjá Ítalíumeisturum Inter í dag. Samband hans og Jose Mourinho hefur ekki verið upp á það besta síðustu mánuði en þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem hann sleppir æfingu. Fótbolti 2.1.2009 18:46
Mourinho ekki hrifinn af Owen Jose Mourinho segist engan áhuga á að fá Michael Owen til liðs við Inter á Ítalíu en samningur Owen við Newcastle rennur út í sumar. Fótbolti 2.1.2009 11:16
Emil á leið frá Reggina Miklar líkur eru á að Emil Hallfreðsson fari frá Reggina þegar að félagaskiptaglugginn opnar í næsta mánuði. Fótbolti 31.12.2008 11:05