Ítalski boltinn Mourinho ætlar sér aftur til Inter, en ekki strax Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, sagði við ítalska blaðið Gazzetta dello Sport að allar þær sögusagnir um það að Portúgalinn væri á leiðinni til Inter strax aftur á næsta tímabili væru úr lausu lofti gripnar. Fótbolti 23.4.2011 12:46 Vonir Napoli orðnar litlar, en Inter gefst ekki upp Átta leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í dag og fjölmargir skemmtilegir leikir litu dagsins ljós. Palermo vann óvæntan sigur, 2-1, gegn Napoli og gerðu gott sem útum meistaravonir Napoli, en þeir eru sex stigum á eftir AC Milan sem á leik til góða. Fótbolti 23.4.2011 15:11 Lippi með tilboð úr ensku úrvalsdeildinni Marcello Lippi stendur til boða að taka við liði í ensku úrvalsdeildinni, samkvæmt umboðsmanni hans. Fótbolti 20.4.2011 11:17 Fer Tevez í ítalska boltann? Samkvæmt ítalska dagblaðinu Corriere dello Sport verður það algjört forgangsatriði hjá Inter Milan að festa kaup á Carlos Tevez, fyrirliða Manchester City fyrir næsta tímabil. Enski boltinn 17.4.2011 16:12 Markasúpa á Ítalíu Sex leikir fóru fram í seríu A á Ítalíu í dag og mörkin létu ekki á sér standa. Fiorentina og Juventus gerðu markalaust jafntefli í stærsta leik dagsins sem verður að teljast slæm úrslit fyrir bæði lið. Fótbolti 17.4.2011 15:32 Zlatan verður ekki seldur frá Milan Þó svo Zlatan Ibrahimovic hafi verið til mikilla vandræða hjá AC Milan í vetur hefur félagið engan hug á því að losa sig við leikmanninn í sumar. Fótbolti 15.4.2011 17:05 Boateng verður áfram hjá Milan Ferill Ganamannsins Kevin Prince-Boateng hefur verið afar sérstakur. Hann fór frá Portsmouth yfir til ítalska liðsins Genoa þar sem hann var lánaður til besta liðs Ítalíu, AC Milan. Fótbolti 15.4.2011 10:20 Berlusconi: Ætla að kaupa Ronaldo ef AC Milan verður meistari Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan og forsætisráðherra Ítalíu, hefur mjög háleit markmið fyrir sumarið fari svo að AC Milan vinni ítalska meistaratitilinn í vor. Fótbolti 12.4.2011 13:29 Zlatan baðst afsökunar á rauða spjaldinu Sænski landsliðsmaðurinn Zlatan Ibrahimovic baðst afsökunar á blaðamannfundi að hafa verið rekinn af leikvelli undir lok leiksins gegn Fiorentina í ítalska fótboltanum í gær. Zlatan, sem leikur með AC Milan, fékk sitt annað gula spjald rétt undir lok leiksins fyrir að mótmæla því að hafa ekki fengið innkast og sagði hann einhver vel valin orð við aðstoðardómarann. Fótbolti 11.4.2011 12:16 Mikilvægur útisigur hjá Milan AC Milan náði þriggja stiga forskoti í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið vann góðan útisigur á Fiorentina, 1-2. Fótbolti 10.4.2011 20:42 Luca Toni kom Juventus til bjargar gegn Genoa Juventus vann góðan sigur, 3-2, gegn Genoa í ítölsku A-deildinni í dag. Juventus hefur gengið nokkuð illa í vetur en liðið er í 7. sæti deildarinnar með 51 stig eftir sigurinn. Genoa er enn í 12. sætinu með 39 stig. Fótbolti 10.4.2011 13:16 Inter saxar á forskot Milan Ítalíumeistarar Inter minnkuðu forskot AC Milan á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu niður í þrjú stig í kvöld. Inter vann þá heimasigur á Chievo, 2-0. Fótbolti 9.4.2011 20:07 Juventus með góðan útisigur gegn Roma Fótbolti 3.4.2011 20:43 Cavani með þrennu í sigri Napoli Napoli komst upp í annað sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag með 4-3 sigri á Lazio. Úrúgvæinn Edinson Cavani skoraði þrennu í leiknum. Fótbolti 3.4.2011 13:13 Pato með tvö í sigri Milan AC Milan vann í kvöld gríðarmikilvægan sigur á Inter í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar. Brasilíumaðurinn Pato skoraði tvö mörk í 3-0 sigri. Fótbolti 2.4.2011 21:31 Aquilani opinn fyrir því að snúa aftur til Liverpool Alberto Aquilani segist ekki mótfallinn því að snúa aftur til Liverpool ef að Juventus ákveður ekki að kaupa hann í lok tímabilsins. Enski boltinn 31.3.2011 10:38 Balotelli þarf að fullorðnast Mario Balotelli hefur fengið þau skilaboð frá forráðamönnum ítalska landsliðsins að hann þurfi að taka út ákveðinn þroska áður en hann getur aftur spilað með landsliðinu. Fótbolti 28.3.2011 15:26 Leikbann Ibrahimovic stytt Zlatan Ibrahimovic, leikmaður AC Milan, þarf bara að taka út tveggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leik gegn Bari fyrir tveimur vikum síðan. Fótbolti 25.3.2011 22:11 Pato slær sér upp með dóttur Berlusconi Brasilíumaðurinn Pato vinnur að því hörðum höndum að tryggja sér öruggt sæti í byrjunarliði AC Milan. Það skemmir eflaust ekkert fyrir möguleikum hans að hann sé kominn á fast með dóttur Silvio Berlusconi, eiganda félagsins. Fótbolti 25.3.2011 15:09 Ancelotti ætlar aldrei að þjálfa lið Inter Milan Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, þarf að svara spurningum um framtíð sína hjá Chelsea á hverjum einasta blaðamannafundi sem hann heldur þessa dagana. Það eru nefnilega miklar vangaveltur um framtíð hans á Brúnni og hefur hann verið orðaður við mörg ítölsk félög að undanförnu. Ancelotti segir þó ekki koma til greina að fara til eins félags - nágranna AC Milan í Inter. Fótbolti 25.3.2011 10:00 Juventus-ævintýrið byrjar ekki vel hjá Herði Björgvini Hörður Björgvin Magnússon, Framari og núverandi leikmaður Juventus á Ítalíu, reif liðþófa í hné á æfingu liðsins á dögunum og gæti verið frá í allt að tvo mánuði. Þetta kemur fram á fótbolti.net. Fótbolti 25.3.2011 09:17 Aquilani ekki ódýr Ef Juventus ætlar sér að halda Alberto Aquilani þarf félagið að greiða Liverpool um sextán milljónir evra fyrir hann eða um 2,6 milljarða króna. Þetta staðhæfir umboðsmaður Aquilani í ítölskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 21.3.2011 23:43 Inter minnkar forystu Milan í tvö stig Inter Milan minnkaði forystu granna sinna í AC Milan niður í tvö stig í baráttunni um ítalska meistaratitilinn í knattspyrnu. Inter hafði betur gegn Lecce í deildinni í dag, 1-0, og var það Giampaolo Pazzini sem skoraði sigurmarkið á 52. mínútu. Fótbolti 20.3.2011 16:05 Milan tapaði óvænt fyrir Palermo AC Milan hleypti smá spennu í toppslagi ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er það tapaði gegn Palermo á útivelli, 1-0. Fótbolti 19.3.2011 21:40 Ítalir að íhuga að láta 21 árs landsliðið spila í b-deildinni sinni Forráðamenn ítalska knattspyrnusambandsins íhuga það þessa dagana að gera þá róttæku breytingu að skrá 21 árs landsliðið sitt til leiks í b-deildina sína með það að markmiði að hjálpa ungum leikmönnum að fá að spila meira. Fótbolti 16.3.2011 22:20 Zlatan dæmdur í þriggja leikja bann - missir af Mílanó-slagnum Zlatan Ibrahimovic fékk rauða spjaldið í 1-1 jafntefli við Bari í ítölsku deildinni um helgina eftir að hafa æft karatespark á Marco Rossi, varnarmanni Bari, á 74. mínútu leiksins. Í dag kom í ljós að sænski framherjinn skapheiti verður í banni í næstu þremur leikjum. Fótbolti 14.3.2011 21:05 Napoli í þriðja sætið eftir sigur á Parma Napoli er enn með í baráttunni um ítalska meistaratitilinn eftir 1-3 útisigur á Parma í ítölsku deildinni í kvöld. Fótbolti 13.3.2011 21:41 Milan tapaði stigum gegn botnliðinu AC Milan missti af góðu tækifæri til að auka forystu sína á toppi ítölsku deildarinnar í knattspyrnu er liðið gerði 1-1 jafntefli við botnlið Bari á heimavelli í dag. Fótbolti 13.3.2011 13:31 Julio Cesar varði víti á 90. mínútu og bjargaði stigi fyrir Inter Brasilíski markvörðurinn Julio Cesar bjargaði stigi fyrir Inter í kvöld þegar hann varði vítaspyrnu á 90. mínútu í 1-1 jafntefli á móti Brescia í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 11.3.2011 22:30 Balotelli fékk óblíðar viðtökur á San Siro Stuðningsmenn Inter Milan voru ekki kátir með að sjá fyrrum leikmann þeirra og núverandi leikmann Manchester Ciry, Mario Balotelli, á San Siro í dag. Fótbolti 6.3.2011 20:23 « ‹ 128 129 130 131 132 133 134 135 136 … 200 ›
Mourinho ætlar sér aftur til Inter, en ekki strax Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, sagði við ítalska blaðið Gazzetta dello Sport að allar þær sögusagnir um það að Portúgalinn væri á leiðinni til Inter strax aftur á næsta tímabili væru úr lausu lofti gripnar. Fótbolti 23.4.2011 12:46
Vonir Napoli orðnar litlar, en Inter gefst ekki upp Átta leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í dag og fjölmargir skemmtilegir leikir litu dagsins ljós. Palermo vann óvæntan sigur, 2-1, gegn Napoli og gerðu gott sem útum meistaravonir Napoli, en þeir eru sex stigum á eftir AC Milan sem á leik til góða. Fótbolti 23.4.2011 15:11
Lippi með tilboð úr ensku úrvalsdeildinni Marcello Lippi stendur til boða að taka við liði í ensku úrvalsdeildinni, samkvæmt umboðsmanni hans. Fótbolti 20.4.2011 11:17
Fer Tevez í ítalska boltann? Samkvæmt ítalska dagblaðinu Corriere dello Sport verður það algjört forgangsatriði hjá Inter Milan að festa kaup á Carlos Tevez, fyrirliða Manchester City fyrir næsta tímabil. Enski boltinn 17.4.2011 16:12
Markasúpa á Ítalíu Sex leikir fóru fram í seríu A á Ítalíu í dag og mörkin létu ekki á sér standa. Fiorentina og Juventus gerðu markalaust jafntefli í stærsta leik dagsins sem verður að teljast slæm úrslit fyrir bæði lið. Fótbolti 17.4.2011 15:32
Zlatan verður ekki seldur frá Milan Þó svo Zlatan Ibrahimovic hafi verið til mikilla vandræða hjá AC Milan í vetur hefur félagið engan hug á því að losa sig við leikmanninn í sumar. Fótbolti 15.4.2011 17:05
Boateng verður áfram hjá Milan Ferill Ganamannsins Kevin Prince-Boateng hefur verið afar sérstakur. Hann fór frá Portsmouth yfir til ítalska liðsins Genoa þar sem hann var lánaður til besta liðs Ítalíu, AC Milan. Fótbolti 15.4.2011 10:20
Berlusconi: Ætla að kaupa Ronaldo ef AC Milan verður meistari Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan og forsætisráðherra Ítalíu, hefur mjög háleit markmið fyrir sumarið fari svo að AC Milan vinni ítalska meistaratitilinn í vor. Fótbolti 12.4.2011 13:29
Zlatan baðst afsökunar á rauða spjaldinu Sænski landsliðsmaðurinn Zlatan Ibrahimovic baðst afsökunar á blaðamannfundi að hafa verið rekinn af leikvelli undir lok leiksins gegn Fiorentina í ítalska fótboltanum í gær. Zlatan, sem leikur með AC Milan, fékk sitt annað gula spjald rétt undir lok leiksins fyrir að mótmæla því að hafa ekki fengið innkast og sagði hann einhver vel valin orð við aðstoðardómarann. Fótbolti 11.4.2011 12:16
Mikilvægur útisigur hjá Milan AC Milan náði þriggja stiga forskoti í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið vann góðan útisigur á Fiorentina, 1-2. Fótbolti 10.4.2011 20:42
Luca Toni kom Juventus til bjargar gegn Genoa Juventus vann góðan sigur, 3-2, gegn Genoa í ítölsku A-deildinni í dag. Juventus hefur gengið nokkuð illa í vetur en liðið er í 7. sæti deildarinnar með 51 stig eftir sigurinn. Genoa er enn í 12. sætinu með 39 stig. Fótbolti 10.4.2011 13:16
Inter saxar á forskot Milan Ítalíumeistarar Inter minnkuðu forskot AC Milan á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu niður í þrjú stig í kvöld. Inter vann þá heimasigur á Chievo, 2-0. Fótbolti 9.4.2011 20:07
Cavani með þrennu í sigri Napoli Napoli komst upp í annað sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag með 4-3 sigri á Lazio. Úrúgvæinn Edinson Cavani skoraði þrennu í leiknum. Fótbolti 3.4.2011 13:13
Pato með tvö í sigri Milan AC Milan vann í kvöld gríðarmikilvægan sigur á Inter í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar. Brasilíumaðurinn Pato skoraði tvö mörk í 3-0 sigri. Fótbolti 2.4.2011 21:31
Aquilani opinn fyrir því að snúa aftur til Liverpool Alberto Aquilani segist ekki mótfallinn því að snúa aftur til Liverpool ef að Juventus ákveður ekki að kaupa hann í lok tímabilsins. Enski boltinn 31.3.2011 10:38
Balotelli þarf að fullorðnast Mario Balotelli hefur fengið þau skilaboð frá forráðamönnum ítalska landsliðsins að hann þurfi að taka út ákveðinn þroska áður en hann getur aftur spilað með landsliðinu. Fótbolti 28.3.2011 15:26
Leikbann Ibrahimovic stytt Zlatan Ibrahimovic, leikmaður AC Milan, þarf bara að taka út tveggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leik gegn Bari fyrir tveimur vikum síðan. Fótbolti 25.3.2011 22:11
Pato slær sér upp með dóttur Berlusconi Brasilíumaðurinn Pato vinnur að því hörðum höndum að tryggja sér öruggt sæti í byrjunarliði AC Milan. Það skemmir eflaust ekkert fyrir möguleikum hans að hann sé kominn á fast með dóttur Silvio Berlusconi, eiganda félagsins. Fótbolti 25.3.2011 15:09
Ancelotti ætlar aldrei að þjálfa lið Inter Milan Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, þarf að svara spurningum um framtíð sína hjá Chelsea á hverjum einasta blaðamannafundi sem hann heldur þessa dagana. Það eru nefnilega miklar vangaveltur um framtíð hans á Brúnni og hefur hann verið orðaður við mörg ítölsk félög að undanförnu. Ancelotti segir þó ekki koma til greina að fara til eins félags - nágranna AC Milan í Inter. Fótbolti 25.3.2011 10:00
Juventus-ævintýrið byrjar ekki vel hjá Herði Björgvini Hörður Björgvin Magnússon, Framari og núverandi leikmaður Juventus á Ítalíu, reif liðþófa í hné á æfingu liðsins á dögunum og gæti verið frá í allt að tvo mánuði. Þetta kemur fram á fótbolti.net. Fótbolti 25.3.2011 09:17
Aquilani ekki ódýr Ef Juventus ætlar sér að halda Alberto Aquilani þarf félagið að greiða Liverpool um sextán milljónir evra fyrir hann eða um 2,6 milljarða króna. Þetta staðhæfir umboðsmaður Aquilani í ítölskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 21.3.2011 23:43
Inter minnkar forystu Milan í tvö stig Inter Milan minnkaði forystu granna sinna í AC Milan niður í tvö stig í baráttunni um ítalska meistaratitilinn í knattspyrnu. Inter hafði betur gegn Lecce í deildinni í dag, 1-0, og var það Giampaolo Pazzini sem skoraði sigurmarkið á 52. mínútu. Fótbolti 20.3.2011 16:05
Milan tapaði óvænt fyrir Palermo AC Milan hleypti smá spennu í toppslagi ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er það tapaði gegn Palermo á útivelli, 1-0. Fótbolti 19.3.2011 21:40
Ítalir að íhuga að láta 21 árs landsliðið spila í b-deildinni sinni Forráðamenn ítalska knattspyrnusambandsins íhuga það þessa dagana að gera þá róttæku breytingu að skrá 21 árs landsliðið sitt til leiks í b-deildina sína með það að markmiði að hjálpa ungum leikmönnum að fá að spila meira. Fótbolti 16.3.2011 22:20
Zlatan dæmdur í þriggja leikja bann - missir af Mílanó-slagnum Zlatan Ibrahimovic fékk rauða spjaldið í 1-1 jafntefli við Bari í ítölsku deildinni um helgina eftir að hafa æft karatespark á Marco Rossi, varnarmanni Bari, á 74. mínútu leiksins. Í dag kom í ljós að sænski framherjinn skapheiti verður í banni í næstu þremur leikjum. Fótbolti 14.3.2011 21:05
Napoli í þriðja sætið eftir sigur á Parma Napoli er enn með í baráttunni um ítalska meistaratitilinn eftir 1-3 útisigur á Parma í ítölsku deildinni í kvöld. Fótbolti 13.3.2011 21:41
Milan tapaði stigum gegn botnliðinu AC Milan missti af góðu tækifæri til að auka forystu sína á toppi ítölsku deildarinnar í knattspyrnu er liðið gerði 1-1 jafntefli við botnlið Bari á heimavelli í dag. Fótbolti 13.3.2011 13:31
Julio Cesar varði víti á 90. mínútu og bjargaði stigi fyrir Inter Brasilíski markvörðurinn Julio Cesar bjargaði stigi fyrir Inter í kvöld þegar hann varði vítaspyrnu á 90. mínútu í 1-1 jafntefli á móti Brescia í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 11.3.2011 22:30
Balotelli fékk óblíðar viðtökur á San Siro Stuðningsmenn Inter Milan voru ekki kátir með að sjá fyrrum leikmann þeirra og núverandi leikmann Manchester Ciry, Mario Balotelli, á San Siro í dag. Fótbolti 6.3.2011 20:23