Ítalski boltinn Emil og félagar töpuðu mikilvægum stigum í toppbaráttunni Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona máttu sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli gegn Empoli í kvöld. Veróna-liðið varð því af tveimur mikilvægum stigum í toppbaráttunni. Fótbolti 27.4.2012 20:52 Vidal er ekki til sölu Juventus hefur komið þeim skilaboðum áleiðis til Real Madrid að miðjumaðurinn Arturo Vidal sé ekki til sölu en Real hefur verið að sýna leikmanninum áhuga. Fótbolti 27.4.2012 13:57 Toppliðin unnu á Ítalíu | Cesena féll Fjölmargir leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í dag en toppliðin tvö, Juventus og AC Milan, unnu bæði sína leiki. Fótbolti 25.4.2012 19:16 Juventus vill fá Cavani Það eru margar sögusagnir um Juventus þessa dagana enda er liðið talið ætla að styrkja sig umtalsvert í sumar. Nú er hermt að félagið ætli sér að næla í Edinson Cavani, leikmann Napoli. Fótbolti 25.4.2012 13:32 Ellefu stuðningsmenn Genoa fengu fimm ára bann Ellefu stuðningsmenn ítalska fótboltaliðsins Genoa létu afar ófriðlega á áhorfendapöllunum gegn Siena s.l. sunnudag og ítalska knattspyrnusambandið tók afar hart á hegðun þeirra. Stuðningsmennirnir fá ekki að stíga fæti inn á áhorfendasvæðin á ítölskum fótboltavöllum næstu fimm árin Fótbolti 24.4.2012 12:00 Reiðir stuðningsmenn Genoa kröfðust þess að fá treyjur leikmanna Það varð uppi fótur og fit á leik Genoa og Siena í ítalska boltanum í dag þegar harðkjarnastuðningsmenn Genoa snéru baki við liði sínu í bókstaflegri merkingu. Fótbolti 22.4.2012 16:13 Dómari fór úr axlarlið er hann dæmdi aukaspyrnu Einstök uppákoma átti sér stað í leik Napoli og Novara þegar dómara tókst á einhvern ótrúlegan hátt að fara úr axlarlið við það eitt að dæma aukaspyrnu. Fótbolti 22.4.2012 16:37 Zlatan bjargaði stigi fyrir Milan AC Milan missteig sig illa í toppbaráttu ítalska boltans í dag þegar liðið fékk Bologna í heimsókn. Lokatölur þar 1-1. Fótbolti 22.4.2012 15:00 Markalaust jafntefli hjá Inter og Fiorentina Möguleikar Inter á að komast í Meistaradeildina minnkuðu nokkuð í dag er liðið varð að sætta sig við markalaust jafntefli gegn Fiorentina. Fótbolti 22.4.2012 12:26 Herfilegur búningur | Áttu að líta út eins og grískar styttur Nýr búningur sem ítalska félagið Reggina notaði um daginn hefur vakið heimsathygli enda þykir hann einn sá ljótasti sem hefur verið hannaður. Fótbolti 21.4.2012 13:49 Juventus á toppinn með stæl Juventus náði í kvöld þriggja stiga forskoti á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. Juve vann þá auðveldan sigur, 4-0, á Roma. Fótbolti 20.4.2012 16:04 Emil í liðinu er Verona tapaði óvænt Emil Hallfreðsson og félagar í ítalska liðinu Hellas Verona töpuðu óvænt fyrir Crotone, 3-1, í ítölsku B-deildinni í dag. Fótbolti 21.4.2012 15:08 Forlan ætlar að vera áfram hjá Inter Það hefur ekkert gengið hjá Diego Forlan í herbúðum Inter og búið er að orða hann við lið í Suður-Ameríku. Hann ætlar þó að vera áfram í herbúðum félagsins næsta vetur. Fótbolti 20.4.2012 10:17 Þúsundir fylgdu Morosini til grafar Þúsundir stuðningsmanna ítalska liðsins Livorno mættu í jarðarför knattspyrnumannsins Piermario Morosini en hann var borinn til grafar í dag. Fótbolti 19.4.2012 13:25 Hamsik framlengir við Napoli Slóvakinn Marek Hamsik hefur endalega bundið enda á sögusagnir um framtíð sína með því að skrifa undir nýjan samning við hið stórskemmtilega lið Napoli. Fótbolti 19.4.2012 14:53 AC Milan vill fá Kagawa og Kolarov Það verða hugsanlega asísk áhrif í leik AC Milan á næstu leiktíð því félagið er með Japanann Shinji Kagawa í sigtinu en leikmaðurinn hefur slegið í gegn hjá Borussia Dortmund. Fótbolti 18.4.2012 12:43 Morosini fékk heiðurslíkfylgd um heimavöll Livorno Liðsfélagar Piermario Morosini og þúsundir stuðningsmanna Livorno minntust hans í dag þremur dögum eftir að hann fékk hjartaáfall og lést í miðjum leik Livorno og Pescara í ítölsku b-deildinni. Morosini verður jarðsunginn á morgun í heimabæ sínum Bergamo. Fótbolti 17.4.2012 18:06 Sneijder byrjaður að æfa á nýjan leik Hollenski landsliðsmaðurinn Wesley Sneijder hefur ekkert getað æft með Inter í mánuð vegna meiðsla en er loksins að verða klár í slaginn á nýjan leik. Fótbolti 17.4.2012 10:37 Mikil sorg á Ítalíu eftir fráfall Morosini Piermario Morosini lést í miðjum knattspyrnuleik á Ítalíu í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall. Mikil sorg ríkir nú á Ítalíu en öllum leikjum helgarinnar í tveimur efstu deildunum var frestað. Fótbolti 15.4.2012 10:34 Ítalskur knattspyrnumaður hneig niður í miðjum leik og lést Hræðilegt atvik átti sér stað í leik Livorno og Pescara í ítölsku B-deildinni í dag þegar Ítalinn Piermario Morosini, leikmaður Livorno, fékk hjartaáfall og var síðan úrskurðaur látinn stuttu síðar. Fótbolti 14.4.2012 17:31 Del Piero skaut Juve á toppinn Alessandro del Piero var hetja Juventus í kvöld er liðið vann afar mikilvægan sigur Lazio í kvöld. Fótbolti 11.4.2012 20:52 Muntari skaut Milan aftur á toppinn AC Milan komst aftur á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann fínan útisigur á Chievo. Fótbolti 10.4.2012 20:43 Zlatan: Ég var meiri maður en Guardiola Zlatan Ibrahimovic er ekkert hættur orðastríði sínu við Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, þótt að Barcelona-liðið sé búið að slá Zlatan og félaga hans í AC Milan út úr Meistaradeildinni. Fótbolti 8.4.2012 12:03 Juventus skellti sér á toppinn á Ítalíu Juventus skellti sér á toppinn í ítölsku seríu A-deildinni í kvöld þegar liðið vann góðan sigur á Palermo 2-0 en leikurinn fór fram á Renzo Barbera, heimavelli Palermo. Fótbolti 7.4.2012 21:14 Fiorentina vann AC Milan | Juve getur farið á toppinn í kvöld Átta leikjum er lokið í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu en Fiorentina gerði sér lítið fyrir og vann toppliðið í AC Milan 2-1 á útivelli. Fótbolti 7.4.2012 16:30 Hellas Verona tapaði án Emils Hellas Verona tapaði mikilvægum stigum þegar að liðið mátti þola tap gegn Brescia, 2-1, í ítölsku B-deildinni í dag. Fótbolti 6.4.2012 17:51 Ólíklegt að Pato spili meira á tímabilinu Ólánið leikur við Brasilíumanninn Alexandre Pato sem þurfti að fara af velli vegna meiðsla eftir aðeins 13 mínútna leik í viðureign AC Milan gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Fótbolti 5.4.2012 14:48 Elsti stuðningsmaður Inter er níu árum eldri en félagið Það var glatt á hjalla í afmælisveislu elsta núlifandi stuðningsmanns Inter sem er níu árum eldri en félagið sjálft. Fótbolti 3.4.2012 16:26 Benitez ætlar að bíða eftir rétta starfinu Rafael Benitez, fyrrum stjóri Liverpool, hefur verið atvinnulaus síðan að hann var rekinn frá Inter Milan í árslok 2010 og er hann jafnan orðaður við öll störf sem losna í bestu deildunum í Evrópu. Spánverjinn ætlar að bíða þolinmóður eftir rétta starfinu. Fótbolti 3.4.2012 09:24 Cassano búinn að fá grænt ljós | Má spila með AC MIlan á ný Antonio Cassano, framherji AC Milan og ítalska landsliðsins, má nú spila með liðinu á nýjan leik en hann hefur ekkert verið með síðan í lok október og hefur í millitíðinni gengist undir aðgerð á hjarta. Fótbolti 3.4.2012 10:05 « ‹ 117 118 119 120 121 122 123 124 125 … 200 ›
Emil og félagar töpuðu mikilvægum stigum í toppbaráttunni Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona máttu sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli gegn Empoli í kvöld. Veróna-liðið varð því af tveimur mikilvægum stigum í toppbaráttunni. Fótbolti 27.4.2012 20:52
Vidal er ekki til sölu Juventus hefur komið þeim skilaboðum áleiðis til Real Madrid að miðjumaðurinn Arturo Vidal sé ekki til sölu en Real hefur verið að sýna leikmanninum áhuga. Fótbolti 27.4.2012 13:57
Toppliðin unnu á Ítalíu | Cesena féll Fjölmargir leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í dag en toppliðin tvö, Juventus og AC Milan, unnu bæði sína leiki. Fótbolti 25.4.2012 19:16
Juventus vill fá Cavani Það eru margar sögusagnir um Juventus þessa dagana enda er liðið talið ætla að styrkja sig umtalsvert í sumar. Nú er hermt að félagið ætli sér að næla í Edinson Cavani, leikmann Napoli. Fótbolti 25.4.2012 13:32
Ellefu stuðningsmenn Genoa fengu fimm ára bann Ellefu stuðningsmenn ítalska fótboltaliðsins Genoa létu afar ófriðlega á áhorfendapöllunum gegn Siena s.l. sunnudag og ítalska knattspyrnusambandið tók afar hart á hegðun þeirra. Stuðningsmennirnir fá ekki að stíga fæti inn á áhorfendasvæðin á ítölskum fótboltavöllum næstu fimm árin Fótbolti 24.4.2012 12:00
Reiðir stuðningsmenn Genoa kröfðust þess að fá treyjur leikmanna Það varð uppi fótur og fit á leik Genoa og Siena í ítalska boltanum í dag þegar harðkjarnastuðningsmenn Genoa snéru baki við liði sínu í bókstaflegri merkingu. Fótbolti 22.4.2012 16:13
Dómari fór úr axlarlið er hann dæmdi aukaspyrnu Einstök uppákoma átti sér stað í leik Napoli og Novara þegar dómara tókst á einhvern ótrúlegan hátt að fara úr axlarlið við það eitt að dæma aukaspyrnu. Fótbolti 22.4.2012 16:37
Zlatan bjargaði stigi fyrir Milan AC Milan missteig sig illa í toppbaráttu ítalska boltans í dag þegar liðið fékk Bologna í heimsókn. Lokatölur þar 1-1. Fótbolti 22.4.2012 15:00
Markalaust jafntefli hjá Inter og Fiorentina Möguleikar Inter á að komast í Meistaradeildina minnkuðu nokkuð í dag er liðið varð að sætta sig við markalaust jafntefli gegn Fiorentina. Fótbolti 22.4.2012 12:26
Herfilegur búningur | Áttu að líta út eins og grískar styttur Nýr búningur sem ítalska félagið Reggina notaði um daginn hefur vakið heimsathygli enda þykir hann einn sá ljótasti sem hefur verið hannaður. Fótbolti 21.4.2012 13:49
Juventus á toppinn með stæl Juventus náði í kvöld þriggja stiga forskoti á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. Juve vann þá auðveldan sigur, 4-0, á Roma. Fótbolti 20.4.2012 16:04
Emil í liðinu er Verona tapaði óvænt Emil Hallfreðsson og félagar í ítalska liðinu Hellas Verona töpuðu óvænt fyrir Crotone, 3-1, í ítölsku B-deildinni í dag. Fótbolti 21.4.2012 15:08
Forlan ætlar að vera áfram hjá Inter Það hefur ekkert gengið hjá Diego Forlan í herbúðum Inter og búið er að orða hann við lið í Suður-Ameríku. Hann ætlar þó að vera áfram í herbúðum félagsins næsta vetur. Fótbolti 20.4.2012 10:17
Þúsundir fylgdu Morosini til grafar Þúsundir stuðningsmanna ítalska liðsins Livorno mættu í jarðarför knattspyrnumannsins Piermario Morosini en hann var borinn til grafar í dag. Fótbolti 19.4.2012 13:25
Hamsik framlengir við Napoli Slóvakinn Marek Hamsik hefur endalega bundið enda á sögusagnir um framtíð sína með því að skrifa undir nýjan samning við hið stórskemmtilega lið Napoli. Fótbolti 19.4.2012 14:53
AC Milan vill fá Kagawa og Kolarov Það verða hugsanlega asísk áhrif í leik AC Milan á næstu leiktíð því félagið er með Japanann Shinji Kagawa í sigtinu en leikmaðurinn hefur slegið í gegn hjá Borussia Dortmund. Fótbolti 18.4.2012 12:43
Morosini fékk heiðurslíkfylgd um heimavöll Livorno Liðsfélagar Piermario Morosini og þúsundir stuðningsmanna Livorno minntust hans í dag þremur dögum eftir að hann fékk hjartaáfall og lést í miðjum leik Livorno og Pescara í ítölsku b-deildinni. Morosini verður jarðsunginn á morgun í heimabæ sínum Bergamo. Fótbolti 17.4.2012 18:06
Sneijder byrjaður að æfa á nýjan leik Hollenski landsliðsmaðurinn Wesley Sneijder hefur ekkert getað æft með Inter í mánuð vegna meiðsla en er loksins að verða klár í slaginn á nýjan leik. Fótbolti 17.4.2012 10:37
Mikil sorg á Ítalíu eftir fráfall Morosini Piermario Morosini lést í miðjum knattspyrnuleik á Ítalíu í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall. Mikil sorg ríkir nú á Ítalíu en öllum leikjum helgarinnar í tveimur efstu deildunum var frestað. Fótbolti 15.4.2012 10:34
Ítalskur knattspyrnumaður hneig niður í miðjum leik og lést Hræðilegt atvik átti sér stað í leik Livorno og Pescara í ítölsku B-deildinni í dag þegar Ítalinn Piermario Morosini, leikmaður Livorno, fékk hjartaáfall og var síðan úrskurðaur látinn stuttu síðar. Fótbolti 14.4.2012 17:31
Del Piero skaut Juve á toppinn Alessandro del Piero var hetja Juventus í kvöld er liðið vann afar mikilvægan sigur Lazio í kvöld. Fótbolti 11.4.2012 20:52
Muntari skaut Milan aftur á toppinn AC Milan komst aftur á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann fínan útisigur á Chievo. Fótbolti 10.4.2012 20:43
Zlatan: Ég var meiri maður en Guardiola Zlatan Ibrahimovic er ekkert hættur orðastríði sínu við Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, þótt að Barcelona-liðið sé búið að slá Zlatan og félaga hans í AC Milan út úr Meistaradeildinni. Fótbolti 8.4.2012 12:03
Juventus skellti sér á toppinn á Ítalíu Juventus skellti sér á toppinn í ítölsku seríu A-deildinni í kvöld þegar liðið vann góðan sigur á Palermo 2-0 en leikurinn fór fram á Renzo Barbera, heimavelli Palermo. Fótbolti 7.4.2012 21:14
Fiorentina vann AC Milan | Juve getur farið á toppinn í kvöld Átta leikjum er lokið í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu en Fiorentina gerði sér lítið fyrir og vann toppliðið í AC Milan 2-1 á útivelli. Fótbolti 7.4.2012 16:30
Hellas Verona tapaði án Emils Hellas Verona tapaði mikilvægum stigum þegar að liðið mátti þola tap gegn Brescia, 2-1, í ítölsku B-deildinni í dag. Fótbolti 6.4.2012 17:51
Ólíklegt að Pato spili meira á tímabilinu Ólánið leikur við Brasilíumanninn Alexandre Pato sem þurfti að fara af velli vegna meiðsla eftir aðeins 13 mínútna leik í viðureign AC Milan gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Fótbolti 5.4.2012 14:48
Elsti stuðningsmaður Inter er níu árum eldri en félagið Það var glatt á hjalla í afmælisveislu elsta núlifandi stuðningsmanns Inter sem er níu árum eldri en félagið sjálft. Fótbolti 3.4.2012 16:26
Benitez ætlar að bíða eftir rétta starfinu Rafael Benitez, fyrrum stjóri Liverpool, hefur verið atvinnulaus síðan að hann var rekinn frá Inter Milan í árslok 2010 og er hann jafnan orðaður við öll störf sem losna í bestu deildunum í Evrópu. Spánverjinn ætlar að bíða þolinmóður eftir rétta starfinu. Fótbolti 3.4.2012 09:24
Cassano búinn að fá grænt ljós | Má spila með AC MIlan á ný Antonio Cassano, framherji AC Milan og ítalska landsliðsins, má nú spila með liðinu á nýjan leik en hann hefur ekkert verið með síðan í lok október og hefur í millitíðinni gengist undir aðgerð á hjarta. Fótbolti 3.4.2012 10:05