Ítalski boltinn

Fréttamynd

Juventus og Inter á skriði

Fjölargir leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Juventus er enn ósigrað á toppi deildarinnar en Inter er skammt undan.

Fótbolti
Fréttamynd

Leikmenn Milan standa með Allegri

Þó svo það gangi skelfilega á vellinum hjá AC Milan þá standa leikmenn liðsins á bak við þjálfarann, Massimiliano Allegri. Það staðfestir framherjinn efnilegi, Stephan El Shaarawy.

Fótbolti
Fréttamynd

Walter Samuel þekkir ekkert annað en að vinna AC Milan

Argentínumaðurinn Walter Samuel þekkir ekkert annað en að vinna "Derby della Madonnina" eða borgarslaginn í Mílanó upp á íslenska tungu. Samuel skoraði eina markið þegar Inter Milan vann AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi.

Fótbolti
Fréttamynd

Bannið hjá þjálfara Juventus stytt um sex mánuði

Antonio Conte, þjálfari Juventus, var dæmdur í tíu mánaða bann fyrir tímabilið vegna þess að hann tilkynnti ekki um það þegar leikmenn hans hagræddu úrslitum þegar hann þjálfaði Siena tímabilið 2010-11. Íþróttadómstóll Ítalíu hefur nú stytt bannið um sex mánuði.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus enn taplaust á toppnum

Juventus er í góðum málum í ítölsku úrvalsdeildinni eftir 4-1 sigur á Roma í kvöld. Liðið er taplaust á toppi deildarinnar með sextán stig af átján mögulegum.

Fótbolti
Fréttamynd

Botnbarátta blasir við Milan

Ítalska stórliðið AC Milan á í miklu vandræðum í upphafi tímabils í ítölsku A-deildinni. Liðið tapaði 2-1 fyrir Udinese í dag og missti tvo leikmenn útaf með rautt spjald.

Fótbolti
Fréttamynd

Allegri valtur í sessi

Þó svo tímabilið sé nýhafið er þegar orðið sjóðheitt undir Massimiliano Allegri, þjálfara AC Milan. Liðið er búið að tapa báðum heimaleikjum sínum í ítölsku deildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Allegri: Ég finn til með Conte

Massimiliano Allegri, þjálfari AC Milan, finnur til með kollega sínum, Antonio Conte þjálfara Juventus, sem dæmdur var í tíu mánaða leikbann í uppafi leiktíðar.

Fótbolti
Fréttamynd

Bendtner þarf að léttast til að fá að spila með Juve

Danski framherjinn Nicklas Bendtner er kominn til ítalska félagsins Juventus en það er ekki öruggt að hann fái að spila með liðinu strax. Danska blaðið Tipsbladet hefur heimildir fyrir því að hann fá ekki að spila með ítölsku meisturunum fyrr en hann létti sig.

Fótbolti