Ítalski boltinn

Fréttamynd

Doumbia til Rómar

Ítalska úrvalsdeildarliðið Roma hefur gengið frá kaupunum á framherjanum Seydou Doumbia frá CSKA Moskvu.

Fótbolti
Fréttamynd

Emil í sigurliði

Emil Hallfreðsson lék allan leikinn þegar Verona bar sigurorð af Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Nigel de Jong hetja AC Milan í bikarnum

Hollendingurinn Nigel de Jong tryggði AC Milan sæti í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins aðeins fjórum mínútum fyrir leikslok.

Fótbolti
Fréttamynd

Skákaði Totti Ellen? | Fagnaði með selfie

Francesco Totti fagnaði glæsilegu seinna marki sínu gegn Lazio í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag með að ná sér í síma og taka selfie með stuðingsmenn Roma í baksýn eins sjá má hér að neðan.

Fótbolti
Fréttamynd

Podolski mættur til Ítalíu

Lukas Podolski, framherji Arsenal, er við það að ganga í raðir Inter Milan á láni frá Arsenal út tímabilið. Þetta herma heimildir Sky Sports.

Fótbolti
Fréttamynd

Lætur ekki neyða sig til að leika Klose

Stefano Pioli þjálfari ítalska A-deildarliðsins Lazio segist ekki láta neyða sig til að leika þýska framherjanum Miroslav Klose sem hefur lítið fengið að spreyta sig með liðinu að undanförnu.

Fótbolti