Spænski boltinn Stórsigur Börsunga tryggði þeim í undanúrslit Barcelona komst örugglega áfram í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 11.1.2018 22:43 Þrenna Vietto sá um Las Palmas Luciano Vietto skoraði þrennu og tryggði Valencia sæti í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 9.1.2018 22:27 Atletico örugglega áfram í undanúrslit Atletico Madrid komst örugglega í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld með sigri á Lleida. Fótbolti 9.1.2018 20:30 Coutinho byrjar ferilinn hjá Barcelona á meiðslalistanum Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho varð í dag formlega leikmaður Barcelona er hann skrifaði undir fimm og hálfs árs samning við félagið. Fótbolti 8.1.2018 12:43 Messi jafnaði markamet Müller Gærdagurinn var sögulegur hjá argentínska snillingnum Lionel Messi, leikmanni Barcelona. Fótbolti 8.1.2018 07:37 Coutinho: Draumur að rætast Philippe Coutinho varð um helgina dýrasti leikmaðurinn í sögu Barcelona er félagið greiddi Liverpool 142 milljónir punda fyrir hann. Fótbolti 8.1.2018 07:30 Real mistókst að saxa á Börsunga og er titilvörnin nánast úr sögunni Real Madrid mistókst að nýta sér leik sem þeir áttu inni til að saxa á forskot Börsunga á toppi deildarinnar en Celta Vigo náði að krækja í stig í 2-2 jafntefli í kvöld. Fótbolti 5.1.2018 12:57 Börsungar komnir með sautján stiga forskot á erkifjendurna Barcelona heldur áfram að stinga af í baráttunni um spænska meistaratitilinn en eftir 3-0 sigur gegn Levante eru Börsungar komnir með sautján stiga forskot á erkifjendur sína í Real Madrid. Fótbolti 5.1.2018 12:54 Barcelona vill ganga frá kaupunum á Coutinho innan sjö daga Viðræður standa nú yfir á milli Barcelona og Liverpool um kaup spænska félagsins á Brasilíumanninum Philippe Coutinho. Enski boltinn 5.1.2018 16:23 Messi gæti farið frítt frá Barcelona Argentínumaðurinn Lionel Messi getur farið frítt frá Barcelona nái Katalónía sjálfstæði sínu. Fótbolti 5.1.2018 10:43 Borguðu 75 milljónir evra fyrir Zidane en hann er búinn að borga það allt til baka Kaupverð Real Madrid á Zinedine Zidane var heimsmet á sínum tíma en þessi fyrrum dýrasti knattspyrnumaður heims hefur borgað spænska félaginu það allt til baka og gott betur. Fótbolti 4.1.2018 15:38 Gareth Bale skoraði í bikarsigri Real Madrid í kvöld Real Madrid vann 3-0 útisigur á Numancia í kvöld í fyrri leik liðanna í spænska konungsbikarnum. Fótbolti 4.1.2018 22:01 Hefur skoraði í fyrstu þremur leikjum sínum með Barcelona Barcelona náði aðeins 1-1 jafntefli í kvöld á móti Celta Vigo í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænska konungsbikarsins. Fótbolti 4.1.2018 19:53 Dembele gæti snúið aftur á morgun Ungstirnið Ousmane Dembele gæti snúið aftur á fótboltavöllinn á morgun þegar Barcelona mætir Celta Vigo í spænsku bikarkeppninni. Fótbolti 3.1.2018 08:33 Barcelona gerir tilboð í Coutinho fljótlega Spænska stórveldið Barcelona mun bjóða 110 milljónir evra í hinn brasilíska Philippe Coutinho á næstunni. Fótbolti 3.1.2018 09:24 Barcelona ætlar að gera risatilboð í Coutinho Barcelona hefur ekki gefist upp á að fá Philippe Coutinho frá Liverpool og ætlar að bjóða 133 milljónir punda í Brassann í janúar. Enski boltinn 2.1.2018 12:32 Costa má loks spila aftur Diego Costa má snúa aftur á knattspyrnuvöllinn í næstu viku. Fótbolti 31.12.2017 17:01 Messi labbaði í 75 mínútur í El Clasico Argentínumaðurinn Lionel Messi átti stóran þátt í sigri Börsunga á Real Madrid á Þorláksmessu. Hann var hins vegar labbandi stærstan hluta leiksins. Fótbolti 26.12.2017 10:57 „Hlægilegt“ að reka Zidane Thierry Henry segir umræðuna um að reka eigi Zinedine Zidane frá Real Madrid hlægilega. Fótbolti 26.12.2017 10:09 Ný heimildamynd um Martin Hermannsson frumsýnd í kvöld Í dag verður frumsýnd heimildamynd um körfuboltamanninn Martin Hermannsson á Stöð 2 Sport. Myndin nefnist Martin: Saga úr Vesturbæ og er eftir Bjart Sigurðsson. Körfubolti 22.12.2017 15:49 Stjóri Valencia keyrði á villigrís Knattspyrnustjóri Valencia lenti í einkar óheppilegu bílslysi í dag. Fótbolti 24.12.2017 16:05 Börsungar keyrðu yfir meistarana í seinni hálfleik Barcelona steig stórt skref í áttina að því að vinna Spánarmeistaratitilinn með 0-3 sigri á Real Madrid í El Clásico í dag. Fótbolti 21.12.2017 14:34 Berizzio rekinn frá Sevilla Spænska félagið Sevilla rak í kvöld knattspyrnustjóra sinn, viku eftir að hann snéri aftur til starfa eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna krabbameins. Fótbolti 22.12.2017 20:09 Xavi: Messi er miklu betri en Ronaldo Xavi, fyrrverandi leikmaður Barcelona, segir að Lionel Messi sé mun betri leikmaður en Cristiano Ronaldo. Fótbolti 22.12.2017 10:25 Spænskur jólapakki á Þorláksmessunni Erkifjendurnir Real Madrid og Barcelona mætast í 237. sinn á Þorláksmessu. Pressan er öll á Madrídingum sem þurfa að vinna til að halda í við Börsunga og eiga möguleika á að verja Spánarmeistaratitilinn sem þeir unnu í fyrra. Fótbolti 21.12.2017 16:41 Ronaldo tæpur fyrir El Clásico Það ríkir enn óvissa um hvort Cristiano Ronaldo verði með í stórleiknum gegn Barcelona á Þorláksmessu. Hann gat ekki æft með liði Real Madrid í dag. Fótbolti 21.12.2017 13:36 Atletico kvartaði yfir Barcelona Erlendir fjölmiðlar greina frá því í dag að Atletico Madrid hafi lagt inn formlega kvörtun til FIFA yfir hegðun Barcelona gagnvart Antoine Griezmann. Fótbolti 19.12.2017 16:55 Börsungar ætla ekki að standa heiðursvörð fyrir Real Madrid Leikmenn Barcelona ætla ekki að standa heiðursvörð fyrir leikmenn Real Madrid þegar erkifjendurnir mætast í El Clásico á Þorláksmessu. Fótbolti 18.12.2017 12:28 Suarez og Paulinho sáu um Deportivo Barcelona náði ellefu stiga forskoti á erkifjendur sína í Real Madrid með 4-0 sigri gegn Deportivo á heimavelli í spænska boltanum í dag en Madrídingar eiga þó leik til góða. Fótbolti 15.12.2017 16:17 Real Madrid heimsmeistari félagsliða í þriðja sinn á fjórum árum Spænska liðið Real Madrid varði titil sinn í úrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu nú rétt í þessu með 1-0 sigri á Gremio. Fótbolti 16.12.2017 18:56 « ‹ 91 92 93 94 95 96 97 98 99 … 266 ›
Stórsigur Börsunga tryggði þeim í undanúrslit Barcelona komst örugglega áfram í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 11.1.2018 22:43
Þrenna Vietto sá um Las Palmas Luciano Vietto skoraði þrennu og tryggði Valencia sæti í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 9.1.2018 22:27
Atletico örugglega áfram í undanúrslit Atletico Madrid komst örugglega í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld með sigri á Lleida. Fótbolti 9.1.2018 20:30
Coutinho byrjar ferilinn hjá Barcelona á meiðslalistanum Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho varð í dag formlega leikmaður Barcelona er hann skrifaði undir fimm og hálfs árs samning við félagið. Fótbolti 8.1.2018 12:43
Messi jafnaði markamet Müller Gærdagurinn var sögulegur hjá argentínska snillingnum Lionel Messi, leikmanni Barcelona. Fótbolti 8.1.2018 07:37
Coutinho: Draumur að rætast Philippe Coutinho varð um helgina dýrasti leikmaðurinn í sögu Barcelona er félagið greiddi Liverpool 142 milljónir punda fyrir hann. Fótbolti 8.1.2018 07:30
Real mistókst að saxa á Börsunga og er titilvörnin nánast úr sögunni Real Madrid mistókst að nýta sér leik sem þeir áttu inni til að saxa á forskot Börsunga á toppi deildarinnar en Celta Vigo náði að krækja í stig í 2-2 jafntefli í kvöld. Fótbolti 5.1.2018 12:57
Börsungar komnir með sautján stiga forskot á erkifjendurna Barcelona heldur áfram að stinga af í baráttunni um spænska meistaratitilinn en eftir 3-0 sigur gegn Levante eru Börsungar komnir með sautján stiga forskot á erkifjendur sína í Real Madrid. Fótbolti 5.1.2018 12:54
Barcelona vill ganga frá kaupunum á Coutinho innan sjö daga Viðræður standa nú yfir á milli Barcelona og Liverpool um kaup spænska félagsins á Brasilíumanninum Philippe Coutinho. Enski boltinn 5.1.2018 16:23
Messi gæti farið frítt frá Barcelona Argentínumaðurinn Lionel Messi getur farið frítt frá Barcelona nái Katalónía sjálfstæði sínu. Fótbolti 5.1.2018 10:43
Borguðu 75 milljónir evra fyrir Zidane en hann er búinn að borga það allt til baka Kaupverð Real Madrid á Zinedine Zidane var heimsmet á sínum tíma en þessi fyrrum dýrasti knattspyrnumaður heims hefur borgað spænska félaginu það allt til baka og gott betur. Fótbolti 4.1.2018 15:38
Gareth Bale skoraði í bikarsigri Real Madrid í kvöld Real Madrid vann 3-0 útisigur á Numancia í kvöld í fyrri leik liðanna í spænska konungsbikarnum. Fótbolti 4.1.2018 22:01
Hefur skoraði í fyrstu þremur leikjum sínum með Barcelona Barcelona náði aðeins 1-1 jafntefli í kvöld á móti Celta Vigo í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænska konungsbikarsins. Fótbolti 4.1.2018 19:53
Dembele gæti snúið aftur á morgun Ungstirnið Ousmane Dembele gæti snúið aftur á fótboltavöllinn á morgun þegar Barcelona mætir Celta Vigo í spænsku bikarkeppninni. Fótbolti 3.1.2018 08:33
Barcelona gerir tilboð í Coutinho fljótlega Spænska stórveldið Barcelona mun bjóða 110 milljónir evra í hinn brasilíska Philippe Coutinho á næstunni. Fótbolti 3.1.2018 09:24
Barcelona ætlar að gera risatilboð í Coutinho Barcelona hefur ekki gefist upp á að fá Philippe Coutinho frá Liverpool og ætlar að bjóða 133 milljónir punda í Brassann í janúar. Enski boltinn 2.1.2018 12:32
Costa má loks spila aftur Diego Costa má snúa aftur á knattspyrnuvöllinn í næstu viku. Fótbolti 31.12.2017 17:01
Messi labbaði í 75 mínútur í El Clasico Argentínumaðurinn Lionel Messi átti stóran þátt í sigri Börsunga á Real Madrid á Þorláksmessu. Hann var hins vegar labbandi stærstan hluta leiksins. Fótbolti 26.12.2017 10:57
„Hlægilegt“ að reka Zidane Thierry Henry segir umræðuna um að reka eigi Zinedine Zidane frá Real Madrid hlægilega. Fótbolti 26.12.2017 10:09
Ný heimildamynd um Martin Hermannsson frumsýnd í kvöld Í dag verður frumsýnd heimildamynd um körfuboltamanninn Martin Hermannsson á Stöð 2 Sport. Myndin nefnist Martin: Saga úr Vesturbæ og er eftir Bjart Sigurðsson. Körfubolti 22.12.2017 15:49
Stjóri Valencia keyrði á villigrís Knattspyrnustjóri Valencia lenti í einkar óheppilegu bílslysi í dag. Fótbolti 24.12.2017 16:05
Börsungar keyrðu yfir meistarana í seinni hálfleik Barcelona steig stórt skref í áttina að því að vinna Spánarmeistaratitilinn með 0-3 sigri á Real Madrid í El Clásico í dag. Fótbolti 21.12.2017 14:34
Berizzio rekinn frá Sevilla Spænska félagið Sevilla rak í kvöld knattspyrnustjóra sinn, viku eftir að hann snéri aftur til starfa eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna krabbameins. Fótbolti 22.12.2017 20:09
Xavi: Messi er miklu betri en Ronaldo Xavi, fyrrverandi leikmaður Barcelona, segir að Lionel Messi sé mun betri leikmaður en Cristiano Ronaldo. Fótbolti 22.12.2017 10:25
Spænskur jólapakki á Þorláksmessunni Erkifjendurnir Real Madrid og Barcelona mætast í 237. sinn á Þorláksmessu. Pressan er öll á Madrídingum sem þurfa að vinna til að halda í við Börsunga og eiga möguleika á að verja Spánarmeistaratitilinn sem þeir unnu í fyrra. Fótbolti 21.12.2017 16:41
Ronaldo tæpur fyrir El Clásico Það ríkir enn óvissa um hvort Cristiano Ronaldo verði með í stórleiknum gegn Barcelona á Þorláksmessu. Hann gat ekki æft með liði Real Madrid í dag. Fótbolti 21.12.2017 13:36
Atletico kvartaði yfir Barcelona Erlendir fjölmiðlar greina frá því í dag að Atletico Madrid hafi lagt inn formlega kvörtun til FIFA yfir hegðun Barcelona gagnvart Antoine Griezmann. Fótbolti 19.12.2017 16:55
Börsungar ætla ekki að standa heiðursvörð fyrir Real Madrid Leikmenn Barcelona ætla ekki að standa heiðursvörð fyrir leikmenn Real Madrid þegar erkifjendurnir mætast í El Clásico á Þorláksmessu. Fótbolti 18.12.2017 12:28
Suarez og Paulinho sáu um Deportivo Barcelona náði ellefu stiga forskoti á erkifjendur sína í Real Madrid með 4-0 sigri gegn Deportivo á heimavelli í spænska boltanum í dag en Madrídingar eiga þó leik til góða. Fótbolti 15.12.2017 16:17
Real Madrid heimsmeistari félagsliða í þriðja sinn á fjórum árum Spænska liðið Real Madrid varði titil sinn í úrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu nú rétt í þessu með 1-0 sigri á Gremio. Fótbolti 16.12.2017 18:56
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent