Spænski boltinn Real ekki í vandræðum með drengina hans Benitez Real Madríd vann Celta Vigo 4-0 í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Rafa Benítez, fyrrverandi þjálfari Liverpool og Real Madríd meðal annars, stýrir nú Celta Vigo. Fótbolti 10.3.2024 17:01 Ancelotti: Aldrei áður séð komið jafn illa fram við einn leikmann Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, fordæmir það hvernig farið er með brasilíska knattspyrnumanninn Vinícius Júnior og segist aldrei hafa séð annað eins. Fótbolti 10.3.2024 11:31 Girona heldur enn í titilvonina Girona vann gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur er liðið tók á móti Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 9.3.2024 22:01 Atlético Madrid missteig sig gegn fallbaráttuliði Cádiz Atlético Madrid mátti þola 2-0 tap er liðið heimsótti fallbaráttulið Cádiz í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 9.3.2024 17:19 „Það hjálpar ekki Lamine að líkja honum við Messi“ Xavi Hernandez, þjálfari Barcelona, viðurkenndi að hann sæi vissulega Messi-glampa í leik táningsins Lamine Yamal en varaði engu að síður við slíkum samanburði. Fótbolti 9.3.2024 10:50 Sextán ára skaut Barcelona í silfursætið Hinn sextán ára gamli Lamine Yamal heldur áfram að slá í gegn með Barcelona í spænsku 1. deildinni í fótbolta en hann skoraði afar snoturt mark í kvöld. Fótbolti 8.3.2024 19:31 Bellingham segir bannið fáránlegt: Eru að gera mig að víti til varnaðar Enski landsliðsmiðjumaurinn Jude Bellingham er allt annað en sáttur við tveggja leikja bannið sem hann var dæmdur í vegna framkomu sinnar eftir leik Real Madrid og Valencia um síðustu helgi. Fótbolti 8.3.2024 09:30 Af hverju svíkja fótboltamenn á Spáni undan skatti? Ítalinn Carlo Ancelotti var í gær ákærður fyrir skattsvik af skattayfirvöldum á Spáni og lengist enn listi fótboltamanna og þjálfara sem sæta kæru fyrir slíkt þar í landi. Fótbolti 7.3.2024 11:30 Bellingham í tveggja leikja bann Jude Bellingham, miðjumaður Real Madrid, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk eftir leikinn gegn Valencia í spænsku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Fótbolti 6.3.2024 16:30 Fara fram á fimm ára fangelsi yfir Ancelotti Saksóknarar á Spáni hafa sakað Ítalann Carlo Ancelotti, þjálfara Real Madrid, um skattsvik og krefjast tæplega fimm ára fangelsisdóms vegna meintra brota hans. Fótbolti 6.3.2024 10:27 Real Madrid áfrýjar rauða spjaldinu hjá Jude Bellingham Real Madrid ætlar að mótmæla formlega og áfrýja rauða spjaldinu sem stórstjarnan Jude Bellingham fékk eftir lokaflautið í 2-2 jafnteflisleiknum á móti Valencia í spænsku deildinni um helgina. Fótbolti 5.3.2024 07:40 Barcelona mistókst að komast upp í annað sæti Barcelona sótti Athletic Bilbao heim á San Mamés í lokaleik dagsins í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í körfubolta. Leiknum lauk með markalausu jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið sem eru í harðri Meistaradeildarbaráttu. Fótbolti 3.3.2024 19:30 Bellingham rekinn af velli eftir leik sem dómarinn flautaði of snemma af Það varð uppi fótur og fit þegar leikur Valencia og Real Madríd í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, var flautaður af á laugardagskvöld. Fótbolti 3.3.2024 21:01 Vinícius kom til bjargar eftir að Real lenti tveimur mörkum undir Real Madríd, topplið La Liga – spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu – náði í stig gegn Valencia eftir að lenda 2-0 undir. Fótbolti 2.3.2024 19:31 Bræðurnir lögðu upp fyrir hvor annan er Athletic Bilbao flaug í úrslit Athletic Bilbao tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum spænska konungsbikarsins í knattspyrnu er liðið vann sannfærandi 3-0 sigur gegn Atlético Madrid í seinni undanúrslitaviðureign liðanna í kvöld. Fótbolti 29.2.2024 22:37 Forseti La Liga vill halda Greenwood á Spáni Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar La Liga, segist vona að Mason Greenwood spili áfram í spænska boltanum eftir að lánsdvöl hans hjá Getafe lýkur. Fótbolti 29.2.2024 17:30 „Gerði mig sterkari“ Spænska knattspyrnukonan Jenni Hermoso segir það hafi verið sárt að vera sett út úr landsliðinu eftir að hún kærði fyrrum forseta spænska knattspyrnusambandsins fyrir kynferðislegt áreiti í verðlaunaafhendingunni á HM í Ástralíu . Fótbolti 29.2.2024 08:31 Hleypa Netflix-fólki Vinícius Júnior ekki inn á leikvanginn Fólkið sem eru að gera heimildarmynd um brasilíska fótboltamanninn Vinícius Júnior verður meinaður aðgangur að leik Valencia og Real Madrid um næstu helgi. Fótbolti 28.2.2024 17:00 Sú besta í heimi segir að HM-titill Spánverja hafi litlu breytt Kvennafótboltinn á Spáni hefur ekki grætt neitt á heimsmeistaratitli spænska landsliðsins. Þetta er skoðun Aitana Bonmatí sem var kosin besta knattspyrnukona heims á síðasta ári. Fótbolti 28.2.2024 07:30 Stuðningsmenn Real Madrid fá fleiri góðar fréttir Real Madrid hefur náð munnlegu samkomulagi við Alphonso Davies, leikmann Bayern München. Fótbolti 26.2.2024 17:30 Sat eftir alblóðug í leik Athletic og Betis Leikur Real Betis og Athetic Bilbao var athyglisverður fyrir margar sakir. Betis vann góðan 3-1 sigur en ótrúlegt atvik skildi Guadalupe Porras, annan af aðstoðardómurum leiksins, eftir alblóðuga. Fótbolti 25.2.2024 23:31 Modrić hetja Real Madríd Gamla brýnið Luka Modrić reyndist hetja toppliðs Real Madríd þegar hann skoraði eina markið í sigri á Sevilla í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Sigurinn þýðir að Real er nú með 8 stiga forskot á toppi deildarinnar. Fótbolti 25.2.2024 19:30 Barcelona tímabundið í annað sæti eftir stórsigur Barcelona lagði Getafe örugglega í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Lokatölur í Katalóníu 4-0 heimaliðinu í vil. Fótbolti 24.2.2024 14:45 Vilja breyta leikdegi lokaumferðarinnar vegna Taylor Swift tónleika Real Madrid hefur sent inn beiðni til spænska knattspyrnusambandsins um flýkkun á síðasta leik tímabilsins svo vallarstarfsmönnum á Santiago Bernabeu gefist meiri tími til að undirbúa Taylor Swift tónleika. Fótbolti 24.2.2024 09:33 Fresta Valencia leiknum vegna stórbrunans Leikur Valencia í spænsku deildinni fer ekki fram um helgina en liðið átti útileik á móti Granada í La Liga. Fótbolti 23.2.2024 13:32 Ancelotti bauð Modric þjálfarastarf á næsta tímabili Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, hefur boðið Luka Modric starf í þjálfarateymi félagsins ef leikmaðurinn ákveður að hætta að tímabilinu loknu. Fótbolti 21.2.2024 15:01 Xavi: Vitum ekki við hverju á að búast Napoli tekur á móti Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Napoli skipti um þjálfara á mánudag, í annað sinn á tímabilinu. Xavi Hernandez, þjálfari Barcelona, sagðist ekki vita hvernig ætti að skipuleggja liðið fyrir leikinn. Fótbolti 21.2.2024 07:30 Mbappe semur við Real Madrid og fær 22 milljarða bónus Franski knattspyrnumaðurinn og stórstjarnan Kylian Mbappe hefur komist að samkomulagi við Real Madrid. Hann gengur til liðs við spænska félagið þegar samningur hans við Paris Saint-Germain rennur út í sumar. Fótbolti 20.2.2024 13:08 Girona mistókst að minnka forskot Real Madríd á toppnum Athletic Bilbao vann 3-2 sigur á Girona í eina leik dagsins í spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Bilbao er farið að daðra við Meistaradeildarsæti og Girona fjarlægist topplið Real Madríd. Fótbolti 19.2.2024 22:16 Bitið kom í veg fyrir að Benzema færi til Arsenal Úrúgvæski knattspyrnumaðurinn Luis Suárez kveðst í raun hafa komið í veg fyrir að franski framherjinn Karim Benzema færi frá Real Madrid til Arsenal á sínum tíma. Enski boltinn 19.2.2024 09:31 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 266 ›
Real ekki í vandræðum með drengina hans Benitez Real Madríd vann Celta Vigo 4-0 í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Rafa Benítez, fyrrverandi þjálfari Liverpool og Real Madríd meðal annars, stýrir nú Celta Vigo. Fótbolti 10.3.2024 17:01
Ancelotti: Aldrei áður séð komið jafn illa fram við einn leikmann Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, fordæmir það hvernig farið er með brasilíska knattspyrnumanninn Vinícius Júnior og segist aldrei hafa séð annað eins. Fótbolti 10.3.2024 11:31
Girona heldur enn í titilvonina Girona vann gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur er liðið tók á móti Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 9.3.2024 22:01
Atlético Madrid missteig sig gegn fallbaráttuliði Cádiz Atlético Madrid mátti þola 2-0 tap er liðið heimsótti fallbaráttulið Cádiz í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 9.3.2024 17:19
„Það hjálpar ekki Lamine að líkja honum við Messi“ Xavi Hernandez, þjálfari Barcelona, viðurkenndi að hann sæi vissulega Messi-glampa í leik táningsins Lamine Yamal en varaði engu að síður við slíkum samanburði. Fótbolti 9.3.2024 10:50
Sextán ára skaut Barcelona í silfursætið Hinn sextán ára gamli Lamine Yamal heldur áfram að slá í gegn með Barcelona í spænsku 1. deildinni í fótbolta en hann skoraði afar snoturt mark í kvöld. Fótbolti 8.3.2024 19:31
Bellingham segir bannið fáránlegt: Eru að gera mig að víti til varnaðar Enski landsliðsmiðjumaurinn Jude Bellingham er allt annað en sáttur við tveggja leikja bannið sem hann var dæmdur í vegna framkomu sinnar eftir leik Real Madrid og Valencia um síðustu helgi. Fótbolti 8.3.2024 09:30
Af hverju svíkja fótboltamenn á Spáni undan skatti? Ítalinn Carlo Ancelotti var í gær ákærður fyrir skattsvik af skattayfirvöldum á Spáni og lengist enn listi fótboltamanna og þjálfara sem sæta kæru fyrir slíkt þar í landi. Fótbolti 7.3.2024 11:30
Bellingham í tveggja leikja bann Jude Bellingham, miðjumaður Real Madrid, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk eftir leikinn gegn Valencia í spænsku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Fótbolti 6.3.2024 16:30
Fara fram á fimm ára fangelsi yfir Ancelotti Saksóknarar á Spáni hafa sakað Ítalann Carlo Ancelotti, þjálfara Real Madrid, um skattsvik og krefjast tæplega fimm ára fangelsisdóms vegna meintra brota hans. Fótbolti 6.3.2024 10:27
Real Madrid áfrýjar rauða spjaldinu hjá Jude Bellingham Real Madrid ætlar að mótmæla formlega og áfrýja rauða spjaldinu sem stórstjarnan Jude Bellingham fékk eftir lokaflautið í 2-2 jafnteflisleiknum á móti Valencia í spænsku deildinni um helgina. Fótbolti 5.3.2024 07:40
Barcelona mistókst að komast upp í annað sæti Barcelona sótti Athletic Bilbao heim á San Mamés í lokaleik dagsins í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í körfubolta. Leiknum lauk með markalausu jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið sem eru í harðri Meistaradeildarbaráttu. Fótbolti 3.3.2024 19:30
Bellingham rekinn af velli eftir leik sem dómarinn flautaði of snemma af Það varð uppi fótur og fit þegar leikur Valencia og Real Madríd í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, var flautaður af á laugardagskvöld. Fótbolti 3.3.2024 21:01
Vinícius kom til bjargar eftir að Real lenti tveimur mörkum undir Real Madríd, topplið La Liga – spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu – náði í stig gegn Valencia eftir að lenda 2-0 undir. Fótbolti 2.3.2024 19:31
Bræðurnir lögðu upp fyrir hvor annan er Athletic Bilbao flaug í úrslit Athletic Bilbao tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum spænska konungsbikarsins í knattspyrnu er liðið vann sannfærandi 3-0 sigur gegn Atlético Madrid í seinni undanúrslitaviðureign liðanna í kvöld. Fótbolti 29.2.2024 22:37
Forseti La Liga vill halda Greenwood á Spáni Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar La Liga, segist vona að Mason Greenwood spili áfram í spænska boltanum eftir að lánsdvöl hans hjá Getafe lýkur. Fótbolti 29.2.2024 17:30
„Gerði mig sterkari“ Spænska knattspyrnukonan Jenni Hermoso segir það hafi verið sárt að vera sett út úr landsliðinu eftir að hún kærði fyrrum forseta spænska knattspyrnusambandsins fyrir kynferðislegt áreiti í verðlaunaafhendingunni á HM í Ástralíu . Fótbolti 29.2.2024 08:31
Hleypa Netflix-fólki Vinícius Júnior ekki inn á leikvanginn Fólkið sem eru að gera heimildarmynd um brasilíska fótboltamanninn Vinícius Júnior verður meinaður aðgangur að leik Valencia og Real Madrid um næstu helgi. Fótbolti 28.2.2024 17:00
Sú besta í heimi segir að HM-titill Spánverja hafi litlu breytt Kvennafótboltinn á Spáni hefur ekki grætt neitt á heimsmeistaratitli spænska landsliðsins. Þetta er skoðun Aitana Bonmatí sem var kosin besta knattspyrnukona heims á síðasta ári. Fótbolti 28.2.2024 07:30
Stuðningsmenn Real Madrid fá fleiri góðar fréttir Real Madrid hefur náð munnlegu samkomulagi við Alphonso Davies, leikmann Bayern München. Fótbolti 26.2.2024 17:30
Sat eftir alblóðug í leik Athletic og Betis Leikur Real Betis og Athetic Bilbao var athyglisverður fyrir margar sakir. Betis vann góðan 3-1 sigur en ótrúlegt atvik skildi Guadalupe Porras, annan af aðstoðardómurum leiksins, eftir alblóðuga. Fótbolti 25.2.2024 23:31
Modrić hetja Real Madríd Gamla brýnið Luka Modrić reyndist hetja toppliðs Real Madríd þegar hann skoraði eina markið í sigri á Sevilla í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Sigurinn þýðir að Real er nú með 8 stiga forskot á toppi deildarinnar. Fótbolti 25.2.2024 19:30
Barcelona tímabundið í annað sæti eftir stórsigur Barcelona lagði Getafe örugglega í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Lokatölur í Katalóníu 4-0 heimaliðinu í vil. Fótbolti 24.2.2024 14:45
Vilja breyta leikdegi lokaumferðarinnar vegna Taylor Swift tónleika Real Madrid hefur sent inn beiðni til spænska knattspyrnusambandsins um flýkkun á síðasta leik tímabilsins svo vallarstarfsmönnum á Santiago Bernabeu gefist meiri tími til að undirbúa Taylor Swift tónleika. Fótbolti 24.2.2024 09:33
Fresta Valencia leiknum vegna stórbrunans Leikur Valencia í spænsku deildinni fer ekki fram um helgina en liðið átti útileik á móti Granada í La Liga. Fótbolti 23.2.2024 13:32
Ancelotti bauð Modric þjálfarastarf á næsta tímabili Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, hefur boðið Luka Modric starf í þjálfarateymi félagsins ef leikmaðurinn ákveður að hætta að tímabilinu loknu. Fótbolti 21.2.2024 15:01
Xavi: Vitum ekki við hverju á að búast Napoli tekur á móti Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Napoli skipti um þjálfara á mánudag, í annað sinn á tímabilinu. Xavi Hernandez, þjálfari Barcelona, sagðist ekki vita hvernig ætti að skipuleggja liðið fyrir leikinn. Fótbolti 21.2.2024 07:30
Mbappe semur við Real Madrid og fær 22 milljarða bónus Franski knattspyrnumaðurinn og stórstjarnan Kylian Mbappe hefur komist að samkomulagi við Real Madrid. Hann gengur til liðs við spænska félagið þegar samningur hans við Paris Saint-Germain rennur út í sumar. Fótbolti 20.2.2024 13:08
Girona mistókst að minnka forskot Real Madríd á toppnum Athletic Bilbao vann 3-2 sigur á Girona í eina leik dagsins í spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Bilbao er farið að daðra við Meistaradeildarsæti og Girona fjarlægist topplið Real Madríd. Fótbolti 19.2.2024 22:16
Bitið kom í veg fyrir að Benzema færi til Arsenal Úrúgvæski knattspyrnumaðurinn Luis Suárez kveðst í raun hafa komið í veg fyrir að franski framherjinn Karim Benzema færi frá Real Madrid til Arsenal á sínum tíma. Enski boltinn 19.2.2024 09:31
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent