Spænski boltinn UEFA: Keppnistímabilinu verði lokið 30. júní UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur tilkynnt að stefnt sé að því að keppnistímabilinu í vetrardeildum álfunnar verði lokið 30. júní. Fótbolti 17.3.2020 20:00 Þriðjungur leikmannahóps og þjálfarateymis Valencia með veiruna eftir ferð til Mílanó Valencia hefur staðfest að rétt rúmlega þriðjungur leikmannahóps og þjálfarateymis félagsins sé með kórónuveiruna. Fótbolti 17.3.2020 08:39 Fimm leikmenn og starfsmenn Valencia greinst með COVID-19 Alls hafa fimm leikmenn og starfsmenn spænska úrvalsdeildarliðsins Valencia greinst með kórónuveiruna. Ezequiel Garay, varnarmaður liðsins, er þar á meðal og greindist hann fyrst. Fótbolti 15.3.2020 16:00 Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. Fótbolti 12.3.2020 11:20 Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. Fótbolti 12.3.2020 10:55 Það hló enginn að húmor Diego Costa eftir sigurinn á Anfield í gærkvöldi Diego Costa var ekki vinsæll meðal fjölmiðlamanna eftir leik Atletico Madrid á móti Liverpool á Anfield í gærkvöldi. Fótbolti 12.3.2020 09:31 „Það væri ósanngjarnt fyrir Liverpool“ Liverpool þarf á stuðningsmönnum sínum að halda í kvöld og Diego Simeone veit hvað hans stuðningsmenn hjálpuðu mikið í fyrri leiknum. Sport 11.3.2020 15:30 Engir áhorfendur í spænsku deildinni fram að landsleikjahléi Spánn hefur bæst í hópinn með þeim þjóðum sem hafa bannað áhorfendur á íþróttaviðburðum á næstunni vegna COVID-19. Fótbolti 10.3.2020 12:23 Sportpakkinn: Fyrrverandi leikmaður Barcelona gerði Real Madrid grikk Real Madrid sótti ekki gull í greipar Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 9.3.2020 17:30 Madridingar misstigu sig gegn Real Betis Real Madrid tókst ekki að endurheimta toppsætið í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 6.3.2020 12:38 Í beinni í dag: Juventus og Inter mætast loks fyrir luktum dyrum Stórleikur í ítalska boltanum í dag þar sem engir áhorfendur verða á svæðinu. Sport 7.3.2020 19:04 Messi sá um Real Sociedad Lionel Messi var munurinn á Barcelona og Real Sociedad í kvöld. Fótbolti 6.3.2020 12:36 Fjögurra marka jafntefli Atletico Madrid og Sevilla Atletico Madrid og Sevilla skildu jöfn eftir bráðskemmtilegan fyrri hálfleik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 7.3.2020 17:10 Í beinni í dag: Tvö golfmót, spænskur, enskur og íslenskur fótbolti Það verður nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 um helgina og í dag verða tvö golfmót og sex fótboltaleikir í beinni útsendingu. Sport 6.3.2020 22:39 Stjóri Barcelona þurfti að biðjast afsökunar á hegðun aðstoðarþjálfarans Quique Setien, þjálfari Barcelona, hefur beðið leikmenn félagsins afsökunar á hegðun aðstoðarþjálfara hans í 2-0 tapinu gegn Real Madrid á sunnudag. Fótbolti 6.3.2020 08:24 Fjögur stærstu lið heims berjast um Sancho Hinn nítján ára gamli Jadon Sancho er talinn einn efnilegasti leikmaður heims og það má sjást á liðunum sem eru eftir á honum en talið er að fjögur af stærstu liðum heims vilji fá hann í sumar. Fótbolti 3.3.2020 11:23 Sportpakkinn: Zidane sagðist vera með dásamlegt lið eftir sigurinn á Barcelona Knattspyrnustjóri Real Madrid hrósaði sínum mönnum í hástert eftir sigurinn á Barcelona í El Clásico í gær. Fótbolti 2.3.2020 15:25 Ronaldo sá Real Madrid vinna og Vinícius Júnior herma eftir fagninu sínu Cristiano Ronaldo mætti í gær í fyrsta sinn á Santiago Bernabéu síðan hann yfirgaf herbúðir Real Madrid. Fótbolti 2.3.2020 12:48 Messi ekki skorað eða lagt upp í El Clásico síðan Ronaldo fór frá Spáni Lionel Messi hefur ekki komið með beinum hætti að marki í leikjum Barcelona og Real Madrid síðan Cristiano Ronaldo færði sig um set til Ítalíu. Fótbolti 2.3.2020 09:41 Hazard á leið í aðgerð í Bandaríkjunum Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, er ekki á leið út á völlinn á næstunni því hann er á leið undir hnífinn. Fótbolti 2.3.2020 09:23 Real Madrid vann El Clásico og komst á toppinn | Sjáðu mörkin Real Madrid var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleiknum gegn Barcelona og vann sanngjarnan sigur. Fótbolti 28.2.2020 13:55 Aðeins þrír leikmenn Börsunga í sameiginlegu liði toppliðanna Aðeins þrír leikmenn toppliðs spænsku úrvalsdeildarinnar, Barcelona, komast í sameiginlegt lið Börsunga og Real Madrid. Vefmiðillinn Who Scored tók saman bestu meðaleinkunn leikmanna liðanna fyrir El Clásico sem fram fer klukkan 20:00 í kvöld. Fótbolti 1.3.2020 15:38 Courtois að þagga niður gagnrýnisraddir Thibaut Courtois hefur fengið sinn skerf af gagnrýni síðan hann gekk í raðir Real Madrid. Hann hefur hins vegar þaggað þær niður með frammistöðu sinni á leiktíðinni til þessa en slök frammistaða í El Clásico í kvöld og þær koma allar aftur. Leikur Real og Barcelona er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport klukkan 20:00 í kvöld. Fótbolti 1.3.2020 13:47 Í beinni í dag: El Clásico og Aston Villa á Wembley Það er nóg um að vera á sport rásum Stöðvar 2 í dag þó svo að nokkrum leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni hafi verið frestað en alls sýnum við 12 viðburði í beinni útsendingu. Þar ber helst að nefna El Clásico í spænsku úrvalsdeildinni sem og úrslitaleik enska Deildarbikarsins þar sem Manchester City og Aston Villa mætast. Þá fer Domino´s deild karla aftur af stað eftir langt hlé. Sport 29.2.2020 14:24 Verður Braithwaite í byrjunarliði Börsunga í stærsta leik ársins? Talið er að Martin Braithwaite, framherjinn sem kom til Barcelona á undanþágu eftir að félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað, verði í byrjunarliði liðsins er liðið mætir Real Madrid í El Clásico annað kvöld. Fótbolti 28.2.2020 19:34 Valencia og Eibar með mikilvæga sigra Valencia vann 2-1 sigur á Real Betis og er í hörkubaráttu um Evrópusæti. Eibar lagði Levante og þokaði sig fjær fallsvæðinu. Fótbolti 29.2.2020 17:10 Engin handabönd um helgina og íþróttaviðburðir í hættu Það er nú þegar ljóst að kórónaveiran mun hafa gífurleg áhrif á íþróttaviðburði næstu vikna og mánuða. Líklega verða engin handabönd á íþróttaviðburðum helgarinnar og þá hafa knattspyrnumenn sett sig í samband við Fifpro um smithættu. Sport 28.2.2020 18:34 Í beinni í dag: Toppslagur í Olís deild kvenna | Kemur Immobile Lazio í toppsætið? Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag líkt og aðra laugardaga. Alls verða níu beinar útsendingar en við sýnum beint frá golfi, handbolta sem og fótbolta í dag. Sport 28.2.2020 17:06 „Evrópskt vandamál en ekki ítalskt vandamál“ Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Juventus, segir að stuðningsmenn liðsins séu í fullum rétti að mæta á leikinn á móti Lyon í kvöld í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 26.2.2020 09:14 „Coutinho-klásúlan“ gæti hækkað verðið á Mane upp í 225 milljónir punda Ætli Barcelona sér að kaupa Sadio Mane, framherja Liverpool í sumar, þarf spænski risinn heldur betur að rífa upp veskið í sumar ef marka má nýjustu fréttir. Enski boltinn 26.2.2020 09:19 « ‹ 65 66 67 68 69 70 71 72 73 … 268 ›
UEFA: Keppnistímabilinu verði lokið 30. júní UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur tilkynnt að stefnt sé að því að keppnistímabilinu í vetrardeildum álfunnar verði lokið 30. júní. Fótbolti 17.3.2020 20:00
Þriðjungur leikmannahóps og þjálfarateymis Valencia með veiruna eftir ferð til Mílanó Valencia hefur staðfest að rétt rúmlega þriðjungur leikmannahóps og þjálfarateymis félagsins sé með kórónuveiruna. Fótbolti 17.3.2020 08:39
Fimm leikmenn og starfsmenn Valencia greinst með COVID-19 Alls hafa fimm leikmenn og starfsmenn spænska úrvalsdeildarliðsins Valencia greinst með kórónuveiruna. Ezequiel Garay, varnarmaður liðsins, er þar á meðal og greindist hann fyrst. Fótbolti 15.3.2020 16:00
Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. Fótbolti 12.3.2020 11:20
Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. Fótbolti 12.3.2020 10:55
Það hló enginn að húmor Diego Costa eftir sigurinn á Anfield í gærkvöldi Diego Costa var ekki vinsæll meðal fjölmiðlamanna eftir leik Atletico Madrid á móti Liverpool á Anfield í gærkvöldi. Fótbolti 12.3.2020 09:31
„Það væri ósanngjarnt fyrir Liverpool“ Liverpool þarf á stuðningsmönnum sínum að halda í kvöld og Diego Simeone veit hvað hans stuðningsmenn hjálpuðu mikið í fyrri leiknum. Sport 11.3.2020 15:30
Engir áhorfendur í spænsku deildinni fram að landsleikjahléi Spánn hefur bæst í hópinn með þeim þjóðum sem hafa bannað áhorfendur á íþróttaviðburðum á næstunni vegna COVID-19. Fótbolti 10.3.2020 12:23
Sportpakkinn: Fyrrverandi leikmaður Barcelona gerði Real Madrid grikk Real Madrid sótti ekki gull í greipar Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 9.3.2020 17:30
Madridingar misstigu sig gegn Real Betis Real Madrid tókst ekki að endurheimta toppsætið í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 6.3.2020 12:38
Í beinni í dag: Juventus og Inter mætast loks fyrir luktum dyrum Stórleikur í ítalska boltanum í dag þar sem engir áhorfendur verða á svæðinu. Sport 7.3.2020 19:04
Messi sá um Real Sociedad Lionel Messi var munurinn á Barcelona og Real Sociedad í kvöld. Fótbolti 6.3.2020 12:36
Fjögurra marka jafntefli Atletico Madrid og Sevilla Atletico Madrid og Sevilla skildu jöfn eftir bráðskemmtilegan fyrri hálfleik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 7.3.2020 17:10
Í beinni í dag: Tvö golfmót, spænskur, enskur og íslenskur fótbolti Það verður nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 um helgina og í dag verða tvö golfmót og sex fótboltaleikir í beinni útsendingu. Sport 6.3.2020 22:39
Stjóri Barcelona þurfti að biðjast afsökunar á hegðun aðstoðarþjálfarans Quique Setien, þjálfari Barcelona, hefur beðið leikmenn félagsins afsökunar á hegðun aðstoðarþjálfara hans í 2-0 tapinu gegn Real Madrid á sunnudag. Fótbolti 6.3.2020 08:24
Fjögur stærstu lið heims berjast um Sancho Hinn nítján ára gamli Jadon Sancho er talinn einn efnilegasti leikmaður heims og það má sjást á liðunum sem eru eftir á honum en talið er að fjögur af stærstu liðum heims vilji fá hann í sumar. Fótbolti 3.3.2020 11:23
Sportpakkinn: Zidane sagðist vera með dásamlegt lið eftir sigurinn á Barcelona Knattspyrnustjóri Real Madrid hrósaði sínum mönnum í hástert eftir sigurinn á Barcelona í El Clásico í gær. Fótbolti 2.3.2020 15:25
Ronaldo sá Real Madrid vinna og Vinícius Júnior herma eftir fagninu sínu Cristiano Ronaldo mætti í gær í fyrsta sinn á Santiago Bernabéu síðan hann yfirgaf herbúðir Real Madrid. Fótbolti 2.3.2020 12:48
Messi ekki skorað eða lagt upp í El Clásico síðan Ronaldo fór frá Spáni Lionel Messi hefur ekki komið með beinum hætti að marki í leikjum Barcelona og Real Madrid síðan Cristiano Ronaldo færði sig um set til Ítalíu. Fótbolti 2.3.2020 09:41
Hazard á leið í aðgerð í Bandaríkjunum Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, er ekki á leið út á völlinn á næstunni því hann er á leið undir hnífinn. Fótbolti 2.3.2020 09:23
Real Madrid vann El Clásico og komst á toppinn | Sjáðu mörkin Real Madrid var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleiknum gegn Barcelona og vann sanngjarnan sigur. Fótbolti 28.2.2020 13:55
Aðeins þrír leikmenn Börsunga í sameiginlegu liði toppliðanna Aðeins þrír leikmenn toppliðs spænsku úrvalsdeildarinnar, Barcelona, komast í sameiginlegt lið Börsunga og Real Madrid. Vefmiðillinn Who Scored tók saman bestu meðaleinkunn leikmanna liðanna fyrir El Clásico sem fram fer klukkan 20:00 í kvöld. Fótbolti 1.3.2020 15:38
Courtois að þagga niður gagnrýnisraddir Thibaut Courtois hefur fengið sinn skerf af gagnrýni síðan hann gekk í raðir Real Madrid. Hann hefur hins vegar þaggað þær niður með frammistöðu sinni á leiktíðinni til þessa en slök frammistaða í El Clásico í kvöld og þær koma allar aftur. Leikur Real og Barcelona er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport klukkan 20:00 í kvöld. Fótbolti 1.3.2020 13:47
Í beinni í dag: El Clásico og Aston Villa á Wembley Það er nóg um að vera á sport rásum Stöðvar 2 í dag þó svo að nokkrum leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni hafi verið frestað en alls sýnum við 12 viðburði í beinni útsendingu. Þar ber helst að nefna El Clásico í spænsku úrvalsdeildinni sem og úrslitaleik enska Deildarbikarsins þar sem Manchester City og Aston Villa mætast. Þá fer Domino´s deild karla aftur af stað eftir langt hlé. Sport 29.2.2020 14:24
Verður Braithwaite í byrjunarliði Börsunga í stærsta leik ársins? Talið er að Martin Braithwaite, framherjinn sem kom til Barcelona á undanþágu eftir að félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað, verði í byrjunarliði liðsins er liðið mætir Real Madrid í El Clásico annað kvöld. Fótbolti 28.2.2020 19:34
Valencia og Eibar með mikilvæga sigra Valencia vann 2-1 sigur á Real Betis og er í hörkubaráttu um Evrópusæti. Eibar lagði Levante og þokaði sig fjær fallsvæðinu. Fótbolti 29.2.2020 17:10
Engin handabönd um helgina og íþróttaviðburðir í hættu Það er nú þegar ljóst að kórónaveiran mun hafa gífurleg áhrif á íþróttaviðburði næstu vikna og mánuða. Líklega verða engin handabönd á íþróttaviðburðum helgarinnar og þá hafa knattspyrnumenn sett sig í samband við Fifpro um smithættu. Sport 28.2.2020 18:34
Í beinni í dag: Toppslagur í Olís deild kvenna | Kemur Immobile Lazio í toppsætið? Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag líkt og aðra laugardaga. Alls verða níu beinar útsendingar en við sýnum beint frá golfi, handbolta sem og fótbolta í dag. Sport 28.2.2020 17:06
„Evrópskt vandamál en ekki ítalskt vandamál“ Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Juventus, segir að stuðningsmenn liðsins séu í fullum rétti að mæta á leikinn á móti Lyon í kvöld í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 26.2.2020 09:14
„Coutinho-klásúlan“ gæti hækkað verðið á Mane upp í 225 milljónir punda Ætli Barcelona sér að kaupa Sadio Mane, framherja Liverpool í sumar, þarf spænski risinn heldur betur að rífa upp veskið í sumar ef marka má nýjustu fréttir. Enski boltinn 26.2.2020 09:19