Spænski boltinn

Fréttamynd

Barcelona stað­festir komu Tra­oré

Spænska stórveldið Barcelona hefur staðfest endurkomu vængmannsins Adama Traoré. Hann gengur til liðs við Börsunga á láni frá enska knattspyrnufélaginu Wolves en Barcelona getur keypt leikmanninn á 29 milljónir punda í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona komið aftur á sigurbraut

Frenkie De Jong bjargaði Barcelona á elleftu stundu þegar hann skoraði sigurmarkið á 87. mínútu leiksins í 0-1 sigri Barcelona á fallbaráttuliði Deportivo Alaves.

Sport
Fréttamynd

Ótrúleg endurkoma Atletico Madrid

Atletico Madrid mætti Valencia í kvöld í spænsku úrvalsdeildinni, La Liga. Spænsku meistararnir hafa ekki verið að ná góðum úrslitum undanfarið en unnu ótrúlegan sigur í kvöld, 3-2, eftir að hafa lent tveimur mörkum undir.

Fótbolti
Fréttamynd

Sú besta tryggði Barcelona í úrslit Ofur­bikarsins

Barcelona vann Real Madríd 1-0 í fyrri undanúrslitaleik spænska Ofurbikarsins í knattspyrnu í kvöld. Það var við hæfi að besta knattspyrnukona heims, Alexia Putellas, hafi skorað sigurmarkið en það lét svo sannarlega á sér standa.

Fótbolti
Fréttamynd

Spænsku meistararnir björguðu stigi

Spænsku meistararnir í Atlético Madrid björguðu stigi er liðið heimsótti Villareal í spænsku deildinni í kvöld. Lokatölur urðu 2-2, en Madrídarliðið er nú 16 stigum á eftir toppliði Real Madrid.

Fótbolti
Fréttamynd

Benzema með mark númer 300 í auðveldum sigri

Eftir tap í fyrsta deildarleik ársins þá sneri Real Madrid taflinu við og unnu góðan sigur á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni, La liga, í kvöld. Sigur heimamanna var í raun aldrei í hættu og urðu lokatölur 4-1.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona missteig sig enn og aftur

Stórlið Barcelona lenti í vandræðum með Granada í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Börsungar hafa farið ágætlega af stað undir stjórn Xavi en lokatölur í þessum leik voru 1-1.

Fótbolti