Spænski boltinn

Fréttamynd

Barcelona búið að loka buddunni í sumar?

Txiki Begiristain, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, gaf sterkar vísbendingarum að félagið ætli að setja traust sitt á unga og uppalda leikmenn í stað þess að kaupa meira í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Sigur hjá Barcelona

Barcelona vann í kvöld 2-1 sigur á Athletic Bilbao í fyrri leik liðanna um spænska Ofurbikarinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo með flensu

Cristiano Ronaldo mun ekki spila með portúgalska landsliðinu sem mætir Liechtenstein í vináttulandsleik á morgun þar sem hann er með flensu.

Fótbolti
Fréttamynd

50 þúsund kvöddu Jarque

50 þúsund stuðningsmenn spænska úrvalsdeildarfélagsins Espanyol fjölmenntu á leikvang félagsins í gær til að votta Daniel Jarque virðingu sína.

Fótbolti
Fréttamynd

Fyrirliði Espanyol lést eftir að hafa fengið hjartaáfall

Daniel Jarque, 26 ára fyrirliði spænska úrvalsdeildarliðsins Espanyol, lést í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall á hótelbergi sínu þegar spænska liðið var í æfingaferð í Coverciano á Ítalíu. Félagar Jarque fundu hann þegar þeir fóru að undrast um hann þegar hann skilaði sér ekki í mat.

Fótbolti
Fréttamynd

Óheppnin eltir Rafael Marquez - reif kálfavöðva

Rafael Marquez mexíkóski landsliðmaðurinn hjá Barcelona varð fyrir því óláni að rífa kálfavöðva á æfingu en hann var nýkominn til baka eftir erfið hnémeiðsli. Marquez verður frá í allt að fimmtán daga og missir af upphafi tímabilsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Xabi Alonso áttundu kaup Real Madrid í sumar

Spænski landsliðsmaðurinn Xabi Alonso er genginn í raðir Real Madrid frá Liverpool. Alonso stóðst í dag læknisskoðun hjá spænska félaginu en í gær komust félögin tvö að samkomulagi um kaupverð á miðjumanninum sem talið er nema um 30 milljónum punda.

Fótbolti
Fréttamynd

Robben líklega áfram hjá Real Madrid - neitaði að fara til Tottenham

Hollendingurinn Arjen Robben hefur líst því yfir að hann sé tilbúinn að berjast fyrir sæti í byrjunarliði Real Madrid á næstu leiktíð. Eini möguleikinn á að hann yfirgefi herbúðir Madridinga sé ef að Meistaradeildarfélag komi kallandi en vængmaðurinn hefur sterklega verið orðaður við Tottenham í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Ibrahimovic fór á kostum á fyrstu æfingunni með Barcelona

Zlatan Ibrahimovic fékk að taka þátt í sinni fyrstu æfingu með Barcelona í gær eftir að hafa farið aðgerð á hendi vegna meiðsla sem hann varð fyrir í síðasta leiknum með Inter. Ibrahimovic tók þátt í stærstum hluta æfingarinnar og fór á kostum á skotæfingunni.

Fótbolti
Fréttamynd

Zlatan Ibrahimovic: Messi er eins og Playstation

Zlatan Ibrahimovic fer ekki leynt með að hann er orðinn mikill aðdáandi Lionel Messi eftir að hafa æft með honum í nokkra daga hjá Barcelona. Zlatan talaði um argentínska undrabarnið en hann getur ekki spilað með Messi strax vegna meiðsla.

Fótbolti
Fréttamynd

Van der Vaart á förum frá Real Madrid

Hollenski landsliðsmaðurinn Rafael van der Vaart er einn þeirra leikmanna sem fastlega er búist við því að Real Madrid reyni að losa sig við í sumar og leikmaðurinn sjálfur hefur staðfest i viðtölum að litlar líkur séu á því að hann verði áfram hjá félaginu.

Fótbolti
Fréttamynd

Vítamark Cristiano Ronaldo dugði ekki Real Madrid

Juventus tryggði sér sæti í úrslitaleik Friðarbikarsins á móti Aston Villa á morgun eftir 2-1 sigur á Real Madrid í gærkvöldi. Bæði mörk Juventus komu eftir föst leikatriði eitthvað sem er að verða mikill akkilesarhæll hjá Madridarliðinu.

Fótbolti